Morgunblaðið - 07.05.1971, Page 13

Morgunblaðið - 07.05.1971, Page 13
Q MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 13 Tíu alþingismenn kveðja nú Alþingi „Gott heilum vagni heim að akau — segir Bjartmar Guðmundsson arútvegairas og auk þess hafa rafortkumál og vegaimál fyllt vaxamdi rúm í huga mímum, og þá hefur virkjun'iin í Lagarfossi, sesm mú hefur verið áikveðin, vertið þar efet á baugL“ „Hvaða mál eru þér eftir- miimilegust?“ „Ég vil nefna frumvarp mitt um happdrættislán til brúar- geirðar á Skeiðaráæsandi, sem lögfest vax á síðasta Alþingi. Ég heyrðí um skeið að þetta væri kosningamál, en það hefðí tæpast verið talið kosnimgamál, ef kosið hefði verið í haust. En ef ég hefði átt setu á þingi á- íram hefði ég barizt jafnt fyrir því máli eftir mýafstaðnar kosn ingar, eins og ég gerði í vetur. Það eæ vegna þess að fyrst nú er tímabært að hefja írama- kvæmdir, því nýlokið er við að gera bílfært austan frá að Skeiðará með hinum miklu brúarframkvæmdum í Austur- Skaftafellssýslu. Auk þess er evo sú velmegun hjá almenm- ingL sem ómótanælanlega er og vax árið 1970, að grundvöllur er til fytrir slíkri fjáröflunarað- ferð sem ákveðin hefua- verið. Það má vera öllum ljóst að á hínum erfiðu árum í al- menmri 'kaupgetu árið 1967 og 1968, hefði verið vonlítið að ætla sér að stofna til sölu slíkra bréfa. Þá vil ég nefna þingsályktumartillögu mína um ékylduþjómustu ungmenna. Ég flutti hana á fjórum þmgum og iöksins undir þinglok nú, var þesisi tillaga samþyikkt, en að vísu aðeins til nefndarskip- unar til athugunar málsins. Sjálfsagt eru skiptar skoð- amir um efni málsiins, en ég hef barizt fyrir því að fá þessa tillögu samþykkta af því að ég tel málið vera mjög mikilvægt, ef það mætti skýra betur fyrir fólki skyldur og réttindi þjóð- félagsþegnanma, en í því efnd þarf sífellt að vera jafnvægi, ef vel á að fara. Ef ég ætti að nefna eiwhverja eimstaka fram- kvæmd á AusturlandL sem er staðbundin og ég beitti mér fyrir af alefli, þá vil ég mefna gerð hins mikla hafnargarðs á Vopnafirði, sem ég trúi að Sk ipti sköpum fyrir framtíð þess staðar. Svo eru auðvitað ýmis mál óleyst, sem ég vildi leggja allt það lið, sem ég mátti. Ti'l dæmis að kama rafohkunmi til svo til allra sveitabýla á Austurlandi. Ég flutti á sínum tíma þings- ályktunartillögu um málmleit á Áusturlandi og stóriðju á Reyðarfirði, Sú tillaga var sam þyklkt á Alþimgi og sérstaklega var kanmað kopanmiagn í Lóni. En það gaf ekki svo góða raun, sem vonir voru um og sama má segja um biksteins- raninsóknirnar í Loðmundar- firði, en þar var gerð ítarleg könnun, sem til var varið 3 millj. kr. Það urðú m'ér líka mikil vom- brigði að ekkert kom út úr þess um ranmsókmum, en þær hafa þó verið gerðar. Ýmisir hafa haft í flimtimg- um tal mitt um stóriðju á Reyðarfirði. Það mál var þó kamið nokkuð langt og var þá verið með í athugun að reisa kornforðabúr, eða korngeymslu fyrir Evrópumarkað á Kanada- hveiti. Kanadískir hveitifram- leiðendur hefðu þá byggt manmvirkin upp að mestu, en tnaður var sendur til Kamada til þess að kanrna þetta mál og ég gat ekki betur skilið, en að það væru ýmsir ljósir punktar í því máli, en einhverra hluta