Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 2

Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 2
4 2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 Mæðrablómið — selt á sunnudaginn HINN árlegi fjársöfnunardagur Mæðrastyrksnefndar Reykjavík- ur er á sunniidaginn. niæðradag- inn. Mæðrablómið er að þessu sinni gul rós, en sala mæðra blóma hefur verið árlegur við- burður frá árinu 1934. Allur ágóði af sölu blómanna rennur til þess að kosta sumardvöl fyr ir mæður og börn úr Reykjavík í Hlaðgerðarkoti í Mosfelissveit. Jónína Guðmundsdóttir er for- maður nefndarinnar. Fjórir sækja um skólastjóra- stöðu Vélskólans UMSÓKNARFRESTUR um skóla stjórastöðu við Vélskólann rann nýlega út. Fjórir sóttu um emb- ættið, þeir Jóhannes G. Jóhann- esson, tæknifræðingur, Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur, Ólafur G. Oddson, tækniíræðing- ur og Steinar Steinsson, tækni- fræðingur. Fimim hópar geta dvaliat í Hlaðgerðarkoti yfir sumarið og hefur venjan verið sú að skipta konunum niður í tvo aldurs- flokka, eldri konur og yngri konur með börn. Tveir hópar eldri kvenna eru teknir á hverju sumri oig dveLst hvor um sig í viku. Innritun í fyrri hvíld arvikuna er þegar hafin en sú hvíldarvika hefst um miðjan júní. AIls get um 25—30 eldri konur dvalizt að Hlaðgerðarkoti í einu. Yngri konurnar dveljast hins vegar í hálfan mánuð og hægt er að taka á móti 14—15 konum með allt að 4 börnum í Hlað- gerðarkoti í einu. Er dvölin í Hlaðgerðarkoti ókeypis fyrir konumar og yfirleitt hefur húsið verið fullnýtt yfir sumartímann. Blómin verða afhent sölubörn um í öllum barnaskólum borgar innar, svo og fsaksskóla og Mið bæjarskóla frá kl. 9,30 á sunnu dagsmorguninn. í fyrra söfnuð- ust um 200 þús. krónur á mæðra daginn. Þess má geta að blóma- sala blómabúða á mæðradaginn er alveg óviðkomandi blóma- sölu Mæðrastyrksnefndar. Jónina Guðmundsdóttir formað ur Mæðrastyrksnefndar með mæðrablóm S j álf stæðisf lokkurinn opnar hverfa- skrifstofur FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík og hverfasamtökin hafa nú opn- að kosningaskrifstofur í öll- um hverfum borgarinnar. Eru skrifstofurnar opnar frá því kl. 16.00 og fram á kvöld. Er stuðningsfólki D-Iistans í komandi kosningum bent á að hafa samband við hverfa- skrifstofurnar og veita upp- lýsingar, sem að gagni mega koma, svo sem um fólk, sem verður fjarverandiá kjördag. Þá hefur Sjálfstæðisflokkurinn opnað utankjörstaðaskrifstofu i Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Verður sú skrifstofa fyrst um sinn opin frá kl. 9—12 og 13—18. Símar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11008. Er stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins bent á að hafa samband við skrifstofuna. Samkvæmt fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu hefur borizt frá ofangreindum aðilum eru hverfaskrifstofur á eftirtöldum stöðum: Nes- og Melahverfi að Reyni- mel 22, sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi að Vesturgötu 17, sími 11019, Austur- og Norð- urmýrarhverfi að Bergstaða- stræti 48, sími 11576, Hliða- og Holtahverfi að Stigahlíð 43—45, sími 84123, Laugarneshverfi að Sundlaugarvegi 12, sími 34981, Langholts-, Voga- og Heima- hverfi að Goðheimum 17, simi 30458, Háaleitishverfi í dansskóla Hermanns Ragnars, sími 85141, Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi í dansskóla Hermanns Ragnars, sími 