Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 25
MORGO NBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUK 19 MARZ 1971 25 Minning Haukur Framimld af bls. 17 Hauksson. Mér er það beiður en jaPn'framt vil ég ttytja hér persómulega kveðju mina. Haukur Hauksson er hinn fyrsti er yfirgefur hinn glaða og bjarbsýna höp, sem útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykja- vík sólrikan og fagran sumar- dag í jiúni 1958. Við skólasystk- in Hauks eigum margar gððar minnirtgar bundnar samíylgd hans 1 M.R. og fyrir margar skemmtiiegar samverustundir er að þafkka. Haukur átti oftast sinn þátt í þeim gleðdstundum, sem við minnumst, þegar við rif j urn upp skóladaga okkar. Haukur Hauksson var jafnan hrókur alls fagnaðar. Hann var spraekur og spaugsamur, ör- geðja nokkuð og fljóthuga, en ákveðinn og fylginn sér og lét ekki blut sinn eða sboðun fyr- ir neinum, en mótaðist öðrum þræði af sanngirni og hjálpfýsi. Þessum eiginleikum Hauks átti ég eftir að kynnast betur sið- ar, þvi að leiðir okkar Hauks lágu saman að nýju að stúdents- prófi loknu. Er ég hóf blaðamennsku við Timann vorið 1959 hafðl Ffaukur starfað við blaðið í nokkra mánuði. Hann hafði lengi verið staðráðinn í því í menntaskóla að leggja fyrir sig blaðamennsku að stúdentsprófi toknu. Sú ákvörðun hans kom engum á óvart. Haukur fetaði þar í fótspor föður síns, Hauks Snorrasonar, hins snjalla blaða- manns og ritstjóra Dags og sið- ar Tíimans. Það fór heldur ekki fram hjá neinum, sem með Hauki vann i blaðamennsku, að hann hafði erft marga kosti föður síns. Hann var hugkvæmur og sprett- harður og fundvíis á ný mál. Gaf sér góðan tima til að ræða mál- efni við samstarfsmenn áður en ta skarar var látið skríða en vann síðan i skorpu og afkastaði mikí'u á skömmum tíma. Einhverjar skemmtilegustu imnnin'gar minar frá 12 ára blaðamennskuferli eru einmitt Hauki bundnar. Þær eru frá þeim tíma er við Haukur Hauks- son stóðum ásamt Ólafi G. Þór- hailssyni að útgáfu á fjölrituðu fréttablaði í löngu prentara- verkfalli, Við vorum þá sam- starffemenn á Tímanum og okik- ur leiddist aðgerðaleysið en ætl- uðum jafnframt að drýgja nokk- uð tekjur okkar. Haukur var driffjöðrin í fyrirtækinu. Á skömmum tíma eftir að hug- myndin fæddist var hann bú- iinn að útvega fjölritunarað- stöðu í bílskúr vestur á Melum. Við vorum síðan allt í senn, fréttamenn, prentarar, heftarar og blaðsöLumenn. Það var lagð- ur dagur við nótt og ekki dreg- ið af sér. Það voru langir og erfiðir en afar skemmtilegir dag ar. Húmorinn var þá í allra bezta lagi. Slæptir vorum við nokkuð orðnir eftir rúma viku og 5 eða 6 tölublöð af fjölrit- uðu fréttablaði, og vorum guðs lifandi fegnir þegar verkfallið leystist, þótt talsvert hefðum við upp úr krafsinu. Það brást aldrei síðar, er leið- Lr höfðu skilizt í starfinu og við Haukur hittumst á tömian vegi, að upp væri rifjað spaugilegt at viik frá þessari frumstæðu og erf iðu en bráðskemmtilegu fjödrit- unarútgláfu. Oftast nægði aðeins ein setning eða spakmæli til að vekja kátínu, þvi að hið eina, sem fýlgdi fastri stefnu í þessu blaði okkar, var það, að fyrir- sagnir skyldu málsháttum og spakmælum lúta þegar því yrði við komið. Áttu og heilabrot og stundum snjöll framkvæmd þeirrar stefnu ekki sízt þátt í glaðværðinni, sem ríkti þessa daga. Þá var gott að kioma heim til móður Hauks, frú Else, í morgunsárið eftir stifa fjölritun alla nóttina og þiggja góðgerð- ir og hvatningarorð til