Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 21 mmmMW&Morgunblaðsins íslandsmótið í; Innanhússknatt- spyrnu um páskana Gullverðlaunapeningar veittir leikmönnum, þess f élags sem sigrar í mótinu spyrnu al. tvö ár, eða frá því að mótið hóf göngu sína. Þátttaka í mótinu hefur ver ið mikil og víst er að mörg fé- lög hafa hug til að ná fslands- bikarnum ofan af Skaga, og vafalítið mun samþykkt stjórn ar KSÍ að veita leikmönnum ÍSLANDSMÓTIÐ í innanhúss- knattspyrnu verður háð í þriðja sinn um n.k. páska og eru leikdagarnir 8., 10. og 12. apríl, en mótið fer fram í íþróttahöllinni í Laugardal. Skagamenn hafa unnið ts- landsmótið í : nnanhúasknatt- Lágmörk fyrir OL og EM unglinga STJÓRN Alþjóða sundsambands- ins (FINA) hefur nýjega sam- þylkfkt ilágmörk fyrir 2. mann á Óllympíu'leikana 1972. Þ. e. íyrir þær þjóðir, seim vilja sienda fleiri en einn þátttakamda í hverja grein. Lágmörkin voru reiknuð þann, ig út, að eftir að meðaltími 5 bezfcu á árinu 1970 hafði verið fumdinn, var bætt við hann 5% fyrir 100 m og 200 m greinar, 7% fyrir 400 m greinar og 10% fyrir 800 og 1500 m. Lágmörkiin eru sem hér segiir: Karlar Konur 55,0 1:03,2 Greinar 100 m skriðsumd 200 m skriðtsund 400 m skriðsund 800 m skriðsund 1500 m skriðsunid 100 m balkauind 200 m baksund 100 m bringiulsuind 1:09,9 200 m brinigusund 2:33,4 100 m ffliugsund 59,7 200 m flugsund 2:11,8 200 m fjórsund 2:17,5 400 m fjórsumd 4:55,9 2:01,1 4:20,4 17:48,4 1:01,4 2:13,2 2:16,1 4:47,0 10:12,4 1:10,2 2:31,0 1:20,0 2:51,6 1:08,1 2:26,8 2:34,0 5:30,8 Þá hefur stjórn SSÍ ákveðið Jágmörk fyrir Evrópu'rnieistara- - UMFS-f BH Framh. aí bls. 27 í þessuim leilk vegna imilkillivægs Jeiiks kvöidið eftir, þá verður það að segjiast, að Geir Halllisitjeintsf9on og Raignar Jonsson, seim voru að- aflleikimeran iBH þetita kvöld, átitu báðir mjög þokkaltagan leik oig liðið alfllt virðist vera í fraimrför undir stjórn hins kunna leik- miarants úr Ármanni, Jóws Sigurðs sonar. UMFS var yfir aMian fyrri háflf- leikinn, muiniurinn þetta 10 tiíl 15 stig, en í háMIeik var 14 stiga miuraur, 33:19. Sanii muriiur, 14 stiig, var um miðjam síðari háJtf- ieik, 49:35, en þá gera Hafnfirð- ingiar 11 stig í röð og nuunurinn kominn niður í aðeims þrjú stig. En herziumuninn varataði hjá IBH og UMFS héflt forystunni út leikinn og sigraði með 60 stigum gegn 53. Gunmar Gunmaonsison var stig- hæstur í UMFS-diðinu rrueð 19 stig, Bragi Jómsisom 14, Sigurður Daníelsson 10, aðrir minna. Hjiá iBH skoruðiu þriir menm megnið aif stiguim liðsins. Geir Haflilsteinisison var stigahæstur með 18 stig. Ragnar Jónisson slkioraði 17 og Sigurður Daniels- son 13. mót unglinga í sundi, sem fram fer í Holflandi 13.