Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1971 Árni Matthíasson ísafirði - Kveðja Fæddur 1. okt. 1920 Dáinn 5. apríl 1971 GÓÐUR og göfugur vinur hefur yfirgefið okkur. Hefur safnazt til feðra sinna. Ég hitti Árna fyrir mörgum árum, er ég starf aði sem ferðaskrifstofumaður, og heillaðist þá af hinni miklu sérþekkingu hans í starfi okkar. Hann lagði mikið af mörkum til að kynna sitt elskaða föður- land erlendis, og hann átti þátt í að móta út á við svip heima- bæjar síns, Isafjarðar, hvað ferðamál snerti. Reynsla sú og dugnaður, sem hann átti til að bera, komu ísafirði mjög til góða. þína, Ámi, og þá mun ég leita huggunar í 14. kafla í Jóhannes arguðspjalli: „Þeir ættu ekki að skelfast þótt hann fari burt, því hann fer til húss föðurins til þess að búa þeim stað, og hann er sjálfur vegurinn til föðurins. Og meðan á aðskilnaðinum stendur mimu hinir trúuðu öðl- ast kraft og bænheyrslu og heilagan anda, en í gegnum heil agan anda mun hann koma til þeirra og dvéljast hjá þeim. Heilagur andi mun skýra fyrir þeim orð Jesú. Friður Jesú mun veitast þeim. Og því skulu þeir ekki skelfast, heldur gleðjast yfir burtför hans.“ ur okkar nú lokað augum sín- um. En eftir 'stöndum við með hinar mörgu góðu minningar um mikinn og vandaðan per- sónuleika. Sá sem hefur staðið með Árna á tindi hinna háu, tígu- legu fjalla, sem umlykja ísa- fjörð, og horft niður yfir bæinn, öðlaðist vitneskju um manngildi vinarins Árna. Ámi fór langt fram úr þvl, sem allir skrautlegustu bækling- ar veraldar gátu tjáð ferðamönn um, þegar hann sagði mér frá ferð sinni á fagurri, íslenzkri sumarnótt, þar sem hann var aleinn með guði sínum, og af tindi fjallsins sá miðnaetursólina nema við blóðrauðan hafflötinn. Þegar við, eitt sinn á ferðalagi fórum saman að skoða stríðsminn ismerkin frá orrustuvellinum við Dunkerque í Frakklandi, sá ég tár blika í augum hans. Einhvem tíma, þegar ég stend einn í hinni fögru íslenzku nátt- úru, þá mun ég finna nálægð „Nú til hvíldar halla’ ég mér, höfgi á augu síga fer.“ Eftir langa og stranga sjúk- dómslegu, hefur hinn góði vin- Heiðruð sé minning Ánia. Halldóra og Peder Haugaard Andersen, Kaupmannahöfn, þann 9. apríl 1971. Magnús Lýðsson - Kveðja Unnur M. Magnúsdóttir, Álfheinmm 31, andaðist I Landakotsspítala miðvikudaginn 5. maí 1971. Fyrir hönd aðstanenda, Kristín Vilhjálmsson. FRÆNDI minn og vinur, Magn- ús Lýðsson, öldugötu 19 í Hafn- arfirði, lézt að heimili sínu 2. apríl sl. Hjarta aldraðrar, einstæðrar móður, er harmi lostið. Hugur vina og frænda er harmi sleg- inn. Svo skammt er bil milli lífs og dauða að venjulegt fólk skortir skilning á hversu snögg- lega veður skipast í lofti. Einn, sem var' meðal vor í dag, er á morgun kaldur og nár. Einstakur drengur og góð- menni, sérhvers hugljúfi, sem honum kynntist á lífsleiðinni, er ekki lengur á meðal vor, vér stöndum fátækari eftir og sökn- um vinar í stað. Máltækið segir, að „enginn veit hvað átt hefir, fyrr en misst hefir,“ það sannast á Nenna. Við sem fengum að njóta ná- vistar hans og drengskapar hérna megin grafar, horfum út t Móðir okkar, t Maðurinn minn, Kristín Jóhanna Jónasdóttir frá Hellissandi, Þórður Frímann Björnsson, lézt í Landspítalanum 