Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAl 1971 Vor/ð er komið Fteuelsbuxur, gallabuxur og peysur I míklu úrvali. Sundfatnaður á böm og fullorðria. Nærfatnaður, sportsokkar, háleistar og sokkabuxur i úrvali. Handklæði, snyrtivara og- margt fleira. Verzlunin BALUR, Framnesvegí 2, s. 10485. Herrastrigaskór. háir og lágir. Barnastrigaskór. Herra- cg barnasandabr. Barnarúskinskór með kögri. Græn gúmmistígvél, reimuð, allar stærðir. Skóverzl. F. Andréssonar, Framnesvegi. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SELTJARNARNES Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur umræðu- og spilakvöld i Félagsheimili Seltjarnarness. mánudagskvöldið 10. maí kl. 8.30. FUNDAREFNI: 1. Matthias Á. Mathiesen, alþingis- maðúr. fyrsti maður á lista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi, talar um stjómmálaviðhorfið og svarar siðan fyrirspurnum. 2. Félagsvist. Góð kvöldverðlaun Þriggja kvölda verðlaun. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna og taka með sér gesti. Sjálfstæðisfélag Seltiminga. Egilsstaðir Egilsstaðir Almennur kjósendafundur verður haldinn í Valaskjálf á Egilsstöðum næstkomandi sunnu- dagskvöld, 9. maí, og hefst hann klukkan 21.00. Ræðumenn: lugólfur Jónsson, Sverrir Hermannsson og Pétur Blöndal. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins. Selfoss Ámessýsla FÉLAGSMÁLANÁMSKEIÐ Ungir Sjálfstæðismenn efna til félagsmálanámskeiðs 11., 12., 18. og 19. maí n.k. i Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 1, Selfossi. Dagskrá: Þriðjudag 11. mai kl. 20:30 um RÆÐUMENNSKU. Leiðbeinandi Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri. Miðvikudag 12. maí kl. 20:30 um FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Leiðbeinandi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. Þriðjudaginn 18. maí og miðvikudaginn 19. maí kl. 20:30 UMRÆÐUFUNDIR. Samband ungra Félag ungra Sjálfstæðis- Sjálfstæðismanna. manna i Amessslu. KÓPAV 0GSBÚAR Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Eggert Steinsen verður til viðtals laugardaginn 8. maí kl. 2—4 í Sjálfstæðishúsinu Kópa- vogi. Sjálfstæðiskvennafélögin í Reykjaneskjördæmi EDDA Kópavogi — SÓKN Keflavík — VORBOÐI Hafnarfirði halda sameiginlegan fund i Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði fimmtudaginn 13. maí kl. 8,30. Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi flytja ávörp og ræður og svara fyrirspurnum. Sjálfstæðiskonur í Reykjaneskjördæmi eru hvattar til að fjölmenna á fundinn. Sjálfstæðiskvennafélögin EDDA. SÓKN og VORBOÐI. Samtök Sjálfstæðismanna — Nes- og Melahverfi SPILAKVÖLD Félagsvist verður í Átthagasal Hótel Sögu, fimtudaginn 13. maí klukkan 20.30. Glæsilegír vinningar. Ökeypis aðgangur. Allír velkomnir. STJÓRNIN. — Grein Ingibjargar Framhald af bls. 10. Og enn styttist vinnuvika hjúkr unamema, þann tima sem þær haía skóladag. Eí þær hafa 6 kennslustundir, skiJa þær 34 stunda starfi á deiid. ÖJl aukin menntun — aJlt við bótamám hjúkrunarkvenna, er spor í rétta átt. En nemendur, sem verið hafa við nám frá IV2 ári og alit að þremur árum, eru orðnir