Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAl 1971 ISLANDSVINUR SAMFAGNAR vegna heimkomu handritanna Kröfugangan kemur niður Bankastræti — fremst fer Lúðrasveit verkalýðsins — Hátíðahöldin 1. maí BLAÐINU hefur borizt eftir- farandi frá Axel Kalsböll, yfirkennara í Haderslev í Danimörku: Til íslenzku þjóðarin.nar. Nú þegar fyrir liggur end- anleg niðurstaða um afhend- ingu ísienzku handritanna get ég ekki látið hjá líða að samfagna íslenzku þjóðinni enm einu sinni. Baráttan hef- ur verið löng og á stundum hörð, þar sem skoðanir um af- hendinguna hafa verið skipt- ar. Þó að enn muni drjúgur timi liða unz öll handritin, sem um er að ræða eru kom- in til þeirra réttu heimkynna þá er „sólin nú komin upp“ og það „dagar í austri“. Ég er stoltur yfir því og mjög þakk- látur, vegna þess ég hef fengið að eiga hlut að því með fjölmörgum fyrirlestr- um og greinum að stuðla að lausn málsins og hefur þessa verið getið í íslenzikum blöð- um. Bróðurhönd verður að hjálpa bróðurhendi. Þetta verður hátíðisdagur — 21. apríl 1971 — þegar fyrstu hamdritin tvö, Flateyj- arbók og Sæmundar Edda verða á ný afhent íslenzku þjóðitrani — það verður sögu- legt augraablik, sem um ókom- in ár mun verða skráð á blöð sögunmar sem vottur um tengslin milli dönsku og ís- lenzku þjóðarkmar. Ég hafði vonað, að ég gæti verið viðstaddur. Til þessa dags hef ég hlakkað, öll þau löngu ár, sem baráttan hefur staðið, og nokkrum sinmum var mér gefið í skyn, að ég myndi áreiðanlega fá tæki- færi til að vera viðstaddur á hinu sögulega amdartaki. Enn einu sinni endurtek ég hj artamlegar hamingj uóskir míniar. FJÖLMENNI var í kröfugöngu launþegasamtakanna 1. maí, þrátt fyrir úrhellisrigningu. — Þátttakendur í göngunni munu þó hafa verið eitthvað færri nú en oft áður, enda rysjótt veður. Á Lækjartorgi fluttu ræður FIMMTUDAGINN 29. apríl síð- astliðimn hélt Verzlumarmann a- félag Reykjaviíkiur félagsfund í Þ j óðleikh úsk jallaranuim um vinmuitíma i verzlwraum. Var fumdurinn fjölmenraur. Formaður félagsins, Guðmund- ur H. Garðarsison, gerði grein fyrir þeirri þróum, sem umdam- farið hefur átt sér stað varð- andi vimmutima afgreiðsiufálks, sem gífellt lengist vegna þess að regiugerð Reykjavikurborgar uim afgreiðslutimia verzlana hef- ur ekki um margra ára bil verið virt af ýmsum kaupmömnum. Rakti hanm gamg málsins frá upphafi og þær aðgerðir, sem gerðar hafa verið til að fá við- unandi lausm á málimu en ekki borið árangur til þessa. Siðan gerði hanm grein fyrir eftirfar- andi tiMögu: „Með tilliti til hins alvariega ástands, sem hefur verið að í lengd vimmuitima verziunar- fðlks, samþykkir félagsfundur i Verzlunarmanmafélagi Reykja- Magnús L, Sveinsson, varafor- maður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og Eðvarð Sigurðs son, formaður Dagsbrúnar. — Fundarstjóri var Sigfús Bjarna son, varaformaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur. víkur haldinn í Þjóðleikhúákjail- araraum 29. apríl 1971, að veita sitjóm féla-gisins heimiid till að gripa tii yfirvinnubanns er tryggi að ákvæði 7. gr. samnings félagsins við viðsemjendur um viranu- og lokunartima sé virt gagnvart félaigsmönnum." Margir fundarmanna tófcu til máls og lýstu eindregnum stuðn- ingi við tillöguraa og aðgerðum féla'gsins í málinu. Var lillagan samþykkt með samhiljóða at- kvæðum. (Frá VR). STJÓRN Verkfræðingafélags Is- lands ákvað á fundi sinum 17. des. 1970 að gangast fyrir ráð- stefnu um mælingakerfi Islands. Tilgangur ráðstefnunnar er að gera nokkra úttekt á stöðu land- Gegnið var frá Hlemmi niður Laugaveg og Bankastræti og á Lækjartorg, þar sem útifundur- inn var haldinn. Fjölmargar kröfur voru fram bornar að venju og fjöldi kröfu borða prýddi gönguna. Helztu