Morgunblaðið - 10.03.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 10.03.1971, Qupperneq 18
r 18 MGRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16 MARZ 1971 80 ára í dag: Salóme Kristjánsdóttir í DAG, miðvikudaginn 10. marz, á ein af merkiskonum þessarar aidar 80 ára afmæli. Það er Salóme Kristjánisdóttir frá Sveimstöðum í Dalasýsiliu, nú til heimilis að Auisturbrún 6 í Rey^; aivík. Alduirinn verður ekki aliltaf af utliti ráðinn. Þannig er þvi íarið með Salóme á Sveins- stöðum, eins og hún var jafnan köliuö á heimasióðum síniuim í Daiasýslu. Þrátt fyrir aldurinn, er hún erun bein í baki og kvik á fæti og glaðieg og hress í tali, svo sem hún hefur alitaf verið. Sal- óme á uppruna sinn í Dalasýsliu og átiti þar heima nærfeilt 60 ár, en hefuir dvalið tvo síðustu ára- tugina í Reykjavík. Hún er fædd á Breiðabólstað á Fellssírönd. Systkinin voru ellefu taisins, tvær systur og níu bræður, aliit mannvænJegt dugn- aðarfóik. Árið 1917 giftist Salóme Sveini Hailgrímssyni frá Túngarði á Feii'sströnd, og hófu þau búskap í Köidukinn, en fluttu síðan að Dagverðarnessel i í Klofn.n'gs- hreppi. Báðar þessar jarðir hafa nú um alillangt skeið verið í eyði og munu ávalit hafa þótt freimnr kostarýr ábýli. Slíkar jarðir voru hins vegar heízta athvarf fruimbýlinga á þeim árum, er Sveinn og Salóme hófu búskap. Um skeið bjuggu þau í Stóra- Galtardal, en fluititu vorið 1932 að Kvennhóli í Klofningshreppi, og þar átti Salóme heima þar til hún fiuttist tiil Reykjavíkur. Mikil viðbrigði hljóta það að hafa verið að flytja að Kvenn- hóli. Þar má heiita að landar- eignin öll sé umvafin grasi. Ofan við bæinn er vinaleg fjaiils- hlíðin með brekku móti suðri og veitir skjól fyri-r napri norðan- ábtinni. Þaðan er útsýni fagurt yfir eyjar og sund í mynni Hvammsfjarðar. Lengra gnæfa við himin hvassbrýndar eggjar SnæfeiEsnesgjal'ligarðs með jök- ulinn yzt við sjóndeildarhring. Á Kvennhóli búnaðist þeim var frábær gestrisni, heimilis- bragur ákaflega viðfelldinn og léttleiki og glaðværð rílkjandi. Þetta amdrúmisloft áttu húsfreyj- an og börnin í sameiningu þátt í að móta. Syst’kinin frá S'veinBstöðum eru fyrir löngiu orðiin fuilllitíða fólk. Þau hafa reynzt góðir þagnar. Þau bera enn svipmót þess um- hverfis, og þeirra áhrifa sem þau uirðu fyrir i uppvextinum undir handleiðsliu húsíreyjuinmar, sem nú er áttræð í dag. Systkiniahópurinn frá Sveiras- stöðuim hefur að vísu dneiifzt eins og við er að búast. Hann mun þó sameinast í dag á heimili Salóme og taka þátit í gleði heninar á þessum merkisdegi. í þanin hóp er eitt skarð. Elzti sonuriran, Friðgeir. lézt af slys- förum rúmilega þrítugur að aidri. Hanin var þá þegar þjóðkunnur maður fyrir afskipti sín af fé- iagsmáliuim og stjórnmóilum. Þar fél fyrir aldur fram góður drengur gædduir miklium hæfi- leikum. Það var aldrei ætlunin að þetta yrði annað og meira en örstuitt afmæl'iskveðja. Þeáir eru áreiðainilega m'argir vinirnir og kunningjarnár, seim vilja taka í höndima á henmi Saióme í dag, áma henmi heilla og þakka fyrir gömu'l