Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1971 Oska eftir 3ja herbergja íbúð frá og með 1. júní. — Sími æskilegur. Upplýsingar í síma 84526 milli kl. 6 og 7 næstu daga. Vélritunarstúlka Stórt fyrirtæki í Reykjavik, óskar eftir að ráða vélritunarstúlku. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Vélritun *— 7498”, fyrir mánudagskvöld. ■■H ■ ^\ 1 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SELT J ARN ARNES Sjáifstæðisfélag Seltirninga heldur umræðu- og spilakvöld í Félagsheimili Seftjarnarness. mánudagskvöldið 10. maí kl. 8.30. FUNDAREFNI: 1. Matthías Á. Mathíesen, alþingis- maður, fyrsti maður á lista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi, talar um stjómmálaviðhorfið og svarar siðan fyrirspurnum. 2. Félagsvist. Góð kvöldverðlaun Þriggja kvölda verðlaun. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna og taka með sér gesti. Sjálfstæðísfélag Seltirninga. Egilsstaðir Egilsstaðir Almennur kjósendafundur verður haldinn í Valaskjálf á Egilsstöðum næstkomandi sunnu- dagskvöld, 9. maí, og hefst hann klukkan 21.00. Ræðumenn: lugólfur Jónsson, Sverrir Hermannsson og Pétur Blöndal. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins. Seyðisfjörður Seyðisfjörður Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði, heldur fund i kvöld, föstudagskvöld, og hefst hann klukkan 21.00 Fundarefni: Sjómmálaviðhorfið. Ræðumenn: Sverrir Hermannsson og Pétur Blöndal. Ibúar Seyðisfjarðar eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRNIN. Selfoss Árnessýsla FÉLAGSMÁLANÁMSKEIÐ Ungir Sjálfstæðismenn efna til félagsmálanámskeiðs 11., 12., 18. og 19. maí n.k. í Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 1, Selfossi. Dagskrá: Þriðjudag 11. maí kl. 20:30 um RÆÐUMENNSKU. Leiðbeinandi Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri. Miðvikudag 12. maí kl. 20:30 um FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Leiðbeinandi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. Þriðjudaginn 18. maí og miðvikudaginn 19. mai kl. 20:30 UMRÆÐUFUNDIR. Samband ungra Félag ungra Sjálfstæðis- Sjálfstæðismanna. manna i Amessslu. KÓP A V OGSBÚAR Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Eggert Steinsen verður til viðtais laugardaginn 8. maí kl. 2—4 í Sjálfstæðishúsinu Kópa- vogi. Sjálfstæðiskvennafélögin 1 Reykjaneskjördæmi Félags- og sálfræðirannsóknir — Aths. menntamálaráðuneytis MBL. hefur borizt eítirfarandi frá Men'ntamálaráðuneytinu: Vegna blaðaskrifa, sem nýlega hafa orðið um félag’sfræðirami- söknir, er dr. Bragi Jósepssom hiefur starfað við að uondan- fömu, tekur menntamá laráðu - neyfið fram eftirfarandi: 1. Ráðuneytið er hJymnt þvi, að féflags- og sálfræðileigar rann- sófcnir verði autanar og efldar á íslandi. Margs konar gagn get- ur orðið af sflífcum rannsóknum. Geta niðursitöður þeirra t. d. oft orðið leiðarljós og vlsbiending við töfcu ákvarðana um ýmis fé- lagsmálefni siðar meir. Um til- vifc dr. Braga er það að segja, að honum var skýrt frá slnkum atmennum stuðningi ráðuneytis- ing við tannsókn á áhrifum sjón varps á afbrotaihneigð ungflinga, sbr. hréf ráðuneytisins, dags 19. nóvember 1969 og 20. janúar 1970. 2. Sérstakar reglur um veit- ingu leyfis til félagsflegra rann- sókna hafa aildrei verið til hér- lendis. Einstaikir menn, þ. á. m. erlendir sérfræðingar, hafa t. d. gert hér mjög nákvæmar félags- eða þjóðlifsfræðirannsóknir, sem staðið hafa árum saman, án þess að sótt væri um eða veitt opintoert leyfi fyrir þeim. Nú er hins vegar svo komið, að áhugi ýmissa aðila, innlendra sem er- lendra, á félagslegum rannsókn- um á Isflandi hefur mjög vaxið. Má þá teflja, að timabært sé að setja regliur um sflSkiar rannsófcn ir, og mun ráðuneytið beita sér fyrir þvi, að slifct verði gert. 3. Samkvæmt framansögðu hefur ráðuneytið ekki veitt sér- staika heknáld til þess, að dr. Bragi Jósepsson iegði nannsófcn- argögn sin fyrir í sfcóflum lands- ins, heldur aðeins lýst yfir afl- mennum stuðningi við rannsófcn á umræddu viðfangsefni. Sér- stakrar heimildar verður fræði- maðuiinn að leita hjá skólaistjór um, svo og þeim, sem sputrðir eru í rannsóikninni. Af hálfu ráðuneytisins er skólastjórum heimilt og frjálst að veita dr. Braga aðstöðu til rannsófcnar í sfcólum sínum. Nemendum og/ eða foreldrum er frjálst, hvort þeir svara umræddum rannsófcm argögnum, eins og til er mæflzt, eða ekfci. Einsitafclinigar hfljóta jafnan að ráða því sjálifir, hvort þeir láta í té svör við spurning um í félagslegri yfiriitsrannsófcn eða skoðanakönnun. 