Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1971 31 I »7—81 Kæroh mi HVAÐA LIÐ FÆR FH? Ef að líkum lætur mun FH taka þátt í Evrópubikarkeppn- inni í handknattleik næsta vet- ur, en íslenzku meistaraliðin hafa tekið þátt í þessari keppni í allmörg ár. Síðast í fyrra var Fram þátttakandi og tapaði þá í fyrstu umferð fyrir franska meistaraliðinu Ivry frá Paris. Deildakeppnirlni er nú lokið í flestum þeim löndum sem þátt- tökurétt eiga í þessari keppni, og éitt liðanna sem hér eru tal- in upp verður væntanléga mót- herji FH í fyrsitu uimiferð keppninnar næsta vetur. Liðin sem þegar er vitað um að hafa orðið meistarar í sínum heima- löndum eru þessi: 111 Hinn heimsfrægi leikmaður Gunimersback, Hansi Smidt. Tékkóslóvakía: Dukla, Prag Júgóslavia: Bjelovar Finnland: UK 55, Helsinki Austurríki: Salzburg Israel: Hapoel, Tel-Aviv Italia: Buscioglioni, Róm Holland: Sittardia, Amsterdam Frakkland: Ivry, Paris Ungverjaland: Honved, Budapest Spánn: Granollers, Madrid Portúgal: Sportiriig, Lissabon Búlgaria: Dimitrov, Sofía Rúmenía: Steaua, Búkarest Noregur: Opsal, Qsló Svíþjóð: Hellas, Stokkhólmi Danmörk: Efterslægten, Kaupmannahðfn Rússland: 1. maj, Moskvu A->ýzkaland: Dinamo, A-Berlín Pólland: Grúnwald, Poznan V-Þýzkaland: Grún-Weiss Auk þessara liða hefur svo Iiðið sem sigraði í keppninni í ár, Gummersbach, VÞýzka- landi, einnig þátttðkurétt. SVÍAR VELJA OL-LEIKMENN Svíar hafa nú valið 22 leik- menn til þátttöku í handknatt- leik á Olympiuleikjunum í Múnchen 1972, en sem kunnugt er þá komast Svíar beint í loka- keppnina. Leikmennirnir sem valdir voru, eru eftirtaldir: Frank Ström, Hellas, Máts Thomasson, Drott, Sten Ohlsson, Kristianstad, Lars Karlsson, Frö- lunda — allir markverðir, Dan Eriksson, Johan Fischerström, Göran Haard frá Segerstad, Lennart Eriksson og Kurt Göran Kjell frá Hellas, Benny Johansson, Bertil Söderberg og Dan Drejenstad frá Frölunda, Michael Koch og Bo Stridh frá Redbergslid, Olle Olsson og Bjöm Andersson frá Saab, Jan Jonsson og Bo Andersson frá GUIF, Bent Johansson frá Hand bollspojkarna, Thomas Persson frá Kristianstad, Tommy Janns- son frá IFK MáJmey og Bent Hansson frá Drott. Sett hefur verið upp pró- gram um þjálfun liðs þessa, en landsliðsþjálfari hjá Svium er hinn kunni Roland Mattsson. Meðal liða í þessu æfingapró- grammi er ferð til Japan sem standa á frá 21. ágúst til 19. september, þátttaka i keppni í Danmörku 29. sept. til 2. okt. og þátttaka í keppni sem verður í Gautaborg 23.—28. nóvember. UNGLINGALANDSLEIKUR Frakkar og Ungverjar gerðu nýlega jafntefli 1—1 í unglinga- landsleik í knattspyrnu. FINNSKA KNATTSPYRNAN Finnska 1. deildarkeppnin i knattspyrnu er nú hafin og urðu úrslitin í fyrstu umferð þessi: Haka — TPV 5:2 HJK — Pallokissat 7:0 Ilveskissat — IFK 1:2 KPV — TPS 1:0 KuPS — VPS 0:0 St.Michel — Lahti 69 1:0 Reipas — OTP 4:0 BULGARÍA — RÚSSLAND Búlgaría og Rússland gerðu nýlega jafntefli 1—1 í knatt- spyrnulandsleik, er fram fór í Sofía. NORSKA KNATTSPYRNAN Fyrsta umferðin í norsku 1. deildar knattspymunni hefur nú verið leikin, og urðu úrslit þessi: Hamerkameratene — Vikimg 3:1 Hödd — Fredrikstad 0:0 Sarpsborg — Rosenborg 1:2 Brann — Strömsgodset 0:0 Lyn — Frigg 7:1 I liði