Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 32
JMftqpttdHtafeifr nUGLVSIIIGnR «22480 FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 DRGIEGn Skip E.Í.; — ís og krap hamlar leitina 3000 íbúðir í smíðum (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) LOKAÐ SKRIFSTOFUR Morgunhlaðs- ’ ins verða lokaðar til hádegisl í dag vegna jarðarfarar Hauks ( i Haukssonar, blaðamanns. UM síðustu áramót voru um 3000 íbúðir í smíðum í landinu, en á síðasta ári voru fullgerðar um 1300 íbúðir og hafin smíði um 1400 íbúða. Á þessu ári er gert ráð fyrir 15% aukningu í íbúðabyggingum frá síðasta ári, en þá nam fjármunamyndun í byggingariðnaðinum 2.115 millj. króna, sem var sama magn og 1969. Þessar upplýsingar koma Framhald á hls. 19 Rannsókn máls þessa hófst í Sakadómi Reykjavikur í janú- ar 1967 og reyndist hún mjög timafrek vegna yfirgripsmikill- ar rannsóknar á bókíhaldi fyrir- tækisins og öðrum sakargögn- um, skjalaöflunar og yfir- heyrslna mikils f jölda vitna. Hólmavik, 18. marz. LEIT að vélbátnnm Víkingi ST 12 frá Hólmavik og tveggja manna áhöfn í dag bar ekki ann an árangur en þann, að í Kóngs- ey, sem er skammt sunnan Kald baksvíkur, fannst kassi, sem full Aftur í loðnuleit RANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson heldur 1 dag frá Reykjavík á loðnumiðin fyrir Suður- og Suðvesturlandi. Verð- ur rannsóknum haldið áfram, þar sem frá var horfið í fyrri Jeiðamgri. Síðan mun skipið halda á miðin fyrir Austurlandi og ef ástæður og veður leyfa, mun skip ið og kanna loðnuigöngur fyrir Norðurlandi. Leiðangursstjóri í þessari ferð verður Hjálmar Viihjáimsson, fiskifræðingur. 2.574 lestir til Hornafjarðar Höfn, Hornafirði, 18. marz. FYRRI hluta marzmánaðar var afli Hornafjarðarbáta 1.460 lest- ir í 139 sjóferðum. Frá áramót- um er afli þeirra samtals 2.574 lestir og er það 600 lestum meira en á sama tíma í fyrra. Mestan afla hefur mb. Sigur- fari 326.8 lestir, næst er Hvann- ey með 311.2 og Gissur hvíti með 291.6 lestir. Um 7.300 lestir hafa borizt hingað af loðnu. — Gunnar. Málshöfðun á hendur Friðrik Jörgensen: Ákærður fyrir 27 millj. kr. f járdrátt Málið þingfest í Sakadómi í gær SAKSÓKN ARI ríkisins hefur höfðað opinbert mál á hendur Friðrik Jörgensen, forstjóra, fyr ir f járdrátt, gjaldeyrisvanskil og hókhaldsbrot og er ákærða m.a. gefið að sök að hafa dregið sér rúmar 27 milljónir króna af söhiandvirði útfluttra sjávar- afurða, sem hann hafði í um- boðssölu 1965 og 1966 fyrir ýmsa framleiðendur víðs vegar um land. Mál þetta var þingfest í Sakadómi Reykjavíkur í gær og voru þá skipaðir tveir með- dómendur; Guðmundur Skafta- son, hrl. og löggiltur endurskoð- andi og Hrafn Haraldsson, lög- giltur endurskoðamli. Dómsfor- seti er Ólafur Þorláksson, saka- dómari. Ákveðið var, að málið ynði flutt mnnnlega og sældr það Jónatan Sveinsson, fulltrúi saksóknara, en ákærði fékk frest til miðvikiidags að tilnefna verjanda sinn. Málið er höfðað fyrir fjórdrátt, gjaldeyrisvanskil og bókhalds- brot í sambandi við rekstur út- flutningsfyrirtækisins Friðrik Jörgensen á árunum 1965 og 1966. Auk fyrrnefndrar sakargift ar er ákærða gefið að sök að hafa eigi skilað öllum þeim gjald eyri, sem fékkst fyrir afurðirn- ar og að hann hafi ennfremur gerzt sekur um stórfellda bók- haJdsóreiðu við rekstur fyrirtæk víst er talið, að sé matarkassi úr Vikingi. Strax í birtingu í morgun fóru leitarflokkar frá Hólmavík og nærsveitum til leitar á fjörum á Drangsnesi, um Bjarnarfjörð og allt norður að mynni Veiðileysu fjarðar. Mikill is í fjörum gerði leitina erfiða og einnig voru vik ur allar fullar af krapi. Bátar frá Hólmavík og varð- skipið Albert leituðu einnig og fóru varðskipsmenn á gúmbát 1 sker og eyjar. 