Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1971 Æskulýðssam- koma í Saltvík um hvítasunnuna UNGIR hljómlistarmenn í Rvík hafa í samráði við Æskulýðsráð Reykjavikur lafft drög að dag- skrá fyrir samkomu ungs fólks i Saltvík á Kjalarnesi um hvíta- sunnuna. Er þetta mái á frum- stigi, og hefur ekki verið form- lega farið fram á heimild yfir- valda, en formaður og fram- kvapmdastjóri Æskulýðsráðs hafa að undanfömu kannað undir- tektir fulltrúa Þjóðkirkju, lög- reglu og æskulýðssamtaka við hugmynd um æskulýðsmót um hvítasunnuhelgina og hafa und- irtektir hvarvetna verið mjög jákvæðar. Á fundi Æsfculýðsráðls á mánudag var samþyfcfat að heim- ila afnot af Saftvik til samlkomu- halds með þeim sfcilyrðum að öll tilskilin leyfi fáist og viðkom andi yfirvöldum verði gerð grein fyrir tilhögun samfcom- unnar og dagskrá. Á fundi sím- um I gær sfaðfesti Borgarráð samþykfat Æsifaulýðsráðs og heimilaði frefcari aðgerðir i mái- irnu. Hefur Hinrik Bjamajson, kennari verið fenginn til að hafa umsjón með þeim. Missti vörpuna - er gömul netadræsa kom í hana ANNAÐ veifið berast fréttir af óskunda, sem togarar valda er þeir toga með botnvörpur sínar yfir net báta. Óalgengara er þó að net eða netadræsur valdi tjóni hjá togurum, en slíkur at burður átti sér þó stað hinn 20. apríl sl. í austurkanti Selvogs dýpis í allhvassri NA-átt og kviku. f botnvörpu togarans Júpíters RE 161 komu gamlar þorskanetadruslur og rifnaði við það trollnetið frá bobbing unum og höfuðlínu og sökk. Samkvæmt skýrslu skipstjór- ans á Júpíter, Guðmundar Þor leifssonar var útbúnaður togar- ans allur sterkur, nýr og fyrsta flokks Af þorskanetadruslunum og baujubroti, sem í vörpuna kom var dregin sú ályktun, að um væri að ræða þorskaneta hnút með steinum og öllu til heyrandi, því að þyngd vörp- unnar var miklu meiri en eðli legt er, jafnvel þótt stórgrýti komi í hana. Mun það nokkuð algengt á þessum slóðum að stórgrýti komi í vörpur togara, en slíkt hefur þó sjaldan komið að sök. Eftir að þyngslin komu í vörp una reyndi áhöfnin í rúma klat. að ná þyngslunum úr vörpunni. Reynt var að snörla upp og einn ig var reynt að koma gilsinum undir netið, en þyngslin komu í veg fyrir að það tækist. Missti togarinn því vörpuna. í Norræna húsinu fer nú fram norrænt barþjónaþing. Full- trúarnir eru allir með eiginkonur með sér og þeim til dægra- styttingar var i gær haldin tízkusýning á sumar- og sport- fatnaði. Föt, sem sýnd voru, voru frá tízkuverzluninni Guð- rúnu, Ranðarárstíg 1, en ennfremur voru til sýnis tízkuvörnr frá Rammagerðinni og íslenzkum heimilisiðnaði. Myndina tók Ól.K.M. af sýningarstúlkunum í gær. — Það er farið að vora í Reykjavík. Lýst eftir bílstjóra í Kópavogi KLUKKAN 15.22 I gær var til- kynnt um að hvit Cortina með skrásetningarmerki úr Kópavogi hetfði ekið utan I dreng á hjóli á Áifhólsvegi á móts Við hús nr. 80. Ökumaður mun hafa haft samband við drenginn, sem áleit sig efaki hafa meiðzt neitt, en þegar heirn kom kom í ljós að drengurinn hafði eitthvað hrufl- azt. Bilstjórinn er beðinn að hafa samband við lögregluna í Kópavogi. Strandið í Djúpi: Fyrra björgunarskipið átti að koma 1 nótt FYRRA björgunarskipið, sem nota á við björgun togarans Cæsars H 226, mun hafa verið væntanlegt í nótt til ísafjarðar. Búizt var við í gær að það myndi leggjast að bryggju um kl. 02, Súkkulaðimjólk og sýrður rjómi Aukin fjölbreytni mjólkurafurða á, markað UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA land- búnaðarins skýrir frá því í fréttatilkynningu að Mjólkur- samsalan í Reykjavík hafi á prjónum ýmsar nýjungar í fram leiðslu, sem munu koma á mark- »ð á næstu mánuðum. Mun fyr- Srhugað að auka framleiðslu á fernum, hefja framleiðslu súkkulaðimjólkur, tvenns kon- ar rjóma o. fl. I fréttatilkynn- ingunni segir m.a.: „Ýmsir hafa saknað þess, að fjölbreytni í mjólkurvörum hef- ur verið takmarkaðri hér en víða í nágrannalöndunum. Marg- &r mjólkurvörur eru erfiðar í geymslu og þess vegna vand- kvæðum bundið að hafa fjöl- breytnina mjög mikla, því að tiltölulega lítið magn selst af hverri vörutegund. Þá er verð- lagskerfi ökkur þungt í vöfum í sambandi við nýjungar. Undanfarið hefur farið fram markaðskönnun á Akranesi og á