Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 6
MOKGUNBLABH), LAUGARDAGUR 8. MAl 1971 % ► 4____________________________ BlLAÚTVÖRP Blaupunkt ojj Philips viðtaeki f alfar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4,190.00. — TÍÐNI HF.# Ein- holti 2, sim i 23220. SAGA Öska eftir að koma íslenzkri skáldsögu í blað eða tímarit. Svðr merkt: „Framhaldssaga 7487" leggist inn á afgr. Mbl. CHEVROLET '66 servdibíll með drifi á öllum hjólum til sölu. Aðal-Bilasalan, Skúlagötu 40. ÓSKA EFTIR MEÐEIGANDA að litlu fyrirtæki f nágrenni Reykjavíkurj Tilboð merkt: „Fyrirtæki 7116" sendist tH afgr. Mbl. fyrir 11. maí. VAUXHALL VICTOR 1966 til sölu, ekinn 67 þús. km. Greiðslur samkomulag. Uppl. laugardag og sunnud. í síma 83388. LANDROVER Til sölu mjög vel með farinn Landrover dísil, árg. '68. — Uppl, símstöðinni Galtafelli. FRIMERKI — FRlMERKI Islenzk frímerki til sýnis og sölu í dag frá kl. 2—20 laug árdag. Tækifærisverð. Grett- isgötu 46. FERTUG KONA óskar eftir starfi frá kl. 8—1 eða 2 eða kl. 1—6. Allt kem- ur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „Fjölhæf 7396", LEICAFLEX + LEICAFLEX SL Króm + svört. Linsur frá 21 mm til 560 mm. Nærmynda- útbúnaður o. m. fl. Allir hkit- ir sem nýir, Uppl. í síma 13046. VANUfl VÖRUBlLSTJÓRI óskar eftir atvinnu nú þeg ar. Uppl. í síma 18388. BlLAUTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðar. Önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjarna, Síðumúla 17, sími 83433. HAFNARFJÖRÐUR Ung, reglusöm hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl, f síma 50624. BlLL ÓSKAST Greiðsla með 3ja—6 ára góðu skuldabréfi. Aðeins góð ur bíll kemur til greina. Tilb. merkt: „Góður bill 7290" sendist afgr. Mbl. f. 14. þ.m. MJÓLKURlSVÉL TIL SÖLU Sweden, tveggja hólfa ný- uppgerð. — Uppl. í síma 92-1801. KEFLAVlK Til sölu rúmgóð 3jaherb.íbúð við Sóftún, efri hæð. Sérinng. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420 og 1477. Messur á morgun Dómkirkjajn Messa kL li. Séra Óskar J. Þorláksson. Kefiavíkurkirkja Méssa kL 2. Minnzt verður 1 kristniboðs. Á eftir verður kaffisala kvennanna í Kristniboðsfélaginu I Kefla- vík. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Björn Jónsson. Hafnarf jarðarkirja Barnaguðisþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson, Ásprestakall Messa kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grimur Grímsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Útvarpsmessa kL 11. Athugið breyttan messutíiíia. Séra Bragi Benediktsson. Filadelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur Guðjónsson. Kálfatjarnarkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björns son. Laugameskirkja Messa KL 2. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Beykjavik Messa kl. 2. Séra Jón Bjarm an messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Grensásprestakali Guðsþjónusta i Safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 2. Séra Jón- as Gíslason. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Mæðrg- dagurinn. Séra Gunnar Árna son. Hallgrímskirkja Messa kL 11. Séra Ragnar Fjaiar Lárusson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónústa kL 2. Séra Ólafúr Skúlason. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30. Lágmessa kL 1030. Lágmessa kl. 2 síð- degis. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í Árbæjar skóla kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Háteigskirkja Lesmessa kL 10. Séra Arn- grimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson. Flliheimilið Grund Guðisþjónusta kl. 2. Dr. Jakob Jónsson prédikar. Kór Hallgrímskirkju syngur. Heim ilispresturinn. Langhoitsprestakali Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Laugardaginn 8. maí kl. 3 verður haldin barnaskemmtim í Tóna- bæ á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkiur. Þar verður margt til skemmtunar. Þama koma fram börn úr Þjóðdansafélagi Reykjavík- ur og sýna erienda þjóðdansa. Nemendur úr látbragðsskóla Tengi Sigúrðsson sýna (látbragðsleik). Sýndur verður stuttur söng leikur sem heitir „Flakkarar á ferð,“ tekinn saman af Katli Larsen, meðlimir úr leikflokki imga fólksins flytja. Vinur barn- anna úr Laugardalshöllinni, hann Tóti trúður, kemur í heim- sókn. Hin vinsælu Kristín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson