Morgunblaðið - 28.02.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.02.1971, Qupperneq 1
32 SIÐUR * 49. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 28. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tonn af hassi f innst í London Verðmæti sagt 750.000 sterlingspund Það verður fleira forvitnilegt í boði en geirfuglinn úr búi danska greifans hjá upp- boðshöldurunum Sotheby’s í London nú eftir mánaða- mótin. Á sama uppboði verð- ur þetta risaegg boðið upp, en hér er um steingerving að ræða. Sérfræðingar segja, að eggi þessu hafi verið orpið fyrir um milljón árum á Madagascar af fugli, sem er útdauður líkt og geirfug’inn, og hét Aepyornis. Slíta stjórnar- samstarfi Rómiaborg, 27. febrúar — NTB HINN litli, en áhrifamikli Lýð- veldisflokkur á Italíu, sagði sig í dag úr vinstri- og miðflokka- stjórn Emilio Colombo, forsætis- ráðherra. Kunngerði formaður flokksins, l’go La Malfa, þetta að afloknum fundi í flokksstjórn Inni í dag, þar sem ákvörðun var tekin um málið. Lýðveldisflokk- nrinn hefur siðustu daga gagn- rýnt stjórnina fyrir skort á „samhentri stefnu“, sem flokk- urinn hefur nefnt svo. London, 27. febr. TVEIR stúdentar frá Tanzaníu hafa verið handteknir í London eftir að upp komst um gífurlegt smygl á marijúana (hassi) til Englands. Lögðu tollverðir í gær hald á eina smálest af fikni lyfinu, og hefur ekki annað eins magn fíknilyfja fundizt á Bretlandi fyrr. Verðmæti hassins er talið nema um 750.000 sterlingspund- um miðað við svairtamarkaðs verð í London. Hassið kom með flugvél frá Uganda til Heathrow-flugvallar í gær. Var það í um 1.000 dós- um, sem merktar voru „Kjöt- krydd“. Tollvörður einn fékk illan bifur á sendingu þessari og yfirvöld fylgdust með henni er henni var ekið frá flugvell- Indókína: Barizt í návígi á hæð 31 Saigon 27. AP—NTB. febrúar HERMENN N-Vietnam og S-Vict nam berjast nú í návigi á hæð 31, þar sem harðir bardagar hafa geisað s'. 4 daga. Fregnir höfðu borizt um það seint í gær- kvöldi að kommúnistar hefðu stráfellt S-Vietnama og náð hæð- inni á sitt vald, en í tilkynningu herstjórnanna í Saigon í morgun eru fregnir þessar sagðar ósann- ar, en sagt að báðir hafi hluta af liæðinni á sínu valdí. Hoanig Xgan Lam, yfirmaður s-vietnamska hersins í Laos sagði í morgun að mienn hans hefðu orðið að láta örtlitið undan síga í nótt, en hefðu hafið mikla gaigmsókn með stuðningi banda- rísks stórs'kotaliðs og flugvéla. N-Vietmamar hafa notað skrið- dreka í ormstunni uim hæðinia og er það í fyrsta skipti sem þeir Tveir lögreglu- menn drepnir Belfast logaði í óeirðum - Vél- byssum og dýnamitsprengjum beitt London, 27. febr. TIL mikilla óeirða kom í Bel- fast á N-írlandi í gærkvöldi og nótt og voru tveir lögreglu- menn, annar þeirra leynilög- regluforingi, skotnir til bana í borginni, er til skotbardaga kom milli óþekktra manna og eftir- litssveitar lögreglu og her- manna. Talsmaður brezka hersins í N-írlandi sagði í dag, að lög- reglumennirnir tveir hefðu ver- ið skotnir til bana er menn hefðu hafið skothrið á eftirlits- flokkinn úr vélbyssum. Her- mennirnir svöruðu skothríðinni, og er sagt að einn maður með vélbyssu í höndum hafi sézt falla og að aninar talinn hafa orðið fyrir