og góð kyrani. Sumir geta þetta ekki vegna þess, að þeir búa víðs- fjarri höfu'ðborgirani. Þeir verða að láta sé,r nægja að senda hug- s'keyti. Við getum hinis vegar heilsað upp á Salórrae. Hún miun taka á rraóti gesturn í Bo’holti 4 efiir kl. 8 í kvöld Þax'f e-kki að efa, að þar verður raiargt uim manninini. Að síðustu óska ég þór Sailóme mín al'lra heiilla á þeim merka aldursáfanga, sem þú hefur náð og þakka góð og gömul kynni. Kr. Ben. 80 ára í dag: 60 áraídag: Agnar Sigurðsson HANN á afmæli í dag. Fæddist 10. marz 1911 að Sýruparti, sem var lítill bær mitt í hverfi sjáv- arútvegsathafna hér á Akranesi. Foreldrar hans voru Sigurður Jóhannesson, formaður og út- vegsbóndi og Guðrún Þórðar- dóttir kona hans. Það ólust margir knálegir afla- og athafnamenn upp á „Pörtunum“, en svo var þetta hverfi kallað. Starf Agnars hef- ir alla tíð verið bundið við sjáv- arútveg og verzlun. Fyrstu starfsárin við að sólþurrka salt- fisk á „Géllu-klettunum“ og öðrum fiskreitum, þar sem unglingar þeirra tíma slitu sín- um fyrstu heimagerðu skóm. Verzlunarstörfiin hófust hjá hin- um velþekkta kaupmanni Böðv- ari Þorvaldssyni í „Böðvars- búð“. En allt frá því merka ári 1930 hefir hann starfað á skrif- stofu Haralds Böðvarssonar & Co, eða í 40 ár. Á þeim árum hefir hann afgreitt marga verka konur- og menn með vínnulaun og aflahluti, sem nema of hárri upphæð fyrir mína reiknivél. Agnar hefir verið léttur í lund og lipur viðskiptamaður, þrátt fyrir fótamein, sem hefur angrað hann í mörg ár. Sextíu ár eru ekki langur tími á eilífðarmælikvarða, raun- ar lætur Agnar ekki á sjá, þótt hann hafi gerzt lítið eitt þéttari og þyngri á sér í seinmi tíð. Vinir og viðskiptamenn af- mælisbarnsins hugsa hlýtt og senda sterkar óskir um framtíð- arheill því til handa. Júlíus Þórðarson. Sveini og Saióme vel. Árið 1935 ráðast þau í það stórvirki, að fiytja bæimn og reáisa nýbýli í landi jarðariranar suininar og neðar, nær þjóðveginum, sem á þessuim áruim miun hafa verið lagður um sveit na. Þetta var mikið fyrirtæki fyrir efnalítið íólk og þurfti stórhug og kjank til að ráðast í sWkar fram- kvæmdir. Hvort tveggja var hins vagar fyrir hendi hjá þeim Kveranhólshjónium. En eimmitt þegar þessar framkvæmdir standa sem hæst, deyr Sveinn heitinn í blóma líf's- inis og Salóme stendux uppi með skuildarbagga vegna kostnaðar við byggingar og ræktun á liirau nýja býli og tíu börin, 'pá flest korniung. Oft er það þannig, að þegar mótlæti og enfiðleikar knýja dyra koma beztu eigiraleikar emstaklingsinis í ljós. Húsfreyjan á Sveinsstöðum, en það nafn hlaut hið nýja býli, brotnaði ekki né bognaði þóbt erfiðieik- arnir væru miklir. Með þraut- seigju og eirabeitni tókst henni að koma barraahópnum siraum stóra til manndóms og þroska. Ittu heilli var þá hvorki um að ræða ekkjubætur né bamalíf- eyri til að létta þyngstu byrð- arnar. Mér er minnistætt frá umgl- ingsárum míraum hve gaman var að koma að Sveirasstöðum, þar Dani rændi falibyssu- bátunum í Cherbourg Kaupmannahöfn, 8. marz. — NTB. — Kaupmannahafnarblaðið