Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAl 1971 27 — Bruni Framtiald af bls. 28. á 3taðnum eftir 2% til 3 tíma og var þess beðið með mikilli spennu þar eð þetta var sú fljót legasta hjálp, er talið var að við mundum geta fengið. Varðskips menn komu með öflugar dælur og er þær voru komnar í gang var séð að sú ráðstöfun myndi duga til þess að hefta frekari útbreiðslu eldsins. Varðskipsmenn unnu svo af miklum dugnaði við slökkvi- starfið þar til því var að fullu lokið um kl. 18. Er slökkvistarfi lauk voru þessar byggingar fallnar nema frystiklefarnir, sem eru mikið skemmdir af vatni og reyk. Beituskúrar og íbúðarhúsnæði er í bjuggu tvær fjölskyldur sluppu alveg. í þessum frystiklefum voru geymdir um 7 þús. kassar af freðfiski og er útlit fyrir að það takist að bjarga um tveim ur þriðju hlutum þeirra. Fiskiðjan Freyja h.f. tók á móti afla 5 stórra báta, en auk þess eru trillur að hefja sumar- vertíð um þetta leyti. Vonir standa til að ekki verði löng framleiðslustöðvun og að hægt verði fljótlega að taka við afla þeirra báta, er héðan ætla að stunda dagróðra á næstunni Frysfcivélar hússinij virðast ekki hafa skemmzt mjög mikið og vonir standa 1 il að hægt verði að gera við flökunarvélarnar hér á staðnum, en í húsinu vpru tvær steinbítsflökumarvélar, eki stórfisks- og ein smáfisksflökun arvél, enda byggist öll sumar- starfsemin á því að þær komist í gang. Það tjón sem hér varð er ekki að fullu kannað, en lauslega áætlað er það um 25—35 millj. kr. Þessi mynd var tekin síðdegis þegar slökkvistarfi var lokið, eins og sjá má á myndinni eru skemmdirnar af völdum elds- voðans gífurlegar. Við frystihúsið sjálft hafa að jafnaði uninið 100—120 manns auk sjómanna á bátunum, en íbúar á Suðureyri eru um 500. Heildairaflinm í frystihúsið 1. maí var um 2500 tonn, en það er mjög rnikið miðað við ekki stærri stað. Þess má geta að þann 1. apríl var þetta frystihús eitt af 10 hæstu í framleiðslu árið 1971 inman SH, en frysti- húsið er hlutafélag. Eldsupptök eru ókunn, en málið er í ranmsókn. — Halldór. — Heyerdal Franihald af bls. 28. en vandinn er nú að finna eitt- hvað nýtt. Mikill vantrúnaður hefur verið manna á meðal um ferðir mannia yfir Atlanifcshaf áð- ur en Oölumbus fór síma ferð, en hi'mum vaintrúuðu fseðdkar nú óðum. Einkum olli sitraumhvörf- um uppgötvun Ingstads og eng- iinn fomnleifaÆræðingur neitar því í dag, að í fomöld hafi þessar sjóferðir átt sér stað. Ég var sjálfur með Ingstad á ráðstefnu 1966, þar sem hann hélt fyrir- lestur um rannisóknir sírtar og lýsiti þeim. —- Ra var tvímælalaust mun á- hættusamara fyrirtæki en Kon Tiki. Kon Tiki var frumstæður fleki, sem sigldi undan vindum og straumi, Ra hins vegar var mjög viandmieðfarið ferairtæki, skip, sem krafðist reynslu og kunnáttu. Við vissum t.d. ekki í fyrstu hversu fast strengdar taug ar og snúrur áttu að vera. Ég vil líkja þessum tveimur farar- tækjum við LsHenzka hestinn og nýjan bil. Það þarf litla sem enga kunnáttu til þess að setjast upp á hest og fá hann til þess að bera sig áfram. En billinn hefur takka og tæki, sem ökumaðurinn þarf að kunna á ef hann ætlar að nota hann. — Já með þessu er ég að segja að Ra I var fullgott farartæki. Það að okkur mistókst að kom- ast á leiðarenda, var aðeins að við kunnum ekki á skipið. Ef- laust hefðum við þó getað hald- ið áfram og komizt á leiðarenda og áhöfnin öll vildi halda áfram, en ég ákvað að hætta við — ég vildi ekki hætta mannslífum. 1 þetta sinn vantaði okkur aðeins æfinguna. Ég er sannfærður um það, að ef við gerðum svó sem fimm tilraunir með sefskip — gætum við gert hið síðasta svo vel úr garði að ekkert skip forn aldar, sem nú er þekkt stæðist því samjöfnuð hvað öryggi varð- ar. Ra var orðinn vatnssósa, er við komumst á leiðarenda, en hann flaut samt 6 vikum síðar — svo mikill var flotkrafturinn. .