Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 17
MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1971 17 DAGENITE raigeymar 6 og 12 volta. ROLLS-ROYCE Gariar Gíslason hf. bifreiðaverzlun Nælonnet — Nælonnet Útvegsbændafélag Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í 10— 15 þúsund þorskanetasiöngur úr næloni. Tilboðum sé skilað fyrir 25. maí næstkomandi til Björns Guð- mundssonar, pósthólf 116, Vestmannaeyjum, er gefur nánari upplýsingar. Útvegsbændafélag Vestmannaeyja. LUDVIG STORR TÆMFÆRIMFIR SPEGLAR í MIKLU ÚRVALI Verð við allrz hœfi Nýjar gerðir af speglum teknar upp i dag. SPEGLABUDIN Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. Nemendur Varmalandsskóla Nemeindnmót Húsmæðraskólnns ó Varmnlnndi verður haldið sunnudaginn 16. maí 1971. Þátttöku skal tilkynoa eigi síðar en 7. maí til Nönnu Tómasdóttur, Blönduósi sími 4155, Grétu Finnbogadóttur Reykjavík, simi 30319 og Helgu Helgadóttur Borgarnesi, simi 7350 og 7201. Ferð með Sæmundi frá Umferðamiðstöðínni kl. 8 f.h, 16. maí. Geymið auglýsinguna. NEFNDIN. Geymsluhnsnæði ósknst Ríkisstofnun óskar eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði um 100—120 fermetra að stærð. Húsnæðið þarf að vera þurrt og upphitað og helzt einn salur og hafa mikið burðarþol. Tiiboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. þessa mán- aðar, merkt: „Bókalager — 7269". CORY Cory „Royal Stainless" kaffi- könnurnar eru komnar aftur. Cory „Royal Stainless" kaffi- könnur eru sjálfvirkar og geta lagáð frá fjórum og upp í tiu bolla af kaffi. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum: Jón Jóhannesson & co„ Skólavörðustig 1 A. Simi 15821. Heiðruða íslendingor Við bíðjum viðskiptavini okkar á Íslandí afsökunar á þeim drætti sem orðið hefur á afgreiðslu á Colourbac að undanförnu. En nú höfum við byggt verksmiðju okkar að nýju eftir bruna þann 12. desember siðastfiðinn og höfum þegar sent um- boðsmanni okkar á íslandi pöntun sina á Colourbac. Snyrtivörubúðir, rakarastofur og apótek, hafa þegar fengið Colourbac til sölu á nýjan leik. Vonumst eftir áframhaldandi góðum viðskiptum The Facktative Company Ltd., — manufacturing chemists — Manchester, 22, England. APTON DEXION Fyrir vörnlagera, verkstæði, geymslur og fieira Fæst í svörtum og gráum lit. LANDSSMIÐJAN Sími 20680. 1 m 1 Með liinu liandhæga og fallega APTON-kerfi getið þér sjálf innréttað verzlanir yðar, skrifstofur og heimili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.