85142, Breiðholts- hverfi að Víkurbakka 18, sími 84069 og Árbæjarhverfi í Bíla- smiðjunni, sími 85143. Sænsk hjón grunuð Eriendur Patursson í Norræna húsinu í gær. Til hægri við hann situr Ivar Eskeland. — Ljósm: Ó. K. M. um njosmr Stokkhólmi, 6. maí. NTB. SVENSKA dagbladet skýrir frá þvi í dag, að hjón sem eru bú- sett í Gautaborg hafi verið hand tekin, grunuð um njósnir í þágu ótiigreinds Austur-Evrópuríkis. Mál hefur ekki verið höfðað á hendur þeim, en búizt við að það sé í undirbúningi, að sögn blaðs- ins. Sænska öryggislögreglan hef ur ekki viijað gefa upplýsingar um niálið, en staðfesti þó að hjón in hefðu verið handtekin, þar sern gruniir léki á að þan hefðu stundað einhvers konar „ólöglega athugiuiarstarfsemi“. Færeyjar eru Islending um nær en Vietnamar Erlendur Patursson á íslandi í boði Norræna hússins — FÆREYINGAR og Is- iendingar eiga að vinna sam- an á num fleiri sviðum en gert er. Við enim náfrændur og aðstæður atvinnuiega og menningarlega séð em mjög líkar. Þannig komst Eriendur Patursson, lögþingsmaður í Færeyjum að orði í Norræna húsinu í gær, er hann hitti þar blaðamenn að máli. Er- lendur er hingað kominn til þess að flytja tvo fyrirlestra í boði hússins — hinn fyrri var í gærkvöldi um færeysk efnahagsmál, en hinn síðari verður á sunnudag kl. 16 og fjallar nm færeysk stjómmál. ErlenduT Paturæon berst fyrkr aigjörum aðskiinaði við I >ani, en svo sem kunnugt er eru Færeyjar að lögum Wiuti Danmerkur i dag. Fjárdög Færeyja kvað Erlendur vera um 100 milljóinir dansíkra króna, en að auki legðu Danir til uim 69 milljónir króna — heilbrigðisimáim væru að hálfu leyti dönslk, einnig fé- lagsmálin, skóiflimálin, land- helgisgæzlan og utanríkis- þjónustan. Þær 69 milljónir, sem Danir láita í té, kvað Erlendur koma m. a. í formi iauna. Launa- kerfi í Fæneyjum er mjög flókið — sagði hann og búa sumir landsmenn við dönsk launakjör, aðrir við færeysk og loks þriðji hópurinn siem býr við færeysk-dömisk launa- kjör. Daami væri til að menn sem ynnu sömu sitörf hlytu mismunandi laun, vegna mis- munándi launakerfiis. Erlend- ur kvað þetta milkið vanda- mál og yfirkeiifct væru þeir, sem nytu damskra launa á mun hærri laumum en hinir. Nýlega lauk varfcfalli opin- berra starfsmanna í Færeyj- um. Erlendur kvað lausn málsms haía byigigzt á þvi að startsmenini m ir hlutu 10% launahæfckun á næsitu tveirn- ur áruim. Næg atyiinnfl er í þéttbýli í Færeyjum, en surns sitaðar í þorpum úti á landi gætir atviinnuleysis. Erlendur Paitursson kvaðst algjörlega andvígur þvi að Færeyingar yrðu aðilar að Efnahagsbandalaiginu. Hann kvað Dani hafa lýst yfir þvi að Færeyingum væri það I sjálfsvald sett, hvort þeir gerðust aðilar ef Danir gerðu það. Ekki kvaðst Erlendur vita um aivöru á bafc við þá yfirlýsfcigu, en taJIdi vaáa- samt ' að með óbreytbu sam- bandi við Dammörku, yrði Færeyingum kleiift að standa utan EBE, gerðust Danir þátt- takendur. Kvað hann og þátt- töku Dana í EBE ef til vill geta ýtt undir aðskilnað við Dani — Þj óðveldisflo'kkur inn hefði gert EBE-málið að kosningamáli í siðustu kosn- ingum og aukið mjög fýlgi sitit á því. Þess vegna taildi hamn að draga mæfcti þá á- lyfctun, að Færeyimga fýsti ekfci tiR þátttöku í Efnahags- bandalaginu. — Aufc sjáMstæðismáteins, sagði Eriendur Patursson, tel ég landheigisimálið mifcilvæg- asta málið í dag. Lögþimsgið hefur samþykkt að gena kröfu til 24 mílna