Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAl 1971 FORELDRAR Gleðjið börnin á komandi sumri moð barnastultum (5 litir). Trésmíðaverkstæðið, Heiðargerði 76, sími 35653. Opið fram eftir kvöldi. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260, KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýN yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. TIL LEIGU parhiis með eða án hús- gagna. Upplýsingar í síma 85174, IBÚÐ ÓSKAST á leigu í 2 mánuði frá 14. maí. Uppl. í síma 52314. KEFLAVlK — VINNA Stúlka óskast. Uppl, í síma 1890, Ljósmyndastofa Suðurnesja. KEFLAVlK — SUÐURNES Volvo Amason '66, mjög góður biH, til sölu. Uppl. I síma 1191 eftir kl. 7 næstu daga, TIL SÖLU Moskwitch, árg. 1968, Mjög vel með farinn, f góðu lagi. Uppl. i síma 1848, Keflavík kl. 18,30—20 e. h. ÓSKA EFTIR PENINGALANI 150.000 krónur f 2 ár. Góð fasteignatrygging. Tilb. send ist Mt»l. fyrir 10. maí merkt: „777—7489"* TIL SÖLU Moskwitch, árg. 1966 í góðu lagi, vel með farinn. Uppl. f síma 40753 í dag og næstu daga eftir kl. 17. SKRIFSTOFUHERBERGI með húsgögnum til leigu. — Uppl. í símum 12494 eða 18882. HERBERGI — KEFLAVlK Ung stúlka óskar eftir góðu herbergi í Keflavík. Uppl. í síma 18626. BIFREIÐASTJÓRAR Viljum ráða 2 reglusama og gætna bifreiðastjóra. Bifreiðastöð Steindórs sf. Sími 11588. RÖSKUR 14 ára drengur óskar eftir vinnu á góðu sveitabeimiM í sumar, er vanur. Uppl. i sima 36529. For setak veð j a frá Ivar Orgland TIL ISLANDS FORSETE KRISTJÁN ELDJARN OG FRUE PÁ NOREGSVITJING MAI 197L Velkomne, Kristján forsete og frue, hit til oss i váren dá nár Ijoset kjem tilbake, og braeder váre is-slott, gjev kraft át kvar ein foes som kjövdest i sin vinterdryge klake. Velkomne no nár marker ligg opne for det sád som spirer fram i nye, varme dagar, og fylier oss með livsmod sá lenge vi fár sjá at nakne kvister sprett i váre hagar. De kjem og med eit ljosbod i minnet om ei tid i soga vár som lyser langt attende, dá málet var det same, dá det var de og vi som mangt eit ljosbod landimellom sende, dá sigiaföre knarrar fekk stemna med sin farm pá bárerygg til sogerike grrender, og kongen med ein gullring lét pryda skaldens arm, dá skalden fekk si lön av kongens hender. Pá Island var det utsyn, hög himmei og vidt land; kvar bonde var ein konge i sitt rike. Han hadde rom og tid nok, og med sin penn i hand skreiv han pá kalvskinn bokverk utan like. Heimföding var han aldri. Han ferdast vidt ikring, og lærdom tok han med til sine kvede. Men han var alltid ætt-stolt og heimkjær islending, som heldt sitt mál, og skydde lánte klede. Av Egill, Ilallfred, Sighvat stár glans og styrke enn; frá Hallgríms djupe strenger stig pasjonen. Sin djerve vinterbodskap byd Bjarni Islands menn, með Jónas stryk den milde sumartonen. | Hjá Matthías og Grimur stig frægd og forntid fram; i Stephan höyrer emigranten kallet. Fantasten Einar bodar universalt program. Men islandskt mál var heilagt for dei alle. Frá Snorra-Edda lyste ei kraft som skapte von for Islands folk i trengselsfylte tider. Med styrke frá sin eigen og byrge tradisjon fekk folket og sin fridom att omsider. Og nett det same hende ein várdag i várt land, og Snorri stödde jamvel oss til verket. Pá Tingvellir og EidsvolJ heldt norskt og Islandskt stand. Og enn I dag gjer same kraft oss sterke. De kjem til oss ein várdag som málsmenn for eit folk som no i desse dagar fár attende dei skriftene det rita dá