syngja barnalög. Bangsinn úr skóginum verður líka þarna á vappi og spjailar við börnin oJI. Myndin er af meðlimum leikflokksins að starfi. Kvenfélag Fríkirkjmmar í Hafnarfirði heldur basar sunnudaginn 9. mai kl. 4 í Góðtemplarahúsinu. Marg ir eigulegir munir á boðstólum. Háteigskirkja Áheit: Stefanía Benónýsdóttir kr. 1.000, frá konu í sókninni 500, N.N. 50, safnaðarkona 1.000, gjöf frá Páii Siigurðssyni Nóa- túni 29 1.000, úr samskotabauk kirkjunnar 1.170. Beztu þakikir, Sóknarnefndin. Spakmæli dagsins Iðjuleysið er alltaf siðspill- andi. Þú ert aldrei nógu vak andi yfir því, hvernig þú eyðir tómstundum þinum. Th. Davidson. SÁ NÆST BEZTI Gamall negri frá New York átti þá 6sk heitasta að hJýða messu í gamalíi kirkju, skammt frá Wal Street. En íögin leyfðu þetta ekki og vinur gamla mannsins spurði hann, hvort honum gremdist þetta ekki. „Ónei," svaraði sá gamli. „Ég talaði um þetta við guð, og hann tjáði mér, að sér hefði lika verið neitað um inngöngu." FRÉTTIR c54st en.. \CouO A-l . . . að Iæra að meta fótbolta. c«pyr?ghl 1971 tOS ANGEiES TiMIS DAGB0K Tíminn ear fullnaður og guðsríki er nálægt, gjörið iðrim og trú- ið fagnaðarboðskapnum. (Mark. 1.15). 1 dag er laugardagur 8. mai, og er það 128. dagur ársins 1971. Eftir lifa 235 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.11. (Úr fslands almanak- inu). Næturlæknir í Keflavik 6.5. Kjartan Ólafsson. 7„ 8., og 9.5., Arnbjörn Ólafss. 10.5. Guðjón Klemenzson. AA-samtökin. Viðtalstími er i Tjarnargötu 3c írá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasaf n Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudðg- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjiumar Læknirinn verður , f jarverandi um mánaðartima frá og með 28. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. Hvað er mæðrablómið? „Ilalló, er þetta Jónína Guð nm ndsdóttir ?“ „Já, það er hún.“ „Hvað með þetta mæðra- blóm, sem þið ætlið að selja þama hjá Mæðrastyrksnefnd inni á simnudag?“ „Veizt þú það nú ekki, Friðrik minn. Ég er svo öld- ungis hissa.“ „Auðvitað veit ég sitthvað um mæðrablómið, en ég hélt kannski, að öðrum kæmi bet- ur að vita eitthvað meira um þetta blóm.“ „Já, og nú skal ég leysa frá skjóðunni. Við byrjuðum að selja mæðrablómið árið 1935. Aðdragandinn var, þeg- ar frú Bentína Hallgrímsson, kona séra Friðriks Hallgríms sonar Dómkirkjuprests, kom með þennan sið frá Ameriku." „Og hvernig genguð þið til verks með blómið þá?“ „Fyrst var þetta mjög erf- itt fyrir okkur. Öll blómin voru handunnin. Við urðum sjálfar að búa þetta allt sam- an til, og auðvitað fór þetta allt eftir því, hversu listræn- ar við vorum. Og þessi vinna tók margar vikur. Tími okkar fór að verða dýr. Við sáum fram á, að við svo búið mátti ekki standa. Þá fórum við út í það, að flytja inn mæðrablómið, og höfum ailt- af flutt það inn frá Dan- mörku, frá sama aðilanum." „Kaupa nú Reykvikiidg?í' og nágrennisborgarbúar mæðrablómið ykkar?“ „Já, það er vist áreiðan- lega vist og satt. Þeir hafa sýnt okkur mikinn velvilja, og við förum aldrei bónleið- Eir til búða. Salan á mæðra- blóminu heíur sifellt aukizt, og við þökkum það. Ég man það, að fyrst, þegar við seld Jónína Guðmimdsdóttir. um mæðrablómið, þá seldist fyrir 130 krónur, en nú selst blómið fyrir 300.000 krónur." „Og hvert rennur svo ágóð inn?“ „Ágóðinn rennur óskiptur til hvildarheimilis húsmæðra að Hlaðgerðarkoti i Mosfells sveit. Og ég veit eitt, seq^ þið máski ekki vitið þarna á blaðinu, að konurnar eru í kempuskapi í Hlaðgerðarkoti. Þær eru ánægðar og una glað ar við sitt, og að þvi kepp- um við, m.a. með sölu mæðra blómsins á sunnudag." „Jæja, Jónína, ég þakka þér spjallið um mæðrablóm- um við, m.a. með sölu mæðra- vel að koma blóminu út“ — Fr.S. Tveggja mínútna símtal Kláusarnir — siðustu sýningar. Barnaleikurinn Litli Lláus og Stóri Kláus hefnr nú verið sýndur 28 sinnum í Þjóðleikhúsinu við mikla aðsókn. Uppselt bcfur verið á aliar sýningar. Nú fara prófin að byrja hjá bömuntun og þegar þeim lýkur fara börnin í sveitina og til ýmissa sumar- starfa. Sýningum fer því að fækka á Kláusunum og eru nú að- eins eftir örfáar sýningar á leiknum. Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Þórhalli Slgurðssyni í titilhliitverkimum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.