útgáfu- stjórnar. Þar var kona, sem hafði bæði álhuga og góðan skilning og ekki síður stuðning við áihuga þessara ungu frétta- manna, ef henni fannst hann hafa slævzt eftir næturianga fjölritun og heftingu. Margra annarra ánægjustunda með Hauki á heimili móður hans á ég að minnast frá þessum árum. Þessi fátæklegu orð mín eru að vísu fremur persónulegar m’nningar en kveðja frá öMum bekkjarsystkinum Hauks Hauks- sonar, en ekki vildi ég niður felia að minnast hér þeirra stunda, þegar ég kynntist Hauki bezt og svo náið, að aldrei mun mér úr minni mást. Eiginbona og ung börn Hauks Haukssonar eiga nú þungbærar stundir. Ástríkur eiginmaður og fjölskyldufaðir hefur verið kvaddur á brott svo skyndilega í blóma lifsins. Þungur harmur er einnig kveðinn að móður hans og systur. Við bekkjarsystk inin flytjum þeim öllum djúp- ar samúðarkveðjur. Megi minn- ing urn góðan dreng verða þeim til styrktar. Tómas Karisson. t GLEYMNIR eru þeir gömiu, en hinir ungu muna betur. Haukur bróðursonur hefur því áreiðan- laga átt fteiri minninigax um mig en ég iira hainrv. Ég mtnmtst þó þriggja af m'iruMn. Ég kenndi homjmi sem ungum drang. og ég held, að ég liatfi hvorki látið hamn njóta frænd- sómi r#é gjalda. Eitt sinm spurði ég bekkinn einhvers, sem glögg- an skilning þurfti tiL að svara. Fraenidi varð fynstur til að ráða gáhma, og þá man ég aftir ljóm- andi og glettnisleguim SkilmiiKgs- gtampa í augunum. Svo var það nakkrum árum seinna, er við faðir hans voruim að veiðum við Laxá í Aðaldal, að Haulkur yngri bar tvo stór- laxa frá árbakka að bíl. Þá var gaman að sjá baksvipinn, Ekki hefði skort afil til að bera þá fieiri og stærri, svo brennandi var áhuginn. Það fann ég lítaa seinna, að Hauki þótti væm um þessa biessuðú á. Ég var prófdómari í íaLenztau við Meninitaskóianin á Akureyri, þegar Hautaur tók þar landspróf. Nemiendur áttu að venju nokk- urt val um stilsefni, og Haukur skrifaði um einn vetðidag við ána. Ég yildi þá ógjarvuan hafa mikil áhrif á fyrirgift, en með ánægju samlþykkti ég ágætis- einlkiumn. Þá varð mér ljóst, að Hauki myndi fara bezt að hafa pennia í hendi. Harui var lista- maður að eðli, og nú veit enginn nema auð blöð hafi farið mi'kils á mis. Ólíklegt er það ekki, í kvæði sínu, Sonartorrek, segir Grímur Thomisen: „Nú er laufeur þela þakinn, þegir haukur vængjabrotinn, einn er þábtur ai oss rakiinn, ein af lindum hjartans þrotiii." Þarna er ekítai huggun að fá. í öðru kvæði segir Grknur: „Þessi ábti ei svo fljótt að deyja,“ og í hinu þriðja taveður hann: „Kvað dugir, nema drottina náð?“ Mér finnst ég varla geta verið sáttur við þann drottin, sem mannlegum lífsknerri stýrir og lætur hirnn unea farast. Mér hefur jafnvel dottið sú finra í hug, að kannski væm áttaviti og ratsjá almættisins ekki ætíð í lagi — og hví gæti það ekki verið? Ég hlýt ntú samt að drúpa höfði og þakka auðmjúkur fyrir elskufegan, skemmti'jegan og ágætan fræoda, og mér væri hoilt að muna, að alllt þaö góða er eilrft. Örn Snorrason. t ÞÓTT við þykjumst þess með- vitandi að dauðinn sé öllum vís og geti kallað okkur hvenær sem er, þá heggur hann stund- um sitt strandhögg öllum að ó- vörum. Þannig tók hann minn gamla vin og fóstbróður, Hauk Hauksson, rúmlega þrítugan frá ungri konu og börnum. Hið sviplega andlát Hauks, langt fyrir aidur fram vekur upp hugsun um löngu orðuð □ Edda 59713197 = 2. I.O.O.F. 12 s 1523198Vi =9 0. I.O.O.F. 1 = 1523198% 3 B.K. Skemmtifundur verður haldinn 19. marz að Skipholti 70. Bingó, dans o. fl. Kvenfélagið Keðjan. KR-ingar, skíðafólk Farið verður i skálann um helgina frá Umferðarmiðstöð- inni, iaugardag kl. 2 og sunnu dag kl. 10. Farið verður til baka kl. 5 á sunnudag. Gott skíðafæri, 4 lyftur í gangi. — Skíðafólk, fjölmennið í skál- ann um helgina. