Morgunblaðið - 05.05.1971, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1971
31 •
Sigurður skóp sigur
Valsmanna 1-0
— en Víkingarnir voru
greinilega betri aðilinn
I>AÐ hlýtur að vera mikið grleði-
efni fyrir Valsmenn, að mark-
vörður þeirra, Signrður Dagrsson,
virðist nú sem óðast vera að
komast í sitt gamla og góða
form. í leiknum við Þrött á dog-
ununi sýndi Sigrurður nokkrum
sinnum skemmtileg; tilþrif ogf I
leik Vals og Víkings í fyrrakvöld
bjargraði hann hreinlegfa liði sinu
frá tapi með snilldarlegri mark-
vörzlu, einni þeirri beztu sem
sézt hefur hjá íslenzkum mark-
verði um langt skeið. Hvað eftir
annað varði Sigrurður í þessum
leik ágfæt markskot Víkingranna,
sem maður hugði að myndu
lenda í netinu. Virtist sama hvar
þau komu á markið, uppi eða
niðri, Alltaf varði Sigurður.
í»að vwr arnnars mjög óverð-
skuldað sem Vaflsmenn sígruðu
i þessum leik, þar sem Víking-
arnir voru afgerandi betri aðil-
inn og sú litia knattspyma sem
í leiknum sást áttu þeir affla.
Skot þeima af lönigu færi voru
mörg hver hin hættul'egustu, og
ef annar marikvörður hefði verið
í Valsmarkimu, er ekki óiíWegt
að minnista kostti tvö eða þrjú
hefðu haifnað í netinu. Er að því
skaði að Víktagur skuli vera í
2. deild, þar sem liðið ge*fur
fyrsbu deildar liðunum ekkert
eftir að getu, nema siður sé, og
sýnir oft skemmtfíeg tilþri'f.
Viikinigamir léku undan vtadi
í fyrri hálfleik og sóttu hetdur
meira. Um skipulegar sóknanað-
geirðir var þó tæpast að ræða,
heldur bar mest á löngum og
háum, ánákvæmum spymum.
Valsmenn lögðu greinilega höí-
uðáherziuna á að verjast og
beittu oft nokkuð mikiUi hödku
í vamaraðgerðum sínum. Af
þessum sökum var leiteurinn
mjög þófkenndur og leiðinlegur
á að horfa.
Þegar fyrri hálfleik laute án
marka áttu flestir von á þvi að
í síðari háiffleik myndu Vals-
mennimir taka af skarið og nýta
sér vindinn tíl þess að Skora.
Svo varð þó ekki, heldur vom
það Víktaigamir sem sótitu mun
meira til að byrja með og náðu
sínum bezta leikkaifla fyrstu 20
miíoútumiar í hálffleiknum. Áttu
þéir þá t. d. ágæt skot á mark
Vails, sem Sigurður varði sniiíld-
arlega.
Þegar liðið var á leiteinn urðu
svo skyndilega þau umskipti i
leiknum að Vailsmenn Skonuðu.
Fjölmörg frjáls-
íþróttamót í sumar
FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND
íslands (FRÍ) og Frjálsíþrótta-
ráð Reykjavíkur ((FÍRR) hafa
nú gengið frá mótaskrá sumars-
ins. Mótin verða mörg og birtist
hér skrá yfir þau:
MAÍ:
6: Fimmtudagsmót FfRR.
13. Fimmtudagsmót FÍRR.
20. Vormót ÍR
27. EÓP-mót KR
31. Tjamarboðhlaup KR
JÚNl
3. Fimmtudagsmót FÍRR
7. Reykj avíkurmót, 1. hluti.
10. Fimmtudagamót FÍRR.
15. og 17. Þjóðhátíðarmót.
22. — 23. Meyja-, sveina-,
stúlkna og drengjamót Reykja-
víkur.
24. Fimmtudagsmót FÍRR.
JÚL.Í:
1. Fimmtudagismót FfRR.
7.-8. Reykjavíkurmót 2. hluti.
17.-19. fslandsmót (aðalhluti).
22. Fimmtudagsmót FÍRR.
29. Fimmtudagsmót FÍRR.
17.-18. júlí: Kvennameistara-
mót ísl. (Vestm.eyjar).
24.-25. B-mót FRÍ (Akureyri).
ÞÁTTTAKA f MÓTUM
ERLENDIS:
10.-15. ágúst: Evrópumeistara-
mót, Helsinki, Finnlandi.
Samningar við íra um lands-
keppni ytra, 24.—25. ágúst, eru
á lokastigi og við Dani og Norð-
menn um þátttöku í unglinga-
landskeppni í Álaborg 21.—22.
ágúst. Þátttaka íslenzkra frjáls-
íþróttamanna i fleiri mótum er
hugsanleg og verið er að semja
um það. Einnig er hugsanleg
hingaðkoma sænskra frjáls-
íþróttamanna viku fyrir Meist-
aramót íslands um 10. júlí.
(Frá FRÍ).
Var þar Hermanm Gumnarsison
að verki, eftir að vöm Víkinga
hafði orðið iffla á í mesisuinni.
Reyndist þetta úrsiitamarte leites-
ins, og eftir að það var steorað
dofhaði mjög yfir báðum liðum,
og leiteurinn féll í þann farveg
siem hamn hafði verið í í fyrri
hátffleik.