landheligi, sem spannar hér um bil alit landgrunnið og þar að auki Færeyjabanka. Mér ffcinst t.d. koma til álita, hvort Istend- iaigar og Færeyingar eigi ekki að hafa sameigintega iand- heiigi — sagði Erlendur og brosti. Framh. á bis. 14 T> m Saga v-þýzka marksins V-ÞÝZKA markið sá dagsins ijós 20. júní 1948 og kom það í staðinn fyrir gamla ríkis- markið. Það var Ludvig Er- hard, fjármálaráðherra í stjóm Adenaners, sem átti hugmyndina að hinum nýja gjaldmiðli. Á þeim tímum blés ekki byrlega fyrir V-Þýzkalandi. Framleiðsian var lítil og efnahagur lands- ins byggðist á svartamarkaðs- braski. Endurbæturnar í gjaldmiðilsmáiiim liriiitu úr vör efnahagskraftaverkinu og þróunin npp frá því á sér enga hiiðstæðu í heiminiim, miðað við að landið var í sárum eftir 6 ára styrjöld. Erhard fjármálaráðherra afnam verðstöðvun og skömmtun, þvert ofan í ráð- leggingar fjármálasérfræð- inga og lýsti því yfir að efna- hagskerfið væri frjálst. Morg- uninn eftir voru búðarglugg- ar fullir af vörum, sem ekki höfðu sézt þar um árabil. Milljarðar dollara frá Mara- hall-áætluninni streymdu irun í iandið og inn í efnahags- kerfið. í upphafi var gífur- leg verðbólga, en Erhard fjár- málaráðherra lét það ekki á sig fá og lofaði, fullur bjart- sýni, að stefna hans í efna- hagsmálum myndi hafa í för með sér velmegun fyrir alia. Hann hafði rétt fyi'ir sér, því að innan árs var rnarkið orðið að stöðugum gjaldmiðli og hernámisliðin í Berlín keyptu marfcið á 4.20 fyrir dollarann. V-Þjóðverjar voru nú lausir við byrðar þess að kosta landvamir og brátt varð landið eins og ein verfcsmiðja. Verkamenn lögðu sinn skerf fram, með því að slá á frest kaupkröfum, til þess að hægt væri að endurbyggja verk- smiðjur eða gera þær ný- tízkulegri. Á nokkrum árum vann V-Þýzfcaland sig upp í 3ja sæti meðal iðnaðarþjóða heims og varð önnur stærsta verzlunarþjóðin. Árið 1961 var gengi marfcsins hækkað um 5%, en þá var vöiruskipta- jöfnuður V-Þjóðverja mjög hagstæður, og dollarinn og annar vestrænn gjaldmiðill í kreppu. Efnahagsuppgangur V-Þjóð verja hélt áfram og árið 1969 var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 18 milljarðí marka, en þá var verðbólga í uppsiglingu og aufc þess kosn- ingaár. Helztu flofckamir, Kriistilegi demokratafiokkur- inn og Jafraaðarmiaranaflokik- urinn voru aigerlega á öndverðum meiði um leiðir til að koma í veg fyrir óða- verðbólgu og efraahagserfið- leika. Kristilegiir demofcratar vildu ekki láta hæfcka geng- ið, en Karl Schiller, fjármála- ráðherra úr Jafnaðarmanna- flokknum hvatti til gengis- hækkunar. Er nær dró kosningum 28. septemtoer það ár, byrjaði er- lendur gjaldeyrir að streyma inn í landið, einkum dollar- ar, því að allir bjuggust við gengishæfckun og sfcjóttekn- um gróða. Eftir kosningannar, gengu jafnaðanmenn til stjómarsairastairfs með frjáls- um demókrötum og var þá ákveðið að láta markið fljóta, láta þaranig eftirspum ákveða stöðu þesa. V-þýzki seðla- bankinn hætti að kaupa og selja gjaldeyri, til að lialda markinu á vissu gengi og hækkaði þá gengi þess hægt og sígandi, unz gengið hafði hækkað um 8%, eða 3,66 mörk fyrir dollarann. Eftir þetta sagði Schiller skörramu seinna að hanin væri ekki viss um að þetta væri Ludwig Erhard faðir marksins næg hækfcun, til þess að stöðva verðbólguna, og nú 19 mánuðum siíðar virðist hanin hafa haft rétt fyrir sér. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.