vegna ranm þessi viðleitni út í aamdinm og óttast ég að það sé m. a. fyrir of lítinm áhuga hér heirna. Ég á dálítið erfitt með að sætta mig við að þessi stór- iðjuhugmynd sé úr sögunmi, þvj að hér var ekki ál á ferð- inmd, þó að í huga margra ís- lendimga sé álið tákn fyrir atór Bjartmar Guðmundsson al- þingismaður sagðist hafa haft lítil afskipti af stjórnmálum þar til hann fór í framboð fyrir Sjáífstæðisflokkinn árið 1959. Hann sagðist hafa verið ákaf ur bændaflakksmaður meðan sá flokkur var uppi eftir 1930, en frá árinu 1939 var Bjartmar sjálfstæður bóndi og sem bóndi sinnti hann mjög félagsmálum bænda heima í héraði og sér- lega í Aðaldalnum. Var hann lengi í hreppsnefnd og oddviti á tímabili, en í sýslunefnd hef- ur hann verið síðan 1935 og hreppsstjóri síðan 1944. í stjórn KEA var hann frá 1937—1042. Þegar ég spurði Bjartmar um framboðið 1959, sagði hann að hvi hefði verið tekið mjög misA'fnlega í héraði, um leið og hann brosti kankvdslega. „Blaðið Dagur á Akuréyri", hélt hann áfram, „réðst mjög að mér út af framboðinu, en ég hafði ákveðið að fara í það eftir að Sjálfstæðismenn bæðí i héraði og á Akureyri höfðu beðið mig að taka þátt í fram- boðinu. Ég var þá í 3. sæti og náði kjöri, sem landskjörinn þingmaður og siðan aftur 1963 og 1967. Það hafði mikil áhrif á ákvörðum mina um að taka þátt i kosningum til Alþingis að ég kynni ef til vill með því að geta á einhvern hátt unnið eitthvað fyrir mín byggðarlög. Sérlega þótti mér þá ganga seint með rafvæðingu í minum sýslum og vegagerð. Um þetta leyti voru þær framkvæmdir mjög á eftir því sem hafði ver- ið i Eyjafirði á undan, en þar voru þá þingmenn Magnús Jónsson fyrir Sjálfstæðisflokk inn og Bernharð Stefánsson fyr ir Framsóknarflokkinn og þeir kepptust um að gera sem mest í þessum málum. Þó að ég telji það ekki mér að þakka þá hefur mikið áunn izt í þessum efnum siðan, bæði vegamálum og rafmagni. Má segja í því sambandi um Suður- Þingeyjarsýslu að þegar þessu ári lýkur vantar rafmagn á að- eins einn bæ í sýslunni. 1 Norð ur-Þingeyjarsýslu eru þessi mál þannig á veg komin að vel hefur miðað og aðeins er eftir að koma Þistiífirðinum inn á rafldnu, en það tekst vonandi á næsta ári eða þarnæsta. Varð- andi vegi í Þdngeyjarsýsliu hef- ur mjog skipazt á betri veg á I iðju. Ef þessi hugmynd hefði | orðið að veruleika, hefði hér orðið um stórframkvæ'mid að ræða, sem hefði umiskapað IReyðarfjönð og veitt nýju lífi um alla Austfirði. Við verðum að átta akkur á því að stóriðn- fyrirtæki verður, og ég vil ■ leggja á það áherzlu, verður Iað setja upp víðs vegar í kring- um landið. Án þess er hætt við að allt jafnvægistal verði hjóm I eitt.“ „Hvað um stöðu Sjalfstæðis- Iflaklklsiins í komandi kosning- uan?“ „Ég held að staða Sjálfstæðis I flokksiins sé allgóð í væntanleg- I um kosniingum. Ég var reyndar Imótfallinm haustkosmingum og mér finmst að frekar hafi ég femgið staðfestimgu á þeimri | skoðum mimmd síðam.“ — á. j. Bjartmar Guðmundsson. þessum áratug með tiikomu kís ilvegarins og með góðum og upphlöðnum vegi frá Húsavík inn í Reykjadal og Kinnarvegi fyrir Núp að Skjálfandafljóts brú, Tjörnesvegi með þremur brúm á verstu giljunum þar, en síðasta gilið á að brúa S sumar. Þá má nefna brú á Fnjóská, sem byggð var fyrir fáum árum og nú er verið að undirbúa byggingu hraðbraut- ar frá Akureyri að Fnjóskár brú.