Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1971 Sumarbústaður eða sumarbústaðarland óskast til kaups. Má vera í allt að tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „7270", BAADER 338 Til sölu er ein Baader 338 flökunarvél fyrir smærri fisk. Vélin er í góðu ásigkomulagi. Greiðsla eftir samkomulagi. ísfélag Vestmannaeyja hf., Vestmannaeyjum — sími 1105. Tilkynning irá veiðimálastjóro I marzmánuði sl. samþykkti Alþingi hækkun verðlauna fyrir vinnslu refa og minka. Verða þau eftirleiðis sem hér segir: Refir utan grenja (hlaupadýr) 1100,00 kr. Fullorðin grendýr 700,00 — Yrðlingar 300,00 — Minkar, hvolpar og fullorðin dýr 700,00 — Ms. Lngorioss Fer frá Reykjavík fimmtudaginn 6. þessa mánaðar til Vestur- og Norðurlands. VIÐKOMUSTAÐIR: Isafjörður, Akureyrí, Siglufjörður, Húsavík. Vörumóttaka á miðvikudag í A-skála 3. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. MELAVÖLLUR í kvöld klukkan 20.00 leika r z Fram — Armann Mótanefnd. FÍ aftur til Kanaríeyja í desember HINN 29. apríl verður lagt upp í síðustu Kanaríeyjaíerðina, sem Flugfélag íslands efnir til að þessu sinni. Alls efndi félagið til niu ferða til þessara sólarlanda sl. vetur og vor. Flugfélag Islands mun halda áfram ferðum til Kanariieyja næsta vetur. Fyrsta ferðiin verð- ur farin um miðjan desember og síðan á tveggja vikna fresti, tii 1. febrúar, en frá þeim tima eru ráðgerðar vikulegar ferðir tíí Kanarieyja. Aðra vikuna till eyj- arinnar Gran Canaria en hina til eyjarrnnar Tenerife. Vetrarorlofsferðir Fiugfélags Islands til Kanaríeýja hófust 31. des. sl. Síðan hafa verið faimar þangað orfofsferðir á tveggja vikna fresti og ein þriggja vilkna ferð. Alls niú ferðir. Flestar ferðimar hafa verið þétt setnar og ferðafólkið ánægt með dvöl sina syðra og ferðina í heild. Dvalið er á tveimur stöðum á eyjunni Gran Canaria. í hötfuð- borginni Las Paimas, þar sem hægt er að reka um þrjá gisti- staði og á Playa del Ingiés á suðurodda eyjarinnar. Flugfélag Islands mun taka upp þráðinn að nýju næsta vet- ur og verður efnt til fleiri ferða en í ár. Fyrst verður jólaiferð og verður lagt upp frá Ísiamdi hinn 16. des. Þá verður nýárs- ferð og verður brottför frá Is- landi 30. des. Síðan verða ferðir til Gran Canaria á tveggja vikna fresti til apríiloka. Frá byrjun febrúar er einnig í ráði að taka upp ferðir til eyjarinnar Ten- erife. Verða þá brottfarir frá ís- landi til Kanaríeyja vikulega og getur ferðafólkið valið um mun fleiri dvalarstaði en áður. Á Gran Canaria hefur Flugfélag islands gengið frá sammimgum við ný gistihús og eigendur ferðamannaíbúða, svo að um fleiri gististaði verður að velja þar en í ferðum þeim, sem nú standa yfir. Gisting á Temeritfe er fyrirhuguð í nýbyggðum ibúðum. Nú þegar hafa margar far- pantanir borizt í ferðir Flug- félags íslands til Kanaríeyja næsta vetur. bilasala GUÐMUNDAR Bergþóruqötu 3 Símar: 19032 — 20070 * Hf Utboð &Samningar Tilboðaöflun — sanwungsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. TRESMIÐAVELAR Höfum fyrirliggjandi Delta combi G. ÞORSTEINSSON & JOHM HF. Grjótagötu 7, Ármúla 1, sími 24250. ódýr og létt vél fyrir tré- smiði að hafa meðferðis á vinnustaði. Vefnaðarvöru- verzlun til sölu Til sölu af sérstökum ástæðum: Verzlunin er mjög vel staðsett í Austurborginni og selur auk vefnaðarvöru, snyrtivörur og leikföng. Lítill en curant lagir. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Vefnaðarvara 7268" fyrir 7. þ.m. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ SKÍPTUM VIÐ t SPARISJÓÐINN SAM3AND ÍSL. SPARISJÓÐA Sfúlka óskast við símavörzlu og vélritunarstarfa. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 10. maí. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Hjúkrunarkona óskast strax til afleysingar hálfan daginn. Upplýsingar gefa forstjóri og yfirhjúkrunarkona fyrir hádegi í síma 14080. EHi- og hjúkrunarheimilð GRUNID. Til sölu Ford 1962 yfirbyggður sem söluvagn með innréttingu ur ryðfríu stáli og rafmagnslögn fyrir 110 volt. Einnig Dodge '57 station vagn. Upplýsingar í Bifreiðastillingunni Síðumúla 23, simi 81330. Frá Skíðaskálanum í Hveradölnm Okkar vinsæla kalda borð verður um hádegið á sunnudögum í sumar. Heitur matur á kvöldin og alla virka daga. Tökum veizlur og samkvæmi. Upp'ýsingar í síma 36066. INGIBJÖRG og STEINGRÍMUR KARLSSON. Hornsófasett Seljum næstu daga glæsileg og ódýr HORNSÖFASETT úr EIK, TEAK og PALISANDER. Úrval áklæða. HORNSÓFASETTIN eru líka fáanleg í hvaða stærð sem er, eíns og bezt hentar í stofur yðar. T R É T Æ K N I . Súðarvogi 28, 3. hæð, sími 85770. Fyrirtseki Hef kaupendur að fyrirtækjum í ýmsum greinum og stærðum. ★ Til sölu fyrirtæki í verzlun, þjónustu og iðnaði. ★ Hef kaupendur að fasteignatryggðum skuldabréfum til 10 ára. Ragnar Tómasson hdl., Austurstræti 17 (Silli & Valdi). Blaðburðar- fólk óskast # eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Bcddursgata — I 3n*i$t Bergstaðastræti Hverfisgötu I Kvisthagi Flókag. efri nnrihluti Laugavegs ntfrlfifcffr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.