Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR OG 4 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR Skaut 4 lögreglu- þjóna BELGÍSKUR liðhlaupi s'kaut fjóra lögreglumenn til bana með handvélbyssu aðfaranótt mánudagsins, og leita hans nú hundruð lögreglumanna sern nota bæði hunda og þyrlur við leitina. Ekki er vitað hver voru tildrögin að drápunum, en eftirlitsmaður í skemmti- garði heyrði skothríðina og kom á vettvang skömmu eft- ir að allt var um garð geng- ið. Liöhlaupinn , réðst á eftir- litsmanninn en sá hafði méð sér hund, sem þegar stökk á liðhlaupann eg felldi hann til jaröar. Honum tókst þó að komgsf á fætur aftur og stökk skjótandi í burtu. Biil hans fannst skammt frá skemmtigarðinum og í honurn var mikið af skotfær- um í vélbyssuna, handsprengj ur og onnur vopn. Hershöfðingi sakaður um morðíVietnam NEW YORK 2. mai, AP. — Viíkuritið Time sikýrir frá því í daig að bandariska her- stjómdin sé að rannsaka hvort áikæna um að bandarisikur hershöfðingi haifi myrt ó- breytta boirgara í Víetnam eigí við rök að sityðjaist. Time segir að það séu þyrluifHug- menn og aðorir sem flogið haifa með hershöfðinigjainium, sem haidii því fram að hasnn hatfi drepið sex óbreytta borgara með véflbysisu í þyrlu er hann flaug með. Ólafur Noregskonungur hélt íslenzku forsetahjónunum veizlu í konungshöllinni í Osló í gærkvöldi. Myndin sýnir forseta íslands fylgja Sonju prinsessu til borðs. Á eftir ganga Ólafur Noregskonungur og forsetafrúin, Halldóra Eldjárn og síðan Haraldur krónprins. Osló skartaði sínu fegursta við komu forsetahjónanna Fagurt veður og virðuleg móttökuathöfn ♦ Osló, 3. maí. Frá blaðamanni Morgunblaðsins, Freysteini Jóhannssyni. OSLÓ sikartaði sínu fegursta, þegar forseti íslands, herra Kristján Eldjám og forseta- frúin, Halldóra Eldjám, komu í sína fyrstu opinberu heim- Austur-í»ýzkaland: Litlar líkur til breytinga þótt Ulbricht hætti TILKYNNT var í Austur-Þýzka iandi í dag, að Walter Ulbricht hefði sagt af sér embætti aðal- ritara miðstjórnar kommúnista- fiokksins, fyrir aldurs sakir. — Hann mun þó gegna áfram emb fréttaritarar hafa oft haft orð á því að enginn leiðtogi í Austur- Evrópu sé jafn hræddur við til slakanir og aukið frelsi og Walt er Ulbricht. Ulbricht kom til Þýzkalands ætti forseta landsins. Við stöðu árið 1945, úr útlegð í Sovétríkj aðalritara tekur Erich Honecker (58 ára), sem verið hefur ritari öryggismáladeildar flokksins. í tilkynningu sinni sagði Ul- bricht að það væri ekki auðvelt að segja lausri þessari stöðu sem hann hefði gengt síðan 1953, en aldurinn færðist nú yfir hann, og tími færi að koma til að hann drægi sig í hlé. Ulbricht verður 78 ára gamall 30. júní næstkomandi. Wálter Ulbricht hefur notið lít illa vinsælda utan heimalands sins, nema þá í Sovétríkjunum og öðrum kommúnistaríkjum sem fylgja Moskvulínunni ná- kvæmlega. Jafnvel í heimalandi hans eru ekki allir hrifnir af honum, sem sjá má á því að milljónir manna hafa flúið til Vestúr-Þýzkalands. Stjórnmála- Walter Uibricht unum, og varð einn af stjórn- endum hernámssvæðis Sovétríkj anna í Austur-Þýzkalandi. Hann hélt því stárfi nokkuð lengi eft ir að hernámssvæðið hafði ver ið lýst Alþýðulýðveldið Þýzka- land, 7. októþer 1948. Sovétríkin héldu lengi í hug myndina um sameinað Þýzka- land, og það var ekki fyrr en verkamenn risu gegn harðstjórn Ulbrichts 17. júní 1953, að hún hvarf að fullu. Rússneskir skrið drekar bældu niður uppreisnina og Ulbricht var ráðlagt að hægja dálitið á sér og reyna að bæta kjör verkamanna til að fá þá góða. Hann rak þó stefnu sína (að koma á algjörum kommún isma) af slíkri hörku að ekki varð einu sinni vart óróa í Aust ur-Þýzkalandi meðan blóðbaðið stóð yfir í Ungverjalandi og hætta á átökum í Póllandi, árið 1956. Það varð hins vegar til að fólk flúði land milljónum sam- Framhaid á bls. 3 sókn til Noregs í morgun; áð- ur voru þau viðstödd brúð- kaup Haraldts krónprins og krónprinsessu Sonju 1968. Þetta er önnuir opinbera heimsókn forsietahjónanna er- lendis, sú fyrsta var til Dan- merkur og frá Noregi halda forsetabjónin svo í opinbera heimsókn til Svíþjóðar á fimmtudag. Síðasta opinbera heimsókn forseta íslands til Noregs var 1955, þegar Ás- geir Ásgeirsson sótti heim Hákon sjöunda Noregskon- ung. í tilefni forseitaheimsókn arinnar núna er flaggað á öll- um opinberum byggingum í Osló á meðan á heimsókn- inni stendur. Sjá ræður Noregskonungs og forseta fsiands á blaðsíðu 15. ♦-----------------♦ Á tilisettum tíma, M. 11.15 að norskum tima (M. 10.15 að isl. títna) flauig Gullfaxi, þota El'ug- fðlags Islainds irm yfir Fornebu- fhi'gvöiM við Osiló i fyligd fjög- urra þoitna frá norsika ffluigheim- um, sem tekið höfðu á móti þot- umni við norsku flughelgima og fylgdu hemni ti'l Osló. Skömmu áður hatfði Ólatfur fbmmti Nor- egskoniungur og Haraíldur lo'ón- prins, sonur hans, beilisað upp á heiðursvörð konunigsMvarðarins og lúðrasveit, sem stóðu í full- um skrúða á flugveMimim. Við landganginn tóku konungs- feðgarnir og Sonja krónprinsessa á móti forsetahjónunum. Fyrir Framhald á bls. 3 6000 handtekn- ir í Washington Miklar óeirðir vegna mótmæla gegn stríðinu í Vietnam Washington, 3. maí — AP MÓTMÆLENDUK gegn styrjöld inni í Víetnam reyndu í dag að tefja fyrir stjórnarstörfum í Washington, höfuðborg Banda- rikjanna, með því að trufla nm- ferð inn í borgina. Var kallað út sambandsheriið til þess að halda nmferðarieiðum inn í höfuðborg ina greiðfærum. Yfir 6000 manns voru handteknir. Þeim, sem að þessum mótmæla aðgerðum stóðu, lenti hvað.eftir annað saman við lögregiuna. Köstuðu þeir grjóti og rusli út Framhald á bls. 27 ♦ « C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.