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu „Hugleiðing um andstæður" nefnist opinbent erindi sem Sverrir Bjarnason flytur í húsi félagsins í kvöld kl. 9. sannindi að ltkamleg nærvera er ótryggari en minningtn um væitan dreng. En þar sem hvor- ugum okkar hefur nokkru sinni verið um mærðarhjat gefið, enda slíkt fánýt fram- ieiðsla, vil ég láta við það sitja að lýsa yfir þakklæti míitu vegna þess dijúga þáttar, aem Haukur á í mörgum af minum beztu minningum frá námsár- unum og síðar í starfi og leík. Snörp greind Hauks, kímnigáfa og örlát vánátta lifir enn í hug- um þeirra, sem kynntust hon- um. Ég sendi Margréti, börnunum, Eisu og systrunum meiri áamúð en fátæklegur orðaforði minn nær að lýsa. Frímerki Samband óskast við ísienzka frímerkjasafnara, sem vilja skiptisamband t Danmörku. Peter Mouritzen, Vestkærs Alle 28, DK 2650, Hvidovre. Ferðafélagskvöldvaka í Sigtúni sunnudaginn 21. marz kl. 21. (Húsið opnað kl. 20.30). Efni: 1. Jóhann Pétursson, vitavörð- ur, segir frá Hornströndum og sýnir myndir ásamt Einari Þ. Guðjohnsen. 2. Myndagetraun sem dr. Sig- urður Þórarinsson sér um. 3. Dans til kl. 1. Rúltugjald við innganginn. Ferðafélag slands. Dýrfírðingar Munið spilakvöldtð I Tjarnar- búð í kvöld kl. 20.30. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Rauðalæk 22, þingi. eign Haraldar Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar Kristjónssonar hdl., og Gjaldheimt- unnar í Reykjavítaá eigninni sjálfri, þriðjudaginn 23. marz 1971 • kl. 16 00. Borgarfógetaembættið í Reykjavtk. Nauðungaruppboð sem auglýst var t 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Njálsgötu 52 B, þingf. eign Jensínu Karlsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóhanns Ragnarssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 23. marz 1971, kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. örnólfur Ánusm. Bílar til sölu B.M.W. 1800 árgerð 1965, ný gengnumtekmn, mjög falfegur bíll. Cortina árgerð 1970. Upplýsingar i símum 85620 og 34867. Tilboð óskasf í fóíksbifreiðar, sendiferðabifreiðar og jeppabifreíð, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 24. marz kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Id. 5. SÖLUNEFNO VARNARLIÐSEtGNA. HyETTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams ' t DONT LIKE T'MAKE LOANS TO K!OS,..(HIC) THEY'RE BAD RISKS/ r= Y IT'LL 1AKE NEARLY TWO HUNDRED BUCK3 T'FIX MY CAR, t MR.LOQAN/ t ílliÁi LtAtVt n-3 TH«TWO BOY5 WHO ROBBED THE LOAN OFFICE,RETURN TO BORROW SOME MONEL / BUT...5INCE YER FRIEND3 OF M'DAUOHTER.,.1 MISHT MAKE NN EXCEPSHUN /... IF YOU'LL DO ME A FAVOR/ Það kostar hér um bil tvö hundruð dollara að gera við bilinn okkar, Iterra Logan. Mér líkar ekki að lána unglingtim peninga, það er of mikil áhætta. (2. ntynd) En jtar sem þið eruð vinir dóttur núnnar, geri ég kaiinski iindantekningu, ef þið niynduð gera MÉK greiða í stað- inn. (3. mynd) Þetta spegilspangarbrot er hvasst, Lee Roy, livernig skyldi það hafa brotnað svona? Já, hvernig? HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstrætí 14 símar 10332 og 35673 Svarið er: Tectyl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.