Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 32
Afrodita snyrti-, nudd- og hárgreiðslustofa Laugavegi 13, sími 14656. DnCLECR SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 Akureyri: Kona sýkist af tauga- veikibróður 5 dögum eftir komu frá Kanaríeyjum Akureyri, 27. febrúar. KJÖN hér á Akureyri brugðu sér í Kanaríeyjaferð fyrir ein- um mánuði og komu heim aft- ur um miðjan þennan mánuð. Fimm dögum eftir heimkom- una veiktist húsmððirin og var lögð inn í sjúkrahús. Nú er komið i Ijós, að um taugaveikibróður er að ræða, og hefur sýkiilinn fundizt við rækt- un. Yfirgnæfandi líkur eru til þess, að konan hafi sýkzt á Kan arieyjum. Hvorki eiginmaðurinn né ann að heimilisfólk hefur veikzt, og héðan af ætti hætta á sýkingu að vera liðin hjá. Konan varall- þungt haldin um tima, en nú er líðan hennar miklu betri. — Sv. P. Stanzlaus loðnulönd- un í Eyjum — bræla á miðunum í gær SXANZLAUS Ioðnulöndun hefur verið í Vestmannaeyjum síðustu daga og í gær lönduðu þar um 30 bátar eitthvað yfir 1000 tonnum. Um 3000 tonnum var landað hjá FES og um 7000 tonnum var landað hjá Fiski- mjölsverksmiðjunni h.f., en þar var áður búið að landa um 6000 lestum af loðnu. Bræla var á miðunum i gær og iágu bátarnir i hötfn í Eyjuim, en veður var batnandi þegar leið á daginn. f>rær verksmiðj- Strandaði í blíðskaparveðri Hellissandi, 27. febrúar. SVANUR SH III, sem gerður er út frá Rifi, strandaði við gömlu lendinguna í svokallaðri Kefla- vík á Hellissandi aðfaranótt Fundi frestað Akureyri, 27. febrúar. ATVINNUMÁLANEFND Akur- eyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að efna til viðræðu fundar með fiilltrúuni útgerðar- félags Akureyringa h.f. og yfir- manna á Akiireyrartoguruniim til þess að kanna, hvort nm nokkra lausn geti verið að ræða hér á Akureyri í vinnudeilunni um kjör yfirmanna. Ákveðið var að fundurinn yrði haldinn í dag, en nú hefur hon- um verið frestað vegna sátta- fundar, sem boðað hefur verið til í Reykjavik síðdegis í dag. — Sv. P. föstudagsins. Var báturinn að koma úr róðri í blíðskaparveðri og sigidi nálægt iandi á leið til Rifshafnar. Stýrimaður á Svani segist hafa skroppið niður í vél- arrúm, en á meðan hafi bátur- inn siglt upp í fjöru og strand- að. Báturinn sat þarna fastur um nóttina, en komst út með eigin vélarafli á flóðinu, en full- vist má telja að verr hefði farið ef veður hefði ekki verið gott, þvi f jaran þarna er stórgrýtt og mikið af skerjum. Svanur SH III fór til viðgerð- ar i Stykkishólmi í fyrrakvöid, en hann mun hafa skemmzt á stefni og víðar. — Fréttaritari. Fundur með sáttasemjara SAMNINGANEFNDIR yfir- mafrena á toguTunum og fulltirúair Félags íélenzkra botnvö.rpuskipa- eigenda voru boðaðir á fund með sáttasemjara kl. 2 í gær. Stóð fuindur erm yfir þegar bliaðið fór í prentuin. anna í Eyjuim eru við það að fyllast, ein ef eitthvað hlé verður á veiði losn.ar fljótt um, því vetrksmiðjuimar eru afkasta- miklar og auk þess hefur verið brugðið á það ráð að geyma ioðnu úti í hrauni á Heimaey. Til N esk au pst a ða r hafa nú borizt alls 7.500 tonn af loðnu, en í fynrinótt og í gæraiorguin komu þangað 5 bátar með loðnu. Voru það Börkur með 300 tonn, Birtingur með 300 tonn, Bjartur með 260 tonn, Helga Guð- mundsdóttir með 400 tonn og Súlan með 400 tonn. í gærmorgun var verið að landa 300 tonnum úr Gísla Árnia í Þorlákshöfn og þar atf fóru 100 toran í frystingu en hitt í bræðsllu. Tii Homafjarðar komu tveir bátar í gænmorgum, en það voru Gissur með 300 tonn og Skinniey með 200 tonn. Til Djúpavogs komu tveir bátar í gærmorgun