dýrmætur starfskraftur á deildunum, og gegna þar oft og tíðum störfum hjúkrunarkvenna. Þarna verður því að fyiJa enn íleiri auð skörð, og vill þá skUn ingurinn margumtaiaði oft verða hugsjón fremur en veruleiki. Okkur er ollum ijóst, að við verðum að eiga hjúkrunarskóla, sem stendur jafnfætis skólum er- lendis og sem brautskráir starfs menn, er staðið geta við hiið sér fræðinga og skilað sínu starfi i samræmi við lnröfur þeirra og þarfir. Okkur er einnig ijóst, að enn- þá eru hjúkrunarnemar of mik- ill vinnukraftur á sjúkradeiid- unum, og að það er ekki hægt að bæta nám þeirra, án þess, að það taki meiri tíma frá hinum dagiegu störfum. En sjúkrahús- in eru enn iUa undir það búin að missa þá af deildunum, þau hafa ekki nóg hjúkrunariið tU að gegna þeim störfum, er heyra tii hjúkrunar. Sólarhringurinn á sjúkrahús- urrum hefir ekkert verið stytt- ur þennan tima. Við erum enn með okkar gömlu 24 kiukku- stundir og verðum að hafa starfs mann i hverja stöðu, jafnt nótt sem dag, jafnt hátíðisdaga sem virka daga. Það reynist æ erfið- ara að fá hjúkrunarkonur á ctU- ar vaktir á hátiðisdögum, og það eru hlutfallslega ekki eins marg ar, sem geta tekið allar vaktir og áður fyrr. Hjúkrunarkonur og hjúkrunarnemar gifta sig nú yngri að árum og fieiri giftast en áður. Hjúkrunarkona, sem heldur áfram starfi þótt hún gangi í hjónaband, þarf þá auk þess, sem hún sinnir kröfuhörðu hjúkrunarstarfi, að vera eigin- kona, húsmóðir og móðir. Hún þarf að hugsa um fleira en barnagæzlu, þegar hún skipu- leggur starf sitt utan heimilis- ins, hún þarf að taka tillit til manns síns og starfs hans, og hún þarf ef til vill að segja börnum sinum til i námi. Sum- ar giftast mönnum, sem ógjarn- an eða alls ekki viija, að þær sinni öðru en heimilinu. Þeir teija sig leggja heimilinu nóg fé og greiða nógu háa skatta, þótt þær séu ekki að bæta ofan á þann kúf. Og til eru þær, sem vilja bara sinna sínu heimili, jafnvel þótt bömin séu ekki fleiri en eitt og kæra sig hvorki um barnagæzlu né aðra aðstoð til að komast í sjúkrahússtarfið á ný. Svo er margt sinnið sem skinnið og ekki gera allar þær Anglýsing nm fromboðsfrest Ylirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis er þannig skipuð: Arni Halldórsson. hæstaréttarlögmaður, Kópavogi, Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri, Keflavik, Björn Ingvarsson. lögreglustjóri, Hafnarfirði, Guðjón Steingrímsson, héraðsdómslögmaður, Hafnarfirði, Tómas Tómasson, héraðsdómslögmaður, Keflavík. Framboðslistum til Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara 13. júní nk., ber að skila til formanns yfirkjörstjórnar, Guð- jóns Steingrímssonar, hri., eigi síðar en miðvikudaginn 12. þ.b. Yfirkjörstjóm Reykjaneskjördæmis. 