Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIB, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 19 Nýkomið Frá fyrsta mámskeiffli Félags isien/kra stórkaupmamna verzlama Sjö helztu orsakir taps í heildverzlun — ræddar á námskciöi Féiags ísl. stórkaupmanna í FYRRADAG hófst námskeiffl íi stórkaupmanna gekkst fyrir. hagræfflingu og stjómnn heild- j Námskeiffliffl sátn 3® menn, en verzlama, sem Féiag íslenzkra j leifflóeinemlur á námskeifflinu Að tilefni herranætur liagræfflingu og stjórmm heild- (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) BEZTU þaíkikir fyrir Herramótt að þeasm imni. Þökk þeirn ymdiis- tegu stúlkum í 4. og 5. bekk, sem saurauSu einkar smekklega og kHæðiltega búinimga, sem féfflw sivo vel að leLknum og grönn- uim lllköm uim og fyrst og fremst sé þökk færð leikstjóran- um, Hilde Heftgason, sem fékk æv initýrlð til að lifna „í skógunium umlhvenfis Aþenu“ i.e. á sikágóifi Ihins miikflia húsis en þröniga sviðs Hásikóliabíós. Kvenlþjóðin í Memnfcaiskóllanum gaimilia við Lækjangötu færðizt mikið í fang i fyrra að sýna Lys- itsbrötju, sizt minna núnja með upptfærzlu á Jónsmessudraum Slhakespeares mieð fullskipaðan rúliluiliisita, 40 mianina lið ef ekki fllieiri með hjáliparliði við búninga og lieilktjölld. Einiföild, já. Þar í fól- UHt þeirra töfrar. Biágrænn glitr- andi máni upp af blágrænum glliltnandi fjalLstindi mieð aiveg hæfilegu fylgsni fyriir hiina sof- andi Títaniíu og sjá hvemig Boikki og jafnvel Óbeiron áiía- kóniguir urðu ósýni'legir í sterku slkini gervi mánians. Fyrir nær 20 áruim, 12. flebr. 1952, var annar ævinitýraileiikur efltir Shalkespeaire „Sem yður þó!kn'a3t“ sýndur í Þjóðleilkhús- iimu. Þar var Arden-skögur simáð- aður úr virnietsklæddum eilkar- abofniuim, sem þá kostaði í fram- leíðslu kr. 60.000 — sennilega um 300.000 nú — þó hetoiingi aMra trjánina í slkóginum yrði að smaira út á öskuhauga — af þvií leikend- urniir komiuist hreinit ekki fyrir, íór ævintýrið sömu leið og reyk- uirtan upp af öskuhaugunum — út í buiskanin, þeigar þeasi flurðu- sýninig var aflstaðin, Ölll var sýn- ing verksins með hátíðlegra Iagi, flólllk kom i tvífcugt til að flurða siig á Shakespeare, sona leiit hanr. þá út, laglegir brennisbútar í sfcógtaum þeim. Síðan hefur sllembillukka fyl'gt meisfcananum á mamnþtaigi hér — þanigað til nú ef Oberon álfakóngur og Tibanía drofctmimg verða leysit úr læðingi í Háskölabíói. Önnur Æurða rak mann í roga- stanz — Skrapa'rotsprédifcun var ffliutt, sem vera bar, á Herranóttu, effur að haifa legið i kröm frá því í Bessastaðasfcólla fyrir um það bil háLfri annarri öid i tíð Jón- aisar HalllLgrínassonár. Guðlast og hneýksli? Engan veginin. Prolog- ui9, bextí, exordium og úfflieggtaig aMlt með órimillegum hætti með viðeigiamdi órimillegu orðbragði, uniggæðlsleg djáknarmessa eins og í Mð hins sæla Lárentiusar i Möðruva'llLasfcóla fyrra, sem braufc vænig af MariulHlknesfcju aif eta- tJómum hrefckLausum gallsa, en ekki sem eitt annað galapín. Það skal tefcið fraim, að vængurtan var efcki af Maríu mey heldur af húsi eða húlistri htanair sælu rmeyjiar og Skaðtan því bætanleg- ur. Þó að til séu að mig mtanir um 27 uppskriífltir <aif Sfcraparots prédikunum, tvö eldii en 1750 mieð samninduim, eru emgta tvö alvag samhijóða, sem sýniir þá giróstou sem var í þessum gamila sfcðlasið og gleðiauíka á Herra- nótitu. Qg hér er enn komta ný prédikun „uppskrifluð“ eða segj- um „uppteikmuð aif Benóný Æg- isisyni, sem einniig anniasit fliufcn- inginn“. Og kæra þöfck fyrir hvart tveg'gja, Benóný mtan Æg- iisison! ÞLg vanfcaði aðeins siðvama leg („traditioner') roðgilerauigu og Skrapater sjállfuir hefði mátt Ifikjast meir Fjalakelli eða Mús- arreLlu samfcvæmit „hérumbil“ áreiðanllieguim heimiildum! A.m.k. hefði verið slkemmtillegt að slá tvær fluguir í einu höggi eða í öfflu falli tvær mýs undir etaum kefcti! Minna á tvær góðar isi. siðvenjur Leiikhússkynis: Skrapat- er og Fjallakött. Þó er óbalinn mumurimn, sem gerir útsllagiið uim mun á þessari sýningu ýkfkar 1971 og okkar rétt eftir áramót 1921. Blessaðar stúHlkumar setfcu avip og mót á alla ykkar sýnin.gu, við höfðum aðetas tvær priimiadoninur og ekki fyrr en önnur kvaddi sér hljóðs á skófiafundi og lýsti því yfir, að hún ætilaði etkki að láta simn Miut afltir liggjia, hvað sem aðrar gerðu, og tóik að sér óvinsælt Pemiflliu