Rosenborg vakti einn leikmaður mikla athygli, en það var hinn þekkti skíðastökksmað ur Björn Wirkola, sem þðtti sýna frábæran leik. Skoraði hann annað marka Rosenborg, og lagði sigurmarkið upp. SÆNSKA KNATTSPYRNAN Þegar þrjár umferðir höfðu verið leiknar í sænsku 1. deild- ar keppninni í knattspymu var staðan þessi: D aði hún í fimm greinum og setti eitt danskt met í 100 metra flug- sundi, synti á 1:09,1 min. Eitt annað met i einstaklingssundi var slegið á mótinu, en það var í 200 metra flugsundi karla, en i þar synti Erik Nielsen á 2:25,2 min. Sigurvegarar i einstökum greinum urðu annars þessir: Djurgárden Öster Landskrona Hammarby Örgryte Elfsborg Örebro 3 2 0 1 3 0 3 0 3 111 3 0 2 1 3 0 12 3 0 0 3 3 0 0 3 4:5 4 3:3 3 3:4 3 1:3 2 3:6 1 0:3 0 1:6 0 Fyrra sunnudag fóru sum- ir, leikirnir i Svíþjóð fram við hin verstu skilyrði, og var t.d. svo mikil snjökoma í Stokkhólmi að skygni var aðeins 5—10 metrar um tíma. Sáu leikmenn- irnir ekki hver til annars, hvað þá að áhorfendur gætu fylgzt með leiknum. RÚMENÍA — JÚGÓSLAVÍA Rúmenia sigraði Júgóslavíu 1:0 I landsleik þjóðanna í knatt- spyrnu. Markið gerði Dumitru í siðari hálfleik. FIMM LANDA KEPPNI Fyrir skömmu fór fram fimm landa landskeppni í sundi í Dússeldorf í V-Þýzkalandi. Sigr uðu Þjóðverjar í keppninni og hlutu 95 stig, Sviþjóð hlaut 81 stig, Holland 80, England 56 og Italía 40. í keppninni voru sett eftirtalin fimm landsmet: Gunn- ar Larsson, Svíþjóð setti met í 100 metra skriðsundi á 53,9 sek. og í 200 metra bringusundi á 2:32,5 mín., Novella Calligaris frá Ítalíu setti met i 400 metra skriðsundi kvenna á 4:38,3 mín., og 400 metra fjórsundi á 5:23,4 mín. Fimmta metið setti Tom van Clooster, Hollandi, er hann synti 400 metra skriðsund á 4:17,1 min. 1 keppninni sigruðu Þjóðverj- ar í 6 greinum, Svíar í 5 grein- um, Hollendingar á 3, Englend- ingar í 2 og Italir í 2. Átvidaberg Luelá Malmo FF AIK Norrköping 3 2 10 3 2 10 3 2 10 3 12 0 3 2 0 1 6:0 5 7:4 5 4:1 5 4:2 4 2:1 4 Sunddrottning Daninerkur — Kristen Campell. DANSKA MEISTARAMÓTIÐ Kirsten Campell var mjög sig úrsæl í danska meistaramótinu í sundi sem fór fram nýlega. Sigr lOOmetra skriðsnnd kvenna: Kirsten Campell 1:03,8 mín. 200 metra bringusund kvenna: Anne Marie Henselman 2:54,7 mín. 200 metra bringusund karla: Karl Chr. Koch 2:38,2 mín. 200 metra skriðsund kvenna: Kirsten Campell 2:17,7 mín. 200 metra skriðsund karla: Erik N. Nissen 2:05,3 mín. 200 metra fjórsund kvenna: Kirsten Campeil 2:39,2 mín. 200 metra f jórsund karla: Lars Börgesen 2:22,9 min. 400 metra skriðsund kvenna: Kirsten Knudsen 4:57,1 mín. 400 metra skriðsund karla: Peter Börgesen 4:31,0 min. 100 metra flugsund kvenna: Kirsten Campell 1:09,1 mín. 200 metra flugsund karla: Erik Nielsen 2:25,2 mín. 100 metra baksund kvenna: Kirsten Campell 1:13,1 mín. 200 metra baksund karla: Lars Börgesen 2:17,3 min. 4x100 metra f jórsund karla: Studenternes Svömmeklub 4:55,4 mín. 14 ÁRA STÚLKA SLÓ í GEGN „Mini Olympiuleikarnir" nefndist sundmót er Coca-Cola verksmiðjurnar gengust fyarir í London um síðustu helgi. Til þessa móts kom allt bezta sund- fólk fjórtán þjóða, og mjög góð- ur árangur náðist í öllum keppn isgreinum. Mesta athygli á mótinu vakti fjórtán