5. maí. andaðist í Heilsuvemdarstöð- inni 3. maí. Börn hinnar látnu. Ögn Jónsdóttir. t Faðir okkar, Aðalsteinn Björnsson, vélstjórl, lézt að Hrafnistu 4. maí. t Móðir okkar, Margrét Jónsdóttir, Holtsgötu 18, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 7. mai kl. 10.30 f.h. Anna Aðalsteinsdóttir, Guðsteinn Aðalsteinsson. Guðjón Kristmannsson, Gnnnar Kristmannsson, Ólafur Kristmannsson. í bláma móðunnar og óskum honum bjartrar heimkomu á grænum grundum. Lífið fór ekki alltaf um hann varfærnum höndum, en sjálfur fór hann fínum höndum um sér- hvern hlut með varfærni og ad- úð. Var sama hvort um var að ræða menn eða mál- leysingja, ávallt var sama göf- ugmennskan og drenglundin bak við hverja athöfn. Hann var gæddur ríkri tón- listargáfu og ég og aðrir þeir, sem yndi höfðum af tónlist, og fengum að njóta hæfileika hans, minnumst sérstakra ánægju- stunda með djúpum söknuði. Nú er harpa hans hljóðnuð og hljómar ekki meir. Fátækleg orð mín eru aðeins lítill þakklætisvottur fyrir mig. Minningin um góðan dreng mun lifa. Aldraðri móður sendi ég hug- heilar samúðarkveðjur og bið Guð að styrkja hana og blessa í sorg hennar. Ævar Harðarson Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Sigfurbjörns Guðjónssonar frá Hænuvík. Ólafía Magnúsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir vinir hins látna. Eiginmaður minn, KRISTJÁN gunnlaugsson, tannlæknir, Sóleyajrgötu 5, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudagirin 7. mai kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Helga Þórðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför Líneyjar Kristjánsdóttur frá Litlu-Tjömum. Aðstandendur. Guðmundur Sumar- liðason - Kveðja KVEÐJA FRÁ SAMKÓR KÓPAVOGS ÞEGAR ég gerðist félagi í Sam- kór Kópavogs, fyrir nær fjórum árum síðan, var mér markaður bás í tenórrödd kórs- ins. Næst fyrir aftan mig stóð miðaldra maður, svolítið tekinn að hærast, og söng af hjartans einlægni; síðar stóðum við hlið við hlið og studdum hvor annan í þeirri viðleitni að syngja sem réttast og bezt, sjálfum okkur, að minnsta kosti, til sáluhjálp- ar og gleði. Við nánari kynni kom í ljós, að þessi söngbróðir minn var síglaður, glettinn, en græskulaus, og einn hinn bezti félagi, sem ég hefi kynnzt á lífsleiðinni. Guðmundur Sumarliðason hét hann, þessi síglaði, elskulegi fé- lagi minn, sem ég vil, fyir hönd okkar allra í Samkór Kópavogs, minnast í dag með örfáum línum, en minningarnar verða þvi fleiri, sem ekki verða skráð- ar á blað, minningar um mann, sem alltaf lagði gott til allra mála, minningar um glaðværð og græskulausa glettni, minn- ingar um mann, sem alltaf var reiðubúinn að vinna kómum okkar allt það gagn, sem hann mátti. Guðmundur Sumarliðason var kvæntur Jakobínu Oddsdóttur, Halldór MIG langar að rita hér örlitla minningu og kveðju um Hall- dór Kárason skipstjóra, sem fórst með Sigurfara SF 58, þann 17. apríl 1971. Þau hafa lengst af verið gjöf- ul Hornafj arðarmið, en þau þiggja líka stórar fórnir er skips skáðar hafa orðið þar, bæði strönd á skerjum úti og í inn- siglingu. Þó virðist manni þeir tiltölulega færri en ætla mætti, eftir að hafa séð alla staðhætti við Hornafjörð. Þar er ein allra mesta náttúrufegurð á landi voru og afkoma sömuleiðis hin bezta. Því flytja þaðan fáir, einkum sjómenn. En margir bát- ar eru þar ævinlega af fjörðun- um austar og hefur svo verið í áratugi. Oft fer svo þegar ég fæ slík- ar harmafregnir, sem þessa af Sigurfara að mér verður á að segja: „Nei, þetta getur ekki verið satt.