Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 07.05.1971, Síða 32
jucLVsinciiR #*-*22480 DDGLEGK FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1971 Strandið við Djúp: Lestar Caesars þurrausnar Frekari björgunaraðgerðir ákveðnar í dag þegar síðara björgunarskipið kemur fsaíirði, 6. maí — 1 DAG þurrjusu björgunarmenn á norska björgunarskipinu lest ar brezka togarans Caesars á strandstað viS Amarnes. Lyft- ist skipið þá mikið að framan, en vélarrúmið er fullt af sjó. í dag var 4 dælum komið um borð í togarann, en á morgun þegar síðara björgunarskipið kemur verður endanlega ákveð ið hvernig björgun verður hag að. Fyrra norska björgunarskipið kom til ísafjarðar um 2 leytið í nótt og lagði hér að bryggju tankana tvo, sem það hafði með sér. Um 7 leytið í morgun fór skipið á strandstað og þar hefur 6 gjaldmiðl- ar ,frystir‘ 1 FRAMHALDI ákvörðunar í gær um að fella niður opinbera skráningu vestur-þýzka marks- ins hefur Seðlabankinn i dag fellt niður á sama hátt skráningu belgiskra franka, svissneskra íranka, hollenzkra gyllina, líru og austurriskra shillinga. Nóg vinna á Akranesi Akranesi, 6. maí. AFLI hefur verið tregur hjá bát um sem veiða á línu og í net, sem í öðrum verstöðvum hér sunnanlands. Aftur á móti var afli trillubáta á handfæraveiðum sæmilegur upp á síðkastið, en í gær tók einnig fyrir þá veiði. Þó bárust á land samtals í gær 468 lestir. Togarinn Víkingur £ifl aði 350 lestir af þeim afla, sem hann fékk við Austur-Grænland á 8 dögum. Atvinna er mjög mik il hér í bæ og oft er unnið til mið nættis í frystihúsunum. — h.j.þ. það verið í dag við undirbún- ing björgunar togarans. Hjálmar Bárðarson skipaskoð- unarstjóri er um borð í björg- unarskipinu, en i stuttu spjalli í gærkvöldi, sagði hann að björgunarmenn hefðu aðal- lega kannað aðstæður við tog- arann í dag og kafarar frá björg unarskipinu köfuðu við togar- ann. Við kjöl skipsins undir vél- arrúmi er rifa á skipinu, en í kvöld átti að gera tilraun til þess að dæla úr vélarrúminu með þeim 4 dælum, sem björg- Framh. á bls. 14 Norræn gull- og silfurmunakaupstefna: Áhugi á íslenzkum gull- og silfurmunum FYRSTA gull- og silfursmíða- kaupstefna Norðurlanda var haldin í Kaupmannahöfn 1.—4. maí sl. í sýningunni tóku þátt fjölmörg fyrirtæki frá Norður- töndunum og þar á meðal 8 ís- lenzkir gullsmiðir og einn steina- sHpari. Islenzku sýningarmun- irnir hiutu góða dóma og menn voru sammála um að sumir guU- smiðirnir hefðu mjög persónu- legan stíl. Prufupantanir bárust tU íslendinganna frá öUum Norð- urlöndunum, Þýzkalandi, Aust- urríki, Hollandi og Bretlandi og einnig barst þeim mjög mikið af fyrirspurnum, að sögn Cílfs Sigurmundssonar hjá (jtflutn- ingsskrifstofu iðnrekenda. Langmesta athygli vöktu mun- ir Jens Guðmundssonar gull- smíðs, en því næst munir Símonar Ragnarssonar guU- smiðs. Þá voru og gerðar nokkr- ar pantanir hjá Gull- og silfur- smiðjunni Ernu, sem framleiðir silfurborðbúnað. Verðlag var að sjálfsögðu nokkuð hátt á ís- Vlða illfært vegna aurbley tu VEGNA þess hve hlýtt hefur ver- ið að undanförnu hafa malarveg- irnir blotnað allmikið upp og bera því ekki umferðina eins og verið hefur og vera ber. Leiðin norður er þannig að vegir strax í Borgarfirði eru háð ir 7 tonna öxulþunga upp að Dalsmynni í Norðurárdal og það an norður í Varmahlið, svo og all Landshappdrætti S j álf stæðisf lokksins: Sala í fullum gangi MIÐASALA I Landshapp- drætti Sjálfstæðisflokksins er nú í fullum gangi og hafa miðar verið sendir til Sjálf- stæðismanna og stuðnings- manna þeirra út um allt land. Einnig fást miðar í skrifstofu Landshappdrættisins að Galta felli, Laufásvegi 46 í sima 17100 og einnig eru miðar seld ir úr einni happdrættisbifreið inni á mótum Bankastrætis og Lækjargötu. Vinningar eru 3 glæsilegar bifreiðar, tvær af Chrysler- gerð, alls að verðmæti kr. gerð, alls eað verðmæti kr. 1.130.000,00. Takið þátt í Landshappdrætti Sjálfstæðis- flokksins og styðjið þar með þjóðmálabaráttuna. 