det var gjævast tolk av forntids bragd og longo glöymde hende. Vi gler oss med dykk alie. Eitt brorfolks heilagdom er komen dit han aidri vart museum, men kraft som gjennom tida har gjeve atterljom og spegla heiden sed og mildt Te Deum. Velkomen, Kristján Eldjárn, som sjölv har vore med á lyfta fram i dagen forne minne. Du har og lydd til tonar som skjenkte tru og fred i landet várt til mang ein mann og kvinne. Slik Solarljod og Lilja har lyst for Islands jord, gav Draumkvedet sitt Ijos át norske grender. Og du skreiv om til islandsk draumkvedeskaldens ord, sá bodet hans fekk ná ditt heimlands strender. Slik má vi bryta grenser nár tid og stad har gjort at mála no har skilt seg frá kvarandre. Men det som bind oss saman, vil den ei glöyma bort som eingong var pá vitjing hjá den andre. Og gamle tiders skrifter og dagens bok gjev bod at vi er brör og skyldfolk her i verda. Velkomne heim til Noreg! Eg veit at de vU ná det málet de har ynskt med denne ferda. Ivar Orgland. DAGBÓK Munnur réttláts manns mælir speki, og tunga hans talar það, sem rétt er. — Sálmar Davíðs, 37,30. 1 dag er þriðjudagur 4. maí og er það 124. dagur ársins 1971. Eftir lifir 241 dagur. Árdegisháflæði kl. 2.04. (tír Islands alman- aldnu). Næturlæknir í Keflavík 4.5. Guðjón Klemenzson. 55. Jón K. Jóhannsson. 6.5. Kjartan Ólafsson. 7., 8., og 9.5., Arnbjörn Ólafss. 10.5. Guðjón Klemenzson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir tullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjaf aþj ónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- nstan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjimnar Læknirinn verður fjarverandl um mánaðartíma frá og með 29. marz. N áttúr ugripasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í sima 10000. FAUNA KOMIN ÚT Fauna 1971, myndir af nem- endum sjötta bekkjar Mennta- skólans i Reykjavík, kennurum þeirra og nokkrum þolendum og þjáningarbræðrum, kom út í síð ustu viku. Fauna fæst nú ekki lengur i skólanum sjálfum, held ur í Bókabúð Braga i Hafnar- stræti og kostar 425 krónur, og þvi ódýrari en undanfarin ár. Útgáfu Faunu að þessu sinni stjómaði Hilmar Finnsson, en þessir nemendur teiknuðu myndirnar: Ágústa Sveinbjörns dóttir, Álfheiður Ingadóttir, Árni Pétur Gtiðjónsson, Elín Konráðsdóttir, Guðlaug M. Jóns dóttir, Guðmundur Thoroddsen, Gunnlaugur SE Briem, Harald- ur Einarsson, Ingibjörg Eir Einarsdóttir, Kristín Magnús dóttir, Lovfsa Fjeldsted, Pétur Hauksson, Ragnar Lár, Ragn- heiður Haraldsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Þórhildur Ólafs, Þorsteinn Hannesson, Þórunn S. Þorgrimsdóttir, Þuriður Fann- berg, örlygur Kristinsson og Örlygur Richter teiknuðu. Forsíðu gerði Gunnlaugur SE Briem. Fauna er að venju mjög fjöl- breytt að efni og búnaði, og verður nemendum og kennuriun vafaJaust aufúsugestur að venju. Við birtum með þessum línum nokkur sýnishorn a* myndum úr bókinni. Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson Draugurinn úr Múmíndal: Ég er kominn. Skjálfið þér mamilegir í myrkri nætur- innar. Múmi nmamman: Já, það ert þú, en skemmtilegt. Draugurinn úr Múmíndal: Ég fékk bréfið þitt i gær. Múmínmamman Hvað er á seyði? Múminmamman: Ég er bú- inn að finna hefðarfrú- draug handa þér. Draugurinn úr Múmíndal: Omm, omm, reglulega hefð arfrú, draug, löngu dauða ,Jady“. Ég er alveg himin- lifandi, onun, omm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.