mieð loðnu, þeir Náttfari með 270 tonn og Dag- fari með svipaðan afla. Til Eskifjarðar konau tveiir bát air með loðmu í gær, en það voru Seley með 290 tomn og Guðirún Þorkelsdóttir með 200 tomm. Er nú búið að bræða rúm 5000 tomm af loðnu á Eskitfirði, em í íryst- ingu hatfa farið 112 tomm. Mjög mikil ös hefur verið á bókamarkaðnum í Silla og Valda húsinu í Álfheimum síðan hann var opnaður á fimmtudaginn var, en aldrei hefur verið jafnmikið úrval bóka og á markaðn- um í ár. Mynd þessa tók Kr. Ben. af ungum áhugamanni um bækur, sem kom til þess að verzla skömmu eftir að mark- aðurinn var opnaður. Fúkkalyf í mjólk hafa minnkað um 67% — á s.l. þremur árum ÁRIÐ 1970 voru rannsökuð 4.426 mjólkursýni, frá fram- leiðendum, mjólk úr tank- bílum og af gerilsneyddri mjólk í mjólkurstöðinni í Reykjavík. I ljós kom, að mælanlegt magn fúkkalyfja í mjólk hefir á þremur árum minnkað um % hluta. Efni Geirfugl gef ur 100 þús. til þvoítar og dauðhreinsun- ar mjaltartækja, mjólkur- tanka og mjólkurbrúsa hafa ekki fundizt í mælanlegu magni í mjólk. Þetta kemur m.a. fram í erindi um fúkkalyf og meng- un, sem Guðhrandur E. Hlíð- ar, dýralæknir, flytur á ráð- stefnu um mengun, sem stendur yfir á Hótel Loftleið- um nú um helgina. Síðastliðin 25 ár hefir fúkka- lyf jum verið beitt í vaxandi mæli og með góðum árangri gegn júgurbóigu, og ræðir Guðbrand- ur um það að aukin notkun þess ara lyfja hafi skapað áður ó- þekkt vandamál fyrir mjóikur- iðnaðinn og neytendur mjólkur- og mjólkurvöru. Vandamálin séu þau að fúkkalyfin útskiljist hægt með mjólkinni. Því sé hætta á að með sölumjólk berist fúkka lyfjamagn, sem sé mælanlegt. Það geti nægt til þess að hindra eðiilegan vöxt mjólkursýrugeria, sem i mjólk er blandað til þess Framh. á bls. 31 FISKANES HF. í Grindavík. sem gerir út bát er ber nafnið Geirfugl hefur ákveðið að leggja að minnsta kosti 100 þúsund kr. eða jafnvcl meira í skyndisöfnun þá sem Rotary klúbbar, Lionsklúbbar og Kiwanisklúbbar í samvinnu við Náttúrufræðistofnunina gangast fyrir til þess að reyna að bjarga síðasta uppstoppaða geirfuglinum á almennum markaði, sem boðin verður upp hjá Sothby í Lundúnum á fimmtudaginn. Skýrði dr. Finnur Guðmundsson Morg- unblaðinu frá þessu í gær- morgun, en hann sagði að frá því hann hefði mætt á Nátt- urufræðistofnun íslands kl. 9 um morgunin hefði síminn varla þagnað. Sagði Fin.nur að auk gjafar immar frá Fiskanesi hetfði hon- um t. d. veirið skýrt frá því að mörg fyrirtæki ráðgerðu að láta söfnunairlista ganga meðal starfsfólks þeirra sfrax eftiir hdlgi til að styrkja söfn- unina. Eins og skýrt vair frá í blað inu í gær var varla búið að skýra frá skyndisöfniuninni íréttaauka í fyrrakvöíld þeg- ®r hrinigt var til Finms þar sem honum var tilkynnt um að hópar mianma væru þegar búnir að ákveða að leggja fram stórar upphæðir í söfn- Samþykktir um geirfuglskaupin SAMKOMA í Fuglaverndarfé- lagi íslands haldin í Norræna húsinu föstudaginn 26. febrúar 1971 skorar eindregið á félags- menn Fuglaverndarfélagsins svo og aðra landsmenn að bregðast vel og drengilega við skyndisöfn un, sem nú þegar er hafin til að afla fjár til kaupa á síðasta geirfuglinn, sem íil sölu verður. Þá hefur sfjóm Hims ísSenzka náttúrufræðifélaigs samlþykkt ein irómia að skora á félaigsmenn og aJUa aðra íúléndiinga, a@ stuðíla að því eftir mætti, að skyndi- söfnium ®ú, sem hafin er til að afla fjár til kaiupa á geiirfuiglin- um, siem seldur verðuír á uppboði í Lomdom í næstu viku, beri skjót am og góðam áranigur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.