Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 9
4ra herbergja ibúð á 3. hæð við Meistaravelli er til sölu. Ibúðin er ern stofa, eklhús með borðkrók, þrjú svefnherbergi og baðherbergt. Falleg nýtízku íbúð. Einbýlishús Ettð hús 12 ára gamalt, við Framnesveg er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæð er stofa og eldhús auk ytri og innri forstofu. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. í kjallara hússins er einstaklings- ibúð. 4ra herbergja jarðhæð við Rauðalæk er til sölu. Stærð um 95 fm, sérinngangur, sérhiti, 3 innbyggðir fataskápar, teppi á gólfum, lítur vel út. 3/o herbergja fbúð við Ásbraut í Kópavogi er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í þrí- lyftu fjölbýlishúsi. 4ra herbergja íbúð við Hvassaleiti er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð. Stórar svalir, tvöfalt gler, teppi, sameiginlegt vélaþvottahús. 5 herbergja ibúð við Miklubraut er til sölu. Jbúðin er um 147 fm og er á 1. hæð. Sérinngangur og sérhiti. Skipti á minni íbúð æskileg. 6 herbergja ibúð við Merstaravelli um 150 fm er til sölu. Glæsileg nýtízku íbúð. Lóð frágengin. Skipti á 7—8 herb. einbýlishúsi æskileg. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. S'mtar 21410 og 14400. Fasteignasalon Eihksgötn 19 Til sölu Ár 6 herb. tbúð í Hlíðunum. ■Á 5 herb. tbúð í mjög góðu standi við Sólheima. ■A 5 herb. íbúð við Kleppsveg, laus nú þegar. ■A 4ra herb. ibúð við Hraunbæ. Mjög fallegt útsýni. Þvotta- hús á hæðinni. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um. Ar 3ja herb. íbúð i Austurbæn- um. ■fc 3ja herb. risíbúð í Vestur- bænum. -Ar 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. " * A V atnsleysuströnd Einbýlishús í góðu standi, í Vog- unum. Óska eftir skiptum á 6 herb. ibúð við Rauðalæk og íbúð á sérhæð með 4 svefnherb., einni stórri stofu, sérhita og bil- skúr. Fasteignasalan Eiríksgötu 19 — Stmi 16260 — Jón Þórhaltsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. MOHGUJVBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 19. MARZ 1971 9 26600 attír þurfa þak yfírhöfudið Hálf húseign Efri hæð og ris á góðum stað í austurborginni. Á hæðinni eru 3 stórar stofur, hjónaherb., bún- ingsherb., baðherb. og eldhús. Á rishæðinni, sem er rúmgóð og björt, eru 5 svefnherb., baðherb. og þvottaherb. Sérhiti. í kjallara fylgir góð sérgeymsla. Stór bil- skúr fylgir. Vönduð eign í góðu ástandi, um 20 ára gömul. Uppl. um þessa fasteign veröa ekki veittar í sima. Kaup — skipti Höfum kaupanda að góðri 4ra— 5 herb. ibúðarhæð á Seltjarnar- nesi, Rvík, (æskilega vesturbæ). Einnig kemur Kópavogur til greina. Skipti á 3ja herb. blokk- aríbúð á Högunum með bilskúr möguleg. Safamýri Höfura kaupanda að sérhæð í Safamvrí, Mikil útborgun. Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17 (Siíli&Valdi) simi 26600 Til sölu I Kópavogi Mjög glæsilegt og vandað rað- hús við Hrauntungu. Raðhús tilbúið undir tréverk við Vogatungu. Stórt einbýlishús á mjög sann- gjörnu verði í Auðbrekku. I Reykjavik Einbýlishús, 170 fm, ásamt bil- skúr i Austurborginni. Gott raðhús í Vogahverfi, stærð 200 fm. Tvær íbúðir við Bergstaðastræti, 158 og 130 fm, gæti verið hentugt fyrir félagssamtök eða skrifstofur. 