“ „Hvað um skólamál í Þing- eyjarsýslu?" „í Suður-Þingeyjarsýslu hafa verið fullgerð barnaskóla hús í Skútustaðahreppi, Reyk- dælahreppi, Bárðdælahreppi, Svalbarðsstrandarhreppi og i byggingu eru tvö mikil skóla- hús, annað á Stóru-Tjörnum og hitt á Hafralæk í Aðaldal. Þessi hús eiga að vera fyrir börn og unglinga á skóla- skyldualdri í 5 hreppum og unglinga í tveimur hreppum að auki.“ „Hvernig hefur þér likað að sitja á þingi, Bjartmar?" „Það má segja að það hafi vakið nokkra athygli þegar ég fyrir nokkurs konar tilviljun lenti inni á Alþingi og i tveim- ur kosningum á eftir vann okk ar listi verulega á. Á Alþingi hefur mér liikað vel. Þar hef ég kynnzt mörgu sem ég þekkti ekki áður og þó að mér haíi ekki líkað að öllu leyti þing- setan, er ég mjög ánægður með að hafa tekið þessa ákvörðun 1959. Samstarf okkar þriggja Sjálfstæðismannanna á listan- um í Norðurlandskjördæmi eystra hefur verið einstaklega gott og skiptir það mjög miklu máli í framgangi mála.“ „Hvaða mál hafa verið þér hugleilknust ?“ „Ég hef ekki getað sinnt mál um jafnt á Alþingi og valdi því þann kostinn að sinna frem ur þeim málum, sem mér hafa verið mest hugleikin. Fyrst og fremst hef ég snúið mér að landbúnaðarmálum og stuðn- ingi við hinar dreifðu byggðir, sem standa nú fremur fflla vegna versnandi tíðarfars og þeirrar óáranar, sem ræktunar- menn hafa orðið fyrir vegna kalskemmda í túnum, en þær eru gifurlegar á stöðum í Norð urlandskjördæmi eystra, sér- staMega í N-Þingeyjansýslu og útsveitum S-Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðar. Raunar má telja það kraítaverk að þeir bændur sem verst hafa orðið úti í þessu efni skuli enn hald- ast við á jörðum sínum. Þvi ég veit þess mörg dæmi að á ein- stökum jörðum og það nokkuð mörgum hafa bændur ekki náð nema hálfum heyskap hvað eft ir auinað siðastliðim 5—10 ár. Skylt er að geta þess að þeir bændur, sem verst hafa orðið úti, hafa fengið nokkurn styrk frá bjargráðasjóði í formi lána og óafturkræfra styrkja til hey flutninga úr öðrum landshlut- um. Ég tel að ef árferði hefði verið i meðallagi síðustu ár og kalskemmdirnar ekki jaín gíf- urlegar og raun ber vitnL hefði ástandið í sveitum norður þar verið mjög gott“ „Hvað tekur nú við eftir að þingmennsku lýkur?" „Nú læt ég að eigin ósk aí þingmennsku á þessu vori og tel gott heilum vagni heim að aka eftir 12 ára setu á Alþingi. Þó tel ég að fleiri hænd- ur hefðu þurft að vera 1 fram- boði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum, en þeir verða 3 talsins auk landbúnað- arráðherra, það er í Suður- bar mikið á því að stjórnin bæri fram mál, sem þingmenn höfðu ekki tima til að kynna sér til hlítar, enda voru mörg þeirra ekki afgreidd á þéssu þingi og ekki heldur til þess ætlazt endilega." „Hvernig finnst þér ástand- ið vera í dag hjá þjóðinni?" „Á árinu 1970 ag raunar þessu ári líka, hefur ástand i fjármálum þjóðarinnar verið mjög gott. Stafar það af mjög aukinni framleiðslu og hækk- andi verðlagi á erlendum