Alþýðublaðið - 03.07.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.07.1930, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tvö merkisafmæli Alpingis íslendinga og Kodak- filmnnnar. Fjörutíu ár eru nú liðin síðan George jEastman innleiddi ljós- myndafilmu til notkunar við dags- Ijós. Síðan hefir gengi hennar far- ið sivaxandi, og pó að margir keppinautarlhafilpotið upp, er pað ennþá svo, að Kodak-filman yfir- gnæfir. Kodak-filman er pekt um allan heim,sem óbrigðula filman —' film- an sera ávalt [má reiðasig á, Hun er afar-fljótvirk, útiiokar algerlega áhrif ijössins aftan frá og hver litur verkar á hana nákvæmlega með sínu rétta magni. Hún polir merkilega míkinn mismund á lýsingu og efnasamsetningin veldur^pví, að frummyndirnar pola talsvert mikla stœkkun. Kodak-filman pekkist um allann heim sem óbrigðala filman í gula pappahylkinu. Fæst hjá kaupmanni yðar, eea f heildsölu hjá Hans Petersen, Bankastræti 4, eða Kodak Limited. Kodak Hpuse, Kingsway, London, W. C. 2, -r Þeir bifreliaeigendur, sem hafö slllrii fyrir akstri sii aipiiiisMíIliMi f rá Oka- skrifstofonni skOi peii til skrif stoiunnar j éé é I mm .:'v; ' ¦/, '• ÖKUSKRIFSTOFAN. Landsins beztn hjdi B. S. A., HAMLET og ÞÓR Þessiihfól og alt tilheyrandi hjélhestum fáið fúð hjá Sigiarpér Jémgsymi — Aiisfrg* strœti 3. (HJiilin fást meö nijöar hagkvæninm afbopgnnaFSkilmálnm).---- jafnlanga blóðslóð sundurkram- inna vona eins og helbarátta sam- keppninnar. Hún myndi leysa hina beztu hæfileika marina úr læðingi kapphlaupsins. Alþingishátíðarblað Alpýðublaðsjns fæst í afgreiðsl- |unni í Alpingishúsinu við Hverf- isgötu. BlaðiB kostar að'eins 50 aura. Unglingaregluþingio. < Framhaldsfundur . þess verður annað kvöld kl. 8 í G.-T.-húsinu. Skemtiskipið, sem kom i fyrrakvöld,. fór aftur í nótt. Það heitir „Curin- thia". Samsöngur íslénzkra kárlakóra í Gamia Bíó i gær var hinn ánægjulegasti, hefir óefað verið það sömuleiðis á ÍÞróttavellinum.-Létu áheyrend- ur gleði sína í Ij'ós éftir hvert lag og vildu gjarna, að ýms peirra væru endurtekin, en pess var ekki kostur. Tíminn leyfði pað ekki. Allra rríest var hrifning fólksins pegar landskórinn söng sameiginlega og þegar Karlakór Reykjavíkur söng Stjenka Rasin, en yfirleitt voru áheyrendur hinir ánægöustu. yfir söng kóranna allra, sem þarna gat að heyra. Hljómleika halda Gellin og Borgström í "kvöld kl. 10 í Iðnó. Margrethe Brock-Nielsen og Ásta Norðmann danza, enn fremur danza pau Margrethe Broqk-Nielsen og Berg- ström saman. VíkivakaflOkkur barita- sem mest hreif hugi manna á Pingvöllum með sýningu sinni, heldur sýnihgu á íþróttavellinuím í kvöld kl. 8 stundvíslega (en ekki annað kvöld eins og stendur í Mgbl. í dag). Hefir flokknum bor- ist fjöldi áskorana-um að sýna hér, og mun pví fjölment , á vellinum í kvöld. Til ~að forðast troðning við innganginn er betra að kaupa aðgöngumiða á götun- um. — Þetta er eina tækifærið til að sjá flokkinn, pví að mörg börnin fara úr bænum næstu daga. íslendskvikmyndin f fyrrakvöld tók Loftur Guð- mundsson kvikmynd af Vikivaka- flokki barna og dönzunum, ,og. verður pað einn liður í Islands- mynd hans. Á sama tíma voru danzarnir kvikmyndaðir af sænsk- um manni, sem hér hefir tekið kvikmyndir á alpingishátíðinni fyrir amerísk kvikmyndafélög. Veðrið. \ Kl: 8 í mosgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, mestur 12 stig, á Akureyri og Blönduósi. Otlit á Suðvesturlandi vestur um Breiða- fjörð: Hægviðri. Brey.tileg átt. Skýjað loft, en víðást úrkomu- laust. Flugið. . í gær flaug „Súlan" vestur, ætl- aði til Hólmavíkur, en komst ekkj nema inst inn í Gilsfjörð. Var ekki flugfært yfir eiðið vegna poku, svo að hún skilaði farpeg- unum par af sér og flaug hingað aftur. I dag lögðu báðar flug- vélarnar upp í langflugið norður. Þaðan ætlar „Súlan" til, Aust- fjarða. Málverkasýning. i Eyjólfur J. Eyfeils byrjar i dag málverkasýningu í sýningarsaln- um á Laugavegi 1 B. ivæð er að frétta? 1930. Stúkan 1930 heldur fund annað kvöld kl. 8 í Templarahús- inu. Skipafréttir. „Esja" fór í gær- kveldi austur um land í hring- ferð og „Ægir" í morgun með farþega til Austfjarða. Alexand- rína drottning" fór utan í gær- kveldi. — Fisktökuskip kom hing- að í gær frá Hafnarfirði. „Bisp" köm hingað í gærkveldi með timbur til Árna Jónssonar. Lá skipið á Hafnarfirði yfir alping- ishátíðina. Flutti það nokkuð af farminum þangað. — Enskur tog- ari kom hingað í gærkveldi til að fá sér fiskileiðsögumann. Danzleihurinn, ¦ • sem halda átti í sambandi við útbýtingu verðlauna frá alþingis- hátíðarmótinu, getur ekki orðið að sinni vegna þess, að verðlaun- in verða ekki tilbúin nógu snemma, þrátt fyrir gefin lof- orð. Mun mótið, sem peningarn- ir eru steyptir í, hafa bilað. Nokkur hundruð rúgbrauð og franskbrauð seljast sem skepnu- fóður sérlega ódýrt í Barna- skólanum við tjörnina pessa dagana, Sumarbústaður til leigu skamt frá Þingvöllum; bílvegur heim á hlað. Upplýsingar á Bergpóru- götu 20, uppi, frá kl. 7—9 e. m. Ráðskona óskast í sveit. Upp- lýsingar á Bergþórugötu 20, uppi. Má hafa barn. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — .einnig notuð —, pá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. 20°!o afsláttor verður geíinn af öllu, sem eftir er af sumarkápum í .; SoffíllMð. S. Jóhannesdóttir, XXXXXXX^XXXX Aíls konar pottablóm, einnig afskorin blóm. uisen. Sími 24. Klapparstíg 29. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- gongumiða, kvittaniT, reikninga, bréf o. a. frv., og afgreiðir vinnuns "'''jótt og við réttu veiði. AUir kjésa að aka í bfl frá BIFROST Sími 1529. Ferrosan e; bragðgott og, stFrkjandi járnmeðal ágætt meðal wið blððleysi taagaveiklnn Fæst i öllnm lyfjabúðum. Verð 2,50 glasið. Rltstjóri og ábyrgðarmaðnri Haraldur GaðmBndsaon. AlpýðupreatgDiiaiaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.