Politiken skýrði frá því í dag, að danskur kafteinn, Nud Lid- holm Petersen, hefði skipu- lagt og stjómað aðgerðum ísra ela til þess að ná á sitt vald fimm fallbyssubátum, sem Frakkar höfðu smíðað fyrir þá en neitað að afhenda vegna vopnabanns er þeir höfðu sett á ísrael, í höfninni í Cher- bourg um jólin 1969. Nud Lidho m Petersen, sem er 53 ára gamatt, var hand- tekinn í október í fyrr-a á Ermarsundi, þar s@m hanin hafði um borð í bát sínum tíu Pakistana og einn Indverja, er hann hugðist smygla til Bretlands. f fyrstiu blaðafréttum um fattbysBubátamáiið sagði, að norskir sjóiiðstforingjar hefðu siglt báturaum út úr höfninni í Cherbourg. Að sö'gn frétta- ritara Poliitikeras í Rotterdam, rrauin Petersein hafa sjálfur skýrt frá því, að hann hafi skipul-agt aðgerðirnaf fyrir ríf lega þókraun er vinur, hans hafði snúið sér til harus i Ham borg og beðið hann að taka þábt í aðgerðuinum. Petersen hélt þegar til Cherbourg, þar sem ísraelsku faillbyssubátarn- ir lágu við fesitar með ísra- elskum áhöf-num, en ísraelarn ir kunrau ekke-rt fyrir sér í sigbngafræði að sögn Peter- sens. Petersen segir svo frá, að þeir hafi sparað þær elds- neytisbirgðir, sem frörask yfir- vö-ld úthluitu-ðiu þeim til að halda af.-vélium bátanna gamg- andi, og komið sér upp næg- um birgð'uim til flóttans. Vegna háflæðis á aðfangadagskvóld voru aðeins tveir franskir lcVg- regl-umeran hjá bátmnum við höfnina. Petersen bauð þeim um borð, hellti bá fuffla og kom þeiim síðan x land. Ki. 20 um kvötfdið skipaði Petersen að kveikit sky-.di á vélunum eiras hljóðlega og unnt væri. Hann tók við stjórnirani á ein- um bátnum og norskur vinur hans sem kurani siglinigatfræði, á öðrum. Hinum þremur bát- u-nuim var sagt að fyligja á eft- ir, og labb-rabbtæ'ki var notað til að hafa samband á mill’li. Petersen sagði, að tekizt hefði að sig’a ytfir sandritf ut- an við höfnina, -sem frönsk herskip gátu ekki siglit yfir tii að veita þeim e-ftirför, en raun ar vitnaðist ekkert um flótt- aran. Komið var till Haifa firram sóIarHringum síðar, 10 mínútum á eftir áætúum. Að sögn Politikenis starfar Pebereen sjálfetæt-t eða á veg- um alþjóðasamtaka, sem hafa sérhæft sig í aðge-rðum af þesstu tagi og smygli á fóffiki, sem flyz.t ólögiega á milii landa. Að sögn blaðsáns er þetta arðbær atviinmuive'guir. Guðmundur Péturs- son smiður ÁTTRÆÐUR er í dag, 10. marz, Guðmundur Pétursson, smiður, að Barmahlíð 36 í Reykjavík. Lítt mun honum að skapi að lesa um sig hólgreimar í blöðum og ekki heldur ætlun mín að hrella hann. En úr því að ég frétti um þennan merkisdag þá fannst mér tilvalið, nú á tímum ,.virmuhagræðingar“, að minnast á vinnubrögð Guðmundar Pét- urssonar, eins þessara manna, sem tóku við allslausu landi og gerðu það með andlegu og lík- amlegu atgervi sínu að því sem í dag er kallað velferðarríki. Við, sem fylgdumst með verk- um Guðmundar Péturssonar, undruðumst oft hversu hagan- lega hann vann og lét vinna. Að eins eitt dæmi skal nefnt: Hann stjórnaði verkum er síldarverk- smiðjan var byggð á Djúpavík. Eitt af verkum