mörk uðum, en samhliða þessari þró- un hefur þannig tekizt til að kaupgjald hefur hækkað og var það raunar nauðsynlegt. En til þess að einstaklingar og stofnanir geti staðið föstum fót um og vegnað vel má tilkostn- aðurinn aldrei vera hærri eða meiri en það sem aflað er, ef vel á að fara. Er ekki laust við að nókkur uggur sé í mér, ef framleiðsla dregst saman og verðfall verður, sem ég vona þó að verði ekki, en þá kynni að þrengja að hjá einstakling- um og stofnunum. Að lokum vil ég minnast á það að ég tel að alþingismenn eigi fyrst og fremst að vera úr hópi framleiðenda og atvinnu- rekenda, embættismanna og verkamanna og ég tel að ekk- ert geri til þó að einn og einn bankastjóri slæðist með. Sem sagt að til þingmennskíu ráðist menn, sem handgengastir eru atvinnulífinu og þekkja þar bezt til. Ég er hins vegar al- gjörlega andvígur þeim skoðun landskjördæmi þar sem Ingólí- ur Jónsson landbúnaðarráð- herra er og Steinþór Gestsson á Hæli og í Narðurlandskjör- dæmi vestra þar sem eru séra Gunnar Gíslason í Glaumbæ og Pálmi Jónsson á Akri. Ég gæti trúað því að það sýndi sig í kosningunum á þessu vori að bændastéttin sérstaidega í Suð urlandskjördæmi og Norður- landskjördæmi vestra myndi eftir þessu." „Finnst þér breytinga þörf á starfsháttum Alþingis?" „Helztu" galla á störfum Al- þingis tel ég vera þá að fyrri hluta þingtímans kemur fremur lítið af málum fram og af- greiðsla þeirra i nefndum er ekki hraðað nóg. Hims vegar berst mikill fjöldi af málum þegar líða tekur á veturinn, svo að þingmönnum gefst ekki tími til þess að skoða málin nógu vandlega. Sérstaklega bar mjög mikið á þessu á síðasta þingi þar sem stjórnarandstæð ingar fluttu mi'kinn fjölda af málum, sem segja má að hafi verið kosningamál og ekki hægt að ætlast til þess að þau næðu fram að ganga. Einnig um, sem rram naia Komio nja sumum þingmönnium að undan- förnu og einna gleggst hjá Ey- steini Jónssyni, að þingmenn eigi ekki að sinna öðrum störf- um, en þingmennsku, því þá held ég að þeir myndu losna. meir úr tengslum við þjóðfélag ið og það held ég að sé þeim sjálfum og þjöðfélaginu fremur til meins en ábata. Þá vil ég geta þess að það hefur verið dálítið gagnrýnt að þingmenn hafi hækkað laurn sin í lok síðasta þings með ágætu samkomulagi innbyrðis, en ég greiddi ekki atkvæði með þeirri tillögu til hagsbóta þeim, sem á eftir mér eiga að koma inn í þingið. Það er ekki svo að alþingiismenn hafi verið of hátt launaðir, en bjarglega. Þó að ég hafi nú lagt þetta starf á hilluna 70 ára að aldri, þá vona ég að ég finni mér næg verkefni næstu árin og ég geri ráð fyrir að halda heimili minu norðan fjalla hér eftir sem hingað til og að ég finni mér þar og annars staðar verk efni til að glíma við.“ Stúlkur — Atvinna Okkur vantar 4 stúlkur til starfa í verk- smiðjunni, ekki yngri en 18 ára. Getum ekki skaffað húsnæði, en ókeypis ferðir frá og til Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 66300. ÁLAFOSS HF. Enskir trollvírar Höfum fyrirliggjandi enska trollvíra, 1%" og 2", 300 og 350 faðma rúllur, merktir á 25 fm. Þ. SKAFTASON HF., Grandagarði 9, símar 15750, 14575.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.