Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAl 1971 15 Ræður þjóðhöfðingjanna i gærkvöldi Réttilega kallaðar br æðr aþ j óðir Ræða Ólafs Noregskonungs í tilefni * heimsóknar forseta Islands Kristján Eldjám, krónprinsessa Sonja og Ölafur koniuignr. Herra forseti. Það er mér mikil ánægja að bjóða yður, herra forseti og frú Eldjám inmilega velkomin í þessa fyrstu opimberu heismisókn yðar til lands vons. ísland og Noregur heyra til þeim hópi ríkja, sem nefndur er Norður- Idnd. Með margháttaðri noirr- ænsni samvinmu hafa bundizt traustari bönd á málli þesssara landa en ef til vill nokkurs amnar3 hóps sjálfstæðra ríkja i heimdnum. Þessi nárua norræmia samviima, sem byggist á sjálf- stæði hvers lands og gagn- kvæmiri virðingu fyrir sérkesnin- uim hverrar þjóðar og skoðun- um, hefur orðið til mikils gagns. Þetta er samvinna, sem nýtur álits — eiinnig utain Norður- landa, og er að margra Skoðun eftirbireylnivert fordæmi. Vegna hinma sérstöku sögu- legu tengsla mdlli íslands og Noregs erum vér réttilega kall- aðir bræðraþjóðir. Frá fsrrsta landnámi íslands, þegar Ingólfur Arnarson frá Fjölum settist þar að 874, fylgdu margir Norðmerm næsstu árin í fótspor hans frá Noregi til ís- lanids. Á þeim meira en 1000 ár- um, sem síðan eru liðin, hafa ísland og Noregur treyst ten.gsl- in og samvimnunia sín í tnilli. Þeir tímar komu þó fyrr, að á tengsl þjóðanna skarti og sá skortur varð báðum þjóðum til skaða. Það er þess vegna milkið ánægjuefni að geta samræmt þau góðu tengsl og þá nánu samvinmu, sem ríkt hefur með löndum vorum nú um langan tíma og ég er sanmfærður um, að hefur orðið oss öllum tii góðs. Hér í Noregi finnum vér, að Islendingar standa oss nærri. Norska þjóðin mun aldrei gleyma því, að nonskir hermenn, sem voru á íslandi á erfiðum tíimum í sögu lands vors, nutu góðs af gestrisni íslenzku þjóð- arinmar. Oss tiil ánægju höfum vér nú um áraraðir tdkið á móti ís- lonaku námisfólki, samtímis því sem norslku námsfólki hefur veitzt aúkirnm skilningur á sam- eiginlegri. sögu vorri með dvöl á íslandL ísland er land með langa og sterica lýðræðisvenju. íslending- ar geta verið stoltir af því. Ekkert þjóðþing á svo lamga sögu að baki sem Alþingi ís- lendinga, sem 1930 hélt upp á þúsund ára afmæli sitt. Með réttu kallast ísland Sögu- eyjan, því að ekkert land og engim þjóð getur hampað svo auðugum og ágætum fornbók- menntum. íslendingasögumar eru veric, sem ávallt munu skipa háan seas í heimsbókmermtunum. Yðar hátign. Ég þakka hlý ávarpsorð yðar til konu minnar og min og við urkenningarorð yðar um ís- lenzku þjóðina. Við fundum það undir eins í morgun, þegar við komum til Noregs, að við vor- um meðal vina, við höfum fund ið það alls staðar í dag, við finnum það þó bezt nú, er við höfum hlýtt á ræðu yðar hátign ar. Það sem við áður vissum hef ur verið staðfest, að samkennd og vinátta milli Norðmanna og íslendinga er svo sem sjálfsagð Norðmenin hafa sérstaka ástæðu til þess að hafa áhuga á og vera þalkklátir fyrir bódcmemntir ís- lendinga, þar sem bróðurpartur- inn af fomi sögu Noregs vaT ákrifaður á Sögueynmi og án þessara sagnia væri einnig lamd vort stórum fátæikara. Bók- memintaáhugi er enm meiiri á Is- landi en kannski í nokkru öðru landi og óhætt er.að fullyrða, að fombókmenntir íslendimga eru raunveruleg þjóðareign þeirra með þeim hætti, að hliðstæður fimmast engar. Vér Norðmenn gleðjumst því nú, þegar hand- ur hlutur, enda örugg staðreynd. Mikið haf skilur að vísu lönd vor, og fjarlægðin milli þeirra hefur komið í veg fyrir náin samskipti. En hafið, sem er báð um þjóðunum sameiginlegt, sameinar um leið og það ekilur. Það hefur um aldir verið alfara leiðin miUi landa vorra, það hef ur verið báðum þjóðum sami raunveruleiki og sama lífsupp- spretta og er það enn. Það er auðvelt fyrir norskan og íslenzk an sjómann að skilja hvor ann- an. Og hnattstaða landanna sam- ritin íslenzku koma aftur til ls- lands. íslendingum hefur einmig tekizt að halda bólkmemmtaarfin- um við til vorra tíma. Skýrasta dæmi þessa er Nóbelsverðlaunia- hafinn Halldór Laxmess