1 Kóngsey fundu varðskipsmenn kassa, sem full- víst er talið að sé matarkassi úr Vikingi ST 12. Flugvél Landhelgisgæziunnar flauig yfir leitarisvæðið eftir há- degi við sæmilegustu leitarskil- yrði, en það fiug bar engan ár- angur. Leit verður haidið áfram á morgun. — Fréttaritari. Úr „gömlu Grindavík". Hörmu- legur atburður — eins árs barn dó af völdum hjartataflna SÁ hörmulegi atburður varð á Akureyri í fyrradag, að eins árs sveinbarn lézt eftir að hafa náð í töflur, sem ætlað- ar eru sem lyf við hjarta- sjúkdómi. Við þessu lyfi er ekkert móteitur til og lézt barnið hálftíma eftir að það var flutt í sjúkrahús. Ekki er vitað, hversu marg ar pillur barnið lét ofan i sig, en í þessum pillum er mikið eitur sé þeirra neytt í stórum skömmtum. Matarkassi úr Víkingi fannst í Kóngsey Stj órnarfrumvarp: 20% hækkun á trygginga — Barnalífeyrir hækkar um 40% — Fæðingarstyrkur um 13,3% bótum almanna- RÍKISSTJÓRNIN lagði fram á Aiþingi í gær frumvarp til laga um almannatryggingar. Felur það í sér verulega hækkun á bótum almanna- trygginga, allra nema fjöl- skyldubóta, sem hækkaðar voru í nóvembermánuði sl. tJtgjaldaukningin vegna þess- ara hækkana nemur um 500 milljónum króna. Helztu hækkanir eru þess- ar: Q Bamalífeyrir hækkar um 40%. 0 Fæðingarstyrkur hækkar um ca. 13,3%. £ Allar aðrar bætur hækka um 20%. Auk þess er gert ráð fyrir auknum bótagreiðsium, sem hér segir: 1. Þegar um er að ræða upp- bót á elli- og örorkulífeyri er gert ráð fyrir lögbundinni fjár- hæð lifeyris og uppbótar, sem neimi 84 þúsund krónurn á ári. Þetta gildir þó því aðeins, að tekjur bótaþega að meðtöldum lífeyri séu lægri en 84 þúsund krónur fyrir einstakling og 151.200 krónur fyrir hjón. í því tilviki skal uppbótin nema þvö, sem á vantar. 2. Barnalífeyrir verði greidd- ur með barni látinnar móðair, hvort sem hún var gift eða ó- gift og án tillits til efnahags- eða annarra ástæðna. Lagt er til, að bamaláfeyrisaJdur verði hækkaður úr 16 í 17 ár. 3. Kona, sem verður ekkja fái bætur i sex mánuði í stað þriggja, ef hún er barniaus og til viðbótar í 12 mánuði í stað 9 ef hún hefur fyrir barni að sjá. ELLILÍFEYRIR EUilifeyrir skv. frv. skal vera sem hér segir og er þá áft við einstaíkling, en lífeyrir hjóna, sem bæði fá lífeyri skal nema 90% af lifeyri tveggja einstakl- inga: Ef lifeyrir er fyrst tekinn frá 72 ára að aldri eða síðar . .. kr. 117.880.00 Frá 71 árs aldri eða síðar kr. 105.828.00 Frá 70 ára aldri eða siðar kr. 94.224.00 Frá 69 ára aldri kr. 85.416.00 Frá 68 ára aldri — 76.560.00 Frá 67 ára aidri — 70.560.00 ÖRORKULÍFEYRIR Fullur árlegur örorkulifeyrir skal vera kr. 70.560.00 og greið- ist nann eftir sömu reglum og eHilífeyrir, eftir því sem við get ur átt. BARNALÍFEYRIR Áriegur bamaOiíeyrir, þegar Framhald á bls. 12 804 við- komur á 49 höfnum Á ÁRINU 1970 voru 53 skíp í förum á vegum Eimskipafélags íslands og fóru samtals 223 ferð ir milli fslands og útlanda. Er það 29 ferðum fleira en árið 1969. Eigin skip félagsins fóru 146 ferðir og leiguskip 77 ferðir, þar af fóru 5 innlend leiguskip 32 ferðir. Skip félagsins og leiguskip þess komu á árinu 1970, 804 sinnum á 49 hafnir úti á landi. Oftast komu skipin til Vest- mannaeyja 67 sinnum, til Akur- eyrar 63 sinnum, Keflavíkur 63 sinnum, ísafjarðar 58 sinnum, Húsavíkur 45 sinnum, Siglu- fjarðar 37 sininiuim og Akraness 33 sinnum. Á öðrum höfnum úti á landi voru samtals 438 við- komur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.