Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 3 Löndunarbiðin er þreytandi LODNUVEIÐISKIPIN komu inn hvert af öðru í aUan gær dag: og stanzlaus lönðun er allan sölarhringinn í Reykja- víkurhöfn. Mbl. brá sér niður á bryg-gju og ræddi við nokkra sjómenn og er óhætt að segja að almennt hafi menn verið mjög ánægðir með veið arnar — hið eina, sem skyggði á var að geta ekki iosnað nógu fljótt við a.flann, er í land var komið — og sækja að nýju á miðin. Fyrstan hittum við Guð- björn Þorsteinsson, skipstjóra á Þorsteini RE og spurðum han.n, hivort hægt væri að kom ast. hjá því að fá fullilfetnmi eins o.g nú væri ástatt á mið unum út undan Grindavík. Hann svaraði: — Það er mofcveiði og ég hugsa að það sé rétt hjá þér. Jafnvel fiskifælur geta ekki annað en fengið hann. — Hve mikið eruð þið bún ir að fá? — Við erum nú komnir að latndi imieð 2.700 lestir, sem við höfum landað allt frá Stöðvarfirði og hingað vest- ur. 1 nótt lönduðum við full- fleinmi i Þorfákshöfh, aifla, sem einnig fékkst út aí Grinda- vik. — Hefur nokkuð farið i vinnslu? •— Já, 500 Jestir hafa veir- ið frystar af afianium flyrir Japansmarkað. — Hvenær ætiið þið út af.t- ur? hluturinn nú 100 þúsund krón ur. — Entu ánægður með Murta skiptin? — Er maður nokkurn tíma ánægður með þau?, svaraði Jón, en miðað við timann, sem þetta hefur tekið er af- koman ágæt. Biðin er aðeins pirrandi, sérstaklega þegar svo stutt er á miðin. — Ertu bjartsýnn á fram- haldið? — Já, .mjög svo — ef ný ganga er að koma. Þá má líka búast við þvi að rýmkist um hér syðra og Austfjarða- bátannir fari austur. Hið eina, sem vist er nú er að ég er ánægður með iiifið og vona að þessi hrota standi sem iengst — sagði Jón Alfreðsson. Skipverjarnir á Magnúsi NK voru rétt að ijúka lönd- un, er okkur bar að. Þrjú önn ur skip lágu utan á Magnúsi og hafði yzti báturinn pantað mj ól'k ag visrtir. Eir mjólkur- maðurinn var að klöngrast í land eftir að hafa afhent mjólkina, hafði hann nærri orðið strandaglópur um borð, þvi að skipverjarnir voru að flýta sér á miðin og rétt í þann mund er hann var um borð, lagði skipið frá. Mjólk- urmaðurinn kornst þó á taug í land og var hent gaman aí. Áður en Magnús NK lét frá bryggju tókum við tali Sæ- mund Sigurjónsson háseta. Sæmundur sagði: meira fyrir kilóið — 1.40 krón ur á móti 1.25 hér. , — Hve mikinn afla voruð þið að koma með og hvar fenguð þið hann ? — Þetta voru 270 lestir, sem við fengum rétt austan við Grindavik. Miðin þar eru heldur erfið — hraunbotn — sagði Sæmundur um leið og við kvöddum hann. Næst bittum við Hrafnkel Steinþórsson háseta á Helgu II. Hrafnkel'i er Akureyring- ur og við spurðum hann um aflann: - — Við erum með . 280 til 290 lestir — fullfermi, sem við fengum út af Krísuvikur- bergi. Við fengum allan afl- Jón Alfreðsson. Spjallað við loðnuveiðinienn í Reyk|avíkurhöfn — Nú, um leið og löndun hjá okkur er lokið. Hér er nú töiuverð löndunarbið eins og þú sérð og við síðastir aí 8 skipum, sem biða. Klukkan er nú 5 og mér sýnist ekki likiegt að við komumst að fyrr en i nótt — svo að taka verður á þoiinmæðinni og bíða, sagði Guðbjöm að iok- Næst hittum við að máii Jón Alfreðsson, háseta á Þor steini RE. Hann sagði: — Ég hef ekkert nema gott um ioðnuna að segja. Við er um komnir með góðan afla i vinnslu og líklegast losar wmm Hrafnkell Sigurjónsson. - Bein Hóla- biskups Frainh. af bls. 32 tollinn yfir ffljótið Styx. Því vekur það umdrurn, er krisrtinn maðuff — biskup að Hólum — fflnnlsit tneð sMkian óbólus í miuininii. Hinrik biskup mun hafa ver áð eriendur maður og var vigð ur til þess að vera biskup á Hólum