Morgunblaðið - 07.05.1971, Page 6

Morgunblaðið - 07.05.1971, Page 6
6 MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 P'- , t———. •> 15% RÝMIIMGARSALA Vegna flutnings verða allar vörur verzlunarinnar seldar meO 15% afslætti. J.S, HÚSGÖGN, Hverfisgötu 50, sími 18830. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR, 10—30% afsláttur af öHum vörum verzlunarinnar, Verzkinin Nína, Strandg. 1, SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu í 1—2 mán- uði í sumar, Uppl. í síma 51717, HJÓNAKLÚBBUR Keflavikur Dansleikur verður haldinn laugard. 8. maí, Haukar ieika fyrir dansi, Mætum öll, — Stjórnin, HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoö, sími 40258. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. HERBERGI Lítið skrifstofuhúsnæði ósk- ast. Má vera í úthverfi. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Rólegt 7173", REIÐHJÓLA og BARNAVAGNA viðgerðir. Notuð hjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið, Nóatúnshúsinu, Hátúni 4 A. TIL SÖLU CORTINA 1600 árg. 1970. Uppl. í síma 84614. KEFLAVÍK Rýmingarsala hefst í dag, 30 tiíl 60% afsl. Kápur telpna- jakkar, peysur, síðbuxur, drengjaskyrtur og m. fleira. Kaupfélag Suðurnesja, fatad. TAMNINGAR Tökum hross til tamningar frá 15. júní í sumar. Nánari uppl. í Hvítárholti, Hruna- mannahreppi, Árnessýslu. — Guðbjörg Sigurðardóttir. VANTAR IBÚÐ með innbúi í 1—3 mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 11026. MAÐUR I FASTRI STÖÐU óskar eftir að kaupa 2ja eða 3ja henb. tbúð með hagstæð- um kjörum. Uppl. í síma 21969 eftir kl. 6 á kvöldin. RAÐHÚSIÐ ÁSGARÐUR 28 er t-il leigu frá 1. júní n.k. Til sýnis eftir kl. 8 í kvöld. — Uppl. í síma 32915. Skemmtun fyrir gamla V estmannaeyinga „Halló, er þetta Steina Finnsdóttir?" „Já, það er hún.“ „Fetta er á Morgnnblaðinu. Okkur langaði að frétta af skemmtuninni fyrir gamla Vestmanneyinga, sem kven- félagið Heimaey hefur staðið fyrir, og mér skilst, að þú sért formaður félagsins." „Já, rétt er það. Skemmt- unm verður haldinn á sunnu- dag í Súlnasal Hótel Sögu. Hefst hún kl. 2.30 og stend- ur til kl. 5. Þarna verða kaffi veitingar, en svo er œtílun- in að leyfa gamla fólkinu að valsa um salinn O'g rifja upp gomul kynni og rabba sam- an. Það hefur svo gaman af að hittast.“ „Hvenær hófuð þið þessa starfsemi, Steina?" „Það var í fyrra í fyrsta skipti, og tókst svona ljóm- andi vel. Við stillum inn á að halda þetta í kringum loka- daginn.“ „Hvað eruð þið margar í fé- laginu? “ „Við erum rétt tæplega 160, og félagar eru úr Reykjavík, frá öHum Suðumesjum, allt konur, sem áður hafa búið í Vestmannaeyjum. Markmið okkar er að efla kynni okk- ar á milli, sem fluttar eru úr heimabyggðinni, en öðrum þræði er þetta lrknarfélag, því að við reynum að létta DAGB0K í dag er föstudagur 7. maí og er það 127. dagur ársins 1971. Eftir lifa 238 dagar. Kóngsbænadagur. Árdegisháflæði kl. 4.36. (Úr íslands almanakinu). Enginn yðar hugsi öðrum illt í hjarta sínu, og hafið ekkx mæt- ur á lyga-svardögum. (Sakaria 8-17). Steina Finnsdóttir, formaður kvenfélagsins Heimaeyjar. bágstöddum Vestmannaeying- um hér hjálparhönd, sendum þeim jólagjafir og sitthvað fleira.“ „Þakka pér spjallið, Steina, og vonandi verður fjölmenni hjá ykkur." „Já, og ungir og gamlir Vestmannaeyingar eru raun- ar velkomnir, og ef ég þekki þá rétt, Eyjaskegigja, eru þeir samhentir, þegar svo ber und ir. Vertu blessaður." — Fr.S. Næturlæknir í Keflavík 6.5. Kjartan Ólafsson. 7., 8., og 9.5., Ambjörn Ólafss. 