Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 19 — KR-ingar Framh. af bls. 31 ar. Varla er hægt að segja að þessi leikur hafi verið mikill mælikvarði á getu KR-liðsins, en hið sama gildir um það og Þrótt. Það verður að taka sig á ef það ætlar að standa sig í sum ar. Bezti maður liðsins var Atli Þór Héðinsson, sem er kornung ur, en sérstaklega duglegur og frískur leikmaður. Þá átti Baldvin Baldvinsson einnig þokkalegan leik, en hann er það ógnandi framlínuleikmaður, að hann á að vera á meiri hreyf- ingu en hann var í þessum leik. Staðan í Reykjavíkurmótinu er nú þessi: Fram 3 3 0 0 8:0 6 KR 3 2 0 1 10:4 4 Valur Víkingur Ármann Þróttur 3 2 0 1 7:3 4 3 10 2 3:10 2 3 10 2 3:10 2 3 0 0 3 1:14 0 Mörkin hafa skorað: Kristinn Jörundsson, Fram, 4 Guðmundur Einarsson, KR 3 Atli Héðinsson, KR 3 Sigurður Leifsson, Á 3 Baldvin Bálldvinsson, KR 2 Hermann Gunnarsson, Val 2 Guðgeir Leifsson, Víkingi 2 Eiríkur Þorsteinsson, Víkingi 2 Ágúst Guðmundsson, Fram, 2 Ingi Björn Albertsson, Val 2 Árni Steinsson, KR Sigurþór Jakobsson, KR Marteinn Geirsson, Fram Arnar Guðlaugsson, Fram Bergsveinn Alfonsson, Val Alexander Jóhannsson, Val — Landsliðið Framh. af bls. 30 lagsliðum sínum á laugardag- inin, hvort þeir mættu það. ENGIN KYNMOK Albert lagði piltunum síð- an lífsLreglurinasr og sagði að fram yfiir leiklimn yrði að ríkja algjtör reglusemii hjá þeim. Eininig mælti hamn svo fyrir að kynimök væru bönm- uð fram yfir leikinn. — Það er stærra atriði, en þið haldið sagði hanin, þegar piltarindr fóru að brosa. (Reyndar er þetta dálítið umdeilt ata-iðd, sem valdið hefur miklum blaðaskrifum bæði í Dan- mörku og Þýzkalandi). Þá sagði Albert að það gerði ekkert til þótt menm sinntu sínu starfi allt fnam undir leikipn. — Það dreifir hug- anum, sagði hamn, — og þó að gott sé að hugsa um leik- inm þá má það ekki vera of mikið, sagði harai. „ÞI» ERUÐ ÞEIR BEZTU" — Þið verðið að muna það, strákar, sagði svo Alibert, að á rráðvikudagiran komið þið fram sem fulltrúar íslands, og eftir árangri ykkar verður tekið. Þið eruð þeir beztu sem við getum teflt fram, og hver einiasti piltur á íslandi myndi gjarman vilja vera í ykkar sporum. Og reyndar miklu fleM. Ég veit td. að bæði ég og Ríkarður munum fá fiðring í fæturna, þegar þið hlaupið inin á völliinn. En aðalatriðið í leiknum er vit- anlega að þ'ð stairfið saman — hjálpið hver öðrum og styrkið hver anraan. Takist það, eiguim við að geta unnið. Frakkannir eru áhugaimenin, sem standa svipað og við, þótt þeir hafi feng;ð fleiri leiki að undanförnu. GÓÐUR LIÐSANOI Meðan landsliðsmenniirnir voru að tygja s:g til farair, ræddu þeir saman og var greinilega góður liðsandi í hópnum. Menin- gerðu að gamni sínu og ræddu um leikina í Reykjavíkurmótinu að undanförnu. Allir virtust hinir ánægðustu yfir þvi að bæjakeppnún skyldi felld niður, og hlöklkuðu til helgar- dvalarinnair á Þingvöllum. >% LAGUN- NDLA Það hefur lengi verið draumur margra að koma sér upp sundlaug. Nú getur sá draumur rœtzt, þökk sé LAGUN-SUNDLAUGINNI. Laugin er byggð upp úr burðargrind úr timbri og krossvið, gagnvörðu með Boliden-salti og klædd að innan með Vinyl-plastdúk. Mjög fullkomin hreinsitæki sjá um að halda vatninu tandurhreinu, og upphit un getur verið hvort sem er með raf- magni eða heitu vatni. Laugin er öll verksmiðjuframleidd og því er auðvelt og fljótlegt að setja hana saman. Betri fjárfesting finnst ekki, hvort sem er við einbýlishús, fjölbýlishús, hótel, sumargistihús, skóla, íþróttahús eða félagsheimili og svo framvegis. Þér lengið sumarið, bætið heilsuna og fáið börnin til að vera heima. Þér ráðið sjálf hvenær þér syndið, hve heitt vatnið á að vera og með hverjum þér syndið. Nauðsynlegt er að bregða skjótt við, ef laugin á að koma að gagni í sumar, fyllið því út meðfylgjandi seðil og sendið okkur. Við munum síðan senda allar nauðsynlegar upplýsingar. Timburverzlunin VOLUNDUR hf. Klapparstíg 1, Reykjavík. Nafn: Heimilsfang: Óskar eftir að fá sendar upplýsingar um LAGUN-SUNDLAUGAR. Til Timburverzlunarinnar Völundur hf., Klapparstíg 1, Box 517, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.