Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 26

Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Víkingar fallnir í aðra deild Töpuðu 17-25 fyrir Fram í heldur slökum leik M;GAR ljóst varð, að ÍR-ímgar mjmdu sigra Valsmenn í leik liðanna á miðvikudag-skvöldið, varð jafnframt Ijóst, að það yrði hlutskipti Víkings að falla niður f aðra deild í ár. Fyrr um kvöld- ið böfðu þeir tapað fyrir Fram, 25-17, í heldur slökum leik, og höfðu því ekki nema 3 stigin sín áfram. Eftir signr sinn hafa ÍR- ingar hins vegar 6 siig, einu stigi meira en Víkimgar eiga mögu- leika á að ná. Það er vissulega mikil eftirsjón að Vikingum i 1. deildarkeppninni, og svo kann að fara, að þeir haldi þar sæti sínu, ef fjölgað það mun ILeikmenn mjög ungir að ánim og það í mótun. Ef til vi’l hefði sumarið mægt til þess að finna réttu lín nma og setja umdir lekann. Víkingar sýndu fremur slapp- an leik á móti Fram í fyrrakvöld, og það sem meira var, að manni fannst stundum bera á kæruleysi í leik þeirra. Hlutur, sem þeir höfðu þó alls ekki efni á að leyfa sér. Mistök leikmanna voru mýmörg leikinn út, hæði skot úr von'itlum færum og rangar sendingar, sem Framarar voru ó- nískir á að nota sér út í hörgul. Ef til vill hafa Víkingsleikmenn- imir verið um of spenntir fyrir þennan leik, og taugaóstyrkurinn komið fram á þennan óheilla- væniega hátt. Það var ramiverulega ekki m«m.a einn ieiksmanna Víkings, seon stóð fyrir síniu i þessuim leik, markvörðurinm, Rósmundur Jóns eon, seim varði hvað etftir annað prýðilega og m. a. þrjú vitaköst. Rósmiundur hefur eátt fram yfir ifíesta markverði okikar, em það eru staðsetningarmar i markinu, og á þeim ver hanm ótrúlega mikið. Jón Hjaltal'ín var venju Éreomix mistæfcuir í þessum ieifc og sfco'tanýtimg hans mjög slæm, þegar leið á leikinm. Þannig átti hanm til dsemis 15 Skot í fyrri hálfJieifc og fjögur mörk. Veik- asii pumkturinm í ieik Vikings þetta kvöld, var samit sem áður vörndn, sem opmaðisf hvað eftir annað upp á siika gátt, að Fram- ariarmir gátu nánast gemgið 1 gegmium hama. Virðist sem Vík- iniga vamfi mauðsynlega mamm, seam getur stjórmað í vörmimmi, og eamvimma leibmamma er þar aiM- of litil. Gylfi Jóhannsson sfcoraði fyrsta marfc teifcsins þegar á upp hafsmdmútummi, em Jón Hjailtalín jatftoaði úr vítakasti. Eítir 14 min útna leik var sitaðam enm jöfn, 4-4, og hafði Jóm þá sfcorað öll V íik imgsmörkin. Jafmitefli var ednmág á töfltumium 5-5, 6-6 og 7-7, og vam þá 5 míniútur tifl. loka fyrri háltfleiks. Síðan sfcoraði Magnús Sigurðsson 8. mark Vífc- inigs, og var það í eim® skiptið i leiknium, setm þeir komrust ytfir. Á síðústu þremur minútumum dkoruðu Framarar þrjú mörfc, þanmág að þeir höfðu yfir í háif- ieik, 10-8. Var það ekfci tneiri mruimrur em svo að Víkinigar höfðlu allia mögullieifca á að vimma hann -upp. En svo mörg mistök, sem Vík- ingum hafði orðið á í fyrxi hálf- ieifc, urðu þau emm fflledri i þeilm síðari. Stumdum kom fyrir að þedr semdru boflltann til mótíherja, eða semidimigiaraar vonu svo óná- fcvæmar að boltimm liemiti útaf. Þegar háltfleikurinm var hállfn- aður var staðam orðin 16-11 fyrix Fram, og munurinn hélt áfram að aukast til leifcslöfca, en þau urðu, sem íyTr segir, Framisfiigur, 25-17. Þnátt fyrir þemmiam stórsiigur, er tæpast hægt að segja að Fram arar hafi sýmit mjög góðam leik. Liðið var nokkuð þumglamalegt í spiflá sínu, en einstakir leák- mienm voru hins vegar vakandi yfir himum ómákvæmu sending- um Vííkimiga og motfærðu sér þær ti(l hraðaujjphlaupa, sem gátfu mÖrk. Axel og Páimd voru edmma frískastir og fljótastir, og er greindlegt að háðum þessum leikmömmum er nú mjög að fara fram. Þá varði Guðjóm Erlends- son, sem stóð í marfcinu allan tiimamm otft ágætlega. Framarar hatfa nú 9 stig í mótimu, og eiga Framh. á bls. 21 Gylfi Jóhannsson reynír að finna smugu milli tekst það greinilega ekki. Guðjóns Magnússonar og Jóns Hjaltalíns, (Ljósm. Sveinn Þormóðss.) Rúmenía vann RÚMENSKU heimsmeistar- arnir signiðu Norðmenn i gær i landsieik þjóðanna i hand- knattleik með 12 mörkum gegn 8. Leikurinn tfór fram í Skien, að .viðstöddum 2500 áhorfendum. Bæði liðin voru sögð hafa sýnt góðan varnar leik. Harald Tyrdal skoraði flest mörk Norðmannanna. 