Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAl 1971 23 mm&n Blóðuga sfröndin Ein hrottalegasta og bezt gerða stríðsmynd síðari ára. Amerfsk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Rip Tonn Endursýnd kl. 5,16 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sfml 50 2 49 Árásin á Pearl Harbour (ln Harm’s War) Stórmynd um hina örlagariku árás Japana á Pearl Harbour. — Islenzkur texti. John Wayne. Kirk Douglas. Sýnd kl. 9. VEITINGAHUSIÐ ÓDAL VIÐ AUSTURVÖLL Félagssamtök óska eftir þrjú til fimm hundruð fermetra hús- næði í Reykjavik, til kaups, eða leigu. Má vera óinnréttað og á tveimur hæðum, skemma kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. maí 1971, merkt: „7271"s Fósturheimili ^skast fyrir 9 ára gamlan dreng í Reykjavík eða næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 25500. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Raflagnaefni úr plasti TVÖFÖLD EINANGRUN, ENGINN SAGGI — EKKERT RYÐ ALLT ANNAR KOSTNAÐUR HJÁ ÞEIM SEM BYGGJA ALLT ANNAÐ LÍF HJÁ ÞEIM SEM LEGGJA Raflagnaefni úr plasti - létt og þjált f meðförum - við margvfsleg skilyrði. Mjög góðar rafiagnir að dómi eftir- litsmanna og þeirra fagmanna sem reynt hafa. Helmingi ódýrarl en Járnrör. Fylgíst með tímanum. Dæml: I 24 Ibúða blokk munaSI 96 þúsund krónum f hrolnan efnlssparnaS moí þvf að nota plast raflagnaefnl, auk þæginda og mlnnl flutnlngskostnaSar. PlastlS er hrelnlegra og fljótunnara. Með þlast raflfign fæst alnnig tvaföld elnangrun.___________________________ Aðalsðlustáðir: REYKJAFELL HF LJÓSFARI HF RAFLAGNDEILD KEA SKIPHOLTI 35 QRENSÁSVEGI S AKUBEYRI LANDSSAMBAND ISL. RAFVERKTAKA - HÓLATORG 2 PLASTIÐIAN BIARG AKUREYRI SÍMI (96) 12672 Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Önigg og sérhæfð viðgerðaþjo'nusta HEKLA hr Uugavegi 170—172 — Simi 21240. MWM Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbinu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfl 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 tvl 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kiló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavik. RÖ-ÐULL HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11:30. — Sími 15327. Leikfélag Kópavogs HÁRIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar í Glaumbæ í dag kl. 14. — Sími 11777. Félagsvist í kvöld Ný 4ra kvölda keppni. LINDARBÆR — SIGTÚN — BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. FÍLAG ÍSLEKZkRA HUÚMUSTARMANNA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 21)255 milli kl. 14-17 Látið sny rta yður reglulega Hafið þér hugleitt hve oft þér farið til hárskerans? Farið þór reglu- lega einu sinni I mánuðl, eða eruð þér einn af þeim kærulausu og farið ekki til hárskerans fyrr en fjölskylda yðar eða vinir fara að hafa orð á að þér þyrftuð að láta snyrta hár yðar. MEISTARAFÉLAG HÁRSKERA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.