Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 18
BÓKMENNTIR - LISTIR 18 MORGUNBLAÐBÐ, LAUGARDAGUR 8. MAl 1971 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR Land í Áskell Einarsson: LANl) I MÓTUN. 167 bls. (jtg-efandi SUF 1970. AÐ ÖÐRU jöfnu bæri að fagna bók af þessu tag'i Slík hefnr ekW kcxmið fyrir almeinnings sjónir áður. Höfundur tekur réttilega fram, að félagslegar nawnsóknir skorti til að geira efninu viðhlitandi skil. Engu að sáður leggur hanin í að hugieiða málið frjálsilega, og er í alla staði virðingarvert, að maður, sem á að vera kunnugur sveiita- sitjómarmálum, leggi fram nið- urstöður þvílíkra hugleiðinga sinni. Bygigðaþróunin siðast liðna öld — og þá eintoum sáðustu þrjá áratugina, er svo merkilegur hiutur i þjóðarsögurmi, að ekki er að furða, þó sérhver, sem laetur sig varða hag og framtið þjóðarinnar, sfcyggnist eftir or- söfcunum og hugleiði afleiðing- amar, og er Áskell Einarsson ekki fyrsti maðurinn, sem það gerir. Fjölnismenn létu sig þessi máJ mikiu skipta, þó þau vaeru raunar ekki komiin á döfina þá mótum í sama skilninigi og nú og óger- legit hafi verið að sjá fyrir, hvaða sitefnu þau muindu taka; t d. skrifaði Jónas HaMgrímsson athyglisverða grein: „Fáein orð um hreppana á Isdandi" — í fyrsta árgsung Fjöinis. Raunar mátti sú grein heita forysitu- grein ritsins, því hún kom næst á eftir kvæðinu tsiand farsælda frón. Siðan hafa rnargir taðað og skrifað um byggðaþróunina og ótal sjómasrmið komið fram. Hver kannast ekki við orðasiam- bönd eins og: „flóttinn úr sveit- unum“ — „jafnvsegi í byggð landsins" og ,wo framvegis? Um hugleiðingar Áskels Ein- arsson er skjótt frá að segja, að þær eru einhæifar og aillt of staglsamar. í fyrsta hiutanum fjallar hamm mest um fólk-siflutm- ingama innamlands, og er sá part- urinn skástiur. Síðan fer hann mieir og meir út í smáskítlega hreppapólitík, og verður sá hllut- inn mikið tafs og miálatengimg- ar, ef efcki heimt og beint rugl eins og þessi klausa: „Sveifeurfélögim eru félagalegar emingar í stjómkerfiiDU, sem Þorkell Sigurbjörnsson skrifar um: TÓNLIST Pólvfónkórinn PÓLÝFÖNKÓRINN efndi til hins árlega samsöngs síns undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar í Kristskirkju á sunnudag, þriðju- dags- og miðvikudagskvöld. Und- irritaður hlýddi á sönginn á þriðjudagskvöldið. Nýlunda var, að með Pólýfón- kórnum kom nú fram í fyrsta sinn ávöxtur kórskóla, sem hóf starfsemi sína upp úr seinustu áramótum. Ingólfur hefur einnig borið hita og þunga þess skóla með aðstoð úrvals kennara. Ár- angur starfsins er þegar lofs- verður. Þarna er kominn vísir að „eldisstöð" fyrir ný efni, og má strax sjá hylla undir flutning „pólýkóral" verka með sömu ágætu hljóðum og Pólýfónkór- inn hefur innleitt hér. Örlítill for- smekkur þess fékkst í þetta sinn, þegar kórarnir sungu á víxl framan af efnisskránni. Vissu- lega hallaðist þá mikið á nýja kórinn, enda var þá samanburð- urinn við það, sem bezt þekkist, og því hinn strangasti. Þriðjudagssöngurinn var eins konar „studio-konsert", þar eð sungið var með sérstöku tilliti til upptöku, með góðum hléum til að „stemma af“, og meir að segja var