5 tals ins, en jafnmörg mörk gerði markhæsti Rúmeninn Gabri- el Kigsid. Stef ánsmót í Skálaf elli UM næstu helgi fer Stefánsmótið frarn í Skáiafelii, sem jafnframt er punktamót að þessu sinni og öllum opið. Á laugardaginin verður keppt í stórsvigi og hefst keppnri kl. 15.30, en nafmaikall er við Sfciða- sfcála KR tveimur kflst. áðfur eðe kl. 13.30. Á sunmudag verðUr keppt í svigi og hefst keppmá kJ. 14.00 en niatfmaikall verður kl. 12.00. Allt freimsita Skiðiafóillk lamdisins tekiur þátt í mótimiu, þar á meðaí keppendur frá ísatfirði, Siglutfixði, Akureyri, Húsiawik oig Reykjavík. Að mótimu lokmu fer fram verðlaumaatfhemdimg í Skíðaskáia KR. Ferðir verða á mótsstað frá Umferðairmiðstöðjmmi kl. 12.00 á lauigardag og kfl. 10.00 á summu- dag. (Skíðádeifld KR). laugur Hjálmarsson, þjáUari ÍR- inga, en hann stjórnaði liðinu nijög vel í leiknum. Valur hefur forystu — en Gefr er lang m arkhæstur STAÐAN í 1. deiild ísflamdemótB- ine í handkmattfliedk er nú þesB'i: Válur 9 7 0 2 174:152 14 st. FH 8 6 1 1 159:149 13 — Pram 9 4 1 4 168:174 9 — Haufcax 8 3 1 4 144:138 7 — ÍR 9 2 2 5 168:180 6 — Víkingur 9 0 3 6 158:178 3 — Markhæstu Teikmenn emo: Gedr Haílflsteimisson, FH, 55 Vilhjállmur Siigurgeirsson, ÍR, 44 Þórarámm Ragmarsison, Haulouim, 42 Ólatfur H. Jónsson, Vafl, 38 Brymjóltfur Markússon^ ÍR, 36 Axefl Axeflisson, Fram, 35 Bengur Guðnasom, Val, 33 Páfllmi Pálllmason, Fram, 31 Ólatfur Einarssom, FH, 31 Eimiar Magmússon, Víking, 29 Jóna Hjaltallín, Vilkirng, 28 Guðjón MagnúsBon, Víkinig, 24 Ólaitfur ófliatfssom, Haukum, 24 Stetfán Jónasom, Haukum, 24 Geo-g Gnmnarstson, Vífcing, 23 Örm Hafflisitein'ssom, FH, 22 Ásgteir Elíasson, ÍR, 21 Björgviin Bjöngvinsson, Fram, 21 Hermamm Gumnanssom, Vai, 21 Þórarimm Tyrtfinigsson, ÍR, 21 Gyfltfi Jóhanmsson, Fram, 20 Jón Karflisson, Val, 20 Grótta vann Þrótt 31-27 — en Akureyrarleikjum frestað EINN leikur fór fram í II deild ísiandsmótsins i handknattleik um sl. heigi. Áttuet þar við Grótta og Þróttur í íþróttahús- Inu á Seltjamarnesi og lauk leiknum með sigri Gróttu 31:27. Er mikið markaregn orðið áber andi fyrir leikina á Seltjarnar mesd, og þegar heimaliðið Grótta iá þar hlut að máli hefur það oft ast betur. Gróttuliðið, sem er mjög ungt að árum er efnilegt, og ef svo heldur sem horfir ætti það að eiga mikla möguleika eftir 2—3 ár. Frammistaða Þróttar í II deildinni veldur Handknatt- leiksmót HANDKNATTLEIKSMÓT fyrir- tækja og stofnana mun hefjast 20. marz n.k. TUkynningar ura þátttökn i mótlnu skulu berast til Bæjarleiða, sími 33500, hið fyrsta. hins vegar nokkrum vonbrigð- um. Fyrirfram var talið að Þrótt ur myndi verða eitt af þremur liðum sem efst yrðu, en það hef ur nú tapað 5 leikjum og er fyrir neðan miðju í deildinni. Er við birtum stöðuna í II deild í fyrri viku, höfðu fallið niður hjá okkur tveir leikir, er leiknir voru norður á Akureyri, er Grótta fór þangað í heim- sókn. Únslit þeirra leikja urðu: Grótta — Þór 21:19 og Grótta — KA 20:23. Fjórir leikir áttu að fara fram á Akureyri um helgina, en þar sem ekki gaf að fljúga var leikjunum írestað og munu þeir sennilega fara fram um næstu heigi. Staðan í II deild er mú þe9si: KR 8 7 0 1 196:140 14 Ármann 7 6 0 1 142:113 12 Grótta 9 5 0 4 221:199 10 KA 7 4 0 3 160:152 8 Þróttur 9 4 0 5 156:174 8 Þór 7 1 0 6 151.173 2 Breiðabl. 7 0 0 7 98:165 0 Guðmundur Gunnarsson að verja eitt af sjö vítaköstum Valsmanna í leiknum í fyrrakvöid. Það er Bergur Guðnason, sem framkvæmir kastið, en Jóhannes og Þórarinn fylgjast spenntir nteð. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.