Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAROAGUR 8. MAl 1971 9 íbúð 130 fm með bílskúr til söíu. Sími 33251. Hoinorfjörðnr! Halnnrfjörðnr! Orðsending til þeirra er ætla að selja íbúðir i surror. Nú er rétti timinn til að selja. Brirtgið þvi strax og látið skrá íbúðina hjá okkur. FASTEIGNASALA - SKIP OG VERDBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfirði, s'mnar 51888 og 52680. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. Heimasimi 52844. H ádegisverðarfundur Mæsti fundur deildarinnar verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 8. maí klukkan 12.15. Gestur fundarins verður ERLENDUR EINARSSON, forstjóri. og nefnir hann erindi sitt: SlS og sölumálin. Félagar eru hvattir til að bjóða gestum. Athugið! Siðasti fundur vetrarins. STJÓRNIN. Tílhynning til kaupgreiðendn Með tilvísun til 1. mgr. 46. gr. laga nr. 90/1965, um tekjuskatt og eignarskatt, hefur fjármála- ráðuneytið ákveðið, að kaupgreiðendum alls stað- ar á landinu skuli skylt að tilkynna viðkomandi innheimtumönnum ríkissjóðs ráðningar nýrra starfsmanna jafnóðum og þær fara fram. Skaf þar tekið fram hver séu nöfn þeirra, nafn- númer, staða, fæðingardagur og ár, heimilisfang og launakjör. Ef kaupgreiðandi vanrækir að láta innheimtu- manni þessar upplýsingar í té, þá ábyrgist hann sem eigin skattskuld það, sem halda hefði mátt eftir. ef kaupgreiðandi hefði ekki vanrækt skyldur þær, sem honum bar að rækja samkvæmt þessu. Má gera lögtak hjá kaupgreiðanda til tryggingar þessum skuldum eftir sömu reglum og gera hefði mátt lögtak hjá gjaldanda sjálfum. fjármálarAðuneytið, 6. maí 1971. O F S W I TZ ERLAND VÖNDUÐ ÚR >f Höggvarin >f Vatnsþétt >f Sjáifvindur Rezta fermingargjöfin HELCI JÚLÍUSSON ÚRSMIÐUR - AKRANESÍ SÍMIl IR 24300 T«l sölu og sýnis. 8. Við Hraunbœ rtýleg 4ra herb. íbúð, um 118 fm á 2. hæð. endaíbúð, með góðum svöhrm. Sérþvotta- herb. og sérhitaveita. Laus til tbúðar. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð um 120 fm á 3. hæð. Bílskúrsréttindi. Æskileg skiptí á 3ja herb. íbúð með bilskúr i Háaleitishverfi eða þar i grennd. Við Laugaveg, i steinhúsi, 3ja herb. íbúð á hæð ásamt risi sem i eru 2 herb. og fleira. Ibúðin er í góðu ástandi, ný teppalögð og laus til ibúðar. Otborgun getur- orðið eftir samkomulagi. Húsetgnir af ýmsum stærðum og 2ja—9 herb. ibúðir og margt fleira. Komið og skoðið ,\ýja fastcignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546. Seljendur Þrátt fyrir sí aukna sölu eykst stöðug eftirspurn eftir fast- eignum. Nú fer í hönd bezti timinn til að sýna og selja. Við höfum a. m. k. 100 kaup- endur að sérhæðum i Reykja- vík og Kópavogi. Einbýlishúsum í Hafnarfirði. Fjöldi kaupenda að ódýrum eign um. Til okkar koma á annað hundrað kauptendur um hverja helgi. Góðar eignir seljast samdægurs. Skipti oft mögu- leg. Okkur vantar tilfinnanlega íbúðir á Teigunum og Sundunum. Opið til kl. 8 i kvöld. 33510 85650 85740. r—L lEKNAVAL SuSurlandsbraut 10 23636 - 14654 Til sölu m.a. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Laugarnesveg. 2ja herb. mjög rúmgóð íbúð við Kaplaskjól, auðvelt að breyta í 3ja herb., hagstætt verð. 3ja herb. jarðhæð við Bólstaða- hlíð. 4ra herb. við Ásbraut i Kópa- vogi. 4ra herb. sérhæð við Lönguflöt i Garðahreppi. Einbýlishús og raðhús i borgínni og á stórborgarsvæðinu. 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir til- búnar undir tréverk í Breið- holti. Sameign fullfrágengin, tifbúnar trl afhendingar strax. saia 06 mmm Tjamarstig 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. 8-23-30 Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Ibúðin þarf að vera með 3 svefnherb. Mikil útb. í boði. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð; 70—100 fm. í Reykjavík eða Kópavogi. Góð útborgun. FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA í® EIGNIR DAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SiMI 82330 Heimaslmi 85556. Til sölu Raðhús i Fossvogi með og án inn- byggðra bílskúra. Húsin selj- ast fokheld. Endahús. Vel- þekktir byggingarmeistarar, sjá um bygginguna. Teikn. á skrifstofunni. 5 herb. efri hœð í tvibýlishúsi í Vesturbæ, Kópavogs. Sérinngangur og sérhiti. Bílskúr og ræktuð lóð. Raðhús í Austurbæ Kópavogs, full- gert. 4 svefnherb. á efri hæð. I kjallara eru íbúðarherb. og geymsfur. Skipti á 5 herb. sér hæð æskileg. 4ra herb. rishæð við Háagerði ásamt herb. i kjallara. Góð íbúð. 3ja herb. jarðhæð við Kópavogs braut. Sérinng. og hiti. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Austurbæ Kópavogs. Bílskúr fylgir. Allt sér íbúðin ekki full gerð, en húsið múrhúðar utan. Verð 1700 þús. FASTJEIGNASAL AM HÚS&ÐGNIR BANKASTRÆTl 6 Sími 16637. Heimas. 40863. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu leg. Haraldur Guðtnundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Bílamálari Viljum ráða mann með réttindi við bílamálun. Reglusemi áskilin. Vélaverkstæðið FOSS HF., Húsavík. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar. Aðalskoðun bifreiða fer fram við lögreglustöðina eftirtalda daga klukkan 13—16.30: Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn 12. mai 13. maí 14. mai 17. maí 18. maí J- 1—100 J-101—150 J-151— 200 J-201—250 J-251—300 og þar yfir. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skilríki fyrir lögboðinni vátryggingu; Ijósastillinga- vottorð og ökuskírteini. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, skal hann tilkynna mér svo bréflega. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tima verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli. 5. mai 1971. Björn Ingvarsson. TIL SÖLU M A,: Fokhelt raðhús í Fossvogi á tveimur hæðum. TIL SÖLU parhús í Kópavogi með góðum b'tlskúr. MI0#B0R6 FASTEIGNASALA Lækjargötu 2, í Nýja bió húsinu. Simi 25590 og 21682. TIL SÖLU einbýlishús á Flöt- unum. Selzt fokhelt eða tilbúið undir tréverk. TIL SÖLU 2ja herbergja jarðhæð við Meistaravelli. Getur verið laus 15. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.