ein „góð vísa“ endur- kveðin til betrumbóta. Það var fúgan í mótettunni „Jesu, meine Freude" eftir Bach. Móttettan er sú voldugasta hinna sex, sem Bach samdi, 11 þátta verk, og áðurnefnd fúga miðþátturinn, sem hinir þættirn- ir hverfast um. Kórinn hefur áður glímt við þetta verk, en í þetta sinni einkenndist flutning- urinn af fyllsta öryggi, samfara aðlaðandi sveigjanleika í hraða og styrkleika. Það var unun að heyra. Annað meginverk efnisskrár- innar var Magnificat eftir Monte- verdi, hluti „Kvöldtíðanna" frá 1610, eins frægasta tímamóta- verks músíksögunnar. Mikill fengur væri að fá einhvem tim- ann að heyra hér þann dýrðlega skáldskap allan. Flutningur verksins nú á dögum gerir enn meiri kröfur til tenóra og sópranradda en Monteverdi ætl- aði, þar eð að líkindum er verk- ið nú sungið u.þ.b. lítilli þríund hærra en þá var. Þessum söng skilaði Pólýfónkórinn glæsilega. Árni Arinbjarnarson lék með á orgelið, veitti kórnum traust- an stuðning, er þurfti, og lagði til glæsileg „ritornelli" inn á millL Að lokum voru tveir kórar úr Messíasi Handels — og, er kom að „Hallelúja-kórnum", stóðu menn upp að enskum sið, eins og samkvæmt skipun frá Georgi III, sem fyrstur gerði slíkt, hver svo sem ástæða hans var! Það var kraftmikill lokahljómur, sem lofaði því, að með þessúm lok- um 14. starfsárs kórsins hæfist jafnframt mið áframhaldandi átaka. Þorkell Sigurbjörnsson. Fiskiskip til sölu 200, 180, 150 og 100 lesta stálskip. 100, 76. 67, 64, 59, 55, 37, 20 og 15 lesta eikar- bátar. Tryggingar & fasteignir. Austurstræti 10 A. Sími 26560, kvöld og helgidagasími 13742. hafa sttj örnskipuleg’u hHutverki að gegna í stjórnarfarimu." Eða þesisi romsa: „Aðhæfinig efn'ahaglsikerfisins að markmiðum bygigðasitefnunn- ar til þróuniar byggða og bú- setu er raunvæðing skipulegra og sitjórnunariegra möguleika til þess, að sú þjoðhaigshyggja verði að vei-uleika, að nytja kosti landsins jöfnum höndum." Mjög bögiglast fyrir brjóstinu á höfundi, það sem bann kiaMar raunvæðingu, hvað sem það nú annars er, til að myndia segir á öðrum sfetð: „Það er raunvædd ir í bókinni og á að fela í sér „atvinnutæki og atvinnuskil- yrði“). Alllíiir landsmienn verði að eiga feost á sem jafniastri mennt- un og þjónustu, hvar sem þeir eiga heima. En þegar fram i sæk ir, lieggur höfuedur megin- áherzlu á stjómmál og atvirmu- mál, og svífa þanfcar hans þar að lútanidi í lausu lofti eins og annað efni bókarinnar. Sumt, sem hann segir um stjórnun sveitarfélaga, er þó vafalaust á þefcfcing og rökum reist. En gafflinn er aðeins sá, að haain leiitar hvergi að orsökum að fullyrða, þar eð félaigisfræði- legar rannsóknir vegna byggða- þróunar hafa ekki farið hér fram. Samt er auðséð, að um- rædd þróutn verður ekki sikýrð með því ednu að telja upp póili- tiska málaiflofcka. Fieira hlýtur að koma tiL Við vitum að vísu, að ýmsir, sem flytjast utan af landisbyggðinni til Reykjavíkur, gera það ef æmum ástæðum, sem liggja i augum uppi. Um hiibt raunu einnig fjðlmörg dæmi, að fól!k haifi tekið sig upp og flutzt hinigað tit „Faxaflóasvæð- isins" án nokburs sýnilegs eða Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR skipul'agshyggja í samræmi við byggðakennd og lýðræðislega fé- lagsvitund þjóðarinnar." Ef til viil er einihver hugsun á bak við þetta, en slítot feemur að liit'lu haldi, þegar ekki er hægt að tala skýrar. En það er ekki aðeins, að orðalagið vefjist fyrir höfundi. Tök hans á efninu eru hvergi nógu föst. Hann virðist vera m'eðmæltur jafnvægi í byggð landsins, og mjög er homurn hugleikið, að vialdinu sé dreift um landið. 