Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 20
20 MOHGUNBLAÐIÐ, SUNTfUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 Útgerðarmenn Höfum á boðstólum 3 nýlega eikarbáta, 58—94 og 99 smál., ennfremur stálskip: 175 — 246 — 267 — 350 — 417 og 499 smálesta. Heildverzlunin ÓÐIIMN, Traðarkotssundi 3, símar: 17344 — 18151. Laghentur maður með vélstjórapróf óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, t. d. vélgæzla, létt bókhald, verk- smiðjuvinna og fleira. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „4444 — 6781". OTVARPSVIRKJA MEISTARI Stereo hljómtœki 2 x 10 wött. Verð kr. 15.000.oo Komið og sannfærist um gæðin. Við munum gefa yður tæknilegar upplýsingar og ábyrgð. HLJÓMUR Skipholti 9 sími 10278. Samfestingar úr stretch, frotté, skríðbuxur, vagngallar, loð úlpur og loðkápur. Sængurgjafír í úrvalí. IR'S ungbamaföt, ullarsokkabuxur, bleyjur. BARNAFÖTIN FRA BANGSA. Barnaúlpur. Nýjar tegundir — nýir litir. Skær bleikt, vínrautt, appelsínugult, fagurblátt, stærðir 1—7 ára. Verð frá kr. 498 00. VATNSRÖR Vatnsrör, svört og galvanhúðuð, allar stærðir, hagstætt verð. zÉa J. Þorláksson & Norðmann hf. Nýjar gerðir af DAMAS kven- og karlmanna- úrum. Höggvarin með 17—25 steinum Vatnsþétt. Svissnesk gæðavara. Fást víða. Biðjið um Kanter's og þér fáið það bezta i BR JÓST AHÖLDUM stuttum og síðum BUXNABELTUM með og án skálma CORSELETTUM SLANKBELTUM KAU PMAN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustarf Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- og nýlenduvöruverzlun, strax. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Kaupmannasam- takanna, Marargötu 2 Kópavogs Apótek Norska söngkonan RUTH REESE mun halda kirkjutónleika í HÁTEIGSKIRKJU í kvöld, sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30. ,,Ævi Jesú í 1 jósi negrasálma“. Gunnar Björnsson stud. theol. flytur inn- gangsorð og skýringar á íslenzku. Mánudaginn 1. marz kl. 20.30 mun Ruth Reese syngja og lesa úr verkum þekktra blökkumanna í IÐNÓ. Undiríeikari verður Carl Billich. Miðar að tónleikunum í Iðnó verða seldir í aðgöngumiðasölu Iðnó kl. 14—20,30 daglega. Verð 150,00 krónur. NORRíNA HUSIÐ POHJOLAN TAID NORDENS HUS Ungbarnafötin komin Mikið úrval danskrar gœðavöru Kópavogs Apótek Blað burðar íálk óskast í eftir- talin hverfi Hofteig — Hraunteig Hverfisgötu, frá 63—125 Laufásveg, frá 2—57 Laugaveg III, frá 114—171 Talið við afgreiðsluna í síma 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.