Morgunblaðið - 24.04.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 24.04.1971, Síða 6
k '6 í,- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1971 i Lúðrasveit Reykjavíkur Lxiðrasveit Reykjavikur leikur í dag kl. 3 í Háskólabíói. Dómkirkjan Ferming KL 10.30 og ferming kl 2. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja Barnasamkoma kl. ÍOAO. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Framk M. HalMórsson Grensásprestakall Sunnudagaskóli 5 Safnaðar- heimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta í Háteigskirkju kl. 2. Ferming. Altarisganga. Séra Jónas Gíslason. Laugamesldrkja Messa kl. 10.30. Ferming. Alt- arisganga. Séra Garðar Svav- arsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Haligrímskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar LárUs- son. Kirkja Óháða safnaðains Ferming og altarisganga kl. 10.30. (Því miður er aðeins rúm í kirkjunni fyrir aðstand endur fermingarbamanna.) Séra Emil Bjðmsson. Árbafjarprestakall Bamaguðsþjónusta i Árbæjar skóla kl. 11. Messa i Árbæjar kirkju ki. 2. Altarisganga fermingarbarna í Dómkirkj- unni kl. 8.30 síðdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hvalsneskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Aðventkirkjan, Beykjavik Laugardagur: Biblíurannsókn kl 9.45 árdegis. Guðsþjónusta kl. 11. O. J. Olsen prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðumaður Sigurður Bjarna- son. Bústaðaprestakall Bamaguðsþjónusta í Réttar- holtsskóla kl. 10.30. Guð- mundur Hansson og Karl Ormsson. Fermingarguðsþjón ustur í Dómkirkjunni kl. 10.30 og 2. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Ferming armessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakall Messa kl. 1.30 í Laugarásbíói Bamasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grimsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Biskupsmessa og ferming kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis Háteigskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11 Séra Jón Þorvarðsson. Ferm- iingarguðsþjónusta Grensás- prestakalls M. 2. Séra Jónas Gísiason. Keflavikurkirkja Fermingarguðsþjónusta M. 10.30 og fermingarguðsþjón- usta M. 2. Séra Bjöm Jóns- son. Frikirkjan í Hafnarfirði Fermingarmessa M 2. Séra Bragi Benediktsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta M. 10.30. Séra Lárus Halldórsson messar. Langholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Altarisganga miðvikudaginn 28. apríl M. 8. Stórólfshvolskirkja Fermingarguðsþjónusta M. 2. Séra Stefán Lárusson Hafnarfjarðarldrkja Fermingarguðsþjónusta M. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Filadelfia, Kefiavik Guðsþjónusta M. 2. Haraldur Guðjónsson. Lúðrasveit Reykjavíkur heldur sína árlegu tónieika fyrir styrkt- armeðlimi kl. 3 í dag í Háskóla- bíói. Stjómandi hennar er Páll P. Pálsson, en einleikarar með henni verða Lárus Sveinsson og Grettir Bjömsson. Kynnir á tón- leikunum verður Svavar Gests. Ffnisskráin er mjög fjölbreytt, og má t.d. nefna Myndir á sýn- ingu eftir Moussorgsky, verk eft ir Wagner, Kai Nielsen (Kong Frederik den IX. Honnör march), Iagið íslands Hrafnistumenn, eft- ir Gunnar Thoroddsen í útsetn- ingu Páls P. Pálssonar, Jack in the box í útsetninaai Björns R. Einarssonar, og svo mastti lengi telja, en heyrn er sögu rikari í dag kl. 3 i Háskólabíói. Zorba Gleðjist þér réttlátir yfir Javhe, hreiniyndum hæfir lofsöngur. — Sálmar Daviðs, 33,1. 1 dag er laugardagur 24. april og er það 114. dagur ársins 1971. Eftir lifir 251 dagur. Árdegisháflæði kl. 5.31. (Úr íslands aimanaldnu). Næturlæknir í Keflavík 22.4. Guðjón Klemenzson. 23., 24. og 25.4., Jón K. Jóhannss. 26.4. Kjartan Ólafsson. fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá M. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Kirkjan að Stóra-Núpi í GnúpverjahreppL Vígð 1909. Gamla kirkjan fauk 1908 (sömu nótt og Hrepphólakirkja). Altaris- tafla úr þeirri kirkju skemmdist miidð, en Einar Jónsson lét gera við hana og setja í nýju kirkjuna. Er hún frammi við hurð. Þjónað frá Skarði núna, en áður var prestssetur á Stóra-Núpi. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). AA-samtökin Viðtalstími er i Tjamargötu 3c frá M. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá M. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. * * Mænusóttarbólusetning fyrir Ráðgjafaþjðnusta Geðvemdaríélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- astan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Lækndrinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar em viða um borgina á sunnudögum. Þangað eru öll böm velkomin. Sunnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík í húsi félaganna Amtmannsstíg 2 b M. 10.30. Sunnudagaskóli Filadelfíu að Hátúni 2 í Reykjavik, Herj- ólfsgötu 8, Hafnarfirði og Iþróttaskálanum, Hvaleyrar- holti M. 10.30. Sunnudagaskóii að Skipholti 10 M. 10.30. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins að Óðinsgötu 6 M. 2. Sunnudagaskóiinn i Samkomu- salnum MjóuhUð 16 M. 10.30. Sunnudagaskóli Hjáipræðishersins i húsi hersins M. 2. Sunnudagaskólinn að Bræðra- borgarstíg 34 er hvem sunnudag M. 11. Simnudagaskólinn Skipholti 70 hefst hvem sunnudag M. 10.30. Myndin er af bandariska leikstjóranum Rodger Sullivan, en hann stjórnar söngleiknum Zorba í Þjóðleikhúsinu. Æfingar hafa nú staðið yfir í nokkrar vikur, en frumsýning verður í þessum mánuði. Balletmeistarinn, Danía Krubska æfir söng- og dansatriði í leiknum og er hún einnig bandarísk. Aðalhliitverk em leikin af Róbert Arnfinnssyni, Herdísi Þorvaldsdóttur og Jóni Gunnarssyni. Um 60 leikarar, kórsöngvarar og ballettmeist- arar taka þátt í þessari fjölmennu sýningu Þjóðleikhússins, Garð- ar Cortes verður hljómsveitarstjóri. KEFLAVlK — SUÐURNES Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Háar útborg- anir, Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, s. 1263 og 2376. BARNGÓÐ KONA eða stúlka óskast fyrir hád. í maí tii að vera heima hjá 3 telpucn meðan móðirin vinnur úti. Upplýsingar í s, 26625 og 33300. ÓSKA EFTIfl eldra einbýlishúsi eða húsi á byggingarstigi tH kaups, helzt í Hafnarf. eða nágr. Einnig kemur leiga á húsi eða íbúð til gr. UppJ. í s. 9(2-1721. SNIÐSKÓU Bergljótar Ólafsdóttur. Sniðkennsla á dömu- og barnafatnaði. Innritun í síma 34730, Laugamesvegi 62. KEFLAVÍK Til sölu eldavél í góðu lagi. Upplýsingar í síma 2068. TIL SÖLU Jaguar 2,4 1., árgangur '63. Upplýsingar í síma 15783. VOLVO 144, ARGERÐ '68 keyrður 52 þús. km, til sölu, og spíral geymir 6,7 fm. G.SJ. Sími 19879 eftir kl. 7 laugardag og sunnudag. BÍLSKÚR Bilskúr til leigu í Drápuhlíð. 1 stofa, herbergi og snyrtiklefi, Sér hitaveita og rafmagn. HJÚKRUNARKONA óskar eftir 2ja, 3ja herbergja íbúð í Vesturbænum eða gamla Miðbænum fyrir 1. ágúst nk. Uppl. í síma 52869, laugardag og sunnudag. VANTAR VANAN kjötafgreiðslumann og stúlku til afgreiðslustarfa 1. maí. Upplýsingar í síma 16528. ÓSKA EFTIR tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu. Fyrirframgr., ef óskað er. Sími 36514. TIL SÖLU Dodge, árgerð 1957, þarfnast smáviðgerðar. Upplýsingar í síma 32660. KÓPAVOGUR Óska eftir b'tilli íbúð eða herbergi í Kópavogi, maí- mánuð. Sími 35246 eftir kl. 7 eftir hádegi. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja ibúð óskast tiJ leigu. Upplýsingar í síma 31459. SANDGERÐI T'A sölu lítið einbýltshús í Slandgerði. Útborgun 250 þ. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. Messur á morgun Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Sunnudagaskóli M. 11. Samkoma kl. 4. Bænastund virka daga M. 7. ÁRNAD HIÍILLA Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir og Helgi Magnússon, stýrimaður. Heimili þeirra verður að Álftamýri 56. (Birt aftur vegna misritunar). Þann 3. 4. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Jónína Hrönn Baldursdóttir Túngðtu 12 Sand- gerði og Guðlaugur GIsli Reynisson Bólstað Mýrdal V- Skaftafellssýslu. Laugardaginn þann 10. 4. op inberuðu trúlofun sína Valgerður Marionsdóttir Ljósvallagötu 18 R. og Valdimar Valdimarsson Stangarholti 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.