100 kr. miði er mög'uleiki á glæsilegri bifreið. Dregið verður 5. júni n.k. ir vegir í Skagafirði og Húna- vatnssýslu eru háðir 5 tonna öx- ulþunga. Það er því mjög varasamt að fara á litlum bílum norður yfir, tæpast fært, en hins vegar er sæmilegt yfirferðar þegar kem- ur norður í Blönduhlíð og norð- ur til Akureyrar. Yfir Vaðlaheiði er aðeins jeppa fært og umferð er orðin mjög erfið í Suður-Þingeyjarsýslu vegna augbleytu á vegum. Á Austfjörðum er enn sem komið er ekki fært yfir Möðru- daisheiði og aðeins fært jeppum frá Fossvöllum til Egilsstaða og einnig frá Egiisstöðum ti>l Reyð- arfjarðar. Jeppafært er um Oddsskarð og suður með fjörð- um. Sunnanlands er yfirleitt vel ak fært um aðalveginn frá Reykja vík allt austur á Síðu, en hins vegar eru allir útvegir í Árnes- sýslu háðir 5 tonna öxulþunga. Um Gullbringu- og Kjósarsýslu er yfirleitt góð færð, en milli Grindavikur og Krísuvíkur er ó- fært. Ófært er um Barðaströnd og Kieifarheiði, en jeppafært viðast út frá Patreksfirði. lenzku mununum, sem er mest því að kenna að gullsmiður á öðr- um Norðurlöndum hafa mjög tek ið vélar í þjónustu sína við fram leiðslu skartgripa, enda hafa þeir notið mun stærri markaðar og því getað framleitt i stærra upplagi. Finnar minntust þess á kaup- stefnunni að liðin eru 600 ár síðan fyrstu sögur fara af gull- Framh. á bls. 14 Stýrimanna- skólanum slitið í 80. sinn PRÓFUM í Stýrimannaskólan- um í Reykjavík lýkur í dag og verður honum sagt upp í 80. sinn á morgun kl. 14 í hátíðar sal skólans. Alls munu liðlega 60 nemendur ljúka burtfarar- prófi úr farmanna- og fiski- mannadeildum, en nærri lætur að jafnt sé í báðum deildum. Það kemur varla fyrir sa dagur í Vestmannaeyjum aðL peyjarnir sjáist ekki með færi niður við höfn að veiða murta. Sigurgeir í Eyjum tók anlegum aflakóngum spreyta þessa mynd af nokkrum vænt sig með stöng á öðrum hafn- argarðinum og ekki er að sjá annað en fiskur sé a.m.k. á einni stönginni, sem er að bogna. Bergveggurinn í fjarska er neðsti hluti Heimakletts. Gatnagerð og gangstéttir BORGARRÁÐ Reykjavikur hef- ur samþykkt að heimila samn- inga við Vesturverk h.f. um gerð steyptra gangstétta i Smáíbúða- hverfi. Einnig að heimila samninga við Hraunfell s.f. um gatnagerð og lagnir í Ártúnshöfða, iðnað- arhverfi, 3. áfanga. Þjóðhátíðarnefnd BORGARRÁÐ hefur samþykkt að tilnefna eftirtalda menn í þjóð hátíðarnefnd þessa árs: Markús Örn Antonsson, Má Gunnarsson, Hilmar Svavarsson og Böðvar Pétursson. Norrænar kaupstefnur: íslendingar með í 7 kaupstefnum erlendis — á fyrstu mánuðum ársins UM ÞESSAR mundir er verið að ljúka lokaundirbúningi und ir þátttöku í tveimur síðustu kaupstefnunum, sem íslendingar taka þátt í á þessu vori. Það er Norræna húsgagnasýningin í Kaupmannahöfn 12.—16. maí og fiskveiðitækjasýning í Fredriks havn 14.—23. maí. í húsgagnasýningunni taka þátt 5 framleiðendur, en í fisk veiðitækjasýningunni 3. Hús- gagnaframleiðendurnir eru: Kr. Siggeirsson h.f., Viðir h.f., Dúna h.f., J.P.-innréttingar h.f. og Stáliðjan h.f., en í fiskveiði- tækjasýningunni taka þátt Kassa gerð Reykj avíkur, Stálvinnslan h.f., sem sýnir síldarflokkunar- vél og Elliði Nordal Guðjónsson, sem sýnir rafmagnshandfæra- vindur. Að loknum þessum kaupstefn um lýkur lang umfangsmestu íslenzkri þátttöku í sýningum erlendis, því að þá hafa íslenzk ir aðilar verið þátttakendur í 7 mismunandi kappstefnum alls á fyrri hluta þessa árs, að sögn úlfs Sigurmundssonar forstöðu- manns Útflutningsskrifstofu Fél. íslenzkra iðnrekenda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.