Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 8
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 Eigum á lager útihurðir og þurrkaðan harðvið. Smíðum útihurðir, svalahurðir og glugga. Leitið tilboða. SÖGIN HF., Höfðatúni 2. Sími 22184. Fra Barnaskólum Kópuvogs Irmritun nýrra nemenda. Börn fædd 1964 eiga að hefja skólagöngu á þessu ári. Innritun þeirra fer fram í barnaskólum kaupstaðarins laugard. 8. maí kl. 10—12 í. h. FRÆÐSLUSTJÓRI. ÚTSALA Allt á að seljast fyrir 15. maí vegna niðurifs hússins. Litla blómabúðin hf. Bankastræti 14 — sími 14957. Auglýsing um framboðsfrest í Norðurlands- kjördæmi vestra. Yfirlcjörstjórn við Alþingískosningarnar í Norður- landskjördæmi vestra, sem fram eiga að fara 13. júnt næstkomandi, skipa: Elías I. Elíasson, bæjarfógeti, Jóhann Salberg Guðmundsson, bæjarfógeti, Sigurður Tryggvason, kaupmaður, Kristján C. Magnússon, verzlunarmaður, og Hlöðver Sigurðsson, skólastjóri. Framboðslistum ber að skila til oddvita yfírkjör- stjórnarinnar, Elíasar I. Elíassonar, bæjarfógeta á Siglufirði, eigi síðar en miðvikudaginn 12. maí nk. Fylgja skal tilkynning um hverjir séu umboðs- menn lista. Yfirkjörstjómin 5. maí 1971. Norðurlandskjördæmi vestra. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG CÓÐAR LÉREFTSTUSKUR pt$m&fatotb PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo ¦ f UJifcUMI r^raHi FASTEIGNASALA SKÖLAKÖRBUSTifi 12 V ^ _____ SÍMAR 24647 & 25550 \ ^ii^^^^^ÖiSn r"^* Til sölu xI^Jr Við Skaftahlíð h___,____f 5 herb. endaíbúð á 1, hæð, tvenn arsvalir, vönduð íbúð. Laus 14. maí nk, Wið Grettisgötu 11928 - 24534 Við Hraunbœ 2ja herb. kjallaraíbúð, faus strax. 3ja herbergja Við Laugaveg íbúð á 3. hæð (efstu). Tvöf, gler. Ibúðin er um 100 ferm. Verzlunar- og íbúðarhúsnæði. Verð 1300 þús. Útb. 650— eignarlóð 500 fm. 700 þús. } 3ja herb. íbúð Ibúðin er laus nú þegar. Til sölu við Laugaveg er 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Laus HEIDHAMIDLUNIíH ' VONARSTR~l 12 símar 11928 Ofl 24534 Þorsteinn Júliusson hrl. Söluítjóri; Sverrir Kristinsson haimaslmi: 24534. Helgi Ólafsson sðlustj. Kvöldsími 41230. Kvöldsími 19008. Heildverzlun Viljum ráða mann til almennra starfa. Gott kaup fyrir góðan mann. Tilboð merkt: „Áreiðanlegur — 7500" inu fyrir 10. þessa mánaðar. sendist Morgunblað- Bilþvottavél og þurrkari eru til sölu. Tækin eru nýleg og vel með farin. Nánari upplýsingar í símum (96)-21131 og 12209, Akureyri. Aðolfundur Vélstjórafélag íslands heldur framhaldsaðalfund fimmtudaginn 13. mai 1971 kl. 20.30 í húsi Slysavarnafélagsins. FUNDAREFNI: 1. Reikningar. 2. Sameining félaganna. 3. Önnur mát. STJÓRNtN. Hús til niðurrifs Tilboð óskast í húsið Hellisgötu 20 og bakhús Vesturgötu 2 í Hafnarfirði til niðurrifs og brottflutnings, sem lokið skal í byrjun júní næstkomandi. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Tilboð skulu berast eigi siðar en miðvikudaginn 12. mai klukk- an 14 á sama stað. Bæjarverkfræðingur. 