Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 \$7l4orgunblaðsms m Víkingar fallnir í aðra deild Töpuðu 17-25 fyrir Fram í heidur slökum leik ÞEGAR Ijóst varð, að ÍR-ingar myndu sigra Valsmenn í leik Jtiðanna á miðvikudagskvöldið, varð jafnframt Ijóst, að það yrði htatskipti Víkings að falla niður í aðra deild í ár. Fyrr um kvö'd- ið hðfðu þeir tapað fyrir Fram, 25-17, í heldur slökum leik, og höfðu þvi ekki nema 3 stigin sín áfram. Eftir sigur sinn hafa ÍR- ingar hins vegar 6 stig, einu stigi meira en Víkingar eiga mögu- leika á að ná. Það er vissulega mikil eftirsjón að Víkingum í 1. ðeilðarkeppninni, og svo kann að fara, að þeir haldi þar sæti sínu, ef fjöigað verður í deildinni, en það mm alveg óráðið ennþá, Leikmenn liðsins eru flestir mjög ungir að árum og það er í mótun. Ef til vi?J hefði sumarið mægt til þess að finna réttu lín- uiraa og setja undir lekann. Víkingar sýndu fremur slapp- an leik á móti Fram í fyrrakvöld, og það sem meira var, að manni fannst stunðum hera á kæruleysi i leik þeirra. Hlutur, sem þeir höfðu þó alls ekki efni á að leyfa sér. Mistök leikmanna voru imýmörg leikinn út, hæði skot úr vonlitlum færam og rangar sendingar, sem Framarar voru ó- nískir á að nota sér út í hörgul. Ef tíl vill hafa Víkingsleikmenn- irmir verið um of spenntir fyrir þennan leik, og taugaóstyrkurinn fcoinið fram á þennan óheilla- væmlega hátt. Það var ra'umverulega ekki miema einn ieiikimamna Víkings, sem stóð fyxjr sínu í þessurm leik, imarkvörSuxiran, Rósmundur Jóns tson, semn varði hvað erftir anmað pxýðiJega og m. a. þrjú vítaköst. Rósmumdur hefur eitt fram yfir ifflesta markvexði okfcar, em það eru staðsetningarnar í markiniu, og á þeiim ver hamn ótrúflega ímikið. Jón HjaQtalín var venju ifremiur mistæfcur í þessum leilk og skotanýting hans mjög sOaem, þegax ieið á teikiran. Þannig átti hantn til dæmis 15 Skot í fyrri hálffleik og fjögur mörk. Veik- asti purnkturinrn í leik Víkings þetta kvöOd, var samit setm áður vörnin, serm opnaðist hvað eftir annað upp á sh'ka gátt, að Fram- arainnir gátu mánast gemgið í gegraum hana. Virðist sem Vík- inga vaniti nauðsynlega mann, sem getur stjórnað í vörninni, og eamvinna leikmamma er þar aM.it- of áta Gyltfi Jóhannsson skoraði fyrtsta marlk feifcsins þegar á upp hafsmiímútrumini, em Jón HjaJttalín jafnaði úr vítakasti. Eftir 14 mín útna leik var Staðam enm jöfn, 4-4, og hafði Jóm. þá skorað ölí Víkinigismöirkin. Jafnitefii var edninig á töHumiuim 5-5, 6-6 og 7-7, og voru þá 5 míniútutr tiQ. loka fyrri háifiMks. Síðain skoraði Magnús Sigurðsson 8. niaxk Vík- inigs, og var það í einia skiptið i leiknium, sem þeix komiust ytfir. Á síðustu þremiur minútunum skoxuðu Framarax þrjú mörk, þanndg að þeir hötfðu yfír í háflrf- leik, 10-8. Var það ekki meiri mrurhrur en srvo að Víkirugax hötfðlu allia möguflieika á að vkuna hann upp. En svo amörg mistök, sem Vík- ingum hafði orðið á í fyrri hálí- lleifc,, urðu þau enn fflleki i þeiim síðari. Strurndrum kom fyrir að þeir sendru boflltann till mótheirja, eða sendirmgarnar voru svo óná- krvæmar að boltinn lernrti útaf. Þegar háliffleikurinin var hálfn- aður var staðan orðin 16-11 fyrir Fram, og miunurinn hélt áfram að aukast til leiksllioka, en þau urð'u, sem fyr-r segir, Frawnsúsgur, 25-17. Þrótt fyrir þernnan Stórsigur, er tæpastt hægt að segja að Fram arar hafi sýnit mjög góðon lieik. Liðið viar nokkuð þunglamalegt í spifld sínru, en einstakix leik- mienn vo.ru hins vegar vakandi yfix hirnaim ónákvæmu semding- um Víkiniga og notfærðu sér þær tffl. hraðaupphlaupa, sem gáfu mork. Axeil og Pálrmá voru einna friskastir og fljótastir, og er greiniflegt að báðum þessum leikmönnum er nú mjög að fara fram. Þá varði Guðjón Erlends- son, sem stóð i maxkinu allan timann oft ágæt'iega. Framaxar harfa nú 9 stig í mótinu, og eiga Framh. á bls. 21 Gylfi Jóhannsson reynir að finna smugu milli Guðjóns Magnússonar og Jóns Hjaltalíns, en tekst það greinilega ekki. (Ljósm. Sveinn