1 þeim vændurn Skal landinu skipt I ömt (höfundur tekur það orð fram yfir önnur tiltæk) og ýmsum skriffinnsfcu- stoínunium komið á fót í hverju þeirra. Ekki er þó svo að skilja, að höfundur vilji flytja burt úr höfuðsitaðnum stíkar stotfnanir, heldur yrðu þetta nýir kontórar, er yfcju við þá skriffinTKsfcu, sem fyrir er. Framan atf virðist hötf- umdur gera sér gresn fyrir, að jatfnvægi í byggð iandsins muní ekki nást rneð dreifimig vaílds einni saman og efling atvinnu- kosta (þetta orð kemiur víða fyr- sjálfs vandiamálsins og atfgreiðir þvi hvaðeina með emtföldum futlyrðiinguini. Ég leyfi mér að tiltafca hér fáein atriði, sem ég tet, að höf- undur hefði átt að ræða ýfeurfeg- ar og sfcipulegar en hann hefur gert: 1) Miðsóknaraffl stórborga, og þá einfcum höfuðborga, er alþjóð legt vandeumál, en alls ekki ein- skorðað við Istand. Óefað hafa orsakir þess og afleiðingar ver- ið rannsakaðar fétagsfræðilega einhveris staöar i veröldmni, að minnsta kosti ætti hver sá, sem setlar að fjafla um ístenzka byggðaþróun, að kynna sér það. En hötfundur Lands i mótun sýnist ekki hatfa hugsað svo lianigt, en talar affitaf, eins og hann sé að fjaila um eiitthvert séríslenzkt fyrirbæri. 2) Höfundi sýnist ekki koma tit hugar, að fleiri þættir en sfjómmiál, atvinnumál, mennta- mál og þjónusta haifi áhrif á miðsóknarafl þéttbýtiskjarna eða hötfuðborgarsvæðis. í þess- um efoum er að vísiu fátt hægt skiijantegs tilefnis, jatfnvel tffi mun lafcari lífsfcjara en það naut í sírnum fyrri heimkynnium. Til þess gieía iegið hvort tveggja: ómeðvituð tiffimeiiginig, þar eð maðurinn ér haldinn affiritou hjarðeðti, eða á hinn bóginn ein- hverjar hégómtegar ástæður, sem viðkomandi mundu vart við urtoenna fyrir sjátfum sér, hvað þá öðrum: manni getur til að mynda fúndizt hann á einhvem háttf vaxa aí að eiga heima á stórum stfað og frægum! Veður- far, landsiaig og svigrúm til Skemmri oig lengri afþreyinigar- ferða hafa líka sín áhrif, að ógteymdu nægilegu fjölmenni, svo séð sé fyrir aBfjölbreyttu fé- lagsdífi við smrefck og hæfi hvers og eins og enginn þurfi að ótt- ast persónutega eða.faglega ein- amgnum. Þessi atriöi bunna að þýkja M'tt merkileg við htiðina á stjómmálum og atvinnumál- um. Þó eru þau ekfci ómerki- legri en svo, að ekki tjóir að vitja ékki við þau kamnast, ef snúa skat miargfrægum „flótta" Framhald á bls. 13. Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Skáldkona leitar að sjálfri sér Áslaug á Heygum: Við hvítan sand. Ujóð og myndir. Heimskringla Rvík 1970. Þessi bók er allsérstæð að ytra formi. 