Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÖIf), FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 23 Hnefafylli af dollurum Tvímælalaust ein aflra harðasta „Western" mynd, sem sýnd hefir verið. Myndin er ítölsk- amerísk. í litum og cinema- scope. iSLENZKUR TEXTI. Aðal- hlutverk: Clint Eastwood. Mariarme Koch. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siml 50 2 49 Auga tyrir auga Hörkulitmynd úr VMIta vestrinu með islenzkum texta. Robert Lansing — Pat Wayne Sýnd kl. 9. 35 OT3E5L Lokað vegna árshátíðar Pósts og síma. L Corkoustic (Xy-mstrong Perfex* HljóMnangrunar- plötur FyrirJiáájaníi Áhrífamiklar og skrautlegar Bændur - Laxarœkt Erum 4 ungir og áhugasamir um fiskirækt. Óskum eftir að taka á leigu á með laxa- eða silungsræktun fyrir augum. Upplýsingar er greini staðsetningu og annað sem máli skiptir sendist í pósthóif 973 Reykjavík. þ. ÞORGRÍMSSON & C.O. Suðurlandsbraut 6 - Sími 38640 Veitingabúsið að Lækjarteig2 HUÓMSVEIT JAKOBS JÓNSSONAR TRiÚ GUÐMUNDAR Matur framreidchir MEI e.l. Bordpantantanir I shua 3 53 55 Framtíðarvinna Traust fyrirtæki í Reykjavík vill ráða reglusaman og ábyggilegan mann á aldrinum 25 — 40 ára til að annast ýmis skrifstofu- og af- greiðslustörf. Framhaldskólamenntun æskileg. Góð vinnuskilyrði. Mötuneyti á staðnum. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 4. marz n.k. merkt: „Framtíðarvirma — 6773". Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús SPANSKFLUGAN - MIDNÆTURSÝNING - í Austurbæjarbíói laugardagskvöld klukkan 23,30. 25. SÝNINC & Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 16 í dag. — Sími 11384. HÚSBYGGINGASJÓÐUR LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikhús. RO-OLJU- Hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Matur framreiddur frá kl 7. Opið til kl. 1, Simi 15327. ¦SILFURTUNGLIÐi ¦I TRIX LEIKA I KVOLD til kl. 1. FéL áhm. um tónlist. INGOLFS-CAFI GÖMLU DANSARNIR í kvöld Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngurniðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Ý MIMISBAR HdT<fH #A3iA GUNNAR AXELSSON við píanóið. H LUJIUJlUJIUJIUHUJIUJIUJIO SKIPHOLL Sunnukvöld Fjölbreytt skemmtun og feroakynning NÝTT — NÝTT — NÝTT FERDABINGÓ: Hver vinnur Mallorcaferð? SUNNUDAGINN 28. FEBRÚAR KL. 21.00. 1. Sýndar litmyndír frá liðnu sumri á Mallorca. 2. Sagt frá Sunnuferðum sem skipulagðar eru á nýbyrjuðu ári. 3. Ferðabingó: Vinningur Mallorcaferð. laJLJJLUJLUJLUJLUJLUJLUJLUJlo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.