10.5. Guðjón Klemenzson. AA-samtökin Viðtalstími er i Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Ustasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir tullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- Tveggja mínútna símtal ÁRNÁÐ HEILLA Amfinnur- Jónsson, frv. skóla stjóri Austurbæjarskólans Kambsvegi 25 er 75 ára í dag. Hann er að heiman í dag. Spakmæli dagsins Mér er það stöðuigt kvalræði, hversu fjarlægur ég enn er Guði, sem ég veit þó að ræður yfir hverjum andardrætti min um og hefur vakið mig til lífs- ins. Ég finn, að það eru minar illu ástriður, sem skilja okkur, þótt ég geti ekki losað mig við þær. — Gandhi. c^st en.. 1t71 IOS ANGIlfS 1IMIS . . . að beita fyrit hana. BANDARlSKAN VERKFRÆÐING með fámenna fjölskyldu vant ar góða íbúð eða hús (þrjú svefnherb.) m. húsgögnum, sem næst Keflavíkurflugvelli. Paul Lindgreen, Keflavíkur- flugvelli, svæði 2290. TIL LEIGU í blokk við Fellsmúla 5 herb. endatbúð með tvennum svöl um tH leigu í 2—3 mánuði. frá 20. júní. Leigist með öllu innbúi. Teppalögð. Uppl. í síma 37963 eftir kl. 19,30. UNGUR MAÐUR með alhliða þekkingu og reynslu í störfum við heild- sölu og iðnfyrirtæki óskar eftir aukavinnu. Tilb. merkt: „7496" sendist Mbl. fyrir 15. maí n. k. KLÆÐASKÁPAR fjórar stærðir, fjórar viðarteg undir. Biðjið um upplýsingar. Húsgagnaverzlun Axels Eyj- ólfssonar hf„ Skiphotti 7, simi 10117, 18742. um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Báðgjafaþjónusta Geðverndarlélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ékeypis og öllum heim- (L Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. Sýningu Ágústs að ljúka Málverkasýningu Ágústs Peter sen, sem undanfarið hefur verið í Iðnaðarmannahúsinu i Kefla- vík, Tjarnargötu 3, lýkur á sunnudagskvöld. Á sýningunni eru 36 olíumálverk, og er þetta sölusýning. Sýningin er opin frá kl. 4—10 á hyerjum degi fram á sunnudagskvöld. Nwkkrar myndir hafa selzt. Síðustu for- vöð eru fyrir Suðurnesjamenn að sjá sýninguna en henni lýkur á sunnudagskvöld. Sýningin verð ur ekki framlengd. Ágúst Petersen. Jörundur á förum Jörnndur Hundadagakóngur hefur nú komið 97 sinnum fram á sviðinu í Iðnó, svo að ekki verður annað sagt en honum dveljist lengur nú en síðast, þegar hann var á ferð hér, en það var 1809. 98. sýning á Jörundi verður í kvöld, föstudagskvöld kl. 20.30 og eru þá aðeins leftir 2 sýningar. Á þessari mynd sést hið þekkta söngtríó „Þrjú á palli“, en það kemur fram ásamt Jörundi og köppum hans í Iðnó. í tríóinu eru Troels Bendtsen Edda Þórarinsdóttir og Helgi Einarsson. FRETTIR Frá Mæðrastyrksnefnd Mæðrablómið verður selt á sunnudaginn. Foreldrar, hvetjið börn ykkar til að selja mæðra blómið. Blómið verður afgreitt í barnaskólum borgarinnar og skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Njálsgötu 3. Kvenfélag Bústaðasóknar Síðasti fundur vetrarins verður haldinn í Réttarholtsskóla mánudaginn 10. maí M. 8.30 stundvíslega. VÍSUKORN Ólína Jónasdóttir á Sauðár- króki orti þessa visu, þegar Silfurtunglið eftir Halldór Kiljan Laxness kom út: Listin oft hjá Laxness bjó, lýsir enn af biysum nýjum. Sumum held ég sýnist þó Silfurtunglið vaða í skýjum. Um sjálfglaðan mann. Mjög er þessi manngarmur munasæll og ánægður. Það sannast hér, sem sagt var fyr, að sælir eru einfaldir. Enginn þekkir, hvað er hvað, hvort er stúlka, —, drengur. Sú var tíð, maður þekkti það, það gildir ekki lengur. Skalli. BJARNI BJARNASON LÆKNIR FORMAOUR KRASBAMEIN3F6LAGS ,'íl1 L i!!||| !!}IW.-. ISLANOS u|Ji|íi,íil!'!l!li!iaMÍI HEILSA ÞlN OG SÍGARETTURNAR Q°D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.