3ja herb. íbúð ásamt risi við Barónsstig. Lóð ásamt uppsteyptum sökkl- um og plötu á fallegum út- sýnisstað í Garðahreppi. Teikn ingar í skrifstofunni. Bámrábórb Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegi 3. Sími 25-444 og 21-682. Hefi kaupanda að einbýlishúsi eða hluta húseignar á Reykjavíkur- svœðinu Hsii tii sölu m.a. Húseign í Kópavogi á 3 hæð- um. Sérinngangur er i neðstu hæðina, sem er 3ja herb. íbúð en sameiginlegur inngangur er i tvær efri hæðirnar sem eru tvær 4ra herbergja íbúðir. Tveir bilskúrar fytgja svo og stór og vel ræktuð lóð. Selst i hlutum eða einu lagi. Oaidvin ímm brl. Kirhjntorgi 8, Sími 15545 og 14965. SÍMIl [R 24300 Tíl sölu og sýnís 19. Nýleg 6 herb. íbúð um 160 fm, 1. hæð með sér- inngangi og sérhita í Kópavogs- kaupstað. Bílskúrsréttindi. Æski- leg skípti á góðri 3ja herb. ibúð á hæð í borginni. 5 herb. íbúðir við Bergsitaðastræti og Kjartans- götu. Við Álfheima góð 4ra herb. jarðhæð um 105 fm. Æskileg skipti á 6 herb. ein- býlishúsi, má vera í Garða- hreppi eða sunnanverðum Kópa- vogskaupstað. Ný 4ra herb. íbúð m. m., tilbúin undir tréverk í Breiðholtshverfi. Ný 3/o herb. jarðhœð við Geitlönd í Fossvogshverfi. Nýlegt einbýlishús um 140 fm nýtizku 5 herb. ibúð, ásamt 60 fm bílskúr, nokkuð fyr- ir utan borgarmörkin. Hitaveita. Nýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtízku 6 herb. íbúð ásamt bilskúr i Kópavogskaup- stað. 2/0 herb. íbúð á hæð ásamt btlskúr í Austur- borginni. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í gamla borgarhlutanum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari \ýja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Rauðarárstíg. Hverfisgötu, Kópavogsbraut, Laugaveg, Laugarnesv., Reyni- hvamm (sérinngangur og -hiti ásamt litiu bamaherb.). 3ja herb. rishæð við Barmahlíð. 2 svh, góðir skápar, teppalagt, nýtt bað, góður uppgangur. 3ja herb. hæð, Lambastaðabraut. Vandaðar innrétt., bílsk. fylgir. 3ja herb. íbúð, Nökkvavog (kj.). Góð íbúð, allt sér. 4ra herb. rishæð. Háagerði, ásamt herb. í kjallara. Svatir, teppalagt. Háaleifi 3ja herb. 115 fm íbúð, 1. hæð. Kópavogur Hæð og rishæð, miðsvæðis, 6 herb. íbúð. Nýjar innrétt- ingar, stór lóð. Arnarnes Sjávarióð, tilbúin til framkv. Verzlunarhúsnœði við Melabraut, Seltj., um 50 fm í verzlunarmiðstöð. FASTEIGNASALAM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTI6 Sími 16637. Heimas. 40863. Til sölu Við Crettisgötu 5 herb. 130 fm 3. hæð með sér- hita. herb. í risi fylgir. 2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu, til afbendingar í apríl, við Maríubakka. Skemmtileg hæð er í Laugar- neshverfi og Seltjarnarnesi, 5 herbergja. 3ja herb. hæð við Sörlaskjól, Fossvogi og Blómvallagötu. 