Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 22
22 MÖÍtGtJNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 Margrét Tulinius - Minning Fædð 28. marz 1904 Din 20. febrúar 1971. FULLKOMLEGA er mér, sem rita þessar Œfaur, það ljóst, að vafalaust hefði frú Margrét ósik- að þess helzt, að ekkert yrði um hana skrifað í dagblöðin. Húin vair látlaus, hæglát og fremur hlédræg, og ekki málgefin. Hún átti vissa dýpt í sinni hljóðOiátu «ál, og «ú fegurð sálar henmair gat ekki dulizt þeim skilnings- ríku-viinom henjn'ar, sem kynnit- u»t henni mest og bezt. Frú Margrét fæddist að Hólm- um í Reyðarfirði 28. marz 1904. Móðir hennar var Guðrún Torfa- dóttir, ein af 11 bömum Torfa Halldórssonar útvegsbónda og kaupmanins á Flateyri, og konu hains Maríu Össurardóttur. Guð- rún giftist séra Jóhane-i Lúter S veinbjaimarsyni, prófasti að Hóknum í Reyðarfirði. Hann var Eiginkona min, Júlía Árnadóttir, Kársnesbraut 20, verður jarðeungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 1. marz M. 13.30. Fyrir hönd ættingja og vina, Sigurjón Helgason. Útför móður okkar, Margrétar Eggertsdóttur, Laugavegi 98, fer fram frá Fossvogskiikju þriðjudaginn 2. marz kl. 13.30. Björgúlfur I.úðvíksson, Lúðvík Lúðvíksson. Utfór moður minnar, tengda- móður og ömmu, Oddnýjar Margrétar Halldórsdóttur, verður gerð frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 1. marz rik. M. 10.30 f.h. Héðinn Jóhannesson, Málfríður Jónsdóttir, Héðinn Héðinsson, Margrét Ólöf Héðinsdóttir. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu samúð og hjálp við andlát og jarðairför systur minnar, Guðnýjar Guðmundsdóttur Bjargi, Bildudal. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks sjúkrahúss Patreksfjarðar fyrir góða hjúkrun og aðsitoð. Fyrir hönd æitttogja og vina, Guðmundur Halldór Guðmundsson. þá ekkjumaður og eftir fremur stutta sambúð missti hún mann ston. Þá voru böm þeirra orðto fjögur, Margrét, Torfi, María og Bjöm, öll mjög umig. Af þeim er raú frú Mairíia, símstöðvarstjóri á Flaitejrri, ein á lífi. Eftto lát séra Jóhamin/s fluititist frú Guðrún mieð höm sín vesitur til Ömmmdairfjraðar og eigniaðisit þar smioturt heimili í niáraaista niá- grenmi við móðurbróður siinn, Kristján Torfaisom, sem þá var þar töfluverður aithafuamaður. Frú Guðrún fékk símsftjóra- stöðunia á Flatejrri og anmiaðist það starf fram á élliár. Síðari árin aiðstoðaði María dóttir henmiar hania allverulega og tók sivo við starfinu til fulls, þegar frú Guðrún lét iaf því. Ástríður, systir Guðrúnar, sú ágæta koma, hjálpaði sysitur simni mjög drenigi lega við hússtjómina og barna- uppeldið, og var því hvoru tveggja vel borgið. Á þessu góða heimili ólst frú Margrét Tufltoius upp. Þegar hún hafði aldur til, situndaði hún niám í Kvenniaskóla Reykjavíkur. Gáfuð lækmisfTÚ á Fiaiteyri bjó hamia eitthvað undir það nám, og þau orð hafði læfcnisfrúim um hamia, að svo gáfaða stúilku hefði húm ekM áður þekkt. Þessi orð læknisfrúariminiar sagði mér rnijög grandvör kona, sem bjó í næista húsi við heimili Margrétar, og þainn vitnisburð gaf hún Mac- gréti, að sér hefði jafnan furnd- ist bæði hlýma og birta í íbúð sinini, þegar hún hiéfði komið ton til sín. Þamnig voru áhrifin frá þessari hæglátu og góðu sá-1. Um eitt skeið vann Margrét Útför móður mtanar, Margrétar Tulinius, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 1. marz og hefst M. 14. Þeim, sem vildu minnast hemnar, er bent á líknarstofn- anir. Fyrir hönd vandamanna, Hrafn Tuliniiis. MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Jarðarför móður okkar og tengdamóður, HELGU ÓLADÓTTUR, Hringbraut 84, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. marz kl. 3 e. h. Blóm vinsamlega afbeðin, en bent er á líknarstofnanir. Óli Kr. Jónsson, Margrét Jónsdóttir, Maren Jónsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Jenny Jónsdóttir, Guðmundur Ingvarsson Sigurður Benediktsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, THEODÓRS BLÖNDAL, fyrrverandi bankastjóra, Seyðisfirði. Emelía Blöndal og fjölskylda. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og útför hlýhug við andlát og GUÐFINNU HELGU GUÐMUNDSDÓTTUR, Austurbrún 6. Helena G. Zoéga, Emst Ziebert, Anna G. Ólafsdóttir, Páll Valdimarsson, Helga G. Ólafsdóttir, Halldór Pálsson, Ema Ó. Ólafsdóttir, Michael Rothe, og bamabarnabörn. skrifstofus-törf hjá Kriistjáni móð uirbróðuir sínum. Óninur höind hanis var biluð og hamin gart ekki t. d. skrifiað á rirtvél. Þegar svo fyrri kooa Hall- gríms TuÆiiniuisair, Btoefna Lárus- dóttir, lézt, tók Margrét að sér hússtjóm á heimili hamis. Eitt- hvað uim tveimur árum síðar, giftust þau svo. Það varð því hlutsikipti Mairgrótar um mairgra ára skeið, að sjá uim aflflia hús- stjóm á mjög þekktu og gest- risnu raiusmiadheiimifli. Þair með gerðist hún stjúpmóðir þriiggja bama — umigltoiga'. Þau eru: Ax- el, Guðrún og Málfríður, og það fórst hentii prýði’lega. Þau gefa henmi góðan vitinisburð. Þau Hallgrímur og Margrét eignuðust etoin soin, Hraifin lækini Tuilmiua, eftirllœti og gæfu móð- uir sininar. Hún hefuir niotið þetor ar gæfu að sjá homum faimast í öKLu hið bezta. Við erum mörg, bæði venzía- menm og vtoir henimar, sem geym um um harna góða og hugþekka minninigu. — Nán/uistu vanda- mönmum heminiar votta ég tami- lega samúð míma. Pétur Sigurðsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG hef heyrt marga prédikara tala um trú, en mér virð- ist enginn hafa sagt skýrum orðum, hvað hún er. Gætuð þér skilgreint liana fyrir mig? ORÐABÓKIN segir: „Trú er skilyrðislauis átrúniaður á Guð,“ og þertta er alls ekki slæm skilgreining. Önn- ur skilgreining er: „Alger fullvisisa, traust og undir- gefni.“ Trú er nokkuð, sem við ölll eigum. I raim og veru er lífið keðja af trúaratriðum. Það þarf trú til þess að stíga upp í flugvél, einkum skömmu eftir að við höfum lesið um hryllilegt flugslys. Það þarf trú til þess að borða í veitingahúsi, þegar við fengum mat- areitrun í því næsta á undan. Það þarf trú til þesis að hætta sér út í umferðina, einkum ef við höfum það í huga, að tugir þúsunda missa lífið á þjóðvegunum á ári hverju. Það þarf jafnvel trú til þess að gaugá í hjónaband. Hversu margir ungir menn eru þess ekki fullvissir, að þeir séu að kvænast draumadísinsni sinni? Og sumir þeirra standa skömmu síðar eftir vonsvikn- ir, en fólk heldur samt sem áður áfram að giftast, af því að það hefur trú. Án slíkrar trúar myndi öll framvinda lífsins stöðvast. En takið vel eftir því, að trúin er ekki eitthvað óhlut- lægt. Biblían segir, að trú og verk fylgisit að. „Eins er líka trúin dauð í sjálfri sér, vanti hana verkin.“ Þér gætuð lasrt golf af bókum, em sú stund rennur upp, að þér verðið að snúa þekkingunni í framkvæmd og slá kúluna. Margt fólk hefur óljósa trúhneigð, en hún er einskis virði, ef hún birtiist ekki í ákveðinmi athöfn. Trúin verkar kristilega trúarreynslu; þetta tvennt fylgist að. ísrael; Verðum ekki neyddir frá her- teknu svæði Tal Avdv, 26. febrúar, NTB. ÍSRAELAR tilkynntu í dag, að þeSr hyrfu ekki aftur til þeirra landamæra, sem giltu fyr- ir júnístríðið 1967, að svo komnu máli, jafnvel þótt Bandaríkja- menn beittu efnahagslegum þvingunum til að fá það fram. Þessi tilkynning er til komin vegna friðartillögu Egypta, sem meðal annars felur í sér að Eg- yptar viðurkenni fsrael, gcgn MtomtoigiaraitJhöifn uim bræð- urna Vilberg og Sigurþór Sigurðssyni, sem fórust með vélbátnum „Ásu“ 6. febrúar, fer fram frá Dómikirkjunni þriðjudagton 2. marz kl. 14. Aðstandendur. því að fsrae’ar hverfi frá öllum herteknum svæðum. Golda Meto, forsætisráðherira, saigði í optoberri rceðu í dag, að ísraelar vildu að svo kammu máli ekki semja um niein föst landamæa-i, og að þeir myndu aflidrei semja um nieto liandamæri, sem ekki tryggðu fuflllkomfliega öryglgi þeirra. Golda Meto sagði, að Bandaríkjamiömnum væri vel kiummugt um þessa aifstöðu, og þeim væri etamig fcumnuigt um að jafnwel þótt efnahagsfliegunn þving umium væri beitrt, myndu ísraeilar ekki iáta umidan. ísraefska stjórnto átti að koma saman tifl fumidar í dag til að ræða friðartillögur Egypta, og samja formtegt svar við þeim. Er gert r<áð fyrir að endaníllegt svair ldiggi fyrir inman skamms. Egypzkir ráðamienm haifa sagt að herir þetora séu reiðubúnir til orruistu, og ef ekki takist að ná viðuinandi friðarsaimmingum við ísraéla á naðstummi, miegi búast við að bardagar blossi upp að nýju. t Við þökum auðsýnda samúð við fráfal föður, tengdaföður, afa og langafa okkar. SIGURÐAR ISLEIFSSONAR, húsasmiðs. Barónsstíg 61. Guðmundur Sigurðsson, Amelie Sigurðsson, Óskar A. Sigurðsson, Hanna Guðmundsdóttir Kjartan Th. Sigurðsson, Edith Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Guðný G. Ólafsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir Maillet, Elric Maíllet Magnea Sigurðardóttir, Hulda Blöndal bðm og bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.