Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 23

Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1971 23 ♦ Heimsókn forseta- h j ónanna Brosleitir þjóðhöfðingjar: Ólafur Noregskonungur og herra Kristján Eldjárn. Fyrir aiftan forsetann er Sonja, krónprinsessa. Forsetahjónunum var ekið í opniim hestvögnum gegnum Stokk- hóhn. Með forsetanum í fremri vagninum eru Gustav Adolf, kon- ungur Svíþjóðar, og Karl Gustaf, krónprins. til Noregs og Svíþjóðar ■ Heiðursvörður fylgdi bifreið forsetans i gegnum Osló. Forsetahjónin heilsa konungsfjölskyldunni og öðrum sem tóku á móti þeim. Lengst til hægri er Ólafur konungur. Fyrir aftan forsetann er Sonja, krónprinsessa, og fyrir aftan forsetafrúna Har- aldur ríkisarfi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.