1 henni eru tuttugu og fjögur ljóð á jafnmörgum blaðsíðum, öll til hægri handar, þegar bókin er opnuð, en á blaðsíðunni til vinstri er teikni- mynd á svörtum grunni. Mynd- irnar, sem eru verk bókarhöf- undar, eru þvi jafnmargar ljóð unum og túlka hliðstæða stemn- ingu þeirri, sem í þeim felst. Á engu ljóðanna er heiti, en þau byrja að venju á stórum staf — þó að tveimur undanskildum. En annars notar skáldkonan ekki stóra stafi i tuttugu og þremur af Ijóðunum — nema á einum stað í þremur þeirra og í því fjórða, sem aðeins er tuttúgu og eitt orð, ritar hún orðið fót- spor þrisvar með stórum staf, en fjórum sinnum með Mtlum. 1 Ijóði, sem væri réttnefnt Grim- an og sjálfið, notar skáldkonan stóra stafi eins og venjulegast er í íslenzku máli — og eins lestrarmerki. Annars sleppir hún slíkum merkjum í ljóðunum, nema hvað hún notar einu sinni þankastrik og í fjögur skipti spurndngamerki. Ljóðin eru öll órímuð og mörg mjög stutt. Skáldkonan er hvorki kjarn- yrt né skrúðmálg, en smekkvís er hún yfírleitt í orðavali. Ljóð- in eru innhverf, laus við ail- an æsing, og hvergi getur þar að láta álíminga með tízku- bundnum slagorðum eða víigyrð- um. En fátt er í þessum ljóðum eftirminnilegra tilþrifa í orðfæri eða líkingum, og lítt sést þar skína á hvítan sand, þrátt fyr- ir bókarheitið, en yfir flestum er einhvers konar draumræn og jafnvel stundum doðakennd móðsu í því fyrsta er skáld- konan á ferli í leit að kirkju garði, spyr þess vegfarendur jafnt börn sem öidunga, hvar garðurinn sé, en enginn getur svarað. Hún leitar fram á nótt „í öllum fylgsnum staðarins“ og loks finnur hún garðinn: „og þar í rökkri garðsins fann ég blómið blómið rauða sem ég hafði þráð og leitað að.“ Þarna fáum við að vita hvers hún var að leita, þó að við verð um svo að geta okkur til um, hvað blómið rauða táknar. En þótt hún sé oftast að leita eða spyrja, fáum við yfirieitt ekki vitneskju um, að hverju leitin er gerð eða hvers er spurt. Sjaldan verðum við þess og vís, að hún fái nokkurs notið, og eí slíkt er gefið í skyn, þá erum við látin komast að raun um, að „einu sinni var“, en er ekki lengur. Annars virðist mér ekki vafi á því, að Áslaug frá Heyg um sé gædd skáldgáfu og list- rænni getu, því nokkur ljóð í bókinni eru innileg, látlaus og vel formuð, og meðal þeirra eru tvö, sem heitið gætu ástaljóð. Annað er örstutt og sýnir mjög greinílega, hve fjarri það er skáldkonunni að gerast bersög- ul um slíkar tilfinningar, hvað þá tízkulega djarftnælt.: „Fellur regn í svartan svörð gljúpan þyrstan svörð hvar ertu ástin mín sem brostir tU mín í vor svífa nú lauf til jarðar svífa haustlauf til jarðar" Ljóðið um grímuna og sjálfið er eitt af þeim bezt formuðu og athyglisverðustu í bókinni. Það endar svona: „Gríma, andstæða sjáifs míns og þó ég sjálf. Skjót gegn regni og byljum. Hættulega, dásamiega gríma, hvenær ertu gríman — hvenær ég sjáif?" Ég er helzt á þvi, að skáld- konan noti of mikið grimuna i flestum ljóðunum i þessari bók. En hún mun þar vera í leit að sjálfri sér, sínu sanna eðli, og því fyrr sem henni tekst að gera greinarmun á því og grímunni, svo „dásamlegt" sem henni getur fundizt að bregða henní yfir sig, því fyrr nýtur sín skáld- gáfa hennar eins og vert er og sfcylt. Guðmundur Gislason Hagídín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.