skoti frá he-rmönn- unum. Alls slösuðust fjórir lögreglu- Framhahl á bls. 24 nota þá í hernaðaraðgerðuim í Indókína. Segir herstjórnin í Saigon að 8 af 17 skriðdrekum hafi verið eyðilagðir. Tvær bandariskar þyr'lur voru skotnar niður yfir vígstöðvumum í morg- un og hafa þá alls 20 þyrllur verið skotnar niður. Að sögn herstjórnarinnar í Saigon er víða annars staðar barizt af hörfcu í Laos, en að búizt hafi verið við því er inn- rásin var ákveðin, Mikið mann- faílll hefur orðið í liðum beggja í>á hafa einnig borizt fréttir atf hörku bardögum í auisturhluta Kambódíu og er sagt að s-viet- nömsk herdeild hafi mieð aðstoð bandarískra þyrla þurrkað út 350 manma hersveit N-Vietoama. 40 S-Vietnamar eru saigðir hafa fallið í þessari orruistu, en töl- urnar um mannfalll hafa ekki verið staðíestar. Útvarpsstöð Viet Cong sagði dag, að skæruiliðar hefðu tekið 120 s-vietnamska falHhlífarher- menn till fanga í gær í grenmd við hæð 31. inum til húss eins London. í norðurhiuta Málverka- sýning í Höfn Einkaskeyti ti)l Mbl. Kaupmannahöfn 27. febr. — Á SUNNUDAG verður opnuð 1 Menningarhúsi ísliendinga mlál- verkasýninig, þar sem hin fs- lienzka lilstakona Halla Haralds sýnir vatnSlitamyndir, olílþnynd- ir, mosaifcmyndir og steypu- myndir. Hér er um mjög fjöibreytilega sýningu að ræða, og eru mynd- irnar aflllt frá íslenzku landslaigi til abstraktmynda. Hafllla Haraltís er búseitt um þessar mundir í Kal'uindborg, og þar héit hún sýniingu i fyrra. í>á hefur hennd einnig verið boðið að sýna f Næsitved. — Rytgaard. Per Borten Noregur: Verður EBE-skýrsla Borten að falli? — Trúnaðarmál birtust í „Dagbladet” — Borten viðurkennir að hafa sýnt andstæðingi EBE trúnaðarskýrslu — Stjórnin á aukafundiim Einkaskeyti til Mbl. Nesbyen, Noregi, 27. febrúar PER Borten, forsætisráðherra Noregs, hefur upplýst varð- andi hirtingn „Dagbladets“ á trúnaðarmálum og upplýsing- um um samningaviðræður milli sendiherra Noregs í Briissel, Halvorsen, og Efna- hagsbandalags Evrópu, að hann hefði rætt í flugvél á leiðinni til Kaupmannahafn- ar 15. febrúar sl., við Hauge- stad, lögfræðing, sem er for- maður Þjóðarhreyfingarinnar gegn aðild að Efnahagsbanda- laginu, og sótt hefur um Vz milljón n. kr. styrk frá norska ríkinu til þess að standa straum af haráttu sinni. Bortan kveðst þá hatfa sýnt Haugestad í trúnaði skýrslu frá sendiherranum um gang mála, en Haugestad neitar því, að Bort- en hatfi krafið hann um þagnar- loforð. Þá neitar Haugestad því einnig, að hafa veitt „Dagbladet" nokkrar uppflýsingar og sfl'ikt hið satma gerir ritari Þjóðarhreyfing- arinnar. Bæði leiðtogi Verkamanna- fiokksins, svo og leiðtogi stjóm- arflokkanna á þingi, Helge Seip, ' hatfa sagf, að eftir þessa atburði veirði Borten að seigja af sér emb- ætti, en Flatau, varatformaður Hægri flokíksinis, hefur meiri fyr-' Framhald á bls. 34 Harka í kosningabaráttu París, 27. febrúar — AP EINN maður var skotinn til bana í úthverfi í París í dag og tveir særðust, er til átaka kom milli pólitískra andstæðinga út af Aeggplássi fyrir kosninga- spjöltí. Sveitastjórnarkosningur verða í Frakklandi eftir mánuð og er kosningabaráttan að byrja. ■f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.