Þormóðss.) Rúmenía vann RlOMENSKU heimsmeistar- arnir sígruðu Norðmenn f gær i lanðsleik þjóðanna i hand- knattleik með 12 imörknm gegn 8. Leikurinn fðr fram í Skien, að viðstöðdum 2500 áhorfendum. Bæði liðin voru sögð hafa synt goðan varnar leik. Harald Tyrdal skoraði flest mörk Norðmannanna, 5 tals ins, en jafnmörg niörk gerði markhæsti Rúmeninn Gabri- el Kigsið. Stef ánsmót í Skálaf elli Grótta vann Þrótt 31-27 — en Akureyrarleikjuei frestað EINN leikur fór fram i II deild íslandsmótsins i handknattleik xan sl. helgi. Áttust þar við Grótta og Þróttur í íþróttahús- inu á Seltjarnarnesi og lauk leiknum með sigri Gróttu 31:27. Er mikið markaregn orðið áber amdi fyrir ieikina á Seltjarnar mesi, og þegar heimaliðið Grótta iá þar hlut að málj hefur það oft ast betux. Gróttuliðið, sem er injög ungt að áxum er efnilegt, ©g eí svo heldur sem horfir ætti það að eiga mikla möguleika eftir 2—3 éx. Frammistaða Þróttar í II deildinni veldur Handknatt- leiksmót HANDKNATTUEIKSMÓT fyrir- tækja og stofnana mun hefjast 20. marz n.k. Tilkynningar ««m þatttöku í niótinu skulu berast til Bæjarleiða, simi 33500, hið fyrsta. hins vegar nokkrum vonbrigð- um. Fyrirfram var talið að Þrótt ur myndi verða eitt af þremur liðum sem efst yrðu, en það hef ur nú tapað 5 leikjum og er fyrir neðan miðju í deildinni. Er við birtum stöðuna í II deild í fyrri viku, höfðu fallið niður hjá okkur tveir leikir, er leiknir voru norður á Akureyri, er Grótta fór þangað í heim- sókn. Úrsiit þeirra ieikja urðu: Grótta — Þór 21:19 og Grótta — KA 20:23. Fjórir leikir áttu að fara fram á Akureyri um helgina, en þar sem ekki gaf að fljúga var leikjunum frestað og munu þeir sennilega fara fram um næstu helgi. Staðan í II deiid er nú þessi: KR 8 7 0 1 196:140 14 Áxmann 7 6 0 1 Grótta 9 5 0 4 KA 7 4 0 3 Þróttur 9 4 0 5 Þór 7 10 6 Breiðabl. 7 0 0 7 142:113 12 221:199 10 160:152 8 156:174 8 151:173 2 98:165 0 UM' næstu helgi fer Stefánsmótið frarn í Skálafelli, sem jafnframt er punktamót að þessu sinni og öllum opið. Á liaugardaginm verðuir keppt í stórisvigi og hefst keppni kl. 15.30, em nafniaJkall ex við Ska'ða- skáía KR tveimux ktot. áður eðe U. 13.30. Á auninudag verðuir keppt i svigi og hefst keppna kl 14.00 en niarfnafcall verður kl. 12.00. Allt frearnsita Skíðafóifc landisiins tekruir þátt i mótirnu, þar á meðal keppemdur frá ísatfirði, Siglutfirði, Akureyri, Húsaiviik og Reykjavilk. Að mótiniu lokmu fer fram verðlaumiaailhendjtng í Sfciðaisfcála KR. Ferðir verða á mótsstaið frá Umtferðarmiðstöðiimmi kl. 12.00 á laugardag og W. 10.00 á sunmiu- dag. (SkíðladeiUd KR). :Wx::y:::;:W......':::: ::: ';: ': : ':::::.::¦¦:.:..... „Rólegir strákar," kallar Gunn- laugur Hjálmarsson, þjálfari ÍR- inga, en hann stjórnaði liðiinu mjög vel í leiknum. Valor hefur forystu — en Geir er lang markhæstur STAÐAN í 1. deifld ísÐamdsmóts- ins í handknattllleik er nú þesB'J: Vafllur 9 7 0 2 174:152 14 eL FH 8 6 11 159:149 13 — Fram 9 4 14 168:174 9 — Haufcar 8 3 14 144:138 7 — ÍR 9 2 2 5 168:180 6 — Vikingur 9 0 3 6 158:178 3 — Markhæstu reikmenn eru: Gedr HajMsteirusson, FH, 55 Vilhjáflrnur Siigurgeixsson, ÍR, 44 Þóraxámm Ragmarsisoin, Haufcuim, 42 Ólatfur H. Jónsson, Val, 38 BxynjóUtfur Markússon^ ÍR, 36 Axeíl Axeflisson, Fram, 35 Bergur Guðnasom, Val, 33 Páflrmi Páflrmason, Fram, 31 Ólafrur Einansison, FH, 31 Eimiar Magnúiseon, Víking, 29 Jóna Hjartalím, Víkirntg, 28 Guðjón Magnússon, Víkinlg, 24 Óliafur Óflíatfssoin, Haukum, 24 Stefán Jónssom, Haukum, 24 Geo--g Gumnargson^ Vílking, 23 Örn Halflisteinisson, FH, 22 Aisgeir Elíasson, ÍR, 21 Björgván Biörgvinsson, Fxam, 21 Hemmanrn Gumnarsson, Vai, 21 Þórarinn Tyrfingsson, ÍR, 21 Gyitfi Jóhanrnsson, Fram, 20 Jón Karflisson, Vaá, 20 Guðmundur Gunnarsson að verja eitt af sjö vítaköstum Valsmanna í leiknum í fyrrakvöld. Það Bergur Guðnason, sem framkvæmir kastið, en Jóhannes og Þórarinn fylgjast spenntir með. er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.