Sem fyrr segír var Sigurður
Daigsson lamgbezti maður Vals
í þessum leik, en þegar á heild-
taa er litið verður það að segj-
ast að Valsmenm voru ákaflega
daufir í þessum leite. Framlinan,
sem á pappímum virðist vera
mjög siterk, lét ekkert að sér
kveða, ef undan er skilið mark
Hermanns, og i vamarfeiknum
fannst manni gæta óþarfflega
miteiihar hörteu, sem dómarinn
Óli OQsen, hefði mátit tatea
strangara á.
Bezti maður Viikintgsliðsins í
þesisum leite, siem oft áður, var
Guðgeir Lei'fsson, sem er mjög
ákveðtan og útsjónarsamur leik-
maður. Þá átti Haffliði einnig
ágætan leik, og skot hans voru
hin hættuiegustu, þótt Sigurði
tækist að sjá við þeim.
Þama hefur Sigurður gripið inn í leikinn rétt einu sinni enn. J
þeita skipti fékk liann skotið svo til beint á sig, og átti auðvell
með að gónia boltann. (Ljósmyndari Mbl., Sveinn Þormóðsson).
Páll Björgvinsson átti þarna skalla að Valsmarkinu af stuttu færi, en Sigurður var hárrétt
settur í markinu og átti auðvelt með að verja.
Tíu ára starf
Skíðaskólans
í Kerlingarfjöllum
íþróttaskóli að Leirá
— þar verður einnig útibú
frá íþróttamiðstöö ÍSÍ
kynning á Akureyri
ÁGÚST:
4.-5. Andrésar andarleikar
(úrslit)
7.-8. Meyja-, sveina-, stúlkna
og drengjamót íslands.
12. Fimmtudagsmót FÍRR.
19. Fimmtudagsmót FÍRR.
21.-22. Unglingakeppni FRÍ.
26. Fimmtudagsmót FÍRR.
28.-29. Bikarkeppni FRÍ.
SEPTEMBER:
2. Fimmtudagsmót FÍRR.
4. -5. Reykjavíkurmót
(Aðalhluti).
10.-11. íslandsmót tugþraut
og fl. gr.
16. Fimmtudagsmót FÍRR.
FRÍ-MÓT ÚTI Á LANDI:
3. -4. júlí: Unglingameistara-
mót Islands (Laugarvatn).
5. -6, júlí: Þríþraut FRÍ og
Æskunnar (Laugarvatn).
Á ÞESSU ári eru liðin 10 ár frá
því að Skíðaskólinn í I^erlingar
fjöllum hóf starfsemi sína. Eru
nemendur skólans á þessum ár-
um orðnir fjölmargir og hefur
aðsókn stöðugt farið vaxandi
hin síðari ár, enda hafa for-
stöðumenn skólans komið þar
upp hinni ágætustu aðstöðu til
dvalar og skíðaiðkana.
í skíðaskólanum hefur jafnan
verið lögð aðaláherzla á skíða-
kennslu og er nemendum skipt
í hópa eftir getu og hefur hver
hópur sinn kennara. Einnig er
jafnan farið í fjallgöngur og
kvöldvökur eru haldnar.
Forstöðumenn skólans áforma
að halda þar 11 skíðanámskeið í
sumar fyrir íslendinga, auk
þess sem búizt er við að nokk-
ur námskeið verði haldin þar
sem þátttakendur verða ein-
Vörðungu útlendingar.
Að undanförnu hafa forstöðu-
menn skólans verið að kynna
starfsemi hans, og n. k. fimmtu
dag, 6. maí verður slíkt kynning
arkvöld á Hótel KEA á Akur-
eyri, og mun þar Valdimar
Örnólfsson sýna kvikmynd frá
Kerlingarfjöllum og skýra frá
starfi skólans.
Fram sigraði
FRAM sigraði Ármann með 5
möTfcum gegn engu í Reykja-
víkurmótinu í gaerkvöldi og
hefur nú forystu í mótinu, hefur
hlotið 6 stig.
EINS og undanfarin sumur verð
ur starfræktur íþróttaskóli að
Leirárskóla í Borgarfirði á
sumri komanda, og auk þess
verður þar um tíma útibú frá
íþróttamiðstöð ÍSÍ á Laugar-
vatni, en aðsókn að íþróttamið
stöðinni liefur stöðugt farið vax
andi frá því að hún hóf starf-
semi sína.
íþróttaskólinn að Leirá verð-
ur fyrir börn og unglinga á aldr
inum 9—14 ára, bæði drengi
og stúlkur. Skiptist tíminn nið
ur í þrjú tímabil, það fyrsta er
frá 7. júní til 16. júní, annað
tímabilið er frá 21. júní til 30.
júní og það þriðja frá 30. júní
til 9. júlí.
f íþróttaskólanum veirða kennd
ar hinar ýmsu íþróttagreinar,
svo sem knattleikir, frjáisar
íþróttir, sund o. fl. auk þess
sem þátttakendur fá leiðbein.
ingar í margvíslegum félags-
störfum, svo sem að standa fyr
ir kvöldvökum, dansleikjum o.fL
Við leiðbeiningarstörf munu
starfa skólastjóri íþróttaskólans,
Sigurður Guðmundsson og þrír
aðrir kennarar.
Að Leirá er hin æskilegasta
aðstaða til slíks skólahalds. Þar
er rúmgott og vistlegt heima-
vistarhúsnæði, stofur fyrir tóm-
stunda- og félagsstarf, góður
íþróttasalur og sundlaug og all-
gott svæði fyrir utanhússíþrótt
ir.
Upplýsingar um íþróttaskólann
mun Sigurður Guðmundsson
gefa, og auk þess skrifstofa Ung
mennafélags íslands.