Snæfellsnesi til að athuga eftir- spurn eftir fernum og hyrnum. Hefur komið í ljós, að um 65% kaupenda kaupir mjólk í fern- um og 35% í hyrnum, eigi þeir frjálst val. Nú er verið að setja upp nýjar áfyllingarvélar fyrir Framhald á bls. 21. losa sig við flothylkin tvö, en síðan yrði farið með morgninum að strandstað við Arnarnes og aðstæðnr kannaðar. Síðara skip- ið er væntanlegt sólarhring síð- ar. Hjálmar R. Bárðarson, sigl- ingamálastjóri og dr. Finnur Guðmundsson, fuglafræðingur, eru vestra og í gærkvöldi áttu þeir fund með bæjarráði, þar sem rætt var um úrbætur og varúðarráðstafanir í tilfellum sem þessum. Hjálmar R. Bárðanson sagði í viðtali við Mbl. í gænkvöldi að eftiir því sern hanin vissi bezt væri fyrra skipið væntanlegt í niótt með tvo lyftitanlka og olíu- uppleysandi efni og mikið af öðrutn björgunairbúinaði. Hjálm- ar sagði að í fyrradag hefði hann farið við annan mann á bíl frá ísafirði og til Hnífsdals og út í Bolungarvífa. Gengu þeir annað slagið fjörur og fannst Hjálmari hvergi eins mikil olía og rétt við Arnamesið eða við strandstaðinn. Þar er olía lang- samlega mest. Víða hefðu þeir félagar orðið varir við lófastóra bletti á grjóti, en efafai nema á einstaka stað. Einna mest olía utan strandstaðs var í Hnífs- dalsvíkinmii og sagði Hj ál mar að ástæðan gæti verið sú að vindur hafi staðið af strandstað og inn í víkina, seim er beint á móti — hinum megin við Skutulsfjörð- inm. Naer öll olíam er frá því er lioftgöt á tönkum skipsins voru opin — eftir að þeim var lokað Framhald á bls. 21. Seðlabankinn hættir skrán- ingu marksins I ÞAR sem opinber gengisskrán | ing vestur-þýzka marksins hef , ur verið felld niður á aðalgjald 1 eyrismörkuðum erlendis hef- I ur Seðlabankinn nú um stund | arsakir hætt skráningu þess. Til þess hins vegar að ’ tryggja, að verzlun með þýzk I mörk geti farið fram hér á | landi til þess að mæta við- , skiptaþörfiun og nauðsynleg- um greiðslum, meðan óvissu- 1 ástand ríkir, hefur Seðlabank- | inn heimilað gjaldeyrisvið- , skiptabönkum að kaupa og selja þýzk mörk samkvæmt gengi, sem ákvarðast af mark (aðsverði þýzka marksins er- I lendis hverju sinni, í samráði ' við Seðlabankann. Gert er ráð ' fyrir því, að viðskipti með I þýzka markið geti hafizt á ný ) fljótlega, jafnvel eftir hádegi , í dag, fimmtudaginn 6. maí. Fyrirlesari í íslenzkum nú- tímabókmenntum Menntamálaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar starf fyrirlesara í íslenzkum nútíma- bókmenntum við heimspekideild Háskóla Islands. Verður starfið veitt til eins árs frá og með 15. júní 1971 og er ætlað rithöfundi eða bókmenntafræðingi. Fyrirhugað er að laun verði greidd samkvæmt launaflokki prófessora og skulu umsóknir hafa borizt ráðuneytinu fyrir 31. maí n.k. og á að fylgja þeim ít arleg skýrsla um náms- og starffl feril umsækjanda, ritsmíðar og fræðistörf. Biluð Hercules- ílugvél Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI er um þessar mundir stödd C 130 Hercules-flugvél frá bandarísku strandgæzlunni, sem bilaði í ná- munda við laindið. Er beðið eftir varahlutum frá Bandarikjunum og sagði flugstjóri vélarinnar, Capt. Rugur í viðtaii við Mbl. ^gærkvöldi að varahlutirnir væru væntanlegir í dag. I jarðarberja- flutningum Flugfélaginu í»ór neitað um lendingarleyfi í Svíþjóð FLUTNIN GAFLUGFÉLAGIÐ Þór í Keflavík hefur náð góðum samningi iim flutning á jarðar- berjum frá Ítaiíu til ýmissa Evr- ópulanda. Báðar vélar flugfé- lagsins hafa verið í flutningun- um og undanfarna viku til tíu daga hafa vélarnar verið með jarðarberjafarma til Þýzkalands og Englands en tómar vélar til baka. Að sögn Jóns E. Jakobssonar, framkvæmdastjóra, voru einnig fyrirhugaðir flutmingar til Svi- þjóðar. Gerði samningurinn ráð fyrir 15 flugferðum þangað, sem hetfði verið nægilogt verkefni fyrir báðar vélamar í upp undir 2 mámuði, ásamt flutningumim til Þýzfcalainds og Engiands. Nú hetfur það hins vegar gerzt að Auígfélaigiwu Þór he'flur veríð neitað urn lendinigarleyfi í Svl- þjóð. „Þessi neitun Svíanna kemur algjörloga flatt upp á okkur," sagði Jón I viðtali við Morgun- blaðið í gær. „Ofclkur tófcst að ná þessum flutningum atf Búlgör- Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.