þeim er hann varð að leysa var að taka á móti geysistórum gufukatli, er vera skyldi aflgjafi í væntan- legri verksmiðju. Skip hafði dregið ketilinn til Djúpavíkur og skilið hann eftir í fjörurani, þar sem haran var einn morg- uninn er við komum til vinnu. Við, nokkrir verkamenn, vorum að grafa fyrir vatnsleiðslu í hliðinni fyrir ofan víkina. Þeg- ar fjaraði sáum við Guðmund ganga í kringum ketiliran og at- huga þetta margra tonna ferlíki, sem nú varð að koma strax und an sjó og það með svo að segja berum höndunum. Svo kom hann upp hlíðina, leit eftir verk inu og um leið og hann fór aft- ur bað hann einn manninn að koma með sér. Daginn eftir var ketillinn kominn upp úr fjörunni án þess að nokkur kæmi þar nærri nema Guðmundur og þessi eini maður, sem lét þess getið að það hefði ekki verið erfitt verk. Þannig voru vinnubrögð Guð- mundar Péturssonar; hann fór ekki að verki fyrr en hann vissi hvernig bann átti að fara að og vann það þannig að hann þurfti ekki að gera það aftur. „Ég hef aldrei kuranað við að margir vinni sama verkið,“ sagði hamn eitt sin.n við mig og ég veit að það er satt. Ég og kona mín sendum hug- heilar hamingjuóskir til f jöl- skyldunnar í Barmahlíð 36 á þessum heiðursdegi Guðmundar Péturssonar. Þórður Magnússon. Veiðifélag stofnað á vátnasvæði V-Eyfellinga UNDIR Eyjaf jöllum, sem erein- hver fegursta og tignarlegasta sveit landsins, renna margar bergvatnsár, misjafnar að vatns- magni, en þó með stöðugu rennsli, bugðóttar og hyljóttar, með hólmum og umgirtar grasi vöxnum bölum. Áhugamenn hafa lengi séð fyrir sér, að þarna gæti komið upp hin ákjósanlegasta veiðiá stangaveiðimannsins, því fegurð landslagsins er slik og árniðurinn sannarlega ósvikinn. Fimmtudaginn 18. febrúar sl. var stigið fyrsta skrefið, til að gera þennan draum að veru- leika. Þá var haldinn stofnfund- ur Veiðifélags Vestur-Eyfellinga í Seljalandsskóla um árnar; Rim húsaál, írá, Miðskálaá, Fosslæk, Kelduál, Fitarál, Hofsá og læki er um vatnasvæðið falla. Mættir voru 24 ábúendur eða umboðsmenn þeirra, með atkvæð isrétt 25 jarða af 28 er atkvæðis- rétt höfðu og til tfundarins höfðu verið boðaðir. Fulltrúi veiðimáía stjóra, Einar Hannesson, var mættur á fundinum og rakti hann í skilmerku erindi þau mál er fiskirækt og veiðimál varða. Benti hann m.a. á þá auknu möguleika sem fram hefðu kom- ið með seiðasleppingum og sagði frá athyglisverðum tilraunum til- raunastöðvarinnar í Kollafirði, er lofuðu auknum heimtingum laxanna á uppeldisstaði. Mikill einhugur o.g áhugi rikti á fundinum, er samþykkti fé- laginu lög og kaus sér stjórn, varastjórn og endurskoðendur. Stjórn félagsins skipa; Einar Sveinbjarnarson, Yzta-Skála, for- maður, sr. Hálldór Gunnarsson, Holti og Baldur Ólafsson, Fit. Á fundinum kom fram að fé- lagið hyggst leigja vatnasvæðið til ákveðinna ára, gegn því að leigutaki komi upp veiði í ám vatnasvæðisins, með séiða- sleppingum og öðrum nauðsyn- legum framkvæmdum, er að fiski rækt lýtur. Það mun verða gert innan tiðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.