Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAl 1971 Múnafoss. Mánafoss afhentur Vidbúnaður á landamærum; Indverjar hervæðast Pakistanar útiloka ekki stríð HIÐ nýja skip Eimskipaíélags- ins, m.s. Mánafoss, var afhent Eimskipafélaginu í fyrradag, með viðhöfn í Álborg Værft A/S í Álaborg. Hafði skipið farið í reynsluför 30. apríl og varð hraði þess 15,03 sjómílur. Mánafoss fer frá Álaborg í fyrstu ferð sína annað kvöld og fermir fullfermi af stykkjavöru oJL í Gautaborg, Kaupmanna- höfn, Felix'stowe og Hamborg. — Kemur skipið til Reykjavíkur um 18. maí n.k. M.s. Mánafoss er systurskip m.s. Dettifoss, og eru bæði VEGAGERÐ ríkisins hefur nú sem áður oft á vorin, er klaka leysir úr jörðu, auglýst öxul- þungatakmarkanir á vcgum. Hafa takmarkanimar verið mið- aðar við 5 tonn. f gær fékk Mbl. eftirfarandi atlmgasemd senda frá Landvara — Landsfélagi vörubifreiðaeigenda á flutninga- leiðum, þar sem segir ma,: „Vegna auglýsiingar vegamála- stjóra nýverið um að leyíður öxulþungi bifreiða á tilteknum vegarsvæðum skuli takmarkað- ur við 5 tonn, þá hefur orðið vart við mikirnn misskilning hjá vörusendendum og almenningi í sambandi við þetta. Áður hefur það komið fyrir að leyfður hámarks öxulþungi hefur verið 7 toran en markið hefur aldrei verið sett svo lágt 5 tonn af marijuana San Francisco, 5. maí — NTB. BANDARÍSKA tollgæzlan fann nærri fimm tonn af marijuana um borð í báti, sem var á leið til Kaliforniu frá Mexíkó. Er farmurinn metinn á um 125 milljónir króna (ísl.). Hafa átta manns verið handteknir í sam- bandi við þessa smygltilraun, sem er sú mesta sinnar tegundar í Bandaríkjumun. Smyglbáturinn var í fylgd með öðrum báti á heimleið frá Mexíkó er báðir bátarnir voru stöðvaðir strax og þeir komu inn í banda- ríska lögsögu. Um borð í fylgd- arbátnum voru menn, sem toll- gæzlan hefur lengi haft augun með vegna gruns um eiturlyfja- smygl frá Mexíkó. skipiin smíðuð með hliðsjón af nýjustu tæfcni við fenmingu og affenmingu, flutiniingum í vöru- geymum og á vörubrettum. Er fyrixhugað að þessi nýju sfcip EimisfcipafélagsiinB verði í viku- legum hraðferðum milli Felixs- towe, Hamborgar og Reykja- vífcur. Eftir að Eimskipafélaginu hefur bætzt Mánafoss í skipastól- inn, eru skip félagsins 14 að tölu, samtals 33.760 brúttótonn. Samanlagt er lestanrými þessara 3kipa 2.031.719 teningsfet. Skip- verjar á skipum Eimskipafélags- ins eru 402. sem nú. 5 torana hámarfc jafn- gildir því að vöruflutnimgabif- reiðir þær, sem eru í förum milli Reykjavíkur og lands- byggðarinnar geta ekki sinnt starfi sínu meðan þannig gildir. Það sem fólk athugar ekfei er að eigin þyngd bifreiðarinmar er tefcin með, þegar reiknaður er út öxulþungi, þannig að hinar venjulegu stóru vöruflutninga- bifreiðar eru það þungar að þær geta erngar vörur tekið, ef miðað er við 5 tonna hámark. Afgreiðslur stöðvsmna hér í Reykjavík fyrir vöruflutndnga á langleiðum hafa orðið fyrir miklu ámæli undanfama daga vegma þeas að það hefur orðið að segja eins og var, að 5 tonna hámarkið j'afngilti algjöru flutn- ingabannd. Þess vegna hefur ekki verið hægt að veita vöru- sendendum til mokkurra land- svæða neina þjónustu og mun ekki verða hægt á meðan þessi