Alþýðublaðið - 03.07.1930, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 03.07.1930, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tvö merkisafmæli Alþingis íslendinga og Kodak- iilnmnnar. Fjörutíu ár eru nú liðin siðan George íEastman innleiddi ljós- myndafilmu til notkunar við dags- Ijós. Síðan hefir gengi hennar far- ið' sívaxandi, og pó að margir keppinautarjhafilpotið upp, er pað ennpá svo, að Kodak-filman yfir- gnæfir. Kodak-filman er pekt um allan heim.sem óbrigðula filman — film- an sem ávalt ;má reiða .sig á, Hún er afar-fljótvirk, útilokar algerlega áhrif ljóssins aftan frá og hver litur verkar á liana nákvæmlega með sínu rétta magni. Hún polir merkilega míkinn mismund á lýsingu og efnasamsetningin veldur^pví, að frummyndirnar pola talsvert mikla stœkkun. Kodak-filman pekldst um allann heim sem óbrigðula filman i gula pappahylkinu. Fæst hjá kaupmanni yðar, eea f heildsölu hjá Hans Petersen, Bankastræti 4, eða Kodak Limited. Kodak House, Kingsway, London, W. C. 2, — ' Þeir bifreiðaeigendur, sei bafa skilríki fyrir akstri bs Aipingíshátíðina frá Ökn- skrifstofonni skiii peii tii SkrÍfStflfHBnarídapgáfflorgnn. , \\ ÖKUSKRIFSTðFAN. Landsins beztn hjjái B. S. A.j HAMLET ©g i»ÖR Þessiihiðl og alt tliheyrandi h|élhestum fáið þið h|á Sianrpér Jómssyml — Aastrstræti 3« (Hjólin iiíst með mjög liafjkvæmum afborgunaFskiImálnm).- jafnlanga blóðslóð sundurkram- inna vona eins og helbarátta sam- keppninnar. Hún myndi leysa hina beztu hæfileika manna úr læðingi kapphlaupsins. Alþingishátíðarblað Alpýðublaðsps fæst í afgreiðsl- |unni í Alpingishúsinu við Hverf- isgötu. Blaðið kostar að eins 50 aura. Unglingaregluþingiö. i Framhaldsfundur pess verður annað kvöld kl. 8 i G.-T.-húsinu. Skemtiskipið, sem kom í fyrrakvöld,. fór aftur í nótt. Pað heitir „Curin- thia“. Samsöngur íslénzkra kariakóra í Gamla Bíö í gær var hinn ánægjuiegasti, hefir óefað verið pað sömuleiðis á íþróttavellinum. Létu áheyrend- ur gleði sína í ljós eítir hvert lag og vildu gjarna, að ýms þeirra væru endurtekin, en þess var ekki kostur. Tíminn leyfði pað ekki. Allra mest var hrifning fólksins pegar landskórinn söng sameiginiega og pegar Karlakór Reykjavíkur söng Stjenka Rasin, en yfirleitt voru áheyrendur hinir ánægðustu yfir söng kóranna allra, sem þarna gat að heyra. Hljómleika halda Gellin og Borgström í kvöld kl. 10 í Iðnó. Margrethe Brock-Nielsen og Ásta Norðmann danza, enn fremur danza pau Margrethe Broqk-Nielsen og Berg- ström saman. Víkivakaflokku r barna sem mest hreif hugi manna á Þingvöllum með sýningu sinni, heldur sýningu á ipróttaveilinuin í kvöld kl. 8 stundvíslega (en ekki annað kvöld eins og stendur I Mgbi. í dag). Hefir flokknum bor- ist fjöldi áskorana um að sýna hér, og mun pví fjölment á vellinum í kvöld. Til að forðast troðning við innganginn er betra að kaupa aðgöngumiða á götun- um. — Þetta er eina tækifærið til að sjá flokkinn, pví að mörg börnin fara úr bænum næstu daga. íslendskvikmyndin I fyrrakvöld tók Loftur Guð- mundsson kvikmynd af Vikivaka- fiokki barna og dönzunum, og verður pað einn liður í íslands- mynd hans. Á sama tíma voru danzarnir kvikmyndaðir af sænsk- um manni, sem hér hefir tekið kvikmyndir á alþingishátíðinni íyrir amerísk kvikmyndafélög. Veðrið. Kl. 8 í mosgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, mestur 12 stig, á Akureyri og Blönduósi. Útlit á Suðvesturiandi vestur um Breiða- fjörð: Hægviðri. Brey.tileg átt. Skýjað loft, en víðast úrkomu- laust. Fiugið. . I gær flaug „Súlan“ vestur, ætl- aði til Hólmavíkur, en komst ekk.i nema inst inn í Gilsfjörð. Var ekki flugfært yfir eiðið vegna poku, svo að hún skilaði farþeg- unum par af sér og flaug hingað aftur. I dag lögðu báðar flug- vélarnar upp í langflugið norður. Þaöan ætlar „Súlan“ til Aust- fjarða. Málverkasýning. Eyjólfur J. Eyfells byrjar í dag málverkasýningu í sýningarsaln- um á Laugavegi 1 B. Irlvssci er aH ¥rétta ? 1930. Stúkan 1930 heldur fund ánnað kvöld kl. 8 í Templarahús- inu. Skipafréttir. „Esja“ fór í gær- kveldi austur um land í hring- ferð og „Ægir“ í morgun með farþega til Austfjarða. Alexand- rína drottning“ fór utan í gær- kveldi. — Fisktökuskip kom hing- að í gær frá Hafnarfirði. „Bisp" kom hingað í gærkveldi með timbur til Árna Jónssonar. Lá skipið á Hafnarfirði yfir alping- ishátíðina. Flutti það nokkuð af farminum pangað. —- Enskur tog- ari kom hingað ’í gærkveldi til að fá sér fiskileiðsögumann. Danzleijiurinn, sem halda átti í sambandi við útbýtingu verðlauna frá alpingis- hátíðarmótinu, getur ekki orðið að sinni vegna pess, að verðlaun- in verða ekki tilbúin nógu snemma, prátt fyrir gefin lof- orð. Mun mótið, sem peningarn- ir eru steyptir í, hafa bilað. Nokkur hundruð rúgbrauð og franskbrauð seljast sem skepnu- fóður sérlega ódýrt í Barna- skólanum við tjörnina pessa dagana. Sumarbústaður til leigu skamt frá Þingvöllum; bílvegur heim á hlað. Upplýsingar á Bergþóru- götu 20, uppi, frá kl. 7—9 e. m. Ráðskona óskast í sveit. Upp- lýsingar á Bergþórugötu 20, uppi. Má hafa barn. MUNIÐ; Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — . einnig notuð —, pá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. xxxxxx»cxxxx 2Ö°lo afsláttnr verður geíinn af öllu, sem eftir er af sumarkápum í Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir, xwxxxxxxxxx Alls konar pottablóm, eirniig afskorin blóm. Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverítsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tæklíærisprentun, svo sem erftljóð, að- göngumlða, kvittanií, reiknlnga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnum ‘’jótt og vlð réttu vei ði. Allir kjésa að aka í bíl frá BIFROST Simi 1529. Ferrosan \ er bragðgott og stpkjandi jánimeðai ágætt meðal við blððleysi taugaveiklun Fæst i ollum iyfjabúðum. Verð 2,50 glasið. Rltatjóri og ábyrgðarmaður i Haraldur Guðmnndsson. Alþýðuprentamlðiaa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.