Morgunblaðið - 10.03.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 10.03.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 5 Frá Búnaöarþingi: Hagnaður af Bændahöllinni SÆMUNDUR Friðriksson, fram kvæmdastjóri Bændahallarinnar, skýrði á fundi Búnaðarþings i gær frá rekstri hennar á síðast- liðnu ári. Þar kom fram m.a., að reksturshagnaður var tæp- ar 5 millj. kr. en árið 1969, var fyrsta árið sem hún skilaði hagn aði kr. 808 þús. Samanlagður rekstrarhalli frá árinu 1962 og fram til ársins Á efstu myndinni sést hvernig olíu er smurt á málma þá sem sjóða á saman með suðuvirnum, en málmar í vélum eru oft þaktir olíu þegar þarf að sjóða þá saman. Á næstu mynd er búið að sjóða máimana saman og verið er að reyna að brjóta þá sundur á ný. Á neðstu mynd nni sést hvemig efri málmur- inn reif upp neðri málminn þegar þeir hrukku í sundur, en suðuvírinn gaf sig hins vegar ekki. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Suðuvír með óvenjulegan eiginleika ÁSTRALSKA fyrirtækið Magna kynnir um þessar mundir nýja gerð af suðuvír hér á landi. — Suðuvír þessi er búinn þeim eig inleika, að með honum má sjóða saman mismunandi harða málma með venjulegri rafsuðu. Einnig er vírinn frábrugðinn öðrum suðuvírum að því leyti, að ekki þarf að hita upp málminn, eða málmana, seni sjóða á saman. Vír þessi er eingöngu notaður til viðgerða og skiptir ekki máli þótt málmarnir sem sjóða á sam an séu bæði blautir og óhreinir þegar lóðningin fer fram. Magna er stæi'sti framleiðandi suðuvírs á syðra hveli jarðar og á viðskiptavini í yfir 60 lönd um. Að undanförnu hefur full- trúi frá fyrirtækinu kynnt vír þennan hjá ýnpsum fyrirtækj- um, en Gunnar Ásgeirsson Suð urlandsbraut 16 hefur umboð fyrir Magna hér á landi. 43 brautskráðir frá H j úkr unar skólanum Þorlákshöfn: Stærri höfn 1. DESEMBER sl. voru 525 ibú ar i Þorlákshöfn skv. manntali og hafði fjölgað um 35 á árinu. Á sl. ári var úthlutað 16 lóð- um undir einbýlishús í þorpinu Um þessar mundir er verið að vinna að nýju heildarskipulagi þorpsins hjá Guðmundi Óskars- syni verkfræð'ingi og Skipulagi ríkisins. Ekkert félagsheimili er enn í Þorlákshöfn, en byrjað er að gera frumdrög að undirbúningi smiði þess. Hreppsnefndin í þorp inu gerði nýlega samþykkt þess efnis að því væri beint til þing- manna að kanna möguleika á að stækka höfnina í Þorlákshöfn. Sl. haust var ráðinn sveitar- stjóri í Þorlákshöfn, Svanur Kristjánsson. — Franklín. Ýsa í loðnu- næturnar VEGNA frétta um að mikið af ýsu kæmi í loðnunætur bátamina, en þá er hún veidd í net með of litilli möskvastærð, bað atviniruu- málaráðuneytið fullltrúa bæjar- fógeta í Vestmarunaeyjum, að þebta yrði athugað í bátum, sem voru að koma irnin með loðrau i gær. Jón Haiuiksson, fulltrúi, tjáði Mbl., er spurzt var fyrir, um þetta í gærkvöldi, að lögregla hefði farið niður á bryggju, era ekki hefði verið um nieirun ýsu- afla að ræða í loðnubátuimum í daig. Mundi haifa borið eitthvað á því fyrir nokkruim dögum, að ýsa kæmi í loðmiumetiin, en ekk- ert slíkt væri nú um að ræða. 1969 var kr. 12,9 millj. Tekjur aí rekstri Hótels Sögu voru mun betri síðastliðið ár en árið áður. Nýting herbergja var 65% og af sölum hússins fékkst mjög góð nýting. Starfsfólk hótelsins vai: samtals 170, þar af fastráðn- ir 140. Launagreiðslur ásamt tekjum þjóna af veitingasölu námu á síðastliðnu ái'i um kr. 45 millj. Erlenda láninu sem hvildi á Bændahöllinni var breytt í inn- lent lán hjá Framkvæmdasjóði á síðastliðnu ári. Skuldir Bændahallarinnar út á við, það er hjá Stofnlánadeild og Framkvæmdasjóði, voru við árs lok kr. 71.419.824. Afborganir og vextir af þess- um lánum verða á þessu