takmörfcun stendur yfir. Því miður leiðir þetta ástand til þess, að eigendur flutninga- bifreiða og afgreiðslustöðvar þeirra geta ekfci veitt vörum móttöku til flutnings til þeinra svæða, þar sem flutmingabanmið gildir. Eru vörusendendur og aðrir beðnir að sýna þolinmæði og að skilja þetta, því engin að- staða er til þess og í rauninnl þýðingarlaust að stafla upp vörum, sem ekki er hægt að taka til flutnings, fyrr en eftir óáfcveðinin tíma. Alliir vona að þetta breytist mjög bráðlega og banminu verði aflétt, en á meðan það er ekki, er nauðsynlegt að íullkominn skilningur sé á þessu hjá al- mennimgi, sem hefur sýnt vöru- flutningum á landi mikiran skilning og haft áhuga á að þau viðskipti gengju sem greiðleg- ast." Stórsigur Glasgow, 5. maí — AP-NTB BREZKl Verkamannaflokkurinn vann mikinn fiigur í bæja- og sveitastjórnarkosningum, sem fram fóru í SÞotlandi á þriðju- dag. Hlaut flokkurinn nú hrein- an meirihluta í stjórn Glasgow, stærstu borgar Skotlands, sem Ihaldsflokkurinn réð áður, og einnig í Dundee, fjórðu stærstu borg landsins, East Kilbride, Irvine, Bowness, Alloa og Grangemouth. Skozkir þjóðernissinnar — sem krefjast heimastjórnar fyrir Skotland — hafa misst að minnsta kosti 16 sæti í bæja- og sveitastjórnum, Ihaldsflokkurinn tapaði sex sætum og vann tvö, en Verkamannaflokkurinn vann 28 sæti án þess að tapa nokkru þeirra sæta, er hann átti fyrir. Ósigur íhaldsflokksins í þess- um kosningum hefur engin áhrif á stöðu brezku stjórnarinnar þar sem ekki var um þingkosn- ingar að ræða, en gefur hins vegar hugmynd um breytingu á vinsældum flokksins frá því að þingkosningar fóru fram í Bret- landi í júni í fyrra. RÚMLEGA tuttugu manns fóru nýlega til Noregs á vegum Fél. íslenzkra iðnrekenda og kynntu sér norskan fataiðnað. Hópur- inn kom á ýmsa staði á Sunn- mæri og skoðaði þar fataverk- smiðjur og kynntist nútíma iðn fræðslu, samskiptum sveita- stjórna og iðnrekenda og ýmsu öðru í daglegu lífi fólks á þess um stöðum. — Ferðin var skipu lögð af norska hagræðingar- fyrirtækinu Hygen & Co, en það tók að sér athugun á fata-, prjóna- og vefjariðnaði hér á landi á vegum F.Í.I. með fjár- hagslegum stuðningi Iðnþróun- arsjóðs. f fréttatilkynningu frá F.Í.I. segir að það hafi vakið athygli íslendinganna hve verksmiðjurn ar á Sunnmæri féllu vel inn í umhvérfi sitt, og þrifnaður mik iil utan ‘ húss sem innan. Víða á Sunnmæri er einstök náttúru fegurð og hafa Sunnmæringar lagt áherzlu á að efla þar létt an iðnað, en bægja frá þeim stóriðnaði sem veldur mengun og fælir burt ferðafólk, segir KARACHI 5. maí — AP. Indverskt Iandamæraherlið hef- ur gert allar ráðstafanir til und- irbúnings stríði nema að gera beina árás, sagði yfirmaður paldstönsku leyniþjónustunnar, Moliamed Abkar Khan, í dag. Hann kvaðst ekki geta útilokað þann mögulcika að til styrjaldar kæmi við Indverja. „Hingað til hafa þeir forðazt beina á- rás, en allt annað hafa þeir gert,“ sagði hann. Abkar sagði að leiðtoga Benig- ala, Mujibur Rahmiain fursta, Ihefði verið heitið viðtæfcri að- stoð frá Imdlandi, ef fflokfcur hans berðist fyrir sjálfistæði. Hamm sagði að um mjög viðtæfct samisæri Mujiburs og Indverja hefði verið að ræða. Hins