Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 25

Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 25 útvarp Föstudagur 26. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,50 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson endar flutning sögu sinnar um Palla litla (8). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur María Dalberg fegrunarfræðingur flytur þáttinn. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (7). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Carmina Burana, kantata eftir Carl Orff Agnes Giebel, Marcel Cordes og Paul Kuén flytja ásamt kór og hljómsveit útvarpsins í Köln; Wolfgang Sawallisch stj. 12,00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Aðal- gteins Jónssonar cand. mag. — Tónleikar. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Björn Bergssón stjórnar þætti um um/ferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefáns9on leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Roger Wagner-kórinn syngur lög frá suðurríkjum Bandaríkjanna. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lífsviðhorf mitt Gísli Magnússon bóndi í Eyhild- arholti flytur erindi. 20,00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregðuir plöt- um á fóninn. 20,45 „Undur og ævintýri“, frásaga eftir Peter Freuchen Guðjón Guðjónsson íslenzkaði. Sigrún Guðjónsdóttir les. 21,15 Á léttum nótum Hubert Deuringer og félagar hans leika. 21,30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (lð). 22,25 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 26. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Apakettir Bellibrögð galdrakarlsins -Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,55 Leikið á hörpu Marisa Robles leikur verk eftir Naderman, Brahms, Guiridi o.fl. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,20 Mannix Barnsránið Þýðandi Kristmann Eiðsson 22,10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson 22,40 Dagskrárlok. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Dóttir- in“ eftir Christinu Söderling- Brydolf Sigríður Guðmundsdóttir les (6). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar; 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Hreinn Pálsson syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Bjarna f>or- steinsson, Árna Thorsteinson og Þórarin Guðmundsson. b) „Helltu út úr einum kút“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c) í hendingum Hersilía Sveinsdóttir les kvæði og stökur eftir Jóhann Magnússon frá Gilhaga. d) Úr syrpunni Þórður Tómasson safnvörður í Skógum segir frá. e) Pálsmessuveðrið og eldgosin Þankar um tíðarfarið eftir Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum. Baldur Pálmason flytur. f) Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. g) Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur nokkur lög: Carl Billich stjómar. VJk Otvarpsvirkja MEISTARI Stereo hljómtœki 2 x 10 wött. Verð kr. 75.000.oo Komið og sannfærist um gæðin. Við munutn gefa yður tæknilegar upplýsingar og ábyrgð. HLJÓMUR Skipholti 9, sími 10278. 21,30 Útvarpssagan: , eftir Halldór Laxness Höfundur flytur (14). Atómstöðin“ 22,00 Fréttir. SPEGLAR TÆKIFÆRISGJAFIR Komið og veljið gjöfina. Fjölbreytt úrval. Verð og gæði við allra hæfi. Sendum út á land. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. S'mi: 1-96-35. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (17). 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (10). 22,45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: George Cleve frá Bandaríkjunum. Sinfónía nr. 9 í C-dúr eftir Franz Schubert. 23,35 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárlok. Laugardagur 27. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Hugrún skáldkona byrjar flutning á nýrri sögu sinni um Lottu. 9,30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttrr. Tón leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 f vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. Leikhúskjallarinn 'opJQ i Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. Sölumaður Heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sölumanni til söki á góðum vörum í Reykjavík og út um land. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Tilboð sendist til afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Sölumaður — 6775". HERRANÓTT M.R. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespear. Sýning í kvöld kl. 8,30 í Háskólabíói. Síðasta sýning. Miðasala hjá Eymundsson og í Háskólabíói. LEIKNEFND. RYÐ ’IÍASKO' HVAÐ ER RYÐKASKO? RYÐKASKO er ryðvarnartrygging, sem þér getið fengið -á bifreið yðar q hliðstæðan hátt og unnt er að KASKO-fryggja bifreiðina gegn skemmdum vegna umferðaróhappa. RYÐKASKO aðferðin er fólgin í því að ryðverja nýja bifreið vandlega fyrir afhendingu. Bifreiðin skal síðan koma árlega til eftirlits og endur- ryðvarnar á meðan ryðvarnarábyrgðin gildir. Eyðileggist hlutar bifreiðarinnar vegna ófull- nægjandi ryðvarnar, fær bíleigandi bætur. HVERS VEGNA RYÐKASKO? Reynzlan sýnir að árlegt tjón íslenzkra bíleig- enda, vegna ryðskemmda er geysilegf. Er minni ástæða til að tryggja sig gegn ryðskemmdum en skemmdum vegna umferðaróhappa? Er ekki ánægjulegra að aka bifreið óskemmdri af ryði? Borgar sig ekki betur að eiga gamla bílinn ó- ryðgaðan við endursölu? HVER BYÐUR RYÐKASKO? SKODA býður RYÐKASKO á allar nýjar SKODA bifreiðir. Við getum það vegna þess að við þekkjum aðferðina og við þekkjum bílana okkar. Okkur er ánægja að geta selt yður varan- legri bíla en nokkru sinni fyrr. GETUM AFGREITT BiLA NÚ ÞEGAR MEÐ 5 ÁRA RYÐKASKO TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42606 KÓPAVOGI Skríistoiumaðar óskast Heildverzlun óskar að ráða mann sem getur annast bréfa- skriftir á ensku, tollútreikninga, bókfærzlu og fl. Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi tilboð til afgreiðslu blaðsins fyrir 3. marz merkt: „Reglusemi — 6893”.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.