kröfur dagsiras voru: Landgrunn ið fyrir íslendinga, Kjarasamn. ingar verði friðhelgir, 40 stunda vinnuvika, 4ra vikna orloí, Lág markslaun 20 þúsund kr. á mán uði. Stórhækkun elli- og örorku bóta, Vísitöluskerðingin er brot á samningum, afnám vísitölu á íbúðalánum, fullkonaið öryggi á viranustöðum, 50 mílur fyrir 1972. Ágreiningur varð hins veg ar um orðalag kröfunnar um út færslu landhelginnar. Meðan gangan fór niður Lauga veg rigndi hressilega og veður- guðirnir spilltu þannig yfir- bragði hátíðahaldanna á þessum baráttudegi launþega. Engu að síður var mikill mannfjöldi við staddur útifundinn á Lækjar- torgi. mælinga og kortagerðar á Is- landi nú og ræða leiðir til um- bóta á mælingakerfum landsins með hliðsjón af nútíma þörfum, tækni og kröfum um nákvæmni og til samræmingar á verkefn- um á þessu sviði i framtiðinni. Undirbúningsnefnd ráðstefn- unnar ákvað að ráðstefnan fjali- aði um eftirfarandi megin- atriði: I. Þríhyrningamælingar á ls- landi, prójektionir og ná- kvæmni. Hæðarmælingar á Islandi, samhengi þeirra, nákvæmni og notagildi. 3. Kortblaðaskiptingar á Islandi og möguleika á samræmdu blaðskiptikerfi. Ráðstefnan verður haldin í ný- byggingu Hótel Loftleiða föstu- daginn 7. maí n.k. og hefst kl. II, 00 í ráðstefnusal (auditorium) hótelsins. Nokkur fyrirtæki, sem flytja inn landmælingatæki, hafa kynningu og sýningu á landmæl- ingatækjum á ráðstefnunni. Dagskrá ráðstefnunnar fylgir hér með. Ráðstefnugögn verða fáanleg í skrifstofu Verkfræðingafélags Islands, Brautarholti 20, Rvik, dagana fyrir ráðstefnuna. Það verða skýrslur um aðalefni ráð- stefnunnar m. a. frá eftirtöldum aðilum: Landmælingum Islands Landsvirkjun Orkustofnun Franih. á bls. 20 Axel Kalsböll. Til sölu Opel Record sendiferðabifreið, árgerð 1968. Verður til sýnis í kvöld og annað kvöld frá klukkan 5—7 að Borgartúni 33. Asbjörn Ólafsson hf. S?P1 Kastæfingar stangaveiðimanna utanhúss eru hafnar og verða framvegis hvert þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá klukkan 8, upp við Árbæjarstíflu, niður undan Rofabæ. Fyrsta æfing í kvöld. öllum heimil ókeypis þátttaka. SVFR — SVFH — KKR. Fró umíerðorskólanum UNGIR VEGFARENDUR Forráðamenn þeirra barna, sem breytt hafa um heimilisfang 1970—1971 eru vinsamlegast beðnir að tilkynna nýtt heimilis- fang sem fyrst, bréfiega eða í símaum: 14466 — 25200. Umferðarskólinn UNGIR VEGFARENDUR, Hverfisgötu 113, R. PHILIPS Tk raf- hlöður eru sterkar Sterkar og endingargóðar og þess vegna hagkvæmar í allar tegundir transistortækja. Full- komlega rakaþéttar við allar að- stæður. Halda nær fuHri orku allan endingartítnann. Reynið PHILIPS TR rafhlöður strak í dag. Þær munu reynast yður val. Fást aðeins i raftækjaverzlunum, PHILIPS HEILDSALA — SMÁSALA HEIMILISTÆKI SF. Höfum verið beðnir að útvega nokkra stýrimenn á dönsk skip til skemmri eða lengri tíma. Upplýsingar í síma 22214. Gunnar Guðjónsson sf.. skipamiðlarar. Suðurnes GRINDAVÍK: 3ja til 4ra herb. nýleg íbúð óskast. Skipti á 3ja herb. nýrri ibúð í Reykjavík möguleg. NJARÐVÍK: Til söiu einbýlishús í Innri-Njarðvík, 130 fm. Eign- inni fylgir bílskúr og stórt útihús, heppilegt fyrir ýmiss- konar atvinnurekstur. Til sölu einbýlishús í Ytri-Njarðvík, 100 fm, byggt úr timbri, múrhúðað, stór bilskúr, ræktuð lóð. VOGAR: Til sölu 15 ára einbýlishús, 130 fm. SANDGERÐI: Til sölu stór íbúð á jarðhæð. KEFLAVÍK: Til sölu eldra einbýlishús við Vesturgötu. Útb. kr.: 280 þús. Til sölu 4ra herb. íbúð við Hringbraut. Höfum til sölumeðferðar fyrirtæki á Suðurnesjum. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 1263 — 2376 heima. Stjórn VR heimilað að beita yfirvinnubanni Ráðstefna um mælingakerfi íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.