“ En þetta er víst stað reynd og þýðir ekki að deila við „dómarann". Samt er erfitt að skilja hvers vegna sumt fólk þarf margsinnis að þola svona mikinn missi, svo sára sorg. Foreldrar Halldórs voru hjón- in Anna Albertsdóttir ættuð af Svalbarðsströnd og Kári Hall- dórsson frá Syðra-Firði í Lóni. Af sex börnum þeirra hjóna eru nú aðeins þrjú á lifi: elzta dótt- irin, Berta; yngsti eonurinn, Sölmundur og Guðlaug, sem nú missti eiginmann sinn, Ævar ívarsson, frá þremur komxmg- um sonum. Hin systkinin hafa öll látizt af slysförum. Má geta nærri, hve sár reynsla það er foreldrum og systkinum að sjá svo sviplega á bak tveim efnis- bömum. Auk þessa hefur Guð- laug átt við vanheilsu að stríða frá barnæsku. Þau hjónin hafa þó borið raunir sínar mjög vel. Vona ég að Guð gefi þeim styrk, er þau nú sjá á bak bæði syni og tengdasyni. Það var árið 1960 að ég kynnt ist þessari fjölskyldu, er við hjónin fluttumst austur á Höfn. Þar var mjög erfitt að fá gott húsnæði, en Halldór var þá að byggja stórt tveggja hæða hús í félagi við föður sinn. Hann var þá rétt yfir tvítugu og var þetta mikið afrek, af svo ung- um og efnalitlum manni, en og áttu þau eina dóttur bama, sem enn er á barnsaldri. Er að þeim þungur harmur kveð- inn við svo skyndilega brottför eiginmanns og föður. Hugir okkar, félaga hans í Samkór Kópavogs, eru fullir samúðar, en við finnum það svo vel nú, hversu máttvana orð eru gagnvart þungum sorgum, en við trúum því og treystum, að sá, sem allt böl bætir, komi einnig til þín, Jakobína, með líknandi hönd, og leggi græð- andi smyrsl á sárin. E. H. kjarkur hans og vinnusemi voru frábær. Sína hæð leigði hann okkur hjónunum. Bjuggum við þar í tæp 5 ár og má segja að sam- býlið væri með afbrigðum gott. Þar bar aldrei skugga á. Þau hjónin, Anna og Kári, eru sér- staklega hjálpfús og barngóð og tóku sonum okkar eins og þeir væru þeirra börn. Mátti segja, að við værum öll sem ein stór fjölskylda. Kynnin urðu þvl mjög náin þótt ekki næði sam veran yfir áratugi. En þessi vin áttubönd hljóta að endast út yfir gröf og dauða. Halldór var mesti myndar- maður og karlmannlegur á velli, dulur og þögull, en gat þó ver- ið innilega glaður og skemmti- legur í sínum vinahópi. Hann var einn af þeim mönn- um, sem fáir hallmæla, en flest- ir meta og virða vegna fjöl- margra mannkosta. Dugnaður hans var einstakur, enda fór hann ungur að vinna. Meðan við bjuggum í húsi hans, stundaði hann m.a. nám í Stýrimannaskólanum og þrátt fyrir litla undirbúningsmenntun tók hann mjög gott próf. Fór að því loknu á sjóinn, fyrst sem stýrimaður, síðan skipstjóri. Reyndist hann aflasæll og óefað góður félagi sínum skipverjum, svo hlýr og rausnarlegur, sem hann var á sinn hljóða, lítilláta hátt. En lítillætið og þakkláts- semin, sem , eru aðalsmerki hvers manns, voru hans sterk- Framh. á bls. 25 ---—---- Kárason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.