—15. ágúst. — Lágmörkin miðast við 50 m braut og fæðinigarárið 1956 eða síðar. Greinar Drengir Stúlkur 100 m skriðsund 60,0 1:06,0 400 m skriðsund 4:45,0 5:08,0 800 m skriðsund 10:40,0 1500 m skriðBunid 19:0,0 100 m bringuisund 1:17,0 1:24,0 200 m bringusund 2:48,0 3:00,0 100 m baksund 1:09,0 1:15,0 200 m baksund 2:30,0 2:42,0 100 m flugsund 1:07,0 1:15,0 200 m ffliulgsund 2:30,0 2:49,0 200 m fjórsuind 2:33,0 2:45,0 — Víkingar Framh. af bls. 26 góða mögiufleaka á því að ná þriðja sæti í því Mega Fram- arar vel við sitt Miuitskipti una, eftir afcvikumi, þar sem þeir hafa sýnt mjög misjajfna leiki í vetiur, og nokkrir ieikmianma þess, hafa ökki verið í sem beztri þjálfum. f STUTTU MÁLI: Úrslit: Fram — Víkingur: 25-17. Mörkin: Fram: Axffli 6, Pálimi 5, Gyfflfi 3, Björgvin 3, Inigólfur 3, Siguirðutr 3, Guðjón 1 og Armiar 1. Víkinigiur: Jón 5, Pál 3, Sigfús 3, Goiðjón 2, Magnús 1, Guðgeir 1, Einar 1 og Georg 1. Vikið af velli: Fram: Pálmi Páimason í 2 miinútur. Dómarar: Magnús V. Pétutns- son og Haukur Þonvaldsson. Þeilr dæmdu ieikinm nokiuð vei ,og voru sjálfumi sér samkvæmir, en hirus vegar bar nokkuð á mis- miunandi túllkum þeirra á regl- uraum. Beztu leikmenn: Fram: 1. Axefl. Axelsson, 2. Björgvin BjörgvinB- son, 3. Guðjón Erfllemdsson. Vík- inigiur: 1. Jón Hjaflltalín, 2. Rós- miumidur Jónsson, 3. Páil Björg- vinisson. Leikurinn: 1 heild fremur slak uir, sérstaklega hjá Víkingum, og var mJkil ónálkvæmni í ieik þeirra og skotamýting sllæm. þess félags, sem sigrar í mótinu verðlaunapeninga, hafa sín á- hrif á keppnina í mótinu að þessu sinni, en hverjum aðila innan KSÍ er heimilt að senda eitt lið til keppninnar, og verða tilkynningar þar um að hafa borizt Mótanefnd KSÍ fyrir 10. marz n.k. --------» » • Grýlu- potta- hlaupið 2. GRÝLUPOTTAHLAUP Umf. Selfbiss fór fram 9l. sunniudag. Veðrið var einig og bezt viar á kosið, enda rnetaðsókm að hiaiup- imiu og hllaiupairámir vel uppiagð- ir. Eins og við var að búaisit var keppnin mjög horð og skildiu að- einis ein til tvær sekúmidiuir »uima keppendur að. Auðséð er að mairgir hlaiuipairianmia hatfa hafið æfinigar undir hlaiupin, en suimir bættu tíma sion vemlega í þessu hlaiupi. Hlaiupið var einmdg aiuiglyst fyrir fullorðnia og þá gert ráð fyrir að „triimimaTiarmir" mæbtu til leiks og spreyttu sig, sér til heilsubótair og ámiægju. Af þeim 100 þátttakanduim, sem toku þátt í hílaiupimiu voru 4 aí eldrd kyn^ slóðimmi, þar iaf ein kona. Bkki er að efa að fieiri, jafnt eldri sem yngri, munu fjölmenma í mjæsta hlaiup, sem verðuir að ölliu forfaBalaiuisu suinmiudiaginn 7. marz mik. ? > ? — Land í mótun Framh. af bls. 14 Þjóðfélagið og mótun byggða- st'efmiu, Efnialhaigslífið og byggða- stefmiam, Aðhæfimg þjóðlfflsimB að byggðaþróunimmi, Þróum byggða- Skipulagsins. Girekiinig byggða- kertfiiisins. I kjöllfair útgáfu þess- airair miun SUF efnia til ráðstefmia víðs vegar um lamd um þassd mál, og verður fynst ráðstefmia á Sel- fossi 14. marz og him síðaista á ísafirði 7. miad. Væmitir SUF þess, að bókin Lamd í mótum geti komið sveitajiTstjórniarmöninium' að