4. Leiði blaðaskrif og deiflur um rannsókn dr. Braga Jóseps- sonar til þess, að ókleift reynist að ljúfca henni, er um mjög varasamt fordæmi að ræða, sem gæti dregið dilk á eftir sér. ís- lendingum er ekfci minni nauð- syn að ná góðu samstarfi við félagslegar rannsóknarstofnanir í ýmsum löndum en þessum stofnunum er að fá í vissum til- vikum rannsóknaraðstöðu hér- lendis. lslendingar þurfa á þessu sviði mjög á að hallda góðu samstarfi við aðrar þjóðir, þ. á m. til að fá menntun, vinnuaðstöðu og námsstyrki fyrir ísilenzfca stúdenta og fræðimenn, sem eru að fullnuma sig á hinu félagslega fræðasviði. Yrði er- lendum háskóla gert ókieift að ijúka hérlendis félagsfræðirann- sófcn, sem mjög mikil vinna og fjármagn farið í að undir- búa, er viðbúið, að sflí-kt yrði ær- ið kunnur attourður, sem sfcapað geeti neikvæð viðtoorf gagnvart samvinnu við íslendinga um fé- iagslegar rannsóknir og féflags- fræðimenntun. Sflifc mistök þarf að reyna að forðast, og leiðin til þess er sú, að gagnikvæmt traust skapist milfli fræðimanna og aflmennings. Menntamálaráðuneytið, 30. apríl 1971. — Minning Kristján Atvinna í boði fyrir laghenta menn til iðnaðarstarfa. GLIT HF., SÍMI 85411. jr Atthogofélog Stroodaoiaooa Býður öllu eldra Strandafólki til skemmtun- ar og kaffidrykkju í Dómus Medica sunnu- daginn 9. maí kl. 3 stundvíslega. Verið velkomin. STJÓRNIN. íbúð — Staðgreiðsla Nýleg 3ja herb. íbúð óskast til kaups. íbúðin þarf að vera á 1. eða 2. hæð. Upplýsingar í símum 16201 og 81384. Framh. af bls. 22 gjarnan viijað gera betur, en veit að sá, sem um er ritað, erfir ekki við mig ódugnaðinn. Og einnig, að ég mæli fyrir munn okkar allra sundfélaga, er ég fuiiyrði, að karlmannlegur hugur Krist- jáns, hressileg gflettni og traust- ur félagsandi mun fylgja okkur i framtíðinni. Guð blessi minningu hans, f jölskyldu og heimili. Kveðja frá simdfélögum. N auðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verða eftirtaldar skósmiða- vélar, taldar eign þb. Einars L. Guðmundssonar, seldar á opin- beru uppboði að Víðimel 30, fimmtudag 13. mai nk. kl. 14.00: Gegnumsaumavél, randssaumavél, skurðarhnífur, pússrokkur, þvinga, þynningarvél, kósavél. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Húsbyggjeodur Asfalt þakpappi Pappasaumur Al-þakpappi Al-einangrunarpappi Veggpappi Þakþéttiefni Þakniðurföll Þaklofttúður Þakkantar Plast þakrcnnur Niðurfallsrör Asbestplötur T. Hannesson & Co. hf. Ármúla 7, símar 85935 og 85815. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Laugavegi 81, þingl. eign Sigrlðar M. Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands á eigninni sjálfri, þriðjudag 11. maí 1971, klukkan 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8., 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Víkurbakka 4, þingl. eign Helga Oddssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, þriðjudag 11. maí 1971, klukkan 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. EDDA Kópavogi — SÓKN Keflavík — VORBOÐI Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði fimmtudaginn 13. maí kl. 8,30. Fjórir efstu menn á framboðslísta Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi flytja ávörp og ræður og svara fyrirspumum. SjáHstæðiskonur i Reykjaneskjördæmi eru hvattar til að Ijöbnenna á fundinn. Sjálfstæðiskvennafélögin EDDA, SÓKN og VORBOÐI. Sumarvinna Viljum ráða kokka eða vanar matráðskonur á Hótel Eddu. Umsóknareyðublöð fást á Ferðaskrifstofu ríkisins, Lækjargötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.