4rd herb. hæð í iyftuhúsi við Sæviðarsund og Kleppsveg. Einbýlishús við Hátún, á 1. hæð eru 3 herb., eldhús og bað og i kjallara 3 herb. og bað og herb. fyrir eldunarpláss, ásamt geymslum og öðru tilheyrandí. Höfum kaupendur að íbúðum, þriggja herbergja á 1. hæð. tinar Sigarósson, biH. IngóHsstraeti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. Til sölu Kópavogur: Ný sérhæð á bezta stað í sunnanverð- um Kópavogi. Hæðinni er í dag skipt í 2ja herb. og 3ja herb. íbúðir, en mjög auðvelt og ódýrt að breyta í eina íbúð, sem yrði þá stofa, borðsitofa, hús- bóndaherb., 3 svefnherb., eld- hús, bað, gestasnyrting, þvotta- hús og geymsla. Lóðin er frá- gengin. mjög falleg. Þetta er eign í algjörum sérflokki. Nánari uppl. aðeins í skrifstofunni. Asvallagata: 3ja herb. risibúð i tvíbýlishúsi, bílskúr fylgir. Verð 800 þ., útborgun 250 þ. sem má skipta. Hraunbær: 2ja herb. íbúðir á 1. hæð, 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Á Teigunum: 3ja herb. íbúð á 1. hæð með bilskúr, verð 1200 þ., útborgun 600—700 þúsundir. Ódýrar eignir við Langholtsveg, Miðtún, Mávahlíð, Hverfisgötu, Bjargarstig og í Kópavogi. Hötum kaupendur að A sérhæð eða raðhúsi á Reykjavikursvæðinu ■Á hæð og risi eða tveimur íbúðum í sama húsi á Teig- um eða í Heimum ir ibúðum á byggingarstigi, ó- dýrum eignum, t. d. timbur- húsum eða íbúðum, sem þarfnast viðhalds. ■Á iðnaðarhúsnæði frá 200—1000 fm, háar útborganir í boðí. Opið til klukkan 8 öll kvöld ^ 33510 “ *" 85740. 85650 ÍEKNAVAL Suöurlandsbraut 10 EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2/a herbergja Stór ibúðarhæð við Eskihlið, ásamt einu herbergi í risi, svalk. 2/0 herbergja Glæsileg ibúð t nýlegu fjölbýtis- húsi við Kaplaskjólsveg. Ibúðin öll sérléga vönduð. 3/0 herbergja Stór jarðhæð í Fossvogshverfi, sérbiti, sérlóð. Hagstætt lán fylgtr. 4ra herbergja Ibúð á 1. hæð vtð Háagerði, svafir, sérhiti, teppi fylgja. 5 herbergja Ibúðarhæð í Norðurmýri, bítskár fylgir. f smíðum 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á bezta stað í Breiðholtshverfi. íbúðirnar seljast titbúnar undir tréverk og málningu nr.eð frá- genginni sameign og teppalögð- um stigagöngum. Hverri íbúð fylgir sér þvottahús og geymsJa á hæðinni. íbúðirnar tilbúnar til afhendingar, mjög fljótlega. — Óvenju glæsilegt útsýni. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvoldsími 83266. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. góð járðhæð við Efsta- sund, sérhiti, útb. 350 þ. kr. 2ja herb. kjallaraíbúð við Lang- holtsveg, sanngjamt verð ef samið er strax. 3ja herb. íbúð á hæð við Bræðra borgarstíg, stór eignarlóð (hornlóð) fylgir, sérh., sérinng. 3ja herb. íbúð við'Álfheima, get- ur verið laus fljótlega. 4ra herb. jarðhæð við Rauðalæk, sérhiti, sérinngangur, góðar inn- réttingar. 4ra herb. mjög skemmtileg ibúð- arhæð við Sólheima. 5 herb. íbúðarhæð við Klappar- stig, stórt og rúmgoít ris sem mætti innrétta fyrir íbúð, fylg- ir. Skipti á minni eign mögu- leg. 5 herb. íbúðarhæð við Lindar- götu, að mestu nýstandsett, sanngjarnt verð, ef samið er strax. I smíðum Til sölu er í smíðum einbýlis- hús í Vogunum, Vatnsleysu- strönd. Húsið, sem er um 135 fm, auk 40 fm bílskúrs, selst í núverandi ástandi, þ. e. að mestu titbúið undir tréverk eða eftir nánara samkomulagi. Jón Arason, hdL Sími 22911 og 19255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.