ára áströlsk stúlka, Shane Gould, að nafni, en hún setti glæsilegt heimsmet í 200 metra skriðsundi synti á 2:06,5 mín., og jafnaði átta ára gamalt heimsmet í 100 metra skriðsundi, er hún synti á 58,9 sek. Nafn Shane Gould hef ur hingað til verið litið þekkt í sundheiminum, enda fremur stutt síðan að hún hóf keppni. En þessd unga stúlika er nú allt í einu orðin skærasta stjarnan meðal sundkvenna, og á vafa- laust eftir að láta mikið að sér kveða á Olympíuleikunum í Múnchen 1972. Auk heimsmets Gould í 200 m skriðsundi setti önnur áströlsk stúlka, Karen Moras, heimsmet í 400 metra skriðsundi á þessum leikum og synti hún á 4:22,6 mín. Gefin voru stig i keppninni og frá upphafi var mjög hörð bar- átta milli Bandaríkjamanna og Ástralíumanna, en þess er einn- ig að vænta að þessar þjóðir keppi um sundsigrana á Olym- piuleikunum. Úrslit stigakeppn- innar urðu þau að Ástralia sigr- aði, hlaut 122 stig, Bandaríkin 121, Kanada 69, A-Þýzkaland 63, Svíþjóð 55, Bretland 53, Rúss- land 50 og Austurríki 39. Aðr- ar þjóðir hlutu færri stig. Af úrslitum í einstökum grein um má nefna: Karlar: 100 metra bringusund: Rick Colella USA, 1:08,9 min., 100 m flugsund: Ross Wales, USA 56,9 sek., 200 metra fjórsund: Rick Colella, USA 2:13,3 mín„ 400 metra Skriðsund: Graham Windeatt, Ástralíu 4:07,0 mín., 100 metra skriðsund: Greg Rogers, Ástralíu 54,2 sek., 1500 metra skriðsund: John Kin- sella, USA 16:03,2 min., 200 m skriðsund: Greg Rogers, Ástra- líu 1:58,0 mín., 200 metra bringu sund: Rick Colella, USA 2:27,5 mín., 200 metra flugsund: Ross Wales, USA 2:10,3 mín., 400 m fjórsund: Riek Colella, USA 4:43,9 min. Konur: 400 metra fjórsund: Sue Atwood, USA, 5:14,0 mín., 800 metra skriðsund: Karen Moras, Ástralíu 9:05,2 Shane Gould — táraðist þegar heimsmet hennar var tilkynnt. mín., 200 metra skriðsund: Shane Gould, Ástralíu 2:06,5 mín. 200 metra baksund: Sue Atwood, USA 2:22,9 mín., 100 metra skriðsund: Shane Gould, Ástralíu 58,9 mín., 100 metra bringusund: Galina Stepanova, Rússlandi 1:15,4 mín., 100 metra flugsund: Alice Jones, USA 1:04,0 mín., 200 metra fjórsund: Sue Atwood, USA 2:28,7 mín., 400 metra skriðsund: Karen Moras, Ástralíu 4:22,6 min. (í þvi sundi varð hin 14 áfa Shane Gould önnur á 4:24,8 mín.) EFNILEGUR SUNDMAÐUR 14 ára sænskur piltur, Jan- Olof Ekman hefur vakið á sér athygli með glæsilegum sundaf- rekum að undanförnu. Hefur hann t.d. synt 100 metra skrið- sund á 56,1 sek., 200 metra skrið sund á 2:05,1 mín, 400 metra skriðsund á 4:34,1 min., og 200 metra bringusund á 2:55,0 mín. A ÞÝZKALAND STGRAÐI Austur-Þjóðverjar sigruðu Rússa í landskeppni í sundi sem fram fór í Halle nýlega, með 183 stigum gegn 161. Sigruðu Þjóð- verjarnir i 17 af 29 greinum, þar af tvöfalt i 11 greinum. LANDSKEPPNI A-Þjóðverjar sigruðu Eng lendinga í landskeppni í sund með 213 stigum gegn 83. /iö N ORÐURLANDAMÓT í LYFTINGUM Eigi alls fyrir löngu fór fram Norðurlandameistaramót í lyft- ingum í Finnlandi. Sigurvegar- ar í keppninni urðu: Fluguvikt: Veiko Kontinen, Finnlandi 267,5 kg. FjaðurVikt: Arne Norrback, Svíþjóð, 340 kg. Millivikt: Tore Björnsen, Noregi, 430 kg. Þungavikt: T. Haara, Finnlandi 520 kg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.