— Ra er í dag á flugvellinúm í Osló. Þar er hann pakkaður inn í plast og inn undir það er stðð- ugt blásið þurru lofti. Það er ver ið að þurrka hann — enn er sef- ið innst í bolnum blautt. Þegar hann er þurr og lokið er við að reisa viðbyggingu við húsið sem Kon Tiki er í, verður hann' flutt- ur þangað og einnig hafður til sýnis. — Já, ég kem frá eyjunní Mön. Þar var haldið þing brezka bók- salasambandsins og var mér boð ið að koma þangað og halda fyr- MEÐ hliðsjón af fenginni reyns'lu af fraimkvæmd laga um kjarasamniinigia opinberra starfs- mamna nr. 55 28. apríl 1962 og með hliðsjón af þróun í félags- máluim opinberra sitarfsmanna frá þvi að þau lög voru sett, hefur fj ármálaráðherra ákveðið að efna tiil heildarendurskoðunar lagarma. Hefur ráðuneytið, hinn 30. april sl. skipað nefnd tid að gera tiilögur um breytingar á lögun- um. 1 nefndina hafa verið skip- aðir þrír full'trúar Bandalags starfsmanna rí'kis og bæja, þeir — Hannibal Framhald af bls. 2. krafizt þess, að þessi ákvörðun um framboðslista í Reykjavík yrði tekin til endurskoðunar á almennum félagsfundi. Þá mun Hannibal Valdimarssyni hafa verið nóg boðið og kvaðst hann ekki mundu taka sæti á listan- um. Síðari hluta sunnudags var svo ákveðið hjá SFV á Vest- fjörðum, að Hannibal skipaði efsta sæti á lista samtakanna þar. Bjarni Guðnason mun ekki hafa treyst sér til að vera I efsta sæti á framboðslista SFV í Reykjavík og eins og áður er getið hefur nú verið ákveðið að irlestur. Ég þá boðið, enda var ég þá í London við frumsýningu á heimildarkviikmynd um Ra, sem sænska sjónvarpið hefur lát ið gera, sagði dr. Thor Heyerdahl að lokum. Hingað til lands kemur dr. Thor Heyerdahl í boði Norræna hússins. Fyrirlestur hans er í Há skólabíói i dag og er uppselt á Krietján Thorlacius, formaður B.S.R.B., Ágúst Geirsson, for- maður Félags ísl. símamianna og Irtgi Krisitimsson, varaformaður Sambands isl. ba makenmara. I nefndina hafa verið skipaðir sem fuiUtrúai' Bandaiags hásíkóla- manrna Þórir Einarsson, við- skiptafræðingur, og dr. Ragnar Ingimars9on, formaður Banda- lags háskólamarma. Fulltrúar fjármálaráðJrerra í nefndina hafa verið skipaðir Brynjólfur Ing- ólifsson, ráðuneytisstjóri, og Jón Si'gurðsson, ráðuneytisstjóri, sem jafnframt hefur verið skipaður formaður nefndarinnar. Magnús Torfi Ólafsson taki það sæti. REYK.TANESK.TÖRDÆMI I Reykjaneskjördæmi fór á sama veg. SFV höfðu tryggt sér Hermann Guðmundsson, for- mann Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, áhrifamann í verkalýðshreyfingunni og leit því út á tímabili, að samtökin mundu hafa sterkan lista fram að færa í því kjördæmi. En Her- mann Guðmundsson dró fram- boð sitt til baka og niðurstað- an varð sú, að dr. Gunnlaugur Þórðarson mun skipa efsta sæti listans. Haraldur Henrysson mun skipa efsta sæti á lista samtak- anna í Vésturlandskjördæmi en gert er ráð fyrir, að framboð komi fram í öllum kjördæmum. hann. Lög um laun opin- berra starfsmanna endurskoðuð Ménn óskast í vinnu á bílaverkstæði úti á landi. Upplýsingar eftir klukkan 8 í kvöld og næstu kvöld. sími 52314. Stúlka óskast til afgreiðsiu í húsgagnaverzlun. Trésmiðjan VlÐIR, Laugavegi 166. Óskum eftir að ráða menn vana bílaviðgerðum nú þegar. Bilaverkstæði JÓNS OG PÁLS, Aifhólsvegi 1, Kópavogi, simi 42840. Iðnoðarhusnæði til leinu frá um 60 til 300 fermetra. Upplýsingar í síma 26763. Málmiðnaðarmenn Okkur vantar nú þegar og á næstunni jámsmiði, rafsuðumenn og lagtæka menn í járniðnaði. Vélsmiðjan NOfiMI, Súðarvogi 26, simi 33110. Óskum að ráða mann til útkeyrslu og lagerstarfa. Heildverzlun Sig . Þ. Skjaldberg, Laugavegi 49. H annyrðavörur Allar tegundir af handavinnuefni, alltaf eitthvað nýtt. Hannyrðaverzlun Þuriðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12, sími 14082. GÆDI í GÓLFTEPPI GÆÐI í GÓLFTEPPI GÆÐI í GÓLFTEPPI Gólfteppagerðin hf. Suðurlandsbraut 32 — Sími 84570. Bifvélavirkjar Viljið þér auka tekjur yðar? Fullkominn varahlutalager, vinnuskilyrði, tækjabúnaður og sér- verkfæri, ásamt kennslu sérfræðinga frá Skodaverksmiðjun- um gera okkur kleift að bjóða yður ákvæðisvinnu. Þér aukið tekjur yðar og viðskiptavinurinn fær öruggari og ódýrari þjónustu. Gjörið svo vel og hafið samband við okkur, vanti yður betri vinnu. SKODAVERKSTÆÐIÐ HF., AUÐBREKKU 44—46, KÓPAVOGI — SÍMI 42604.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.