hlluitiverfc, en Svanhifldur Öflafls var nú efcki einasta yndis- Leg stúlka, heldiur Ifika vallkyrja, sem nafnið bar með renfcu. Hta var Kriisfcin Steffensen, vor ágæta Madama Sfcaabi, gyðtaga- kona, sem seldi gflerbrot fyrir gimisteLníL Nú, þegar kvenþjóðta hetfuir tekið töglin og hagldimar, þykir mér ekki viðu rhlutaiaust að gleyma þesisuim ágæfcu for- mæðruim fyrir yndisþofcka Mð- andi abuindiar. En munið þá, að bessar fcvær áfcbu ásit o'kkar atlra! Lánii'S Sígnrbjörmssom.. vora Olav Gjerdeme fram- kvæmdastj. og Jan VVeyergamg deildarstjóri frá hagræfflimga- skrifstofu. norskra stórkaup- manna. Námskeiðið, sem haldið var á Hótel Loftleiðum hófst kl. 10 fyrradag með ávarpi for- mann.3 Félags íslenzkra stór- kaupmanna, Björgvins Schrams. f ávarpi sínu sagði Björgvin m.a.: „Enda þótt við á íslandi, vegna fámennis, höfum mikið af smáurn. fyrirtækjum, sem síð ur geta komið hagræðingu við, — þá er vafalaust hyggilegt af okkur, að reyna að fylgjast sera bezt með þróuninni, kynnast fulikomnustu tækni og vmnutil högun, því aldrei er að vita hvenær tækifæri kunna að skap ast til að notfæra sér slíkt, einnig í okkar landi. Mætti í því sambandi benda á möguleika á samruna smærri fyrirtækja í stærri heildir, sameiginlega bók haldsþjónustu, sameiginleg vöruinnkaup, og vörudreiftagu, svo fátt eitt sé nefnt. Svo mikið er víst að bætt vinnutilhögun og meiri hagkvæmni í störfum og rekstri fyrirtækja okkar hlýtur að vera áhugamál okkar allra. sem við viðskipti störfum. ölí fræðsla af hendi sérfróðra maima á þessu sviði, ætti því að vera okkur afar kærkomin. Og það er einmitt með slika fræðslumöguleika í huga, sem félag okkar, með aðstoð ágæfcra félagsmanna er skipa hagræð- ingarnefnd okkar, ákvað að efna til námskeiðs þesa sem nú er að hefjast“. Á námskeiðinu var fjallað um sjö helztu orsakír taps í heildverzlun og flutti - Olav Gjerdene yfirlitserindi um það efni að loknu setningarávarpi formanns, en síðar í gær og í dag átti að taka hvert þessara 7 atriða fyrir sérstaklega, en námskeiðinu lauk í gærkvöldí, í yfíriitserindi Gjerdene sagði hann að helztu orsakir taps í heildverzlun væru m.a. léleg fjármagnsnýting og skipulags- leysi í innkaupum, röng sölu- stefna, ófullnægjandi yfirsýn yf ir rekstrarniðurstöður, lélegt birgðahald, flutningur og með- ferð vöru, lélegt samstarf í heildverzlun. Lokað kl. 1-4 mánudaginn 1. marz vagna jarðarfarar frú Margrétar Tulinius. H„ A„ TUUINIIUS, heiilldwerzluim.. LESIÐ orjunl DRGIECH Handklæði, margar gerðir, rifflað flauel, sundskýlur drengja og karla, táningabelti og buddur, mislitt sængurvaraléreft á 75 kr. pr. m, íslenzka Gefjunargarnið í miklu úri/ali. PÓSTSENDUM. Varzlunin GYÐA. Ásgarði 22 MALVERK Óskum eftir að kaupa málverk eftir Ásgrím eða Kjarval. Upplýsingar í síma 35271 í dag, Skagfirðiingaféllagið í Reykjavílk, SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ Fossvogur Vestast í Fossvogi er 4ra berbergja íbúð til söiu. íbúðin er á efstu hæð, fullfrágengin og teppalðgð. Sameign er sem sagt futlfrágengin með teppum á stigum og vélum í þvottahúsi. Lóð er að nokkru frágengim, íbúðin verður laus á tímabilinu 1. júlí til 1, september nki Allar nénari upplýsingar fást í síma 32339. Námskeið í vélritun IMámskeið í vélritun hefjast 4.. marz baeði fyrir byrjemdur og þá sem læra vilja bréfauppsetnimgar. Kennsla eimgöngu á rafmagnsritvélar. linmritum og upplýsingar í síma 21719 og 3S112. VÉUUTUN-FJÖLRITUN SF, Þórunn H. Felixdóttiir Grandagarði 7 Sími 21719. Sléttarfélag' verkfræðinga Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í Tjarnarbúð, uppi, mánudaginn 1. marz klukkan 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓKNIN. Skótafélagið Heiðabuar Keflavík heldur árshátíð í Félagsheimilinu Stapa í kvöíd kf 8 00. DAGSKRÁ: Stofnandi og eldri félagar heíðraðír. Vígðir nýir félagar. Kaffidrykkja. Skemmtiatriði, dans Eldri félagar eru sérstaklega hvattir tií að mæta Félagsforingi. Skrifstofustúlka íðnfyrirtaeki óskar eftir skrifstofustúlku til að annast Bókhald Ensk bréfritun 25 þúsund kr. á mánuði í boði fyrir rétta stúlku. Starfið hefst 1. maí. Umsóknir leggist inn á Morgunblaðið fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofustúlka — 6892“. Með þær verður farið sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað innan viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.