vegar heifðu Indverjar veitt mifclu minmi aðstoð en búizt hefði ver- ið við þegar bardaigar hófust 25. marz og hernaðaraðstaða Beng- alia hefði því verið slæm. Að þvl er Abhar sagði hafa Indverjar fcomið fyrir sjö her- fylfcjum á landamærum Auatur- Pafcistan's, oig munu að minnista fcosti tvö þeirra efcki haifa verið þar áður. Affls getur hér verið um 135.000 menn að ræða. Flug- KAUPMANNAHÖFN 5/5, NTB. Gjörbreyting hefur orðið á af- stöðu dönsku þjóðarinnar til að- ildar Danmerkur að Efnahags- bandalagi Evrópu að því er seg- ir í niðurstöðum nýrrar skoð- anakönniinar, sem birtar eru í Berlingske Tldende í dag. Niðurstöður þesisar sýna að efcfci er lengur fyrir hendi vilji mcirihliuta þjóðarinnar fyrir að- ild að EBE. Aðeims 37% spurðra sögðust vera fyiigjandi aðild yrðu ennfremur í fréttatilkynning- unni. í ferðalok sátu þátttakendur fund með fulltrúum Hygen & Co þar sem gefið var yfirlit um væntanlega þróun í fataiðnað- inum í Noregi og nágrannalönd um. Auk þess var nokkuð rætt um stöðu íslenzka fataiðnaðar- ins, en fullnaðarskýrsla um það herinn hefði tekið í notfcun sex varaffluigvelli náiægt Vestiur-Pak- iistan er síðaist hefðu verið not- aðir í strfðinu 1965. Eíllefu sveit- ir orruistuvéla af sovézikri, brezkri og indverskri gerð væru við því búnar að ráðaist á Pak- istan auk einnar sveiibar léttra Canberra-spreragjuflugvéla. Átta tundiurspiHiar, þrir kafbátar, fflug- vélamóðurskip og nokfcur önraur herskip væru á varðbergi undan strörnd Austur-Indiands í afllt að 160 fcm fjariægð frá hafinarborg- inni Chittagong I Austur-Pafcist- an. Sovézfcum laftvarr.aeldfl'aug- um hefði og verið komið fyrir á landamærum Pakistanis. Abfcar hershöfðimgi sagði, að í undirbúninigi væru áætlanir um að berjaist gegn undirróðri og skemmdiairverfcum Indverja í Auistur-Pafcistan. Hann sagði, að bann Indverja við ffliugi pakist- anisflcra flugvéla yfir indverskt fland yflli erfiðleifcum og aukin hætta stafaði frá eldfflaugastöð Indverja í Keraila. Hann fcvað aiufcimn viðbúnað indversfca fflug- hersins valda áhyggjum. „Það er venjam að svona ástand leiði til styrjafldar, þótt um æfimgar sé að ræða,“ sagði harnn og lagði áherzlu á ófiriðarhættuna. Bretar einnig aðilar að bandalag- inu, 30% sögðu „nei“ og 33% 'höfðu eniga skoðun á máfliniu. 1 sams bonar skoðanakömmun í ofctóber í fyrra vildu 54% fulla aðild, 15% voru á móti og 31% voru óáikveðnir. Danska Galfliup-stofnunin hef- ur fyfligzt með skoðunum Dana á aðild að EBE alllt frá árimu 1961. Mest var fylgið við aðifld- ina í september 1968 þegar 60% sögðu já, en aðeimis 7% nei. mál er væntanleg frá Hygen & Co innan skamms. Var ljóst af þeim viðræðum, að þeir telja brýna nauðsyn á að íslenzkir iðn rekendur takL upp náið sam- starf og leggi áherzlu á mennt un ungs fólks, er hefur áhuga á að vinna í þessari grein iðnað ar. Lýstu Norðmenn sig fusa til að greiða götu þeirra íslend inga er vildu auka við menntun sína í Noregi. fslenzkl hópurinn skoðar norska skyrtuverksmlðju. V ör uf lutning- ar lamaðir — vegna öxulþungatakmarkana Hópferð á vegum FÍl: Kynntu sér norskan fataiðnað Minnkandi áhugi á aðild að EBE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.