sama sumarið og Há- kon konungur var krýndur undir kórónu. Þá voru þeir einnig í Noregi Þórður kakali ©g Gissur ÞorvaJdsson og virðast þeir Þórður og Hin- rik hafa verið mikiir vinir, því að þeir sigldu út til Is- lands saman um sumarið — Sæmundur Sigurjónsson. — Við komum inn kiukkan 10 í gærkvöldi og erum rétt nú að iosna út. Heidur er þessi bið þreytandi, einkum þegar mikil veiði er. — Og þið farið nú aftur á miðin hér úti? — Ja, það veit ég ekki. Senniiega förum við austur vegna þessarar löndunarbiðar. Árni Friðriksson var að fá loðnu við Kvíisker og þvi er hagstæðara fyrir okkur að sækja á þau mið, þótt við náum ekki að landa þaðan nema einu sinni á sóiarhring. Á Neskaupstað gefa þeir mun að því er segir i Sturlungu. Þess má þó geta, að í Presta- tali og prófasta eftir séra Svein Nielsson er Hinriks Kárasonar ekki getið sem biskups á Hólum, «n það þarf þó ekki að vera að marka, þar sem fyrir kom á þeim dögum, að biskup gat maður orðið án þess að vera prestlærður. 1 Túnsbergi er mikið um sögulegar minjar og hafa und anfarin ár farið fram víðtsek- ar fornieifarannsóknir þar. Sagan segir, að Björn farmað ur, sonur Haralds hárfagra hafi stofnað bæinn, en miðald ir eru þó mesta biómaskeið Túnsbergs. Stefán Björnsson. Heildaraíllnn: ann í tveimur köstum — fyHltt/uim sána hvora lieeltina í kasti. — Hvenær komuð þið að? — Við komiuim hinigað kl. 02 i nótt eða rúmléga það. Við búumst hins vegar ekki við þvi að komast að lönduninni fyrr en undir miðnætti. Það er hreint afleitt að þurfa að biða svona. Mér finnst um að gera að reyna að berja á þessu eitthvað, en ekki er hægt að gera annað en vonast til að komast út sem fyrst. — Nú eru 3 vikur frá þvi að þessi loðnuhffota hótfst. Hve hár er afflahluituirmn orð- - inn? Tæpl. 6000 tonniim minni en í fyrra STAKSTEIMAB Guðbjörn Þorsteinsson. — Frá áramótum er hann um 110 þúsund krónur. Ég er ánægður með útkomúna, en vona jafníramt að þetta sé ekki búið. Mér skiisit, að önn- ur ganga sé að koma, og því held ég að þeir hér þurfi anzi mikið að bæta löndunina, vilji þeir fá skipin hingað og þar með meiri loðnu — sagði Hrafnkeli Steinþórason. Loks hittum við Stefán Bjömsson, háseta á Njörfa frá Reyðarfirði. Stefán sagði: — Við erum með 240 til 250 lestir, sem við fengum við Hamraberg, þ.e. rétt við Grindavíkurkjaftinn. — Hefurðu áður verið á loðnu til þess að geta gert samanburð á veiðum ? — Já. Ég var á loðnu í fyrra, en ég verð að segja það satt — ég hef aldrei upp lifað aðra eins veiði og nú. Skipið er kannski aðeins kom ið mieð hálifa niórt og þá þegar er óhætt að faira að háfa. Ég héilt bara að við TOynduim missa allt. En það eir aiveg furða, hvað skipin þola. — Biðin er þreytandi? — Já, og ég vona bara að þeir geti tekið betur við. Við erum t.d. búnir að bíða frá þvá kiukkan 7 i morgun og gætum hreinlega verið búnir að fara einn túr nú rétt á meðan við höfum beðið. Ætli iöndun hefjist ekki hjá okkur um kl. 7 eða 8 og verð um við þá búnir um M. 12 á miðnætti. Það er hrylilegt að þurfa að biða. — Já, og veiðin er slikt af bcnaigð? — Loðnuveiðin í fyrra var smávægiieg miðað við þetta nú. Við erum búnir að vera tæpan hálfan mánuð við þetta og býst ég við að hlut- urinn sé um 30 þúsund krón- ur. Áður vorum við á trolii og gekk það heldur brösótt — bræia hamlaði og fyrir vestan gaf aðeins 3 daga á heilum mánuði. 