Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1971 f Stofnfundur Viðeyingafélagsins verð- ur á morgun, föstudaginn 7. þ. m. í samkomusalnum að Skipholti 70, kl. 20.30 e. h. — Kaffiveitingar. Mætum stundvíslega. NEFNDIN. VIÐEYINGAR SKÓSEL selur skóna Vorum að fá nýja sendingu af hvítum stredstígvélum á telpur. Einnig hvíta kvenskó. SKÖSEL, Laugavegi 60. Nælonnet — Nælonnet Útvegsbændafélag Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í 10— 15 þúsund þorskanetaslöngur úr næloni. Tilboðum sé skilað fyrir 25. maí næstkomandi tfl Björns Guð- mundssonar, pósthólf 110, Vestmannaeyjum, er gefur nánari upplýsingar. Útvegsbændafélag Vestmannaeyja. NÝTT - NÝTT Hettukápur úr flaueli Bernharð Laxdal Kjörgarði Utanhússmáining Tilboð óskast í að mála húsin Álftamýri 24 — 26 — 28 og 30. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. Hf. Útboð og samningar, Sóleyjargötu 17. DEXION APTON Fyrir vörulagera, verkstæði, geymslur og fleira Með hinu handhæga og faljega APTON-kerfi getið þér sjálf innréttað verzlanir yðar, skrifstofur og heimili. Fæst í svörtum og gráum lit. LANDSSMIÐJAN Lu Sími 20680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.