sem hefur stuðlað að því að ryðja íslandi rúm í heimisbókmenmtum samtímams. Með sögu sína að bakhjarii hefur íslenzka þjóðim byggt land sitt til nútíma velferðar- og iðnaðarríkis og fslendimgar talka drjúgan þátt í alþjóðlegu sam- starfi, í Sameimuðu þjóðunum, einar. Vér búum í norðlægum og nokkuð harðbýlum löndum. N áttúruskilyrðin krefjast þraut seigju og harðfylgni við að afla lífsnauðsynja. Þetta hefur sett sitt mark á þjóðir vorar. Norski og íslenzki bóndinn eiga margt sameiginlegt. Lífsbarátta þeirra að ýmsu leyti svipuð. Hvorugur þeirra hefur mátt liggja á Mði sínu í tímanna rás. Og sagan sameinar. íslenzka þjóðin er frá hinni norsku runn in, ísland byggðist af NoregL Það vekur oss því aðeins gleði og stolt, þegar Noregur er nefnd ur feðraland fslands. Orðin norskt og íslenzkt hafa ekki allt af haft nákvæmlega sömu merk ingu báðum megin hafsins, þeg ar um fornan norrænan menn- ingararf er að ræða. Stundum er ekki heldur auðvelt að orða nákvæma skilgreiningu. En ein mitt þetta sýnir, hve samanof- in forn menningararfur þessara þjóða er. í stórum dráttum eru Mfshætt ir líkir í löndum vorum. Vér er um hvorir um sig hluti af sama menningarsvæði. Vér aðhyllumst sömu hugsjónir um mannréttindi og lýðræði, þjóðfélagslega og stjórnmálalega eigum vér margt sameiginlegt. Vér eigum einnig að nokkru leyti við svipuð vandamál að etja. Úr norðrinu er sjónarhornið til hins stóra heims álíka,_ hvort sem er frá Noregi eða fslandi. Ég nefni þetta allt til þess að leggja áherzlu á, hve eðli- legt það er, að samkennd sé með þjóðum vorum. En vináttu skal rækja, meðal annars með gagnkvæmum heimsóknum, svo segir í Hávamálum, sem bæði eru norsk og íslenzk. Ég minni á það með gleði, að þér, herra konungur, hafið heimsótt land í NATO, í Norðurlandaráði og í Fríverzlunarbandalagi Evrópu. Það var einniig Norðmönnuim mlkil gleði, að Norðurlandaráð skyldi ákveða að reisa Norræna húsið í Reykjavík. Þetta hús er þegar orðið miðpunktur sam- bandsins milli íslands og hinmia Norðurlandanina, einkum á sviði menmingarimála. Ég vona, að heimsókn yðar hér í Noregi muni veita yður góðar og yndislegar miininingar. Ég skála fyrix yður, herra forseti, konu yðar, íyrir íslandi og fyrir allri íslenzlku þjóðinmi. vort, fyrst sem krónprins, fremst ur í flokki margra ágætra Norð manna úr stjórnmála- og menn ingarlífi, er til landsins komu á Snorrahátíðina 1947, seinna sem konungur 1961, fyrsti og einl norski konungurinn, sem sótt hefur land vort heim. Þeasi heimsókn, norska konungskom- an 1961, vakti óblandna gleði og áhuga íslenzku þjóðarinnar. Hin ir fornu norsku konungar, sem sumir voru um leið konungar ís lands, komu þangað ekki sjálf- ir. Áhugi á þeim var þó ef tll vill hvergi meiri, og það var einmitt á fslandi að um þá voru skrifaðar miklar bækur. Norðmenn hafa oft látið í ljós þakklæti til fslendinga fyrir þessar fornu sögur, sem íslenzk ir lærdómsmenn miðalda skráðu, en hefðu annars ef til viU aldrel verið skráðar. Á vorum dögum hafa svo norskir lærdómsmenn dregið fram í dagsins ljós þá árþúsundalöngu sögu, sem þjóð stofn vor átti í Noregi áður en ísland hyggðist og þar með gef- ið íslendingum forsögu sína. Ég þakka yðar hátign fyrir að hjóða okkur til þessaxar opin- beru heimsóknar til Noregs. fs lendingar hafa fagnað þessu vin áttubragði sjálfs þess vegna, en einnig af því að íslenzka þjóðin vill taka þátt í samstarfi þjóð- anna. Hið unga lýðveldi vort leggur i það metnað sinn, þótt vér séum á ýmsan hátt í sér- stöðu. Þér hafið ætíð, herra konungur, skilið þetta, og sýni- legt tákn þess skilnings er þetta boð. Með mikilli virðingu fyrip hinni norsku grannþjóð, sem er tengd þjóð minni svo mörgum böndum lífs og sögu, óska ég Noregi allra heilla og skála fyr ir yðar hátign, norsku konungs fjölskyldunni og Norðmönnuru öllum. Forseti Islands, herra Kristján Eldjám og ólafur Noregskonung ur skoða heiðursvörð við upphaf heimsóknar forsetahjónanna til Noregs. Samkennd með þjóðum vorum * Ræða forseta Islands í Noregsheimsókninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.