Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 9 Einbýlishús Partíús við Digrarvesveg er til sölu. 1 búsmu er 5 herb. íbúO á tveimur hæöum, auk þess er í kjallarinum tveggja herb. 'tbúð. 5 herbergja tbúð við Hringbraut er tH sölu. Ibúðin er á 3ju hæð, byggð ofan á eldra hús 1958. Stærð hæðar- innar er 130 ferm. Einbýlishús Lítið steinhús í Austurborginni með 5—6 herb. íbúð er til sölu. Einbýlishús á ýmsum stöðum í Kópavogi eru til sötu. Atvinnuhúsnœði í Miðborginni, 129 ferm. á götu- hæð, er til sölu. Eignarióð fylgir. 4ra herbergja glæsileg endaíbúð í Háaleitis- hverfinu er til sölu. Bílskúrs- réttur. Stærð um 115 ferm. Frá- gengin lóð. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Til leigu verzlunarptáss, t.d. fyrir fiskbúð, ísbúð eða hraðhreinsun. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Til sölu raðhús í Fossvogi. Húsið er á 3 pöllum, neðst eru 5 svefnherb., bað, þvottahús og geymsla, á miðpalli eldhús, gestasnyrting, forstofuherb., á efsta palli stofur og húsbóndaherb. Bilskúrsréttur. Verð 3.2 millj. Otb. 2.2 millj. Áhvílandi tæp 1 millj. 2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. 2ja herb. íbúð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð i Fossvogi. 4ra herb. ibúð í Kópavogi. Raðhús i Kópavogi, tilbúið undir tréverk og málningu. Verð 2.2 millj. Góð lán áhvilandi. Opið til kl. 8 í kvöld. 33510 85740. 85650 r—I iEKNAVAL Suðurlandsbraut 10 Pennovinir Stúlka, 21 árs, er hefur áhuga á frimerkjum (isL — noskum), óskar eftir pennavini. Skrifar bæði norsku og ensku. AUDHILD HAUGEN, Hjálgenes. 6300 Ándalsnes. Norway. 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Borgarholtsbraut 5—6 herb. efri hæð um 125 ferm. Sér hiti. Sér inng. Sér þvotta- herb. á hæðinni. Rúmgóður bílskúr. Háaleitisbraut 4ra herb. 117 ferm. endaíbúð á 3. hæð. Sér hiti. Suðursvalir. Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Rúmgóð íbúð í góðu ástandi. Laus nú þegar. Melabraut Parhús á sunnanverðu Seltjarnar- nesi. 2 hæðir, alls 6 herb. íbúð. Að auki fylgir sjélfstæð ein- staklingsíbúð. Stór og góður bílskúr fylgir. Ræktuð, falleg lóð. Miðbraut 4ra—5 herb. efri hæð. Sér hiti. Sér inng. Snyrtileg íbúð. BÍ1- skúrsréttur. Skólagerði 3ja herþ. íbúð á jarðhæð (litlið niðurgrafin). Sér inng. Sér hiti. SKIPTI 5 herb. 135 ferm. efri hæð í tví- býlishúsi við Holtagerði í Kópa vogi. Sér hiti. Sér inng., Sér þvottaherb. á hæð. Fæst í skiptum fyrir got einbýlishús í Kópavogi, æskilega Vestur- bæ. 3ja herb. mjög góð blokkaribúð á Högunum með bilskúr, fæst í skiptum fyrir 4ra—6 herb. ibúðarhæð með bílskúr í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 1 62 60 Til sölu Ar 4ra herb. hæð og 2 herb. í risi við Miðbæinn. Ar 3ja herb. hæð ásamt 3 herb. í risi í Vesturbænum. Hæðin er öll nýstandsett. -A 5 herb. risibúð í Austurbæn- um, útb. 450 þús. ÍC 1 herb. og eldhús á hæð í Austurbænum, sér hiti. Ár Einstaklingsherb. við Snorra- braut. í Carðahreppi ■jr Einbýlishús á byggingarstigi. ■jt Einbýlishús i fokheldu ástandi, teikningar á skrifstofunni. ■Á 4ra herb. sérhæð í tvíbýlis- húsi. Fasteignasolan Eiríksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. LOFTUR. HF. LJÓSMYNDASTOFA IngóMsstrætl 6. PantlS tima 1 síma 14772. SÍMll IR 24300 Til sölu og sýnis. 7. Til kaups óskasf Gott einbýlishús, stein- steypt, sem í væri 9—10 herb. íbúð í borginni. Einnig kemur til greina t. d. efri hæð og ris eða neðri hæð og kjallari, sem væri 9—10 herb. séríbúð. Útborgun get- ur orðið mikil. Væntan- legur kaupandi á vand- að 7 herb. einbýlishús sem gæti komið upp í ef hentaði. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að öll- um stserðum íbúða i borg- inni. Sérstaklega er beðið um 4ra, 5 og 6 herb. sér hæðir og einbýlishús, mega vera gömul steinhús í borg- inni. Höfum til sölu nýja 4ra herb. jarðhæð, með vönduðum innrétting- um við Dalaland. Sér hita- veita. 4ra—5 og 6 herb. ibúðir, sum- ar lausar í steinhúsum í eldri hluta borgarinnar. Húseignir aí ýmsum stærðum og margt fieira. Komið og skoðið Sjón er sögu ííkari Nýja fasteignasalan Stmi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. OOPm MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOU SÍMAR 26260 26261 TIL SOLU 3ja herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð við Hraunbæ. Útb. rúml. 800 þús. á árinu. 