Morgunblaðið - 07.05.1971, Page 29

Morgunblaðið - 07.05.1971, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1971 29 Föstudagur 7. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.46 Bæn. 7.50 Morg- unleikfimi. 8.CK) Tónleikar 8.30 Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikar. 8.46 Morgunstund barnanna: I>órir S. Guðbergsson les sögu sína ,.Flug fimleika" 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forystugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9 30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón leikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik ar. 1100 Fréttir Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Rússnesk tónlist Ríkishljómsveitin í Moskvu leikur Sinfóníska dansa op. 45 eftir Rakhmaninoff; Kyrill Kondraschin stj. Rússneski háskólakórinn syngur rússnesk þjóðlög; Alexander Svesni koff stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Xónlelkar, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag- lega lífinu 19.55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Elsa Sigfúss syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Árna Thorsteinson Sigfús Einarsson, Sigvalda Kalda- lóns og Pál Isólfsson; Valborg Einarsson leikur undir. b) Pétursey Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c) Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur. d) Tíkin Fjára á Skriðuklaustri Jónas Pétursson segir frá. e) Handan við heiðarásinn Valborg Bentsdóttir skrifstofu- stjóri, flytur frásöguþátt um Jakob Söebeck og fleiri. f) Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. segir frá. g) Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur; Áskell Snorrason st. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði Þorsteinn Hannesson les (15),. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. K völdsagan: „Mennirnir og skóg- urinn“ eftir Christian Gjerlöff í þýðingu Guðmundar Hannesson- ar prófessors. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur les (6). 22.35 Kvöldtónleikar: Frá tónlistarhá- tíðinnl í Liége í Belgíu í septem- ber sl. Vínaroktettinn leikur Oktett í D- dúr op. 166 eftir Franz Schubert. 23.20 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárlok. Laugardagur 8. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.40 Bæn. 7.50 Morg unleikfimi 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikar. 8.46 Morgunstund barnanna: Þórir S Guðbergsson segir sögu sína af „Vindinum, trénu og Tótu". 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar 10.00 Fréttir. Tónleilkar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónaaaon. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar frá sl. mánudegi. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þáetti um umferðíarmál. 15.50 Harmonikulög 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón íslenzkir kvartettar syngja. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og menntun Hellena Dr. Jón Gíslason skólastjóri flytur fyrsta erindi sitt. 19.55 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20.40 Smásaga vikunnar: „Jól lög- taksmannsins“, biilgörsk saga eftir Dimitr Ivanov Margrét Jónsdóttir þýðir og les. 21.00 Vínartónar Hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vín arborg leikur Vínarvalsa; Josef Leo Gruber stj 21,40 „Dásamlegt fræði“ Þorsteinn Guðjónsson les fyrsta þátt úr hreinsunareldskvæði Dantes í þýðingu Málfríðar Einars- dóttur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 7. maí 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hljómleikar unga fólksins Ávallt Beethoven Leonard Betrnstein kynnir verk Ludwigs van Beethovens og stjórn ar Fílharmóníuhljómsveit New York-borgar, sem leikur þætti úr 5. sinfóníunni, píanókonsert nr 4 og Leonoru-forleikinn nr. 3. — Ungur píanóleikari frá ísrael, Jos eph Kalichstein, leikur einleik með hljómsveitinni en stjórnandi á- samt Bernstein er Poul Copolongo. Þýðandi Halldór Haraldsson 21,20 Mannix Milli steins og sleggju Þýðandi Kristmann Eiðsson 22,05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson 22,35 Dagskrárlok. Skipstjóra Skipstjóra vantar á góðan 80 tonna bát til humarveiða. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Keflavík — 924". Athngið — Þnngoflutningar Hef til leigu í lengri og skemmri ferðir tveggja hásinga vöru- : bíl, ásamt fjögurra hjóla aftanívagni. Heildarflutningsgeta er 12,5 tonn miðað við 7 tonna hámarks- öxulþunga. UNIMSTEIIMIM ARASON, Borgarnesi, Símar 93-7274 og 93-7144. Trésmíiavélar til sölu Eftirtaldar trésmíðavélar af Trésmíðaverk- stæði Stefáns Kristjánssonar, Selfossi, eru til sölu: Spónlímingarvél, Kuper Bútsög: Black & Decker Dewalt Borvél — loftkerfi Maka Typa SM6 P Sambyggð vél: Afréttari, þykktarhefill, fræsari, bor, sög: Haombak Typa US: 630 Sög: Altendor Spónlímingarpressa, pressustærð 300x 135 sm. Bandslípivél: Ellna — BS Bandsög — þýzk, Veb Knohoma-Werke Delta 12: rennibekkur Kantlímingargrind, hæð 2,85x3,00 m. Vélarnar eru til sýnis að Eyrarvegi 15, Sel- fossi, laugardaginn 8. maí kl. 2 til 5. Tilboð merkt: „IÐNSKÁLI — 7279“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir klukkan 7 þriðjudaginn 11. maí 1971. Ollum tilboðum verður svarað innan viku. Framkvœmdastjóri óskast að góðri fatavorksmiðju í rtágrenni Reykjavíkur hið fyrsta. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf, kaup- -kröfur og meðmæli, sendist Féíagi islenzkra iðnrekenda, Lækjargötu 12, 4. hæð, Reykjavík, fyrir 15. þessa mánaðar, merkt: „Framkvæmdastjóri —- 4792". allar byggingavörur á einum stað ■ Knmbstól KS-40 Steypustyrktarjnrn ST-37 Mjög hngstætt verð BYGGINGAVÖRUVERZLUIM KÓPAV0GS SIMI 41010 Leikhúskjallarinn Kvöldverður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. BorCpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. "oP'-o' I CORSELETTUM lymfuTi Laugavegi 26 Ný- komið mikið úrvnl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.