Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 > > BILALEIGÁ HVEUFISGÖTU103 VMf Sendifefðabifreið-VW 5 manna -VW svefiwam VW 9manna-landrover 7manna HTin BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. biláleigan AKBRATJT car rental scrvicc r * 8-23-17 sendum Fjaðrir, fjaðrablöð. hijóðkútar. púströr og fleiri varaMutir i margar gerðár btfteíða BHavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 LOFTUR HF. UÓ SMYNDASTOFA Ingólísstrætl 6. Parvtið tirna i sima 14772. NÝTT NÝTT HÚSIVIÆÐUH REYNIÐ G.F. GRÖDRIS úrvals grautar og ábætis- HRÍSGRJÓN Fæst í flestum matvöruverzlunum 0 Kjör togaraskipstjóra Sæmundur Helgason skrifar: ,,Ekki get ég orða bundizt vegnia skrifa, sem birtust í dálk um Velvakianda 4. marz sl. og báru undirskriftina „G.G.“ Höf undur umrædds bréfs veik með at annars að nýafstöðnu tog- araverkfaíli. 1 því sambandi vil ég benda háttvii'tuím „G.G.“ á, að það voru fleiri en togara- skipstjórar, sem urðu að standa í þessu lauga og strauga verk- fa'lii, sem vissulega var dýrt fyrir þjóðarbúið. Einnig vii ég benda háttvirbum „G. G.“ á þá staðreynd, að enn er verkfatls- rétturinn sterkasta vopn verka- lýðshreyfingarirmar. Aonað vopn hefur hún enm ekki feng- ið, sem gæti komið í stað hans til að knýja fram nauðsynlegar kjarabætur hverju sinni. Varðandi togaraskipstjóra og laun þeirra, þá tel ég þá síður en svo oflaunaða. Ég er hrædd- ur um, að fólk almennt geri sér ekki grein fyrir því, hve erfitt og veigamikið starf þeir leysa af hendi. Fuilyrða má, að það er ekki á aiflra færi að leysa störf þeirra af hendi. Einhvers staðar las ég fram- sett á prewti, hvað togaraskip- stjóri aetti að geta haft í laun. En það var bara alls ekki a®ur sannleikurinn, sem kom þar í ljós. Það má lengi hagræða töi- um í ajfls konar blekkingar- starfsemi. Hér vil ég láta skrif- um mínum lokið um togara- skipstjóra. 0 Ekkjulífeyrir og menntamál í skrifum sínum vikur bréfrifeari að ekkjum og náms- kostnaði unglinga, sem náð hafa 16 ára aMri. Ég get verið sammála honum um, að ekkju- Mfeyrir er ai'lt of lágur og sjálf- sagt væri óhætt að greiða með unglingum til 18 ára aldurs, ef þeir sfcunda skólanám. Hvað „G. G.“ er að fara, þeg- ar hann segir, að það sé móð- ins að ljúfca a.m.k. stúdents- námi, skil ég tæpaist. Þarna finnst mér vera keimur af fom aldariegum hug.su narhæfcti. Hvað vamtar okfcur, ef ekki vei menntað fólk inn í atvinnulif- ið? Ég vil benda „G. G.“ á, að það er komið úr tízku að tala um menmtun með votti af fyr- irlitningu. Skartgripaverzlun Afgreiðslustúika óskast. HALLDÓR. Skólavörðustíg 2. Upplýsingar í dag frá kl. 71 — 81 í verzluninni ekki í síma. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavik óskast til leigu eða kaups fyrir hreinlegan iðnað um 200—300 ferm., helzt á jarðhæð. Upplýsingar í sma 81954. Hárgreiðslustofan LflLIOA auglýsir Eigendaskipti hafa orðið á stofunni og opnum aftur eftir gagngerðar breytingar laugardaginn 20. marz. Simapantanir frá kl. 1—5.00 í dag föstudag í síma 24600. Edda Valgarðsdóttir, Hrönn Helgadóttir. Sérhœð — L r Til sölu hálf húseignin í Laugarásnum, sérhæð og háifur kjallari ásamt bílskúr. Selzt fokhelt, mjög glæsileg eign. Uppl. veittar aðeins á skrifstofu vorri. ÍBÚÐA- INGÓLFSSTKÆTI GEGNT GAMI.A BÍÓl SÍIWI 1218*. HEÍMASÍMAR 83974. 36849. SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. § „Mannslíf metin til fjár“ Síðan vendir bréfribari kvæði sfetrnx í kross og visar penina sínum að sjómönnum sem heiild. Það sést bezit, er hamm segir orðrétt: „Visaulega standa sjómenn í hætfcum og erfiði og eiga skilið að fá góð laun — en mismunur er þófet minxva sé — ailiir befeur tryggð- ir en þeir, er á iandi deyja." Á nú að fara að meta líf sjó- manna til fjáx? Þá ætfeu sjó- memn að vera undanþegnir kirkj ugarðagjaldi, ef „G.G.“ heldur því fram, að það sé hægt að færa þeim sjómönnum, sem hina vofeu gröf hafa orðið að gisfea, það til feekna. Það er ekki nema von, að „G.G.