2ja herb. mjög góð kjall- araíbúð i Hlíðunum. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 450 þús. HÖFUM KAUPANDA AÐ einbýlishúsi í Kópavogi, Garðahreppi eða Mosfells- sveit með mjög háa út- borgun, gæti verið að ræða, jafnvel staðgreiðslu. SKIPTI 3ja herb. mjög góð íbúð i Háaieiti í skiptum fyrir 5 herb. ibúð i sama hverfi. SKIPTI á mjög góðu raðhúsi í Garðahreppi og á einbýlis- húsi i sama hverfi. SKIPTI á fallegri sérhæð í Kópa- vogi og á einbýlishúsi í Kópavogi. Okkur vantar allar stærðir íbúða til sölumeðferðar. Vinsamlegast Htið við eða hringið. ARNAR HINRIKSSON hdl. BJARNI JÓNSSON sölustj 11928 - 24534 Trésmíða- verkstœði til sölu Verkstæðið er í leiguhúsnæði við Miðborgina. Vélakostur m.a. fræsari, afréttari, hjól- sög, borvél, skilsög, 2 hefil- bekkir o.fl. o.tl. Til greina kemur að setja vélamar í hlutum. Einhver verkefni gætu fylgt. Góð kjör. Tilval- ið tækifæri fyrir unga menn. (Verkstæðið er til afhend- ingar nú þegar). '-EIEIAHIUIIIIH V0NARSTR4TI 12 simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534. Kvöldsimi 19008. Húseignir til sölu Timburhús með 2 íbúðum. Hæð og ris í Miðborginni. 4ra herb. 2. hæð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Einbýlishús o.rn.fl. Rannveig l*orsteinsd., hrL málaflutningsskiifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fastcignaviðskipti Laufásv. 2. Slml 19960 - 13243 Kvöldsími 41628. Fasteignir til sölu Einbýlishús I Hveragerði. 3ja herb. risíbúðir við Barmahlið og MávabKð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háateitisbraut 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Mið braut, bikskúrsréttur, sérhiti og inngangur. 4ra—5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 5 herb. íbúð við Borgarholts- braut, bilskúr. Ódýr 3ja herb. íbúð við Skála- heiði. Steinhús með tveimur íbúðum, bílskúr og fl. við Auðbrekku. Austurstræti 20 . Slrnl 19545 Hefi kaupanda að 3ja herbergja #búð. Cóð útborgun fyrir rétta íbúð Hefi til sölu m.a. Húseign í miðbœnum Húsið er um 100 fm. að grunn fleti, hæð, ris og kjatlari, að mestu ofanjarðar. 120 fm steypt upphitað hús á sömu lóð fylgir einnig. Gott port með bílastæðum er á bak við húsið. Baldvin Jónssnn brl. Kirkjutorgl 6, sími 15545 og 14965. Utan skrifstofutíma 34378. EIGNASALAIM REYKJAVIK 19540 19191 3ja herbergja Góð kjallaraíbúð við BarmahHð, sér ínng., teppi fylgja. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í Miðborginrti. íbúðin er i steinhúsi, um 110 ferm. 5 herbergja Glæsileg 140 ferm. ibúðarhæð við Túnbrekku, sér inng., sér hiti, sér þvottahús á hæðinni, í skipt- um fyrir 3ja—4ra herb. íbúð eða einbýlishús í Kópavogi, má vera í eldra húsi. Húseign við Skógargerði. Stofa og eldhús 4 1. hæð, 3 herb. og bað t risi, 2ja herb. íbúð, geymslur og þvottahús i kjallara. 110 ferm. einbýlishús á einni hæð í Smáíbúðahverfi, ný eldhús innrétting, bílskúrssökklar fylgja. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk og málningu í Breiðholti, íbúðirnar tilbúnar til afhendingar nú þegar. 4ra herbergja íbúðir ! þribýlishúsi á einum bezta stað á Seltjamarnesi. Sér inng.. sér hiti og sér þvottahús fylgir hverri íbúð, bílskúrsrétt- indi, malbikuð gata. Ibúðirnar seljast fokheldar. EIGNASALAIM REYKJAVÍK l'órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. Einbýlishús á tveimur hæðum við Vallargerði, 107 ferm. hvor hæð. Svalir til suðurs. Hægt að hafa tvær íbúðir í húsinu. Einbýlishús við Fífuhvammsveg, um 170 fm. Samþykkt teikning fyrir viðbótarbyggingu fyrirliggj- andi. Stór lóð. Raðhús um 144 frn. á góðum stað i Fossvogi. Helzt í skiptum fyrir stærra raðhús eða einbýlis- hús við borgina eða nágrennis Raðhús í Fossvogi í skiptum fyr- ir einbýlishús, helzt i Norður- mýrarhverfinu eða þar um slóðir. Raðhús við Hrauntungu (Sig- valda-teikning) í skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð, helzt með bíl- skúr. Athugið að við höfum til sölu mikið af góðum eignum, raðhús- um og einbýlishúsum, á góðum stöðum í borginni og nágrenni. Oft er um skipti á minni eða stærri eignum að ræða. Jón Arason, hdL Sími 22911 og 19255. Kvöldsimi 36301.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.