88 tonn af loðnu höfum við og seit S fryistingu — sagði Stefán að lokum. HEILD A R AFLINN í verstöðv- uJittm sunnanlands ©g vestan eða frá Höfn í Hornafirði ©g vestur um til Stykkishólms var orðinn samtals 26.639 lestir hinn 1. marz sl. Þar af var rækja 62 lestir og 880 lestir af hörpu- diski. Hæstu verstöðvarnar það sem af er, eru Grindavík með 7387 lestir, Vestmannaeyjar með 3419 lestir, Keflavík með 2406 lestir og Þorlákshöfn með 2152 lestir. Aflahæstu bátarnir í fiskiflot anum á þessu svæði eru Arn- firðingur með 420 lestir, Ásþór með 348 lestir og Albert með 315 lestir. Heildarafiinn á þessu sama svæði i fyrra var 32.443 lesrtir. Fáránlegar ásakanir? EFTIRFARANDI ummæli máttl lesa í dálkum Austra í Þjóðvilj- anum í gær: „Fátt er ömurlegra í opinberum umræðum hér á landi en sú aðferð að gera and- stæðmgum upp skoðanir og norta síðan uppspunann íil linnulausra árása. Þannig ber Morgunblaðið íslenzkum sósíalistum það ein- att á brýn — og siðast i Reykja- víkurbréfi Matthíasar á sunnn- daginn var — að þeir aðhyMist ritskoðun og rikisrekstur á Itet- um, þótt þess sé að sjálfsögðn enginn kostur að sanna jafn fá- ránlegar ásakanir, 'Enda á lit- skoðun, pólitísk fyrirmæli til rit- höfunda og ofsókniar gegn þeim sem þverskallast ekkert skylt við sósíalisma — gengur öllu heldur í berhögg við heilbrigð sósíalisk viðhorf." Þetta ear hreystilega mælt, ekki sízt þegar staðreyndir málsins eru hafðar í huga. Þess vegna vill Morgun- blaðið beina afar einfaldri spum ingu til Ausrtra. Vill hann ekki nefna aðeins eitt sósíalískt riki, þar sem ekki er í gildi ritskoðun, þar sem stjórnarvöldin gefa rit- höfundum ekkl pólitísk fyrir- mæli og þar sem listamenn eru ekki ofsóttir af pólitískum ástæð um. Væntanlega vefst það ekki fyrir Austra að svara þessari spumingu úr þvi að þessi fyrir- bæri eiga „ekkert skylt við sós- íalisma." Landkynnmg Víglundur Þorsrteinsson, fram- kvæmdastjóri, ritar grein í nýj- asta tölublað af Stefni em íþróttahreyfinguna og landkynn- ingu. I lok þessarar greinar seg- ir Víglundur m. a.: Sem lítið sýnishorn af þvi, hvers má vænta, skal tekið lítið dæmi og enn úr handknattleiknum, en í þeirri iþróttagrein höfum við náð umtalsverðum árangri á heimsmælikvarða, þrátt fyrir mikinn aðstöðumun. Sem dæmi um þá landkynningu, sem slíkur íþróttaflokkur getur áorkað, má nefna, að meðan á heimsmeist- arakeppninni í handknattleik í Frakkiandi stóð á sl. ári, marg- földuðust skrif og umtal franskra fjölmiðla um ísland og Islend- inga og er það samdóma álxt þeirra, sem til þekkja, að sjaldan hafi ísland vakið aðra eins at- hygli í Frakklandi. Þannig vörðu frönsk dagblöð samtals a. m. k. 30---40 síðum til skrifa um ís- lenzku íþróttamennina, tsland og íslendinga og þá er ótalinn sá tími, sem bæði sjónvarp ©g út- varp vörðu til frétta og frásagna af íslandi og íslenzku leikmönn- unum. Einnig stóðu forráðamenn íþróttahúsa, þar sem íslenzka liðið lék, fyrir kynningu á lamd- inu með ýmsu móti, m. a. öfluðu þeir sér kynningarbæklinga og myndspjalda hjá sendiráði Is- lands í París. Til þess að tryggja mikla og góða landkynningu á þennan áhrifamikla hátt, þarf fé, meira fé en svo, að það sé á færi íþróttasamtakanna að afla þess án aðstoðar ríkis og sveitarfélaga. Framundan er mesta íþróttahá- tið heimsins, ólympíuleikarnir, sem haldnir verða í Munchen 1972. Ef vel verður á spöðubum haldið, eiga íslendingar mikla möguleika til þess að ná um- talsverðum árangri í ýmsum greinum á þeim leikum og jafn- vel vinna til ólympíuverðlauna í einhverjum eiius og t. d. hand- knattleik, sem þá verður í fyrsta sinn keppnisgrein á ólyntpíu- leikum. Til þess, að sá árangur náist þarf fé, eins og áður sagði, fé, sem koma verður frá hinu opinbera. Hér þarf því að taka ákvörðun, pólitíska ákvörðun, sem þolir ekki bið.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.