“ þykist þurfa að bena kinnroða fyrir að vera íslendingur, úr því að hann er Islendingur með slík- an hug'sunarhát't. 0 Hlutur sjómanna i öflun þjóöartekna Víst var það sorglegt, að togaraflofeinn varð að stöðvast, en hiainn er sem befeur fer kom- irm a'ftur tii veiða. „G. G.“ spyr: „Vita þeir, sem vilja ekki taka á móti gjöfum Guðs, hvað þeir eru að gjöra?“ Ég vil bemda á, að eif þessu er beinfe tiil sjómannastéfetarinnar, þá veit „G. G.“ lítið, hvað hann er að siegja. Þá vil óg varpa fram: Hvaða stéfet hefur aflað þjóðinni meiri tekna en einmitt sjómenn? Ef „G. G.“ þarf að öfumdast þesai ósiköp út í sjómenn, vil ég ráðleggja honum að leita sér eftir vertíðarplássi hið bráð- asta. Lítið hygg ég legðist fyrir kappanm. Að lokum ætla ég að vona að „G. G.“ komist fjár- haigslega sfeerkur gegnum hið GuMita hlið. P. S. Sakir þess að ég veit ekki, hvoru kynirnu „G. G.“ til- heyrir, vona ég, að það vakþ hvorici leiða né misskilningi, þótt ég álíti, að hér sé um karl mann að ræða. Sæmundur Helgason." G. G. er nú reyndar kven- maður. 0 Nýtt frumvarp til fræðslulaga Jóhann I. Jónsson skrifar: „Fyrir Alþingi liggur frum- varp til nýrra fræðsiluilaga. Um þefeta frumvarp hafa orðið nokkrar umræður; m.a. hélt Eysfeeimm Jómsson ræðu á þing- imu, serni mjög hefur verið lof- uð og á lioifit haMið í Morgun- blaðinu; þó voru þar öfgar, en suimt staðleysa. Nú æfela ég ekki að fara að ræða þefeta frumvarp, það er gagn.9lau.st, enginn ies sllíkar greinar, og þeir hjá skólarannsóknum eru yfir það hafnir að hliusfea á það, sem ailmúgaifóHk hefur tíi mála að leggja. 0 Lenging skólaskyld- unnar f jarstæða Þó ætla ég að mirmast á eifet aferiði. Lenging skólaakyld- uinnar er fjarstæða. Aiilir, sem vilja, geta haldið áfram námi, en hina, sem hvorki vilja né gefea lærfe, er búið að pina nóg i skóla, þótt ekki verði bætt ári við, enda befera og skynsam- liegra að draga þorsk og passa fé og vinna aðra nytsama vinnu en dragnast við gagnsiaust nám, og firam að þessu hefur fiólk getað uranið ö® venjuleg störf tll sjávar og srveifea, þó að það kynni ekki algebru eða óreglulegu sagnimar í dönstou. 0 Hæfilega skólagengnir menn bæti frumvarpið Það er reynsla — líka eðlilegt, að þjóðiin býr lengi að nýjum fræðsluiögum, t.d. hafa síðustu firæðslulög staðið lítið breyfet í aSdarfjórðung. Það liggur þvi í augum uppi, að brýn nauðsyn er að vanda till Slikrar lagasefeningar. Nú dreg ég ekki í efa, að þeir, sem und- irbúið hafa þetfea frumvarp, hafi mikla þekkingu, hæfileiifca og miennfeun, en ég heid samt, að það þurfi nánari athugun. Ég ieyfi mér að leggja til, að afgreiðslu þessa máls verði fresfeað tiil næsta þings og sting upp á, að þiragmenn kjósi úr síraum hópi fimm menn tid að endurskoða frumvarpið, — ég mundi kjósa þesisa menn: Bjartmar á Sandi, Jónas Péfeurs son, Ágúst Þorvaidsson, Eðvarð Sigurðson og Eggert Þorsteins- son, — þessir allir eru hæfilega mikið skóíagengnir og eiga nóg af direngskap og heiibrigðri skyrasemi tU að betrumbæta þetta frumvarp. Það er þegar sýrat, að margir nýir þiragmienn verða á næsta Alþimgi. Það gæti líka verið gofet, að þeir fjölluðu um þessi mál. Jóhann I. Jónsson." FYRIRTÆKI ★ Málmhúðun til sölu. Verð: 420 þús. Samkomulag um greiðslur. ★ Sælgætis- og efnagerð með nýlegum tækjum til sölu. Fram- leiðir fyrir 250—400 þús. á mánuði. Verð: 7—800 þús. ★ Óskað er eftir lítilli, góðri prentsmiðju, sem auðvelt væri að flytja út á land. Til greina kemur að eigandi slikrar prent- smiðju geti orðið meðeigandi í rekstri hennar í kaupstað norðanlands, þar sem starfsskUyrði eru góð og verkefni naeg. ★ Hef kaupendur og seljendur að fasteignatryggðum veðþréf- um. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. RAGNAR TÓMASSON H0L„ Austurstraeti 17, (Silli & Valdi) 3. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.