6 maí 1971. STAPI TRÚBROT skemmtir í kvöld. STAPI. konur, sem fara í hjúkrunamám, hjúkrun að ævistarfi. Fyrir nokkrum árum var á Norðurlöndum gerð rannsókn á næturvinnu hjúkrunarkvenna og áhrifum þeim, er vökur hefðu á þær. Sú rannsókn leiddi í ljós, að næturvinna væri óæski leg fjrrir fólk yngra en 21 árs, fyrir aldrað fólk og fyrir bams hafandi konur. Þeir, sem tækju að sér næturvaktir, yrðu að hafa möguleika á regiubundnum svefni og hvíld, og eftirlit yrði að hafa með andiegu og likam- legu ástandi þeirra. Giftar kon- ur, sem ganga á næturvaktir og þurfa að sinna bömum að degin- um, hafa ekki nægan svefn eða hvíid. Sumar þeirra rétta þama hjálparhönd vegna þess, hve þörfin er mikil. Næturvakt á sjúkrahúsi er ekki bara það, að hafa eftiriit og halda sér vak- andi. Hjúkrun sjúklinga nær yf ir allan sólarhringinn og störf næturvakta eru hluti af þeirri hjúkrun. Þetta eru oft erfið störf, sem krefjast sjálfstæðis og góðra athugunarhæfileika. á næt urnar eru gerðar vandasamar að gerðir, svo sem uppskurðir og blóð- og vökvagjafir, og einnig þá þarf hjúkrunarkonan að ieið beina nemendum í verknámi þeirra. Yngri hjúkrunarkonur, sem þola missvefn og óregiuiegar vaktir, vilja gjarnan ganga á all ar vaktir og skipta þeim t.d. þannig, að þær taki fimmtu hverja viku næturvakt, fimmtu hverja viku kvöldvakt og hinar vikurnar morgun- og dagvaktir. Á þann hátt kynnast þær öiium störfum á deildinni og fá einn- ig sæmilegt vaktaálag. En það getur orðið ali strembið að koma saman hjúkrunarliði á eina sjúkradeild, ef um er að ræða 3—4 hjúkrunarkonur, sem ganga vilja á allar vaktir og aðr ar 3—4, sem aðeins geta unnið á 3 kvöldvöktum eða 3 morgun- vöktum. Fyrir tæpum 6 árum var ráð- izt í að þjálfa hjáiparfólk við hjúkrunarstörf á sjúkrastofnun um. Þetta fólk hiaut starfsheitið sjúkraliði. Þá var hjúkrunar kvennaskorturinn hér á iandi svo mikill, „að til vand- ræða horfði“ eins og stóð í greinargerð landlæknis, er fylgdi drögum að reglugerð um sjúkrahjáip til ráðuneytisins. Þá voru hér við störf hiutfalislega um það bil helmingi fasrri hjúkr unarkonur en annars staðar á Norðurlöndum. Deildaskiptum sjúkrahúsum var heimiiað að halda uppi nám- skeiðum i sjúkrahjáip. Áttu þau að standa yfir í 8 mánuði og nám ið vera bóklegt og verkiegt. Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri, Landakotsspitali og Kleppsspitalinn fór þegar af stað með siik námskeið og fyrstu sjúkraliðamir braut- skráðust vorið 1966. Eftir að Borgarspítalinn tók til starfa, hafa verið haldin þar námskeið í sjúkrahjálp, einnig í Landspital anum og í Sjúkrahúsi Akraness. Á Akureyri hafa nú verið hald- in 5 námskeið og þaðan hafa ver ið brautskráðir 64 sjúkraiiðar. Eftir tæpar 2 vikur ijúkum við þar okkar 6. námskeiði, braut- skráum þá 16 sjúkraliða og verða þeir þá orðnir 80 alls. En á þessum árum munu hafa braut skráðst alls 267 sjúkraiiðar i landinu. Tilgangurinn með þessum nám skeiðum var að mennta fóik til að vinna einföid hjúkrunarstörf undir stjórn hjúkrunarkvenna. Upphaflega var ákveðið að sjá til að 5 árum iiðnum, hvemig þessi starfsemi reyndist, og hvort þessi nýi starfshópur kæmi að tilætiuðum notum. Nú stöndum við á þeim tímamótum og getum því spurt m.a.: Var þarna rétt af stað farið? Hefir þessi starfshópur komið að tíl- ætluðum notum og iétt undir með hjúkrunarkonum? Á að tak marka fjölgun sjúkraiiða eða á að auka við nám þeirra og bæta það? Ég vil leyfa mér að endur-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.