gagni, og verði til þess, að aiukn- air umræður fairi fraim um þeisisi þýðimganmilklu mál. Bókin er eims og áður segir 167 bls. að stærð og prewtiuð og filimiuigett í LitJhopireint. Hún er smekklega útgefin, og mun fást í bókaiverziuiniuim. Verði er mjög í hóf stiilt. Bækur gegn afborgunum BÓKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ALFHEIMUM Iðnaðarhúsnœði óskast strax um 60 ferm., götuhæð. Upplýsingar í síma 10266 og 33083. Saumastúlkur óskast nú þegar, heízt vanar skinnasaum. Upþlýsingar veittar föstudaginn 26. febrúar kl. 4—5, ekki í síma. GRAFELDUR H/F., Laugavegi 3, 4. hæð, Féíug íslenzkra einsöngvara Framhalds-aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. febrúar kl. 15.00 í húsi Karlakórs Reykjavíkur, Freyjugötu 14, STJÓRNtN. 20°/o afsláttur A HARKOLLUM, ekta HAR. ÝMSAR SNYRTIVÖRUR 60% AFSLATTUR. HARTOPPAR A 940.— KR. r r LAUGAVEGI 33. ArshAtíð Félag matreiðslumanna heldur árshátíð sína að Hótel Borg þriðjudaginn 2. marz og hefst hún með borðhaldi kl. 7.00. Aðgöngumiðar verða afhentir mánudaginn 1. marz frá kl. 1—6 að Óðinsgötu 7, (ekki afhentir við innganginn). Samkvæmisklæðnaður. Skemmtinefndin. Farfuglar Mynda- og spilakvöld verð- ur föstudaginn 26. febrúar kl. 20.30 að Laufásvegi 41. Spiluð verður félagsvist, kaffi, veitingar. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Fíladelfia Almenn samkoma I kvðld kl. 8.30. Aðkomnir ræðu- menn. ÍB-ingar — skíðafólk Dvalið verður í skála fé- lagsins um helgina. Farið verður frá Umferðamið- stöðinni kl. 2 og 6 e.h. laugardag og kl. 10 fii. sunnudag. Keppendur at- hugið æfing verður kl. 3 laugardag og kl. 10 sunnu- dag. Stjórnin. Næturgestir athugið Vegna mikillar aðsóknar að skálanum, skal á það bent að gistikort verða seld I ÍR-húsinu við Tún- götu, föstudagskvöld milli kl. 7 og 8 e.h. Þeir sem ekki kaupa gistikort geat ekki verið vissir um gist- ingu. ___________________Stjérnin. Frá Guðspekif élaginu Almennur fundur í kvðld kl. 9 í húsi félagsins Ing ólfsstræti 22. Af sérstök- um ástæðum hefur orðið sú. breyting á starfsseminni að Helgi P. Briem flytur nó erindi sitt um Upp- haf kristninnar á Islandi. Stúkan Mörk sér um fund- inn. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 að Óðinsgötu 6A. Séra Magnús Guðmunds- son fyrrverandi prófastur prédikar. Allir velkomnir. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30 I Templarahöllinni Eiríks- götu 5. Venjuleg fundar- störf. Hagnefnd sér að öðru leyti um fundinn. Kaffi eftir fund. Félagar f jölmennið. Æt. Sunnukonur Hafnarfirði Munið aðalfundinn í Góð- templarahúsinu 2. marz kL 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Herdís sýnir myndir m.a. úr orlofi. Kaffi. Stjórnin. H jálpræðisherinn: Föstudag kl. 20,30 Hátiða- samkoma. Einsöngur, rví- söngur og ræða. Veitingar og happadrætti. AUir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.