2ja herb. nýleg íbúS á 3 hæð við Fálkagötu. Suðursvalir. Fallegt út sýni. S-« herb. 140 fm íbúð á 1. hæð i Þingholtunum. Aðeíns 3 íbúðir í húsinu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleit isbraut. íbúðin er 2 stofur, 2 svefn herb .eldhús og bað. Falleg íbúð 4ra herb. sérhæð í Norðurmýri. tbúð in er 2 stofur 2 svefnherb. eldhús og barð. íbúðin er nýstandsett. 6 herb. íbúð á 3. hæð, t40 ferm. við Fálkagötu. íbúðin er 2 stofur. 4 IBUDA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGVRÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BfÓI SÍMI 12180. HEIMASfMAR 83974. 36349. svefnherb., eldhús og bað, sér- þvottahús, aðeins 3 íbúðir i húsinu. Glæsilegt útsýni Raðhús við Skeiðavog, húsið er 2 stofur, húsbóndaherb. 4 svefn- herb., þvottahús, geymslur. inn- byggður bílskúr. Fokhelt endaraðhús í Fossvogi. Hús ið er 2 stofur, húsbóndaherb., sjón varpsherb., 4 svefnherb. ldhús og bað, geymslur, þvottahús. Fallegt skipulag á húsinu. Höfum ávallt eignir, sem skipti kem ur til greina á. Cifroen Notaður Citroen 2 CV , til sölu. SKRFSTOFUÁHÖLD, Skipholti 21. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 2ja herb. íbúð við Hjarðarhaga á 2. hæð, gott risherb. fykjir. 2ja herb. kjallaraíbúð við Lamba- staðabraut á Seltjarnarnesi. ÖH nýmáluð og standsett. Verð kr. 550 þús., útb. 250 þús, 3ja herb. kjallaíbúð við Vitastíg, rúmir 60 fm., vel umgengin, sér inng., sér hitaveita, Verð kr. 700 þús., útb. kr. 350 þús. 4ra herb. ný efri hæð 112 fm. við Auðbrekku í Kópavogi. Allt sér, Bilskúrsréttur. Hæðin er í smíðum og innréttingar vant- ar að mestu. Hœðir Nýlegar úrvals sérhæðir í Kópa- vogi í Vesturbæ og Austurbæ. Ennfremur á Seltjarnarnesi. Við Fálkagötu 6 herb. 146 fm. 3. hæð í þríbýlishúsi. Sér hita- veita, tvennar svalir, fallegt útsýni. Einbýlishús við Auðbrekku í Kópavogi með 7 herb. íbúð 150 fm. á hæð, kjallari 110 fm. með 2ja herb. íbúð, innbyggðum bílskúr og vinnuplássi. Verð kr. 2.8 millj. Skipti á 4ra herb. íbúð með bílskúr í Reykjavík möguleg. Parhús Glæsilegt parhús í Austurbænum í Kópavogi með 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum auk kjallara. Skipti 5 herb. glæsileg efri hæð, 140 fm., á Lækjunum með sér hita- veitu, bílskúr, fallegu útsýni. Selst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð með bílskúr. 300 fm Húsnæði á úrvalsstað skammt frá Hlemmtorgi. Ennfremur á sama stað 300 fm. kjallari. Seltoss Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi. Ennfremur að góðri 3ja—4ra herb. íbúð. Höfum kaupendur að 2ja^—3ja herb. góðri íbúð. Útb. á kaupverði. að 3ja—4ra herb. íbúð í Vestur- borginni, Hlíðum eða Háaleitis- hverfi. Mjög mikil útborgun. Raðhús Fáum í sölu um helgina gott rað- hús á úrvalsstað í borginni. Komið oq skoðið ALMENNÁ USTEIGNASAUM 8-23-30 Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Reykjavik. íbúðin þarf að vera með 4 svefnherb. Mikil útb. í boði. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. 70—100 fm. í Reykjavík eða Kópavogi. Góð útborgun. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA EIGNIR IIAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI| SfMI 82330 Heimaslmi 85556.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.