Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1971 25 Þriðjudagur 4. mai 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,45 Bæn. 7,50 Morg unleikfimi. 8,00 Tónleikar. 8,30 Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikar. 8,45 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson segir sögu sína _,Óþekktarormana“. 9,00 Landspróf í ensku. 9,15 Fréttaágrip og út- dráttur úr forystugreinum dagblað anna. 9,30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10,00 Fréttir Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. N útímatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir tónlist eftir norska tónskáldið Klaitö Egge. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir Tónleikar 17,30 Sagan: _,Gott er í Glaðheimum“ eftir Ragnlieiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (4) 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ó1 afsson, Magnús Þórðarson og T6m as Karlsson 20.15 Lög unga fólksins Gerður G. Bjarklind kynnir. 20,05 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (14) 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Iðnaðarþáttur Sveinn Björnsson ræðir við Gunn ar J. Friðriksson forstjóra um iðn aðarmál almennt; lokaþáttur 22,35 Harmonikuþáttur Geir Christensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi „John Brown’s Body“ eftir Steph en Vincent Benét. Með aðalhlut verk fara: Tyrone Power, Judith Anderson og Raymond Massey. Sagan er flutt í leikgerð Charl^ Laughtons, undir stjórn Pauls Gregorys; fyrri hluti 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétf ir. Tónleikar 7.45 Bæn. 7.50 Morg unleikfimi. 8,00 Tónleikar. 8,30 Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikar, 8.45 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson les sögu sína ,,Sig- rúnu og safírhöllina“. 9.00 Fréttg- ágrip og útdráttur úr forystugrfin- um dagblaðanna. Tónleilkar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 1/1.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónlelkar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 28. f.m ): Séra Jónas Gíslason talar um dvöl unglinga erlendis. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftír Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (7) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Svíta fyrir hljómsveit eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. b) „í lundi ljóðs og hljóma'* laga flokkur op. 23 efti^ Sigurð Þórð- arson. Sigurður Bjornsson syngur við undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. c) Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir (Jón S. Jónsson. Einar G Svein- björnsson og Þorkell Sigurbjörns- son leika. d) Lög úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Emil Thoroddsen 1 útsetningu Jóns Þórarinsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj 16.15 Veðurfregnir. Díókletíanus Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur érindi. 16.40 Lög leikin á klarínettu 17.00 Fréttir. Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 19.55 Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beethoven David Oistrakh og Lev Oborin leika. 20.20 Grænlendingar á krossgötum Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur þriðja og síðasta erindi sitt. 20.50 „Vorkliður“ Norræn sumarlög sungin og leikin. Norski einsöngvarakórinn, Eva Törklep Stúdentakórinn norski, Elísabeth Söderström og fleiri syngja og leiika. 21.30 Skólaeftirlit, skipulag og fram- kvæmd fræðslumála Aðalsteinn Eiríksson, fyrrverandi forstöðumaður fjármálaeftirlits skóla, flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mennirnir og skóg- urinn“ eftir Christian Gjerlöfff í þýðingu Guðrmindar Hannesson- ar prófessors. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur les . (5). . 22.35 A elleftu stund Leifur Þórarinsson úr ýmsum áttum, kvartetta Bartóks. kynnir meðal tónlisít annars 23.10 Að tafli Ingvar Ásmundsson þátt. flytur skák- 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. maí 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30_ Seglskipin Finnsk mynd um skólaskip og sjó mennsku. Fylgzt er með lífi og störfum um borð og einnig er rætt við nokkra skipstjóra á slík- um skipum um tilgang þeirra og hlutverk í nútímamenntun sjó- mannaefna (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Þýðandi Gunnar Jónasson. 21,00 Landhelgismál Umræðuþáttur Formenn eða fulltrúar allra stjórn málaflokkanna taka þátt í þess- um umræðum, sem fréttamenn- irnir Eiður Guðnason og Magnús Bjarnfreðsson stýra. 21,50 FFH Kötturinn, sem átti tíu líf Þýðandi Jón Thor Haraldsson 22,40 Dagskrárlok NATHAN & OLSEN HF. Cheerios. Sólaréeísli i hverri skeið <S GENERAL Vf MIUS NÝTT F8A SÖNDERBORG Hið margeftirspurða ROMA og FIRENZE komið. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2. frotté prjónagarn frá Sönderborg er Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Lítið t. d. á þessa kosti: if VinduhraSi 1000 snúningar á mfnútu. Gerir nokkur betur? if 16 mismunandi þvottakerfi — fyrir efni af öllu tagi. ít 5 mismunandi hitastig ( 30°C, 40°, 50,\ 60° og suSa ) if Skolar 5 sinnum úr allt aS 100 I af kóldu vatni. if FullkomiS ulfarþvottakerfi — krypplar enga flík. if Þvottur látinn í að ofan - óþarft að bogra við hurð að framan. ir Tekur allt að 5 kg af þurrum þvofti. íf 3 mismunandl hreyfingar á þvottakörfu: Venjuleg efnl: 10 sek. 5 hvlld 5 sek., 10 sek. J Viðkvæm efni: 5 sek. S hvlld 10 sek., S sek. Q Ullarefni: 3 sek. S hvild 27 sek., 3 sek. J if Sæmd gæðamerkl ullarframleiðenda. íf Breytið þvottakerfum að vild með einu handtaki. if Sérstakt þvotfakerfl tll aukaskolunar og vindu. if Biokerfi af beztu gerð — fyrir öll kerfin — til að leggja f bleyti við hárrétt hitastig f nægu vatnl. Íf Á vélin að vinda eftir þvott? Þér ákveðið það með einum hnappi. Gildir fyrir öll kerfin. if Tengist bæði heitu og köldu vatni — sparar mikið rafmagn og tima. if Er á hjólum — rennið henni á rétta staðinn. if Gerð úr ryðfrium efnum einungis — tryggir endingu. if Ótrúlega fyrirferðarlífil — aðeins 85x63x54 sm. if Arsábyrgð! Síðast en ekki sízt: VERÐIÐ — lægra en þér haldiðt HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 FULLKOMNASTA ÞVOTTAVÉL SEMBODIN HEFUR VERID Á ÍSLANDI PHILIPS CC 1000-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.