ári kr. 16,7 millj. Birt var yfirlit um EFTIRTALDIR 43 nemendur voru brauitskráðir frá Hjúkpumar- skóla ísiands 27. febrúar 1971: Alfa Sverrisdóttir frá Akureyri, Anina Heiðrún Guðmundsdóttir frá Kópavogi, Antonía M. Lýðs- dóttiir frá Akureyri, Ágústa Daní- elsdóttir frá Reykjavík, Ágústa Þor steimsd ó tt ir frá Reykjavík, Ásdís Sæmundsdóttir frá Patreks- firði, Ásgerður Tryggvadóttir frá Reykjavík, Ásrún Hauksdóttir frá Hvanneyri, Erna Hlöðvers- dóttir frá Reykjavík, Erraa Magn- úsdóttir frá Reykjavík, Eygló Magnúsdóttiir frá Egilsstöðum, Guðbjörg Ólöf Björnsdóttir frá Stöðvarfirði, Guðlaug Steinunn Hermamnsdóttir frá Galtalæk, Bisikupstuingu.m, Guðlaug Sig- marsdóttir frá Hafraarfirði, Halla Valdis Friðbertsdóttir frá Súða- vík, Hanma María Kristjórasdóttir frá Reykjavík, Helga Bryndís Guninarsdóttir frá Reykjavík, Hiildur Hailldóra Guranarsdóttir frá Reykjavík, Hildur Stefáins- dóttir frá Reykjavík, Jóraa Ingi- björg Guðmundsdóttir frá Rvík, Kristbjörg S. Þorsteinsdóttir frá Reykjavík, Lillja Gísdadóttir frá Mosfellssveit, Margrét Aðal- steiinsdóttir frá Akureyri, María Dagsdóttir frá Reykjavík, Ragnia Guðrún Jóhamnsdóttir frá Hnausa koti, Miðfirð'i, V-Hún., Ragruheið- Framh. á bls. 24 lESIfl DRCLEGn Rofeindntækniíræðingur Rafeindatæknifræðingur, búsettur úti á landi óskar eftír atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 33428 eftir kl. 6. afborganir og vexti af lánum fram til ársins 1979, en það ár munu greiðslur verða um 7,4 millj.. kr. Benedikt Gislason frá Hofteigl flutti erindi um heyverkun. Skýrði hann i stuttu máli frá að ferð sinni við heyþurrkun og taldi að ef bændur almennt tækju upp þá aðferð, þá horfði ólikt betur i búskap hér á landi. Hann hvatti búnaðarþingsfull- trúa að fylgjast með framvindu þessa máls. Þá var lagt fram eitt mál á Búnaðarþingi, sent af landbún- aðarnefnd n.d. Alþingis, frum- varp til laga um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, rækt-. un og byggingar i sveitum. Til fyrri umræðu voru 10 mál, þar af voru 4 tekin út af dagskrá. Næsti fundur Búnaðarþings er kl. 9.30 í dag. Þá verður m.a. tekið fyrir til fyrri umræðu frumvarp til laga um náttúru- vernd, erindi varðandi Stofnlána deild landbúnaðarins, erindi alls herjarnefndar um búnaðarmennt un og ýmis önnur mál munu verða á dagskrá. nni i a mf inw/ I FRÆ WM AMERiSKIR HY-LO-olíuofnar Höfum fyrírliggjandi HY-LO-olíuofna fyrir fiskverkunarstöðvar, húsbyggjendur og verktaka. MIÐSTÖÐIN Vesturgötu 20, sími hf. I 2-40-20. u m) ° vor ejtir vor- haust eftir haustí i\ grasfræblöndur V 33% vallarfoxgras ENGMO (nörskt) 17% vallarfoxg^p'KORPA (íslenzkt) 25% túnvingull DASAS 90/90% 10% hávingul! PAJBJERG 97/90% Biáir míSar 15% vallarsveifgras DASAS 85/85% I I .. mmmm■ .. ■ ■ .«■■■ i ■ i ■ — Alhliða blanda, sáðmagn 20—25 kg á ha. Þessi blanda (og einnig H-blanda M.R.) hefur við tilraunir gefið mest uppskerumagn af íslenzkum grasfræblöndum. H20% háliðagras (Oregon 95/80%) 45% túnvingull DASAS 90/90% 25% vallarsveifgras DASAS 85/85% Bieikir miðar 10% hásveifgras DASAS 90/85%. Héntar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi og gefur einnig mikla uppskeru. Sáðmagn 25—30 kg á ha. ' ®|P M I I ,n» ... . ... ......—■■■■' ....... m fræ o valli >. norskt sa vallarfoxgras, finnskt a vallarfoxgras, islenzkt ringuil, danskur llarsveifgras DASAS ■kammært rýgresi DASAS, tvílitna (kammært rýgresi, ferlitna festerwoldiöum, stofnar TEWERA, BARWOLTRA, BARMULTRA) i/ Fóðurkálsfræ: Risasmjörkál, Rape Kale, Silona / M Saöhafrar. fNr / 4- h V pantið í tíma! [mjólkurfélag ! REYKJAVÍKUR Simar: 11125 11130

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.