Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 19 MARZ 1971 13 Vinstri flokkar gegn Gaullistum París, 17. marz. AP-NTB. VIN STRIFLOKK ARNIR í stjómarandstoðu í Frakklandi héldu fund í Paris í gærkvöldi þar sem ákveðið var að mynda kosningabandalag gegn Gaullist- um í síðari umferð bæja- og sveitastjóraarkosninganna, sem fram eiga að fara n.k. sunnu- dag. Þá verður kosið í 80 þúsund sæti í mörgum héruðum, bæjum og borgum, þ.ájn. París, Mars- eille og Lille. Forystumenn um- ræddra flokka eru þeir Georges Marehais leiðtogi Kommúnista- flokksins, Francois Mitterand, sem bauð sig fram til forseta á móti de Gaulle 1965, Alan Sav- ary, aðalritari Sósíalistaflokks- áns og Robert Buron leiðtogi Vinstrisamsteypunnar. Stjórnmálafréttaritarar í Par- & segja að allt útlit sé fyrir að stórbrotin átök séu framundan milli Gaullista og kosninga- bandalagsins. Segja fréttaritar- amir, að kommúnistar hafi unn ið mikinn sigur með þvi að sam eina stjórnara.ndstöðuna á þenn- an hátt. Nú veTði um baráttu þessara tveggja aðila að ræða til að ná meirihluta í þeim kjör dæmum, sem eftir eru, en þar á meðal eru margar stórborgix og stærri bæir. Fréttaritararnir segja að í borgunum Liile og Toulouse verði róðurinn þungur fyrir Gaullista, sem höfðu lagt höfuðáherzlu á að fella borgar- stjórana, sem eru úr Sórialista- flokknum. Frambióðendur komm únista hafa nefnilega dregið sig til baka og hvatt stuðningsmenn sína til að greiða sósíaiistum atkvæði. Segja fréttaritaramir að úrslit kosningana verði sterk ur mælikvarði á styrkleika flokkanna. REIÐSTÍCVÉL itr gúmmí og einnig leðri fyrir konur og karla. ORÐSENDING til eigenda og stjórnenda CATERPILLAR tœkja Námskeið í meðferð og viðhaldi C ATERPILLAR -tæk ja verður haldið dagana 23., 24. og 25. marz í skólastofu okkar, Laugavegi 170. á lí sjálfkjörin fermingargjöf * Þaft fylgir ábyrgí hverju ROAMER-iírí ■* HELCI SICURÐSSON úrsmiður — Skólavörðustíg 3. íslendingasögurnar og aÖrir flokkar fornritaútgáfu okkar er bezta og þjóðlegasta fermingargjöfin □ 1. islendingasögur 1—13 kr □ 2. Biskupasögur og Sturlunga 1—7 — Q 3. Riddarasögur 1—6 — □ 4. Eddur 1—4 — □ 5. Karlamagnússaga 1—3 — O 6. Fornaldasögur Norðurlanda 1—4 — □ 7. þiðrekssaga af Bern 1—2 — □ 8. Konungasögur 1—3 — Samtals kr □ Ef heildarútgáfan 1—42 er keypt, bjóðum við sérstakt verð kr. 19.200,00 og 10% afslátt gegn staðgreiðslu. Allar bókaverzlanir taka við pönt- unum og veita upplýsingar ÍSLENDINCASACNAÚTCÁFAN Kjörgarði — Sími 14510 Pósthólf 73 - Reykjavík 6.500,00 kr. 3.500,00 —- 3.000,00 — 2.000,00 — 1.500,00 — 2.000,00 — 1.000,00 — 1.500,00 — 21.000,00 kr. Þeir sem hug hafa á að sækja námskeiðið vinsamlegast láti skrá sig eigi síðar en fyrir hádegi mánudaginn 22. marz. HEKLAhf. Catnpto, Cat o( EB eni slrasett vjrnmerti Laugavegi 170—172 Simi 21240. Skíðaferð er skemmtun góð Bjóðum hjónum, fjölskyidum, námsmönnum og hópum sérstök viidarkjör. Kynnið yður sérfargjöld Flugfélagsins. Allar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið. FLUCFÉLAC ÍSLANDS MCJE M-J\ NDÆMFt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.